Vísir - 12.04.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 12.04.1955, Blaðsíða 2
VÍSIR Þriðjudaginn 12. apríl 1955 ^A-WUV UVWAA BÆJAR- wwvsw. rfwvv-ftrf ^ettir. /uwiwvvwuwwwmwuvu Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðvarsson cand. mag.). — 20.35 Erindi: UnglingafræSsla. (Sigurjón Björnsson sálfræðingur). — 21.00 Áhugamaður talar um tónlist: Ragnar Jónsson formað- ur Tónlistarfélags Reykjavíkur. — 21.35 Lestur fornrita: Sverr- is saga; XIX. (Lárus H. Blön- dal bókavörður). — 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. — 22.10 Upplestur: Úr dagbók Samúels Pepys. (Frú Margrét Jónsdóttir þýðir og les). — 22.30 Léttir tónar. Óalfur Briem sér um þáttinn. , Veðrið í morgun. Hiti um land allt. Reykjavík , SV 7, 4. Stykkishólmur SV 3, 5. Galtarviti SSA 1, 4. Blönduós S 4, 4. Sauðárkrökur S 6, 5. Akureyri SA 2, 7. Grímsey S 1, 3. Grímsstaðir SSV 4, 2. Rauf- arhöfn SSV 3, 4. Fagridalur S 4, 8. Dalatangi SV 4, 5. Hom í Hornafirði VSV 7, 6. Stórhöfði í Vestm.eyjum VSV 11, 4. Þing- vellir SV 4, 3. Keflvík SVS 8, 4. — Veðumtlit í dag og nótt: Suð vestan stormur, en vestan hvass viðri í nótt. Skúrir og éljaveður. Tvö leitandi hjörtu heitir nýútkominn vals eftir Oliver Guðmundsson, -við terta eftir N.N. Oliver Guð- mundsson hefur áður gefið út nokkur danslög og hlotið yin- sældir fyrir. C. Billich hefur útsett öll lögin. rwwvwwvw kvjwwwývj ^ ftf.-ywuvww .JWWWVUVWWV ÍWWJWWW vwwwv Krossgátéi 246J IVIinnisbBað almennings Þriðjudagur, ■ 1 12. apríl -—■ 102. dagur ársins. I Flóð í var í Reykjavík kl. 8.08. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur var kl. 20.00—5.00. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. -— Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holts- apótek opin til kl. 8 daglega, nema laugardaga, þá til kl. 4 síðdegis, en auk þess er Holts- apótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Lögregluvarðstofan i hefur síma 1166. Slökkvistöðin hefur síma 1100. K. F. U. M. Mt. 28, 16—20./ Farið kennið öllum þjóðum. og Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00— 16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið fiunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. ll.OO—15.00. Heima er bezt, V. árg., 3 og 4, eru nýkomin út, fjölbreytt að efni að vanda. Forsíðumyndir eu af Viðey með Esjuna í baksýn og Þjórsá hjá Þjórsárholti. Nokkrar helztu greinar og annað efni: Eimi á jaka norður í Dumbshafi, Ást og hatur, eftir Ólaf sálfræðing Gunnarsson, Jóhann Bjamason: Þjóð í hátíðaskapi (þjóðhátíðin 1874), Knútsbylur 1886, frá- sögn Sigfúsar Stefánssonar, Þórðarstöðum í Fnjókadal, skrá sett af Jórunni Ólafsdóttur, Sörlastöðum, Lítið eitt af börn- um Rögnvalds halta (Frum- byggjalíf í Vesturheimi), Verzlunarhættir fyrir 100 árum eftir Jóhann Bjarnason, Ferð til Akureyrar og heim aftur (1899), eftir Bjarna Sigurðs- son, Bændur á- Nesjum og Nesjavöllum á nítjándu öld, eftir Kolbein Guðmundsson frá Úlfljótsvatni, Rímnaþáttur, Kristmundur Bjarnason: Er- lendir ferðalangar á íslandi, Úr ferðabók Paijkulls. — Auk þess eru myndir, íslenzkar, frá liðnum tíma, og er mikill feng- ur að þeim, og nokkuð af þýddu efni. Ritstjóri er Jón Björns- son. Tímar.Heima er bezt flytur svo mikið af skemmtilegum, innlendum fróðleiksgreinum, að þess ber sérstaklega að geta. Myndimar frá liðna tímanum og greinar af þessu tagi, jafnvel og frá þeim er gengið hér, gera ritið eigulegt, enda munu margir halda því til haga. Skinfaxi. tímarit U.M.F.Í., 1. hefti þessa árgangs er nýkomið út.j Efni: Tvö kvæði eftir Guðm. Inga Kristjánsson, Litazt um, efir Halldór Kristj ánsson, Lítill þáttur, Jóhanna Kristjánsdótt- ir, Sundlaugin á Flateyri, eftir Hjört Hjálmarsson, Bréf til ung mennafélaga, eftir Búa í Dal, Tveir hlaupagarpar, eftir Þor- stein Einarsson o. m. fl. Ljósberinn, 3. tbl. yfirstandandi árgángs er nýkomið út. Efni: Innreið Jesú í Jerúsalem, Prófð, saga eftir A. Kolstad, Sem brandur úr báli drifinn, eftir Man Cart- rell., Hann er upprisinn o. m. fl. Heilsuverncí, 1. hefti yfifstandandi ár- gangs er nýkomið út. Efni: Ljóð gróandans, Tvær systur, Heilsu- skaðlegum efnum blandað í matvæli, Fæði barna og lækn- iseftirlit, Læknisfræðin í nú- tíð og framtíð o. m. fl. