Vísir - 23.02.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 23.02.1955, Blaðsíða 8
3 VISIB Miðvikudaginn 23. febrúar 1&55. Gengi Krusévs mfög vaxandi i Rússiandi. # f©r nu frans söpnnar, á&ur við s\ík tæfosfæri. Það er engin ný bóla, a'ð Ttússar „endurskoði“ söguna ©g hagræði staðreyndum sér í hag. Nú virðist slík endurskcðun í algleymingi í rússneskum blöðum, og að þessu sinni mið- ar hún að því að gera hlut Nikita Krúsév, aðalritara Kommúnistaflokksins, sem mestan. Það er athyglisvert í þessu sambandi, að þessi end- urskoðun og endurmat á mikil- ■?ægi Krúsévs byrjaði áður en Manénkov sagði af sér, og enn vekur það athygli, að Nikolai Búlgánín, sem nú er forsætis- yáðherra, er látinn fljóta með. í grein, sem birtist í ,.Pravda“, aðalmálgagni Kom- rnúnistaflokks Rússlands, 2. þ. m. er Krúsév vegsamaður, og hann er eini maðurinn, sem ininnzt er á með nafni, en greinin er rituð í minningu sig- ■ursins við Stalingrad, og er eftir Rodimtsév hershöfðingja. Þar er greint frá ræðu, er Krúsév hélt 4. febrúar 1953 vegna Stalingrad-orrustunnar, en hvergi minnzt á hershöfð- nngjana, sem þar komu mest við sögu, né heldur Malénvov, em tU. skamms tíma var tal- ínn staðgengill Stalíns í orust- unni. Síðast í des. sl. birti blað- Jð Tágliche Rundschau, Bera rússneski herinn gefur út í Austur-Þýzkalandi, mynd af beim Krúsév, Búlganin, Stalín, .Sdanov óg Vórósílov, þar sem beir voru á þingfundi árið 1938. Hvorki Krúsév né Búlganín voru aðalfélagar í Politbúro þá, ..svo að mikilvægi þeirra virðist vera nokkuð ýkt. í rússneskum tímariíum, sem út hafa komið undanfarið, er Krúsév talinn með hinum gömlu og tryggu bolsévikum, isem áttu mestan þátt í sigrun- 'iim í borgarastyrjöldunum, á- samt þeim Lenín og Stalín. Þá •er og lögð áherzla á afrek Krúsévs og Búlganíns í síðari heimsstyi'jöldinni, en ekki minnzt á Malénkov. Formað-ur skipulagsmála- nefndar Rússa, Maxim Sabúrov hefur orðið fyrir aðkasti | Krúsévs, en Sabúrov er mikill j vinur Manlénkovs. Þá hefur. ráðherra sá, er fer með mál- I efni ríkisbúanna, Kozlov að1 nafni, orðið fyir illskeyttum árásum Krúsévs, svo og Stepan Akopov, sem fjallar um drátta- vélar, bíla og landbúnaðar- vélar. Spánif á iösna úr ejxrmm Einangrun sú, sem Spánn komst í, vegna einræðisfyrir- komuíagsins, verður að margra áliti bráít úr sögúnni. Þátttaka Spánar í starfi alþjóða stofn- ana er nú aftur vaxandi. Árið 1946 samþykktu Sarn- einuðu þjóðirnar, að kalla heim sendihefra sína frá Spáni og neita Spáni um aðild að stofnunum samtakanna. 1950 voru fyrirmæli í þessum efn- um afturkölíuð, og Spánn er nú aðili að IJNESCO, menning'ar- stofnun S. þj. og sex öðrum stofnunum þeirra. Nú hefur Dag Hammarskjöld boðið Spáni að hafa áheyrnarfulltí'úa á vettvangi S. þj., en 7 aðrar þjóðir, sem ekki eru í samtök- unum, njóta slíkra hlunninda: Austurríkismenn, Finnar, V.