Vísir - 09.03.1955, Qupperneq 3
MiSvikudáginn 9. man-1955.
vism
Monroe og Gable
stíga dans.
Það þótt tíðindum sæta ný-
lega, er Marilyn. Monroe og
Clark Cable, sem sumir kalla
,,kónginn“, stigu dans saman.
Marilyn á að hafa sagt þetta
við hann: „Eg hefi alltaf dáðzt
að þér og óskað að leika með
þér í kvikmynd.“
Clark svaraði: „Eftir að eg
sá þig í myndinni „Gumar
girnast glókolla“ (Gentlemen
Prefer Blondes) vissi eg, að þú
varst töfrandi.“
. f>au dönsuðu saman nokkra
stund og fullvissuðu hvort ann-
að um, að þau yrðu að leika
saman í kvikmynd þegar því
yrði við komið.
Broderick Crawford sagt
til syndanna.
Dómai^nn Lóella voru sammóla
Broderick Crawford, einn
kunnasti skapgerðarleikari I
Hollywood, fékk nýlega skil-
orðisbundinn dóm fyrir ölvun
á almannafæri.
því, að maður, sem er svo mik-
ill listamaður, skuli vera orð-
inn slíkur drykkjuræfill, en
það eruð þér sannarlega. Þegar
þér eruð mikill leikari, á fólkið
Framferði leikarans er víst, yður, og það, sem þér gerið
ekki bót mælandi, en Lúella | eða seeið er bví mikilvægt.“
Parsöns, sem getið er í annarri
frétt hér á síðunni, notaði tæki_
Dómarinn lauk máli sinu roeð
því.að segja, að til þessa hafi
verið tekið með silkihönzkum
á Broderick, en nú yrði það
ekki gert lengur. „Ef þér kom-
ið fynr réttinn aftur, verður
yður varpað í tukthús.“
Þetta eru ómyrk orð, en eg
vona, að menn gefi gaum að
þeim, ekki aðeins Broderick
Crawford, heldur aðrir leikar-
ar, sem lenda í ryskingum í
næturklúbbum, aka drukknir
eða haga sér á annan hátt ó-
sæmilega á almannafæri. —
Eg nefni engin nöfn að sinni,
en þeir taka til sín sem eiga.“
Þetta er e. t. v. lykillinn að
„vinsældum“ og áhrifum
Lúellu Parsons.
9
—-------
leikriti Bérnards Shaws, og „Á'
liverfánda hveli“. Leslie How-
and lézt, er flugvél, sem hann.
var í, var skotin niður á striðs-
árunum, en nú hefur sonur
hans, Ronald að nafni, getið
sér gott orð sem efnilegur
leikari.
Fbst þykir fréttnæmt
i Holfywood.
Fiest þykir fréttnæmt í
sambandi viS Hollywood-
kvikmyndaleikara.
í kvikmyndatímariti einu
mátti lesa þetta nú fyrir
skemmstu:
Mamie van Ðoren er farinn
að stunda jóga-æfingar. Fólk,
sem kemur henni að óvörum í
búningsherbergi hennar, sér
hana stúndum standa á höfði.
Van Johnson gengur ennþá
á rauðum sokkum, og hann er
félagi í bréfa-samtökum þeim,
sem skrifar Joan Crawford.
Hár Debru Pagets er nú
rautt og í stíl við kjölturakka
hennar.
Montgomery Clift sefur ým-
ist í náttfotum eða venjulegri
skyrtu. Hann vill sofa í stóru
rúmi til þess að geta bylt sér
í svefni.
Gg þá veit maður það.
Crawford • timburmönnunum.
færið til þess að skeyta skapi
sínu á þessum leikara, sem
sennilega hefur einhvern tíma
sagt henni meiningu sína. —
Lúellá ritar á þessa leið í eitt
kvikmyndáblaðanna fyrir
skemmstu:
„Húrra f>7Ír dómaranum,
sem jós yfir Bróderick Craw-
ford verstu skömmum, sem
nokkur leikari hefur orðið fyr-
ir, en hann var handtekinn
fyrir ölvun-
Leo Freund dómari mælti:
Þér eruð einskis virði. Það er
fólkið og sú iðngrein, sem
framfærir yður, er skipta máli.
Þér hugsið meira um ölvun og
að verða ölvaður en um frama-
braut yðar, sem tilheyrir yður
ekki. Frami yðar er a' valdi al-
monnims pv pkömm að
Edmund Purdom fær á
baukinn hjá Lúellu.
Þai er grínlaust ai fá hana á mótí sér.
