Vísir - 09.03.1955, Side 1

Vísir - 09.03.1955, Side 1
12 bls. 12 bls. 45. arg. Miðvilcudagiiin 9. marz 1955. 56. tbl. Útlendingur ók of hratt, gisti i kjallaranum. Tiiraun gerð til að kvevkja í vörugeymsluskúr hér í bæ. Laust fyrir kl. 7 í gærkveldi. Kl. 11.40 f. b. í gær var tilkynnt, var Bandaríkjamaður handtek- að eldur væri í rusli í fjörunni inn fyrir of hraðan akstur á Suð- við Skúlagötu. Lögreglumenn urJandsbraut. Vegalögreglan lnirfti að elta sökudolgínn uppi, cn íiann ók J-bil á ofsahraða. Ók útlending- urinn utan í bíl lögreglumanna, er þeir þvinguðu hann til að ’ netna staðar, en síðan fóru þeir með haijn á lögreglustöðina. Þar reyndist sá útlendi held- ur ódæll. og þóttist ekki skilja sakir þær, sem á hann voru born- ar. Var lionum síðan boðin gist- ; ing í ölvunarbyrginu undir tög- reglustöðinni nætur sakir, og þekktist hann það, enda ekki annars úrkostar. Klukkan tæplega 4 í nótt var lögreglunni tilkynnt, að maður slökktu eldinn, sem 9 ára dreng- ur hat'ði kvcikt. Dulles heldur ræðu: tVlinnfist ekki á Matsu eða Kvi- moy eða áskoranir Edens. geymsluskúr Fálkans við Klapp- arstíg. Fóru lögreglumenn þegar á staðinn og stóðu mann að inn- hrotinu. Hafði hann hellt oliu yfir vöru- birgðir og var í þann vcginn að leggja eld í þær, er lögreglu- menn handtóku hann. Var inaður jiessi flutlur á lög- réglustöðiria, og játaði hann að hafa ætlað að kveikja í vöru- skcmmunni til þess að liefna sin á eigandanum. Má segja, að þar hafi hurð skollið nærri hælum, þvi að þarna liefði orðið stór- bruni, ef maður þessi hefði ekki vcrið stöðvaður í fyrirætlun sinni. Maður sá, scm meiddist i bil- slysinu á Reykjanesbraut i gær- morgun (mótum Hliðarvegar), er sendiferðabíll fór út af, heitir Skúli Ingvarsson. Ilann meidd- ist rtieira en vitað var um í gær, lær- og fótbrotnaði. Verkalýðssam- tökin neita. Forsætisráðuneytinu hafa nú borizt svör frá Vinnuveit- endasambandi íslands og sanin inganefnd verkalýðsfélaganna yið bréfi ríkisstjórnarinnar, dagsettu í gær, um skipun nefndar til hlutlausrar rann- sóknar á þeim staðreyndum, er mestu máli skipta í sam- bandi við kaupdeilu þá, sem nú stendur yfir. Vinnuveitendasamband ís- lands valdi í nefndina af sinni hálfu þá Kjartan Thors, for- mann Vinnuveitendasambands ins, og Björgvin Sigurðssonl framkvæmdastjóra þess. Samn inganefnd verkalýðsfélagarina neitaði hins vegar fyrir sitt teyti að tilnefna menn í slika rannsóknarnefnd. Frá forsætisráðuneytinu, Einbeittiíi frjálsra þjóða Asíu. Nægnt' heraíli ■ A.- 04 SA.-A*íu til að hindi'ii olbeldi. Boðaður hefir verið fundur í þingflokki brezkra jafn aðarmanna til þess að ræða flokksagann, Tilefnið er, að Bevansinnar og fleiri sátu hjá og greiddu ekki atkvæffi tillögu flokksins í - land- varnamálum. Verðlækkun nokkur varð í gær á Kauphöllinni í New York og var áframhald á því í gær. John Foster Dulles utanríkis- ráðherra Bandaríkjaanna, flutti í nótt ræðu þá, sem boðuð hafði verið, og var henni útvarpað og sjónvarpað urn öll Bandarikin og endurútvarpað víða um lönd. Dulles kvað svo að orði, að sér fyndist mikið til nm hve ákveðnar og einlægar liinar, frjálsu þjóðir Asiu væru í þvi, að vilja vé’ra frjálsar og óháðar, en samtímisværi þess að geta, að af kommúnista hálfu væri inikið I reynt til að hafa áhrif á þessar þjóðir og þeim væn jafnvel ógnað o’g væru alls þessa mörg augljós mcrki. j Dulies kvað stefnu Bandaríkj-| j,essj mynd er af geislavirku skýli eftir kjarnorkuprófun ;í anna hér ettii sem liingað til að jjevada. Skýlið er í. 27 þús. feta hæð, en myndin var tekii# af fjalli einu í 80 km. fjarlægff. koma á friði og öryggi til fram- búðar.en stefna þcirra væri ekki t'riður hvað sem harin kostaði. Herafli bandainanna í Asíu. Dulles vék ekki beinum orðum nægilegan herafla í Austur- og Suðaustur-Asiu til þess að draga úr þeirri hæftu, að nýtt ofbeldi yrði framið, en heldur ekki meira, og et'la yrði varnirnar og samtökin að miklum mun, sam- timis sem stefnt væri að því marki, að vopnahlé yrði gert á Formósusundi. Mývetningar hafa beðið Carlsen minkabana ásjár. Hann er einnig beðinn lun að Eiojna vestur i Reykhélasveit- í fyrradag var Carl Carlsen í fyrradag var Carlsen einnig’ minkabani beðinn um að koma beðinn að koma vestur i Reyk- Hefir inflúenzan náð hámarki ? Tilfellum fjölgaði um 500 vikuna 20.