- Þjóðverjar, ítalir, Japanar, Suður-Kóreumenn og Sviss- lendingar. -4r swaa, av. Bretar voru afkastamiklir við skipasmíðar árið sem leið — 1S54 var bezta skipasmíðaárið síðan 1910. Siniðuð voru- samtnls 253 skip á árinú, 1,5 millj. srnál. Kirkjukór héðan til Stokkhólms ? Félagi íslenzkra organleikara hefuif borizt bréf frá sænska organleikarafélaginu um að senda fulltrúa á VI. norræna kirkjutónlistarmótið, sem hald- ið verður í Stokkhólmi í byrjim júní n.k. Bjóða Svíar Islendingum að senda kirkjukór, er haldi sjálf- stæða hljómleika með íslenzk- um kirkjulögum og organleik- ara, er leiki íslenzk orgellög á sérstökum hljómleikum. Frá þessu var skýrt á aðal- fundi F. í. O., sem nýlega var haldinn. Að loknum aðalfund- arstörfum voru umræður um kaup pg kjör stéttarinnar og önnur áhugamál. Jón ísleifsson skýrði frá samkomulagi við nefnd sókna- | formanna og presta í Reykja-1 vík um launakjör. Gerðir voru ! samningar til eins árs en ráð- gerð enöurskoðun að því liðnu. Lögð var áherzla á að fá fulla viðurkenningu á því, að organ- istastarf í Reykjavík og stærstu kaupstöðum landsins væri aðal- starf, er launa bæri skv. launa- lögum með fullum réttindum til eftirlauna. Ennfremu.r töldu fundarmenn æskilegt að greiðslur fyrir aukastörf, sér- staklega jarðarfarír, féllu nið- ur í því íormí, sem nú er. Þá var rætt um fyrirhugaða útgáfu málgagns stéttarinnar, sameiginleg innkaup á nótna- kosti og faglegum -tímaritum, hljómleikahald félagsins, „Mus- ica sacra“ og fl. Lagabreyting var gerð í þá átt að eftirleiðis verða aðal- Jur.dir haldnir í júnímánuði ár hvert. } Stjórn félagsins skipa: dr. Páll ísólfsson, formaður, Páll Kr. Pálsson, ritari, Páll Hall- dórsson, gjaldkeri. Varastjórn: dr. Victor Urbancic, Sigurður G. ísólfsson, Jón ísieifsson. — Endurskoðendur: Kristinn Ing- varsson og Svavar Árnason. Félagar eru nú um 30. Bretar veita stórfé til Suðursfcautsleiðangurs. M. a. verðnr £arií& þverí jSia* is» If'ÆllSísísjs «■ ksía. leið. London (AP). — Enginn efi er nú á því, að brezki leiðang- urinn til Suðurskautslandsins verður mj-ög vel búinn. og tæki. Til dæmis m.un flug- herinn leggja til flugvélar og flugmenn svo að hægt sé að koma birgðum á afskekkta Ríkisstjómin hefir þegar staði, sem flokkar á skriðbílum T.ekið ákvörðun um að leggjaj munu síðan koma á til að end- af mörkum sem svarar hálfri urnýja nauðsynjar sínar. Timmtu milljón króna, en aulc Ætlunin er að slíkur flokkui- þess hefir hún hvatt einstakl- inga og fyrirtæki tií að láta fé eða útbúnað af hendi rakna fari til dæmis þvért yfir heims- skautslandið á skriðbílum, en sú leið, sem fyrirhuguð er, er al!s éftir mætti. Loks hefir hún ; 2800 km., og mundi ferðhi taka snúið sér til ríkisstjórnanna fjóra máiiuði. í Suður-Afríku, Ástralíu og| Leiðangurinn mun að öllu Nýja Sjálandi og heitið á þær; forfallalausu leggja af stað frá að leggja fram sem svarar 1,3 Bretlandi í desembermánuði millj. kr. hverja, en þá yrði fengið fé fyrir þeim kostnaði, sem gert hefir verið ráð fyrir i upphafi. Aúk þess munu ýmis ráðu- peyti leggja af mörkum menn næstkomandi, og leiðangurinn þvert yfir íshelluna mundi síð- an leggja af stað um áramótin 1956—57. Mundu tólf menn verða í þeim flokki, sem sendur yrði í langferðina. SKÍÐAFÓLK — athugið! Skíðanámskeiðin í Hvera- dölum standa nú yfir. — Kennari Guðmundur Hall- grímsson. Notið snjóinn og sólskinið. Áskriftarlistar og kennslukort í Verzlun L. H. Múller og í Skíðaskálanum. Skíðafélagið. ÞJÓÐDANSAFÉL. RVK. Æfingar í Skátaheimilinu falla niður í dag en verða á morgun fimmtudag. Böm mæti eins og venjulega. — Fullorðnir: Nýtt námskeið í gömlum dönsum hefst á fimmtudagskvöld. Byrjend- ur kl, 8.00. Framhaldsfl. I. kl. 9.00. Framhaldsfl. II. kl. 10.00. — Stjómin, (348 FRAM: Skemmtifundur í félagsheimilinu fimmtu- dágskvöldið. 