Enski leikarinn Edmund
Purdom, sem getið hefúr sér
góðan orðstír fyrir kvikmynda-
leik sinn vestan hafs, á ekki
upp á pallborðið hjá Lúellu
Parsons, aðal-slúðurblaðakonu
Hollywood.
Lúélla Parsons er einkum
fræg fyrir að skrifa alls konar
slúður um leikara, og þykir
ekki sigurstranglégt að baka
sér óvild hennar. Nýlega
greindi hún frá því, að frægð
1 Purdoms virtist hafa stigið
j honum til höfuðs. Ságði hún,
að nýlega hefði hánn orðið sér
; rækilega til skammar i veizlu
| í Hollywood með því að kýssa
\ Lindu Christian (fyrrverandi
konu Tyrone Powers) í hverj-
um dansi, en auk þess hafi
hann gert það, sem verra var:
Hann tók í nefið og bauð öðr-
um, enda væri þetta siður frá
London. Sagði Lúella þá, að
hún hefði víst ekki hitt gott
fólk, er hún var á ferð í London
fyrir skömmu, því að enginn
hefði boðið henni í nefið, né
heldur tekið í nefið.
Þá ávítar. Lúella Parsons
Purdom fyrir að hafa skilið við
konu sína og auk þess hlotið
vafasömu nafnbót að vera ó-
samvinnuliprasti leikari ársins
1954. Er það Félag Hollywood-
blaðakvenna, sem veitti Pur-
dom ,,heiðursmerkið“ Súra epl-
ið vegna þess, hve fáskiptin
hann var.
Loks lætur þessi ágæta
blaðakona liggja að því, að
Purdom greiði konu sinni ekki
nema 50 dollara á viku til
uppihalds henni og börnum
þeirra tveim. Það skiptir að
vísu engu máli, þó að Edmund
Purdom mótmæli þessu, því að
Lúella dylgjar um, að það sé
dagsatt. „Ólyginn sagði, mér.“
Loks má geta þess, að Lúella
spáir því, að Purdom muni
kvænast Lindu Chxistian, „ef
hún vilji hann.“;
Aumingja Edmund Purdom
á ekki sjö dagaha sæla vegna
Lúellu.
Ronald Howard —
nýr LesSie.
Flestir kvikmynda-húsgestir
minnást brezka leikarans Leslie
Howard, sem þótti einn snjall-
asti skapgerðárleikari, sem um
gat £ kvikmyndum fyrir 15
árum eða svo.
Hér heimá voru ' sýndar
margar kvikmyndir, sem Leslie
Howard lék í, m. a. myndum
um ;,Rauðu akurliljuna“, enn-
fremur ..Pvamalion“ eftir
Refaveiðar í Ástralín.
Þar nota menn hunda við veiðarnar.
Eftír W. Oiarnley
Framh.
Vestur-Ástralíu. Bóndinn á
þessum búgarði hafði orðið
fyrir svo þungum búsifjum af
völdum þessarar fjármorð-
ingjaplágu, að hann hafði tekið
upp þann sið, að fara eftirlits-
ferðir að nóttu til um svæðið,
sem féð var á, til verndar því
©g sem hefndarráðstöfun.
Veiðiferð í bifreið.
1 Bretlandi eru refaveiðar
enn tíðkaðar eftir gömlum
erfðavenjum á hestbaki og með
veiðihundum, en við ætluðum
að elta hinn úrkynjaða afkom-
anda brezka refgins í Ástraliu
á venjulegum ganggóðuro flutn-
ingaþíl. Veiðjtaeki okkar voru:
tvíhleypt haglabyssa, riffill og
sterkur ljóskastari, er fékk
straum frá ljósakerfi bílsins.
Nóttina, sem við fórum í
fyrstu veiðiferð okkar, var
hálfmáni á lofti og kaldan vind
lagði innan af sléttunum, er
teygjast þúsundir mílna" til
austurs. Vinur minn, bóndinn,
sagði, að í svona veðri þyrptist
féð saman til skjóls, og gæfi tóf-
unni þannig ágætt tækifæri til
að laumast inn í fjárhópinn og
glefsa júgur undan ánum, þeg-
ar hann kysi. Veðrið væri að
vísu ekki það ákjósanlegasta
til refaveiða, en „allar nætur
eru góðar til refaveiða," bætti
hann við gri'mmdarlega.