-26. f. m. Inflúenzutilfellum fjölgaði mjög vikuna 20.—26. f.m., en bað. er seinasta viku- skýrsla, sem fyrir hendi er — eða um næstum 500 til- felli. Má bó vafalaust búast við allmiklum b.ækkun í næstu skýrslum. Að svo stöddu verður eigi fullyrt, að inflúcnzan sé búin að ná hámarki, þótt vel ?eti komið í ljós,- að hún hafi náð því eftir mánaðamótin. Er enn sem fyrr hyggileg- ast fyrir merrn, sem veikina .. taka, að haf a hugfastar r«giur bær, sem birtar hafa . veriff, um aff viffhafa alla gætni. Úr flestum öffrum farsóttum en inflúenzu dró nokkuð ofangreinda viku. Samlsvæmt yfirliti Borg- arlæknis fyrir vikuna 20/2 —26/2 sendu 32 læknar skýrslur eða jafnmargir og næstu viku á undan. Far- sóttatilfellin voru sem hér segir: Kverkabólga 56 (118), kvefsótt 257 (296), iðrakvef 55 (27), inflúenza 643 (114), hvotsótt 2 (3), hettusótt 112 (156), kveflungnabólga 15 (29), rauðir h.undar 13 (26), skarlatssótt 2 (0), kikhósti 1 (2), hlaupabóla 6 (2), ristill 1 (1), svimi 4 (0), taugaveikisbróðir 3 (5). — (Tölur í svigum frá næstu viku á tmdan). Kvimoy og Matsu. Dulles \ék eki beinum orðmn að eyjunum Kvimoy og Matsu, nema að hann minnti á, að heimild Eisenhowers til þess að beita herafla Bandáríkjanna væri „sveigjanleg‘. Hann liefði nökk- urt svigrúm, ef árás væri yfir- vofandi á Formósu og Pescador- eyjar, eða vegna undirbúnings, slíkra árása. sem allra fyrst norður að Mý- vatni til að hjálpa héraðsmönn- um gegn minkinum. Dulles og yfirlýsing Edens. Dulles vék ekki heldur að yf irlýsingu Edens frá í gær, en hann flutti ræðu í neðri málstofu þingsins og ræddi m. a. Formósu- málið. Edcn kvað brezku stjórn- ina liafa hvatt kinverska þjóð- ernissinna til þess að flytja burt hcrafla sinn lrá eyjunum við strönd meginlands Kína (og þar með frá Matsu og' Kvimoy), en samtimis hefði liún hyatt Pek- ingstjórnina til þess að hætta við áform um árásir á Formósu og Fiskimannáeyjar. Væri það von brezku stjórnar- innar, ef farið væri að þessum tilnuejufn, að skilyrði sköpuðust Elns og Visir sagði frá þá um daginn, þóttust menn hafa fyrir þvi fullar sönnur, að minkur sé kominn að vatninu, og stendur mönnum stúggur af hónum, þvi að'ætia má, að ógérlegt verði að eyða lionuiti, eins og landslagi er háttað þar. Var Carlsen þvi beð- inn ura að koina flugleiðis norð-i ur án tafar og hefja liernaðarað-' gerðir. Hann færðist liins vegar, undan að fara, taldi tilgangs- laust að reyna veiðar, meðanj Mývátn væri á ís og ishröngl með| fram landinu öllu. Koma hund- arnir þá a'ð engu gagni. Hins veg ar réð hann Mývetningum að fá sér nokkuð af fiskúrgangi og' leggja á vatnsbakkann og hafa siðail skjttu nærstadda til að vinna á þeim minkum, er leituðu í þetta æti. hólasyeit, þvi að þar „grasserar1* minkur nú líka, en förinni þang- | að var frestað af sömu ástæðum 1 — ékki hægt að komast að mink- inum, þegar snjór og ís er yfir öllu. 1 í gærkveldi var minkur drep- inn í þvottahúsi oliustöðvarinn- ar i Hvalfirði. Urðu menn þess varir, að köttur var farinri að berjast við eitthvert óargadýr, og reyndist það ininkur, er að var gáð. Fjórir menn konni kisu til hjálpar og gengu af minkinuiu dauðum. Mesti afSadagiir Eyjabáta. til þess að ræða deilumálin með þátttöku allra aðila, og yrði þá m. a. rætt uni hverjir skyldu koma fram fyrir Kina á vett- vangi SameinuSu þjóðanna, og einnig yrði þá rætt um framtið Formósu. í fyrradag var mesti afla- dagur Vestmannaeyjabátanna, enda beittu bá flestir loðnu. Meðalafli var 10—12 Iestir, en aflahæsti báturinn „Sæborg14 fékk 23 lestir. ( Loðnan et komið var með tif Vestmannaeyja um helgina ep nú orðin legin, og .er yfirvof- andi beituskortur, nema ný, loðna komi bráðum. V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.