Vísir - 23.02.1955, Síða 1
12
bls.
45. arg.
Míðvikudaginn 23. febikiar 1955.
44. tbl,
i austri og vestri
Otryggar horfur.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Ráðstefnan í Bangkok var sett
í niorgun.
. .Meðal þeirra sem fluttu ræður,
var Eden utanrík.isráðherra Bret
lands. 1 ræðum þeim, scm fluttar
yoru, kom fram, að inarkmiðið
er að ráðstafanir yerði gerðar
til þess, að gera virkt varnar-
bandalag það. sem samþykkl var
að koma á fót á Manillaráðstefn-
unni fyrir ári. Enn er bandalag-
ið litið meira en náfnið tómt.
Að umræðum i morgun lokn-
um var boðað fil lokaðs fundá'r.
Munu flestir fundir verðá' haldn-
ir fyrir luktum dyrum. Formósu-
málið mun ekki verða tekið fyr-
ir formlega á ráðstefnunni. 8
lönd eiga fulltrúa á Bangkokráð-
stefhunni, þeirra meðal Pakistán.
Thailand og Filippseyjar. —
önnur mikilvæg ráðstefna liefst í
London í vikunni.
5-veidaráðstefna í London
héfst í þesari viku og sitja
hana fulltrúar Fjórveldanna og
Kanada. Þar verður fjallað um
afvopnunarmálin.
Gromyko varaforssetisráðherra
verður fulltrúi Ráðstjórnarríkj-
u ína. • ■'
Lélepr affi í gær
Churchiíl talar
Churchill tekur hin nýju kjarn-
orkuvopn fyrir og þau mál í ræðu
■ sem hann flytur í néðri málstof-
'unni í næstu vikuy en þar verð-
i r þá umræða uní landvarna-
málin. Jafnaðármenn bera fram
vantraustsiiUögu vegna stefnu
• stjórnarintJHr i landvarnamálum.
Aflinn - verstöSvunum syðra
var nieð allra minnsta móti í
gær, víðast hvar 2—5 Iestir.
Þó voru bátarnir, sem róru
frá Grindavík og Þorlákshöfn
með jafnbetri afla. Þorláks-
hafnarbátar fengu t. d. frá
tæpum 5 lestum og upp í 8
lestir og var það svo til allt
þorskur. Frá Þorlákshöfn hafa
undanfarið róið 4—5 bátar, en
nú er 6. báturinn að bætast í
hópinn, Viktoría, og er búistj
við að hún fari á neíjaveiðar j
á morgun.
Grindavíkurbátar voru 10 á
sjó í gær og fengu samanlagt
50,3 lestir. Aflahæzti báturinn
var Von með 7,3 lest. í dag
róa 8 bátar þaðan,
Sandgerðisbátar réru grunnt
í gær og. fengu 3—5 lestir. í
dag eru allir bátar í landi
nema þrír.
Keflavíkurbátar öfluðu 3—4
j lestir almennt, en sá hæzti var J
j með 6 lestir. Þeir réru einnig
’ grunnt í gær.
Akranesbátar voru flestir
með 2—5 lestir. en tveir bátar
öfluðu nokkru meir, annar 10
og hinn 11 lestir.
Ekki vitað með vissu,
hvernig slysið bar að,
iifrelfetjéríim, sam ók yfir börsrln voir
ófujtcmn í morpfL
Eins og Vísir greindi frá í
nokknmx liluta upplagsins í
gær, varð hörmulegt umferðar-
siys hér í hænunt í gær, er
tveir drengir urðu undir bif-
reið og biðu bana samstundis.
Olía hefur valdið rniklu og
margvíslegu tjóni með strönd-
um Vestur-Jótlands. Hér sést
maður vera að moka olíu-leðju
í fjörunni.
Slysið mun hafa orðið Iaust
fyrir kl. 12 á hádegi í gær,
skammt frá mótum Ásvalla-
götu og Blómvallagötu (ekki
Sólvallagötú, eins og Vísi var
Byggt hraöfrystihös fyrir
6 millj. kr. a Akureyri.
