Vísir - 12.04.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 12.04.1955, Blaðsíða 6
« VÍSIR Þriðjudaginn 12. apríl 1955 ( D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Palsson. Auglýsingastjó i: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræíi 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Eden hefur teklð við Churchiil. McMilIan er utanríkisráðherra. Fjcr&a vtkan. SíSIa í þessari viku verða réttar fjórar vikur liðnar, síðan fjöldi manns i ýmsum verkHýðsfélögum hér í bænum lögðu niður vinnu. Var þar með hafið annað fjölmennasta verk- fall, sem um getur hér, og er ekki enn hægt að spá, hversu Jengi það muni standa enn. Fundir hafa verið haldnir við og við með deiluaðilum, en þeir hafa ekki borið neinn árangur, •eins og almenningi er. kunnugt, og er það þegar orðið mikið tjón, sem allir aðilar deilunnar hafa orðið fyrir af hennar völdum, og vitanlega þjóðarheildin öll, því að enginn er til á Jandinu, sem afleiðingar þessarra átaka bitna ekki á í ein- hverri mynd. Ríklsstjórnrn skipaði á sínum tíma nefnd manna til að vinna að lausn deilunnar. Það er hun, sem efnt hefur til funda með aðilum, og mun að sjálfsögðu gera enn um hríð, eða þar til avo verður komið, að aðilar koma sér saman um sáttagrurfUvöll, svo að vinna geti hafizt á nýjan leik. Alþjóð manna, sem ítendur að nokkru leyti utan við þessar dei'lur, en verður þó að súpa af þeim seyðið á einn og annan hátt, styður nefndin vitan- lega í viðleitni hennar, og óskar þess, að starf hennar beri sem fyrst þann árangur, að ekki verði meira verðmæti á glæ kastað. Kóg er þegar komið, en til þess að sættir náist verður að sjálf- .sögðu að vera fyrir hendi samkomulagsvilji beggja aðila. Það •er grundvallaratriði. Kommúnistar létu í veðri vaka í upphafi, áður en deila þessi hófst, að þeir væra fyrst og fremst að beita sér gegn ríkis- Ætjórninni. Þeir hafa áetíð og i einu og öllu reynt að gera henni -eins erfitt fyrir og þeim hefur verið unnt, og þeir hafa þar af leiðandi gert sér vonú’ um, að deilan gæti orðið til þess, að hún yrði völt i sessi. Þessi sjást þó engin merki, og hefur barátta þeirra því ekki borið tilætlaðan árangur enn, og er það vel. Hagsmunir kommúnisía og annarra landsmanna fara yfirleitt ekki saraan. Það er hrein tilviljun,. ef barátta þeirra er í raun • og veru þjóðleg og í þágu launastéttanna í landinu. Hún er að vísu háð undir því skyni, að hún sé í 'þágu láglaunamanna, ■en hið raunverulega takmark er þó aðeins eitt — að veikja það þjóðskipulag, sem islenzka þjóðin býr við, og viíl ekki várpa fyrir borð, þótt kommúnistar vilji það feigt. Þetta þurfa þeir að gera sér Ijósi er hafa eklii énn komið suga á það, hvað fyrir kommúnistum \ tkir' í einu og'ölhi. Að v.ndanförnu hefur tek izt að einangra kommúnista á mörgum sviðum hér á landi, en þeir hafa nýverið eignazt bandaroenn sem vilja efla þá til nokkurra valda, af því að þeir gera sér jsjálfir nokkra von um aö geta hlotið upphefð með þeim. En 1 éfling kommúnista er ékki til góðs fyrir þjóðina, ékki éinu kinni þann hluta hennar, sem liefur falið þeim umboð sitt af jnisskilningi eða blindni um stundarsakir. Það, sem íslenzku þjóðínni er nú nauðsyn, er að komið verði á vinnufriði svo að hægt verði að halda framleislunni áfram, halda áfram að skapa verðmæti, svo að fólkið geti lifað mannsæmandi lífi í landinu. Væntanlega starfar sáttanefnd sú, sem ríkisstjó-rnin skipaði á sínutn túna, .svo ötullega á næstunni að.hægt verði að létta verkfallinu af von bráðár, og taka upp þráðinn í framleiðshmni, þar sem frá var horfið fyrir næstum fjóruín vikum. Það er lifsnauðsyn. En annað cr nauðsyn, og jafnvel ekki minni. Hún er að þeir, jsem hafa falið kommúnistum farsj-á naála sinna og .orðið. af þeim sökum að Íeggja -út f vefkfall, seih "órðið er harðvittígt og dýrt, geri sakirnar upp vi<S þá menn, sem staðíð hafa fyrir eyðingu mikilla verðmæía með vinnústöðvuninni. Fyrir kommúnistum hefur ekki vakað fyrst og fremst að bæta kjör vérkamanna með þessari deilu og verkíalJi. Tilgangur þeirra var fyrst og fremst að skapa glundroða og vandræði, svo að þeir gætu eflzt í þeirri ringulreið, sem af vinnustöðVuninni leiddi. Hagur. launamanna bafnar ekki af ringulreið og upp- laysn. í þjóðfélaginu. Hanp verður ótryggari, þegai- atvinnu- vegir eru illa stæðir fj-árhagslega, og það er að því marki, sem kofnmúnis.tar hafa stefnt pg munu stgfna. Þeir, sgm hafa.látíð i.forsjá. 