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: S. Á. 30 kr. Áheit Á Skálholtskirkju, afh. Vísi: F. G. 500 kr. Haukur. . aprílheftið, er 'nýkomið út, fjölbreytt að, efni, með forsíðu- mynd af fagurri konu í skaut- búningi. Efni: Tákn páskanna og kristindómsins, krossinn, Kvenlæknirinn, saga eftir Jean Causeway, Úr heimi kvik- myndanna:: Grace Kelly, Brid- ge, ensk aðalsmær, giftist hala- negra, Nauðlending, eftir Cha- ire Dupont, Þrír sunnudagar í sömu viku, efir Edgar Allam Poe; Listamannaþáttur Hauks: Jóhannfes Jóhánnessoh ’listmál- ari, Hvað segja sþilin? o. m. flj Krossgáta nr. 2465. ........ Lárétt: 1 Undir yfirborði, 3 fangamark, 5 skartgripur, 6 hress, 7 félag, 8 rándýrs, 9 óþægilegt hljóð, 10 líka, 12 sögn, 13 á kindum, 14 guði, 15 um orðu, 16 fæða. , Lóðrétt: 1 ílát, 2 verzlunar- mál, 3 amboð, 4 svaraði, 5 blíð- ur, 6 menn vaða hann stund- um, 8 mælitækja, 9 taut, 11 hólbúa, 12 reykja, 14 neyziu- hæf. Lausn krossgátu nr. 2464: Lárétt: 1 láð, 3 GS, 5 don, 6 Róm, 7 VS, 8 æaði, 9 álf, 10 Rósa, 12 SU, 13 gat, 14 ber, 15 SR, 16 húm. Lóðrétt: 1 los, 2 Án, 3 góð, 4 smiður, 5 dvergs, 6 raf, 8 æla, 9 ást, 11 óar, 12 Sem, 14 bú. Qith^ Ql*)Qt5)®í7tfQ{D Gljóir vei Dfjúgl • ffrímlegt ■ þcecjileyl AHskonar fatnaðnr á börn og fullorðna. Fischerssundi. Vantar 2-3 iBiemt vana sveitavinnu. Upptys- ingar frá kl. 6—8 í kvöld. Skúli Thorarensen Fjóíugötu 11. © Nutting aðstoðarutanríkisráð- . .herra Bretlands ságði í gær, að engin þörf væri nýrrar ráð. stefnu um Austurríki. Vestur-| veldin hefðu verið búin að ^ fallast á skilyrði þau sem Rússar höfðu sett, til trygg-j ingar því, að Austurríki yrði ekki innlimað í Þýzkaland, og : ^ijyjr(5i, k^mu ekki til greina. . . yín>. I ' DógfgSaðiII Vísir er seit á eftirtöidutn stöðuin Suðanstnrbær: Gosi, veitingastoían — Skólavörðustíg og Berflstaðastmti, Eergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur. Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðfinnssonar. þðrsgötn 20 — Veitingastoían. pórsgötu 14 — þórsbúð. Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana. Óðinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis- og tóbakshúðin. Vitabar — Vitastig og Bergþórugötu. Ansínrbær : Hverfisgötu 50 — Tóbaksbúð. Hveríisgötu 69 — Veitingastaían ílorída. Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar. Hveríisgötu 117 — pröstur. Söluturninn — HlemmtorgL Laugaveg 11 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 43 — Vcrzl. Silla og Valda. Langaveg 64 — Veitingastofan Vöggnr. Laugaveg 80 — Veitingastofan Laugaveg 86 — Stjörnucafé. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzl. ÁsbyrgL Samtún 12 — Verzl. DrífandL Columbus — Brautarholti. Miklubraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar. Barmablíð 8 — VerzL Axels Signrgetrssonar. BíóBar — Snorrabraut, Midbær: Lækíargötu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnaz. Hreyíill — KalkofnsvegL Lækjaxtorg — SÖIutuminn. Pylsusalan — Austurstræti. Hressingarskálinn — AusturstrætL Blaðaturninn — BókabúS Eymundssonar, Austurstrali. Sjálístæðishúsið. ASalstræti 8 — Vcitingastofan Adlon. ASalstrætí 18 — UppsalakjallarL Vesturbær: Vesturgötu 2 — Söluturninn. Vesturgötu 16 — Verzlunin Runólfur Ólafs h.f. Vesturgötu 29 — Veitingastofan Fjóla. Vesturgötu 45 — Veitingastoían West End. Vesturgötu 53 — Veitingastofan. Framnesveg 44 — Verzl. SvalbarSL Kapiaskjólsveg 1 — Verzl. Drííandi. Sörlaskjóli 42 — Verzl. StjörnubúSin. Nesveg 33 — Verzlunin Straumnes. 'V' / Hringbrant 49 — Verzl. Silli og ValdL Fálkagötu 2 — Sveinsbúð. I /j T: j | új J líthverfl: Laugarnesveg 52 — Verzlunin Vitinn. Veitingastoían Ögn — SundlaugavegL lúangboltsvegi 42 — Verzl. Gnðm. Albertssonar. Hólmgarði 34 — Bókabúð. ! ^ Skipasundi 56 — Verzl. Rangá. Langhoiisvegi 174 — Verzl. Árna J. Sigurössonar. Verzl. Fossvogur — Fossvogi. Kópavogshálsi — Eiðskýlíð. mr iAi' I' i ífTI Bílasniðstö^iii s.f. Hallveigarstíg 9 Bílaleiga Bílasala Óskum eítir sendihí! ’54 eða ’55. Móðir mín og tengdamóðir, Jlargrét Þorláksdóttir sem lézt 27. f.m. verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju, miðvikudaginn 13. þ.m. kl. 11 f. hádegi. Blóm vinsamlega afþökkuð. Vigdís Steingrímsdóttir, Hermann Jónasson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.