Enri ffýja menn.
Ótryggar horfur.
Allt. sem kemvir fram í blöðum
jtim þessar mundir sýnir, að
borl’ur eru tuldar mjög ótryggar
í heiminuin.
Einkaskeyti frá AP.
Cuxhaven í morgun.
Bryta á pólsku skipi, sem hér
liggur, hefur verið veitt land
vistarieyfi.
Skipverjar liöfðu haft i hót
unum við hann, en hann baðst
hæls sem póliliskur flóttamaður
og var veitt það.
Akureyrarhöfn lokuð
sökum ísalaga.
F/ögur ship hftitn orðið ttð swtútt
irú stðtin ú ittttgtirdnginn.
Um nokkurt skeið hefur Ak-
ureyrarhöfn verið lokuð sltipa-
stglingum vegna ísalaga.
En þegai’ skipavon var til
Akureyrar nú eftir ve;rkfallið
var hafizt handa um að sprengja
rennu í ísinn til þess að skip
íkæmust inn í höfnina.
Var byrjað að sprengja ísinn
á laugardaginn en ísinn var
5—13 tommur á þykkt og auk
þess 'Var frostharka mikil þarrn
dag, 17—18 grgður, svo verk-
ið sóttist seint og var hætt við
um stund vegna þess að það
þótti. þýðingarlítið eða þýð-
ingarlaust eins og,á stóð.
Frá því á laugardag komu 4
skip til Akureyrar, 1 Esjnn.
Hekla, Reykjafoss og norska
skipið Diana, sem öll urðu að
snúa frá en gátu athafnað sig
við bryggju hraðfrystistöðvar
KEA við Oddeyrartanga.
í gærmorgun brá til hlýínda
á Akureyri og hefir veriö
frostlaúst síðan, enda hefur nú
ísinn brotnað nokkuð upp inn
fyrir Oddeyrartanga og irm
með austurlandinu. í morgun
var svo hafízt handa um að
sprengja ísinn að nýju og stóðu
vonir til að búið yrði að
sprengja rennu inn í höfnina
upp úr hádeginu í dag, en þá
var von á Kötlu til Akurevrat
til þess m. a. að lesta 120 lesf-
um af béinamjöli.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri t morgrun.
Allar líkur benda tll þess að
byrjað verði á hraðfrystihúss-
byggingu á Akureyri i vor og á-
ætlað að sú byggiág kosti um 6
millj. króna.
í gær tilkynnti stjórn Útgcrð-
arfélags Akurcyringa frcttamönn
um frá því, að Framkvæmda-
bankinn hafi þegar lofað 3 Yz
millj. kr. til framkvæmdánna og
er það uni G09ó af áætluðum
stofnköstnaði byggingarinnar.
Auk þessa hefur Útgerðarfélagið
sjálft tryggt sér þegar um lVi
millj. kr. frá öðrum aðilum.
Sátu fulltrúar frá Útgerðarfé-
laginu.þeir Guðmundur Guð-
mundsson framkvæmdarstjóri og
Helgi Pálsson formaður útgerð
arstjórnarinnar ásamt Steini
Steinsen bæjarstjóra fundi með
ríkisstjórn og bankastjóra Fram-
kvæmdabankans og með þeim
árangri, sem að framan greinir,
að Framkvænidabankinn hefur
tjáð í gær).
Englnn sjónai-vottur hefir
fundizt að slysinu nema lítil
telpa, sem gefið hefir lögregl-
unni þær upplýsingar, sem
fyrir hendi eru, m. a. um útlit
bifreiðarinnar, sem ók á dreng-
ina. Kveðst hún hafa séð litlu
drengina á sleða við gatnamót-
in, og hafi þeir verið kyrrir.
