Vísir - 12.04.1955, Blaðsíða 7
t'riðjudaginn 12. apríl 1955
VlSIR
Vélskólinn
i fjora
MenÉr læra skoíaniim
tæfci. - innst
Jessens
Sl. laugardag var fréttamönn-
■n o. m. fl. boðið að sjá nýtt og
vandað kermslutæki, sem Vél-
stjóraskólanum hefir borizt að
gjöf, en tæltinu hefir veríð
komið fyrir í vélahúsi skólans,
sem stendur austarlega á lóð
Sjómannakólans, en þar erVél-
stjóraskólinn. einnig til húsa.
Á þessu árí eru merk tíma-
mót í sögu Vélstjóraskólans, þvi
fertugasta skólarárinu lýkur í
vor. Kennlu er nú lokið og próf
hefjast upp úr páskum. Frá
upphafi skólans sem sjálfstæðr-
ar skólastofnunar hefur M. E.
Jessen verið skólastjóri hans, en
þar áður var deild fyrir verð-
andi vélstjóra i Sjómannaskól-
anum, eða Stýrimannaskólan-
um, eins og hann var nefndur á
þeim tíma, og var Jessen feng-
inn hingað til lands til þess að
taka að sér. kennsluna, og er
það mikið, sem þjóðin á þess-
um brautryðjanda að þakka.
Alla tíð hafa þessai' stofnanir
— Sjómannaskólinn og Vél-
stjóraskólinn — verið undir
sama þaki. En það var ekki fyrr
en risin var af grunni hin
mikla nýja skólabygging, sera
gnæfir hátt á einni hæð bæjar-
ins, þar sem fjallahringurinn
blasir við, og heimsins beztu
fiskimið, mesta auðlind lands-
ns, sem jafnan freista kapp-
samra ungra manna, að stunda
sjósókn, að viðunandi kennsl.u-
skil.yrði fengust.
í vélahúsi Vélstjóraskólans
hefir verið komið fyrir mörg-
uín vémm og þeirra með’al
nýju kennslutæki, sem kost-
aS hefir um 17 þús. kr., og er
gjöf frá nemendum skdlans
1954—195-5, og nokkrum
nemendum frá skólavetrin-
ib ,'53—'54. Ber þessí gjöf j
d«gna&r, áhuga og hugarfari1
gefendanna fagurt vitni, ea
gjöfin er gefin í tilefní af
Jjví, aS skólinn hefir nú starf
aS 49 vetur sem sjálfs.tæð,
stofnun við IiandleiSsíu
Jessens skóíastjóra, er brátt
lætur af skólastjórn, enda
ver5ur.ha.na sjötugur á
næsta bausti.
Ávarþ ‘
skóiastjóra.
Jeaeen skóíastjóri , ávarpaði
gesti, er þeir, höfðu safnast
saman í vólahúsinu, sem er all- i
rnikil bygging, en. verður .þó|
vafa.Iaust bíátt of 1 ítil. Baúðj
skólastjóri gesti velkomna, ogi
ræddi m. a. nokkuð þær breyt-1
ingár, sem átt hefðu sér sr,að
sfðán. skólihn vár stofnaður, en
þár til má' néfha, éíns bg-feinn*
ig var vikið að áf öðrum, rhvð
síaukinni rafvirkjun (hrað-
fjrystihús o. fI.) 1 Starfar skól-
ifin nú í tveimur deildum, raí-
magnsdeild og véladeild, og eru
nehiendur 107.
KkJfi spurt '
tim Iaun.
- :. Skótastjöri gat þess, að flest-
ar véíar þæÝþteetn þárna váéru
■sáihán’ ikóttifiaí':.,''(rtú:'' i‘ þr'ýSis
ásigkoxhulagi),, beíðu verið ilía
gjiif mtb kennsíu-
E.
famar, og sumar kolryðgaðar,
en vegna fjárskorts hefðu þær
verið dubbaðar upp, og væri
það nijög lofsvert, að nemend-
ur skólans hefðu unnið að
hreinsun þeirra og samsetningu
endurgjaldslaust í sjálfboða-
vinnu, oft 6—8 klst. í lotu, án
þess að unna sér hvíldar. Sami
hugur stæði að baki. gjöf þeirri,
er nú væri búið að koma þarna
fyrir.
t
Hlutverk
skólans.