'snörona-. að- jeigin hálsi. .. . . ■ Sir Anthonj’ Eden hefur tekið við forsætisráðherraembættinu af Sir Winston Churchill. Helzta breytingin, sem Eden hefur gert á stjórninni er sú, að Harold Mac ðlillan tók við embætti utanrík- isráðherra. Eden barst mikill fjöldi lieilla- óska frá þjóðhöfðingjuni og stjórnmálaleiðtogúm, þcirra rueð- al Eisenhovver Bandaríkjaforseta og Molotov utanríkisráðherra Ráðstjórnarinnar. .4 fyrsta fundi neðri niálstof- unni, eft.ir að hann tók við i'or- sætisráðherraembættinu, var honum ákaflega vel tekið, jafnt af sínum eigin flokksmönnum sem stjórnarandstöðunni. Attlee fyrr- verandi forsætisráðherra óskaði honum til hamingju í ræðu, sem hann fiutti. Attlee er nú farinn tii Kanada til yfirlestrahalds í boði kanadisku samvinnufélaganna, en eftir hálfan mánuð fer hann til Washington, og ræðir þár óform- Iega við Eisenhowér forseta. Curchills hefur víða veriö minnzt og hvarvetna lofsamlega, nema i blöðum í Dublin, en irsk- um sjálfstæðismönnum hefur jafnan verið í nöp við hann, og talið hann hættulegan andstæð- ing. Gott að koma heim. Yið burtförina frá T.ondon til sveitarseturs sins var Churchill hylltur af miklnm mannfjölda. Er þangað kom og Churehill var kominn inn í lnisið, varð honum að orði: „Það er alttaf. gott að konia heim.“ -Svíar hjálpa bág- stöddum þjóðum. Fró fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi í apríl. ..Svíar hálpa“. Þessi orð blasa við Svíum hessa dagana af auglýsingum, pésum, dag- blöðum o. s. frv. Hér er um að ræða starf- semi, sem hófst fyrir nokkru til þess að aðstoða ýmsar þjóð- ir, sem skammt eru á veg komnar,. einkum Abyssiníu og Pakistan. Svíakonungur beitti sér fyrir þessu og lagði fyrstur fram fjárhæð til starfsins. Þá hafa ríkisstofnanir tekið vel undir þetta, og leggja ýmsir fram tiltekinn hluta tekna sinna. Ríkið hefur lofað a® leggja fram jafnmikið og al- menningyr, og er gert ráð fyrir, að hér \'ei\5i um verulega fjár- liæð að ræða. M.a. er í ráði að koma á fót nokkrum iðnskól- um, Abyssiníu, en mikil og góð tengsl hafa verið mrlli þessara landa frá fornu fari. Þá á að bæta húsakost í Addis Ababa, og gera vatnsleiðslur og stuðla að hallus.tuháttum í Pakistan. Aðaifuiídur matreiSslu- manna SMF. Matreiðsludeild S.M.F. hélt aðalfund sinn í Aþýðuhúsinu í Reykjavík miðvikudaginn 23. marz s. 1. Sveinn Símonarson, formaður deildarinnar, flutti skýrslu um starfsemi deildar- innar á liðnu ári. Meðal þess er fundurinn I gerði var að samþykkja að stofna styrktarsjóð innan deiid arinnar og var kosin styrktar- sjóðsstjórn, sem skipuð er þeirn Friðrik Gíslasyni, sem er for- maður, Árna Jónssyni, Böðvari Steinþórssyni, Karli Finnboga- syni og Tryggva Jónsyni. Stjórn deildarinnar var end- urkjörin, en hana skipa Sveinn Símonarson,sem er formaður nú í fjórða sinn, varaformaður er Kári Halldórsson, ritari Friðrik Gíslason, gjatdkeri Sveinbjörn Pétursson og meðstjórnandi Harry Kjærnested. Endurskoðendur voru kosnir Viggó Björnsson og frú Svein- sína Guðmundsdóttir. Einnig var kosið í trúnaðarmannaráð og fulltrúi í stjórn S.M.F. og í'ulllrúar á aðalfund S.M.F. Bretíand urjdfrritar tyrknesk-iraksks sáttmálann. Breilanii gerist aðili a5 tyrk- nusk-áraska rarnar /.ttnuilanum og fer undirritun fram í dag í Bagdad — á afmælisdegi Norðnr- AtJantshaf&bandalagsins, sem sátt málinn er talinn styrkja veikan hlekk I keðjú þess. SíittmáLi þessi hefur lika vakið mikJa athygR, vegmt þess að er samningar tókust me.