24. þ. m. kl. 8.30. — Félagsvist. /,■— Spumnga- þáttur.Dans. Stjórnin. KARLMANNSUR tapaðist á þriðj udagsmorgun frá Lækjartorgi um Fríkirkju- vég. Vinsamlega tilkynnið i síma 81093. (376 I GÆR tapaðizt minnis- peningur, merktur: „Til Svans 24.12 ’53“. Vinsam- lega hringið í síma 80468. (375 HERBERGI óskast í ná- grenni Landspítalans. Uppl. í síma 7735._____ (367 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi, má vera lítið. Gætu setlð hjá bömum 2—3 kvöld í viku. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dagskyöld, merkt: „209.“ (347 HERBERGI óskast, má vera lítið. — Tilboð, merkt: „Góð umgengni — 212“ sendist blaðinu fj7rir fimmtu- dagskvöld. (378 LÍTIÐ Jherbergi til leigu í Tómasarhaga 40, kjallara, fyrir stúlku. Bamagæzla 1— 2 kvöld í viku. (377 TIL LEIGU á Seltjarnar- nesi stofa með aðgangi að eldhúsi gegrí gæzlu á tveim- ur telpum 5 og 6 ára frá kl. 1—6. Tilboð, merkt: „Hús- næði — 211“ sendist áfgr. Vísis. fyrir föstudagskvöld. (373 ROSKIN kona óskast á rólegt sveitaheimili. Má hafa með sér barn. — Simi 4850. (374 sAUMAVÉl A-viðgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heirnasími 82035 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (308 VIÐGERÐIK a heimili- vélum og mótomm. Raflagn ir og breytingar raflagna Véla- og raftækjaverzlunin BankastræU 10 Sími 2852 Tryggvagata 23. sími R127U HICKORY-skíði og stál- stafir, lítið notað, til sölu. á Öldugötu 52, II. hæð. Uppl. kl. 4—6. (380 ORGEL til sölu nýstand- sett. Sími 81607. (351 HÆNSNI til sölu, 80 ung- ar í fullu varpi og 80 vet- urgamlar. Sími 82663. Hæð- argarði 38. (353 NÝ EGG koma daglega frá Gunnarshólma eins og um hásumar væri. Fást í stærri og smærri kaUpum. —• Von. Sími 4448.____________(354 BIFREIÐAR til sölu: — Chevrolet ’48 Austin 12 ’46, Morris ’46. Skipti á Chevro- lett ’48 og 4ra manna bíl. Höfum einnig kaupendur að 4ra mamia bílum og jeppum. Bifreiðasalan, Skipholti 5. Opið kl. 5—7 (sama hús og hjólhestaverkstæði Otta). (366 TÆKIFÆRISG 3 AFS K Málverk ljósmyndir. mvnd» raramar. Innrömmum mynd- tr málverk og „aumaðat myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54 f*00 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 BERIÐ í GARÐ A meðan þurrt er um. Húsdyraáburð- ur til sölu. Fluttur í lóðir og garða, ef óskað er. — Uppl. í síma 2577. (120 SÍMI 3562. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hus- gögn, vel með farin karl- mannaföt, . útvarpslteeki, saumavélar, gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettis- götu 31. (133 DÍVANAR, ódýrir. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. —. Sími 3562. (306 KÖRFUSTOLAR. körfu- borð; vöggur. Körfugerðin, Laugavegi 166, gengið inn frá Brautarholti. SELJUM fyrir yður hverskonar listaverk og kjörgripi. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12. Sími 3715, (33(1 MUNIÐ kalda borðið. Röðull. EINBREIÐUR dívan til sölu. Verð 350 kr. Öldugötu 52, n. hæð. (379 TIL SÖLU bamavagn, rauður Pedigree, sem nýr. Brávallagata 4. (352 BARNAVAGN. — Góður bamavagn óskast. Uppl. í síma 1181 kl. 7—8 í kvöld, (383 ' PLÖTUR á grafreiti. Út- vegmn áletraðar plötur á grafreiti með stuttiun fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 2Ö (kjallara). — Sími 6120.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.