Jessen skólastjóri drap á
sitthvað fleira og lét þvi næst
talsmann nemenda, Halldór
Þorbergsson, fá orðið, og gerði
hann grein fyrir gjöfinni, og
kom þar vel fram, að nemend-
ur hafa fullan skilning á hirju
mikla forystustarfi Jessens og
hlutverki skólans fyrir þjóðina
og þjóðarbúskapinn, sem nú á
tímum væri mjög undir vél-
tækni kominn, en Jessen væri
maðurinn, sem fenginn hefði
veiið erlendis frá til þess að
kenna íslendingum meðferð
véla, en nú„ er fertugasta skóla-
árinu brátt lyki, útskrifuðust
fleiri nemendur úr skólanum en
nokkurn tíma áður.
-v
Hið nýja tæki.
Gunnar Bjarnason kennari
lýsti tækinu og setti það i gang.
Þetta er kennslutæki í kæli-
tækni, sem auðveldar nemend-
um skilning' á því hvernig
frystingin fer fram, og er þetta
eina kennslutæki þessarar teg-
undar, sem til er hérlendis, og
er mikið notað við skóla i
Bandaríkjunum.
Starf Jessens.
Meðal gesta var Bjarni Bene-
diktsson menntamálaráðherra
og fjárveitinganefnd Alþingis.
Bjarni Benediktssoxi minnt.ist.
hins mikla starfs Jessens, sem
hefði alið upp stétt vélstjóra .í
landinu, og lauk ráðherrann og
íofsorði á þapn snyrtimennsku-
brag', sem væri á Vélstjóraskól-
anum og múndi um fáar skóla-
stofnanir í landinu betur hirt.
Og þessi einkenni mætti sjá í
vinnustöðvum vélstjóranna. —
Jessen skólastjóri léti nú brátt
af störfum, en ráðherrann
kvaðst ekki óttast neitt um
framtíð skólans, markið mundi
jafnan verða sett þar hátt, og
skólinn hefði ágætt kennaralið.
IVIarzmánuður var þurr.
Urkoma hér varð tæpur helmingur
meðalúrfellis.
Nýstárleg kvöldskemmtun.
KeVy-kaliáreít Ísíenzkra tóua.
Islenzkir Tónar, hiS þekkta
plötufyrirfaeki heldur REVYU-
KABARETT á timmtudag'S- og
sunnudagskvöld og verða skemmt
anirnar geysi fjölbreyttar. Verð-
ur þar m. a. kynntur fjöldi nýrra
dægurlaga og verður sýningin
ÖH skemmtileg og nýstárleg mjög'.
Revyu-kabarettinn er i 7 sýn-
ingum, gerist 1. sýhing í Vinar-
borg þar sem Eygl-ó Victórsdóttir
og Sigurður Ólafs.son syngja tví-
söng úr óperettunni Der Yogel-
handler og' Björg Bjarnad-óttir
dansar ballett. Frá Vínarborg er
haldið til Paris-ar þar sem SolTia
Karlsdótlir og Sólvcig - Thoraren-
sen syngja franskar visur og ])rjár
dan.siueyjar. þær Björg Bjarna-
dóttir,. Þórdis Scbrani og Katrín
Gu-ðjónscióttir dansa CAN-CAN.
Frá Paris er haidið .til Stokk-
hólms, þar sem gluntanxir óma,
en þá syngja ’þeír Jakob Hafstein
og Ágúst Bjárnásöh og Kristinn
Marzmánuður var þurrviðra-
sámur um allt land og hiti mun
hafa verið í rúmu meðallagi til
jafnaðar.
í Reykjavík var úrkoman að-
eins tæpur helmingur af meðal-
úrkomu eða 32.4 mm. Úrkomu-
dagar í Reykjavík voru þó á-
líka margir og venja er til, en
úrkonmmagnið var aldrei
verulegt nema þ. 10., en þá
mældust 9.8 mm.
Á Akureyri mældist úrkomu-
magnið minna eða 25 mm., en
það eru þó % af meðalúrkomu
þar. MeðaUriti mánaðarins í
Reykjavík var 1.0° og' er það
0.9° hlý.rra en í meðalárfei'ði.
Kaldast varð þar þ. 21. -pl2°,
en hlýjast 8.4° tvo síðustu daga
mánaðarins. Á Akureyri var 1 °
hlýrra en í meðalárferði. Þar
reyndist meðalhitiim vera
-r-0.7°.
Sólskinsstundir í Reykjavík
voru 94 og er það í tæpu meðal-
lagi. 9 daga mánaðarins mæld-
ist sól í meii'a en 4 klst., en 10
daga sá ekki til sólar.
Töluverð snjókoma var um
Þesisir nýju söngvarar eru allir
mjög efnilégir að álíti þeirra er
heyrt hafa.