ð Tyrk- htatii og l.rak vaj- Egyptalaxid raimverulega svipt forystunni- meðal Arahaþjóðanfa. Aðtfd Breta að , sáttnu'danuni yerðu.f rædd' i dag í neðri tná'l- stofmmi. • Mamti blöskrar. Eg las mér til mikillar ánægju grein þá er Jón Árnason banka- stjóri ritar í dagblaðið Vísi 29. þ. m., um saltfisksölu S.Í.F. og þær svívirðilegu og alls ó- maklegu dylgjur og aðdróttán- ir í garð umboðsmanns S.Í.F., Hálfdáns Bjarnasonar, ræðis- manns á Ítalíu, í sambandi við þessi mál. Eg var búinn að ætla mér að skrifa um þessi mál, þar.eð eg þykist hafa talsverða reynslu yiðvikjandi sölu á saltfiski og tnér blöskraði hvað óvönduðum ráönnum leyfist óátalið að birta á prenti af dylgjum og mann- Örðsþjófnaði um trúnaðarmenn landsins í útlöndum. Þessi sorp_ skrif eru auðsjáaijlega samin áf algeru þekkingarleysi á þeim málum, sem uro er skrifað, eða af einskærri illgimi, samanber „Margur heldur mig sig“ og mega þeir, er að þessum skrif- um standa, sjálfir velja hverja af ofánngreindum ástæðum þeir iaka til sín. Allir, sem þessum málum eru kunnugir, vita að ísland »g fiskframleiðendur standa í stórri þakkarskuld við þennan ötula umboðsmarui ■S.l'F„'.:..sem. bj'iúr óskoraðs trausts allra þeirra, er hamt þekkja og vissu Páskalielgin er þá liðin, róleg og' frekár tíðindalítii, og nú snúa menn almennt livíldír og ánægð- ir aftur til vinnu sinnar, en nóg hefur fríið verið, heilir 5 dagar fyrir ftesta. Þótt rigningasamt liafi verið, mátti segja að veður væri sæmilegt alla dagana og að ! minnsta kosti kom ekkert páska- liretið, sem menn eru vanir að j búast við um hverja páska. Marg- • ir notuðu leyfið til þess að bregða I sér á skíði, en skíðafæri mura hafa verið sæmilegt víða, ekki mjög færri bænum, þótt enginn vae'ri snjórinn hér. Mátti í gær, eftirmiðdag, sjá fólk dökkbrúnt af útivist, koma með skiðaútbún- að sinn á bakinu. Ekki altir að vinna. Eg var að segja, að almennt sneru menn til vinnu aítur í dag, en það er varla rétt,þvi engin lausn hefur fengist enn ,á vek- faltinu, sem nú hefur staðið liálfa fjórðu viku. Fundir voru haldnir um helgina, en ekkert hefur frétzt um, að nokkuð hafi miðað i átl- ina til samkomulags. Talið var i upptiafi að verkfallið næði til 7000 karla og kvenna, og þótt unanþága eða sérsamningar hafi verið gerðir fyrir hönd einhvers hluta nær verkfallið til mikils fjölda enn. Oánægja vex. Eins og allt er í pottin búið hjá forkólfum verkfallsmanna, kröfur óbilgjarnar hjá stéttum, sem telj- ast mega hálaunaðar, hefur ekki farið hjá því að allmikillar óá- nægju gæti meðal margra þeirra, sem neyddir hafa verið til þess að lcggja niður vinnu í meira en þrjár vikur. Meðal verkamanna I er, eins og eðlilegt er. kurrinn ' mestur, en þeir telja að þeir sé sendir fram fyrir skjöldu fyrir há launaðar iðnstcttir, sem annars, cf þær gerðu ekki verkfalí með daglaunamönnum, myndu aldreí geta búizt við að tá neinar kjara- bætur. Þó mun líka óánægja rikja m.cðal trésmiða og múrara. Reyna kraftana. Kominúmstai’ iialda raunar upp teknum hætti og reyna að tálma ferðjr manna til og frá Reykja- vík. Undir venjulegum kringum- 1 stæðum nnndi mönmtm ekki I verða liðið það, að leggja hindr- ( anir á þjóðbrautir, og lö-gregl- I unni ber skylda til að sjá svo una að hægt sé að komast hindrunar- laúst löglegra erinda.- Kommún- istarnir eru auðvitað að reyna j kraftana og sjá hvað þeim leyfist, en það ér. varhugavert ’ að loka j augunum fyrir slíkum lögbrot- um. Það bólar jafnyel; á þeirri skoðun rneðal alxBennings, áð slikar aðferðir • séu íeyfilegár, þegar verkföll eru. Stafar það af þvi, að þettá er látið iiðast. Þ»ð er sanharlega hættulegt fordæroi síðari timá, að lyppast zwðiir fyr- ir ofbeldinu. -— kr. lega verður Hálfdáni Bjarna- syni ekki kennt um skaltkföil sem S.Í.F. hefir Orðið fyrir af ýmsum og oftast óviðráðahleg- úm ástæðum. ■ Eg ieyfi mér svo að þakka Jóni Árnasyni, sem af haris al- kuriría drengskap tók svona rækilega upp hahzkárin fyrir þenna trúnaðaranann íslands,' serii ’hefir' livorki’tíma néástæð- : ur né nenttir að hera af sér ■ lognar sakir illgianrra manna.... Ó. V. Davífeson,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.