Bifreiðin mun hafa komið nið-
ur Blómvallagötu og beygt inn
Ásvaliagötu og ekið yfir dreng-
ina. ,
Ekki er vitað, þegar þetta .eif
skrifað, hvort bílstjórinn, seraj
varð fvrir því óláni að aka yfifl
bömin, hafi orðið fyrir tauga-«
áfalli rið þenna hörmulega at^
burð, ;én hvað sem því líður,
var ekki vitað hver bílstjór-
inn væri kl. 10 f. h. í morgun,
Rannsókn málsins stendur yfir.
Re/kjavík stærri
tn Þrámfjiejntíir.
Litlu drengimir, sem bíðu
bana í : þessu. raunalega slysi,
j voru: Magnús Már Héðinsson,
5 ára, fóstursonur Oddgeirs
Karlssonar loftskeytamanns og
Lilyar Magnúsdóttur, Hring-
braut 56, og Stefán S. Hólm,
3ja ára, sonur Guðjóns Hólms
hdl. og Guðrúnar Stefánsdótt-
ur, Ásvallagötu 27.
Gísli J. Ástþórsson ritstjóri
mun fyrstur hafa komið á slys-
staðinn. Sást þá enginn bíU ná-
lægt, og gekk Gísli inn í verzl-
■ un Péturs Kristjánssonar, sem
er þama rétt hjá, og bað um,
að tilkynnt yrði, að hörmulegt
slys hefði orðið þar fyrir utan.
Stafangursbúar þykja kapp-
samir og framgjarnir, og nú er
svo að sjá, sem þeir innan tíð-
ai’ skjóti Þrandheimi aftur fyrir
sig og verði þriðja stærsta borg
Noregs.
U‘m síðustu áramót vom
Stafangursbúar ' orðnir 52.200,
og.hafði aukizt um tæp 2000 frá
árinu 1950. Að vísu hefir Þránd-
heimur stækkað um 2000 á
sama tíma, _en hlutfallslega er
fjölgun í Stafangri meirL íbúar
Þrándheims munu vera tæp
59.000. f
Reykjavík er þ\ri . heldui?
stærri en Þrándheimur, og
myndi þvi vera þriðji stærsti
bær í Noregi, ef því væri að
skipta. í fyrra jókst íbúatala
Þrándhems ekki nema um 100
manns.
Geta má þess, að 1. nóv. sl,
vom íbúar í Álasundi 18.937,
Konur voru um ■ 1000 fleiri en
karlar.
ingarinnar.
Faure mynriar
stjórn.
Elnkaskeyti frá AP. —
París í morgun.
Líkur benda til, ao Edgar
Faure hafi tekist ,aS mynda
stjórn, sem fær traust sani-
þykkt í fulltrúadeildmni.
Þetta verður samsteypu-
stjóm miðflokka og íhalds-
flokka, því ' að jafnáðarmenn
neituðu þátttöku. -— Ekki er
enn kumiugt um nöfn aáðherr-
anna. — Faure hefir lýst> yfir,
av hann harmi, að ekki tókst
að mynda stjóm á b.reiðari
grundvelli.
i gær:
Tveir bílstjérar yfirheyriir.
Rannsókn út af hinu hörmulega siysi, sem varÖ
á mótum Ásvallagötu og Blómvallagötu um hádegið
í gær, er bíil ók yfir tvo litla ieikbræður, þriggja
og fimm ára meS þeim afleiðingum, aS báSir biSu
bana, stóS yfir allan síSari hluta dagsins í gær og
morgun.
Tveir bifreiSastjórar hafa venS tii yhrheyrslu
hjá rannsóknarlögreglunm vegna þessa slyss, og
voru skýrsiur teknar af þeim í gær, en í morgun
var veriS aS vinna úr skýrsiunum. HöfSu þeir
báSir ekiS um þessi gatnamót á þessum tíma.
Annar maSurinn gaf sig fram rétt eftir aS
slysið var orSið. HafSi hann frétt, að slys hefSi orSiS
og kom á slysstaSinn. Hinn manninn var náS í
vegna þess, aS vitaS var aS hann hafSi ekiS um
gatnamótin um hádegiS.
Þegar blaðiS fór í pressuna var máliS ekki
frekar upplýst. __________________-
i
\