Þar sem nauðsynlegt yar að
aka hratt, þvi a5 Iágfófáep fót-
hvöt og hleypur í hlykkjum,
var pallurinn á bílnum, þar
sem Við stóðum og sátum, bólstr
aður meðfram hliðunum með
þungum hálmsekkjum, bæði til
þess að gera bílinn stöðugri og
varna því, að við köstuðumst
út af pallinum. Þessi „kjöl-
festa“ var. nauðsynleg, vegna
þess að landið, sem við þurftum
að aka um, var öldótt eins og
hafið.
„Stubbar“ eru
2ja feta háir.
Báðar skyttur okkar voru
fyrsta flokks — fyrrverandi
hermenn, alvEuiir að fara með
j skotvopn. Höfundinum var
jfengið það starf, að stjórna
(kastljósinu, en bóndinn settist
sjálfur við stýrið. Auðvitað voru
bílljósin á og lýstu vel fram
i-■'i'Tf t 1
undan., • .. ,
, Fimm þúsund ekrur Svæð-
ið, sem við þurftum að fara um
— er meira en 20 ferkm. veiði-
svæði. í um þriðjung af landinu
hafði verið sáð hveiti, annar
þriðjungur var beitiland, en
það sem eftir var, var „í hvíld“.
Hveitiuppskera síðasta árs var
af þessu svæði; stubbarnir stóðu
eftir. I þessu sambandi hef-jx
oi'ðið ,,stubbur“ nolckuð ó-
ákveðna merkingu. í Vestur.
Astralíu eru hveitistönlarnir
sjaldan skornir niður við jörð;
algengara er að kornskurðar-
vélin sé strllt þannig, að hún
taki aðeins sjálf kornöxin. Þar
af leiðandi eru stubbamir oft
tveggja feta hár eða hærri.
Vanalegt er að hleypa fé inn á
þetta svæði, því þama er ágætt
beitiland eftir uppskeruna. Á
því fimm hundruð ekra svæði,
sem við ætluðum að „taka fyr-
;ir“ í þetta sinn, var enn stand-
I andi miklð af hveitistubþum,
, þótt um tvö hundruð. fjár hefði
jgengið þai' Íaust í nokkrar
!vikur.
Ronald Howard þykir líkur
föður sínum í útliti, og sumir-,
spá honum frama, engu síður
en hinum óviðjafnanlega
Leslie. Ronald hefur leikið í
sjónvarpi vestra, ekki sízt þar
sem hann er látinn leika Sher-
lock Holmes í hinum frægu
sögum Conan Doyles.
! Ronald Howard stundaði ■
nám við háskólann í Cam-
bridge og vann siðan um t-íma
sem blaðamaður. í stríðsbyrjun
gekk hann í brezka flotann og
í sjö ár var hann á ýmsum
skipum. Þegar flotastörfunum
sleppti, tók leiklistin ,við, og,
lék .hann. bæði í brezkum, leik-.
húsum og kvikmynd. Nýlega
tók hann að leika í sjónvarpi
í Bandaríkjunum, og hefur þar
getið sér gott orð, eins og fyrr.
aegir., •
Ný „sliama44 i
ra«i5a iíína.
Fregnir frr. Htmg-Kong
;j herma, að í rauða Kina sé Liu t
Shao-chi hækkaudi stjama, en
hann er fi-amkvæmdastjóri
kommúnistaflokksins.
Aðstaoa hans ef talin ekki'
ólík Krusjchevs í Ráðsíjórhar-
i ríkjunum. Liu Shao-chi er
; jafnvel talinn líklegur eftir-
mað-ur Mao Tse-tung.
Girðingin var
„kamnuheld“.
Það var öllum ráðgáta,
hvemig réfir hefðu komizt inn.
á þetta svæði, því eins og venja;
er í „sýktum“ héruðum, var það
girt „kanínuheldri" girðingu —;
; þétt ofnu vírneti, sex feta háu
I
jriir jörð og grafið hálft anna-Ó -
fet í jörð niður, til þess að fyrir
, byggja að spellvirkjamir græfu .
sig undir það. Bæði hliðin að .
svæðinu vom líka kanínnheld,
en þrátt fyrir al)t þetta. hafði ■
nokkrum reí’um t.eki.zt að kom-
ast inn. Skýringin á þvi, að ref-
unum hafði tekizt. að komast
inn á svæðið, var almennt talin.
sú, að þeim hefði einhvern..
veginn tekizt að klöngrast yfir
girðinguna.
Að minnsta kosti sáum við ■
fljótt að þeir.voru þama, þegar ;
vf.ð beindum kastljósinu á
stönglaþvkknið. Háyaðinn í.
bílnuro styggði upp kindumar,