Síðasta atriðið gerist i Reykja-
vík og koma þar fram allir beztu
dægurlagasöngvarar. okbai'. .
Sænskí kaupskipafíot-
íííh er 2.7 mifíj. I.
Kaupskipafloti Svía nam íj
Hallsson, hinn vinsæli söngvari febrúaríok samtals 2.766.498
syngur um Per Svineherde. Frá i brútiósmálestum.
Stokkhölnii ev brugðið sér. tilj í flotamiin eru 1805 skip, þar
Moskvii, en þar syngúr Alfreð af 839 dieselknúin, 405 gufu-
Clausen svell.andi fjörúgt rúss
iieskt lag; f ngibKfrg Þorbergs
syjigur rússnes.ka vögguvísu og
skip og 561 seglskip með hjálp-
ai'vél. ’
, Svíar ei-u ekki sérléga mikil
Kri.stinii Hallssön syngur ty.ö sjóferða- og siglingaþjóð, . en
rússnvsk lög, og að'siðustu 'dáus-..þéim mun afk'astaméiri að-því
ar Björg-' Bjaraadótt-ir nissnesk-j er Sner.tir .skipasmíðar. Vísir
an dans. . '■ j hefir áður sag't. frá. því, að íiý-
hrá Moskvu ot' baídið til 'Jéetv;iegai , hafi Eriksbergrskipa-
V ork, en þar.erU'kyn’nf hý dægur-|'smi(5astöðin hley.pt af stokkún-
jög, syngja Jwxr Ingibjörg Þov-j um 32 þus,. smál, olíuflutninga-
bei'gs, Solfia Karlsdóttir, Jóbann!..skipi,• „Havdrott“, fyrir útg.erð-
MÖIIer óg,Tóna-systur,'en rvrí-j arf.élag..i Osló. í jplí nk. verður
ingúr og .’iielga dansa .litterbug. enn stæn-a skipi , hleypt af
og bo-itia.,karisdótti.r ng Sigur.ðtirj stokkunym .þar, fýrir útgerðar-
íj-lafsson ^tansa mambo. Þá er fýrirtækið Fearnley og Egfer í
koinið að kynuingu nýrra ciæg- Osló, og á það að verða 34.000
íiriaga ng kyn.na ísJenzkir tóivir smál. að stærð. '
aokkra ný.ia sönjp'á, :og niá nefha' Þá hefir Eyrarsunds-skipa-
in. a. Hallbjörn Hjartar, Ásfu Hin smíðgstö?íin í Lapdskroná sett á-
arsdúttuV* ÍKirunni Pá'l'sdót't’úr 'Ög fIot.T8.500 smál ölíuflútnihga^
Tóná-sysúir, séiú'þegar líáSa shhg &kip_’ "fyyir útgerðarfyrirtæki; í
ið inn á" þlötnr fýrir fyririæfeið. .Stafangfi.’ " j • 'j . '' ’j t. .-rp'j 'V
Tónskáldaráð-
stefna í London.
Alþjóðaráð tónskálda lieldur
fyrsta aðalfuncl sinn í London
clagana 3.—5. maí næstkomandi
í boði brezka tónskáldafélags-
ins.
Fundir alþjóðaráðsins verða
haldnir í „Copyright House“,
salarkynnum brezka STEFs.
Uin leið verða haldnir sérstakir
hátíðatónleilcar og „balletíar“
sýndir. Einnig er gert ráðCfyrir
heirasókn fundarmanna í Wind-
sor og hádegisverði þær.
■ Stofnun þessa ráðs var, sem
kunnugt er, ; undirbúin af
„Tónskáldafélagi íslands“ óg
formanni þess Jóns Leifs, for-
seta „Norræna tónskáldaráðs-
ins“ 1952—1954, en stofnfiindi.r
Alþjóðaráðsihs vom haldnir í
efri deildar sal Alþing'is í fyrra
sumar samtíms norrænu tón-
listarhátíðiimi, og’ ráðið endan-
lega stofnað á Þingvöllum 17.
júní með undirskrift fulltrúa tíu
þjóða um leið og ldukkum var
hringt í tilefni af 10 ára afmæli
lý'oveldisns.
Alþjóðaráðið er eina alþjóða-
samband tónlistar, sem í eru
éingongu tónskáld, og er svo frá
gengið, að inngöngu fá aðeins
tónskáll æðri tegundar Qg full-
trúar frá félögum þeirra. Fjórt-
án lönd hafa tilkynnt þátttöku
sína í aðalfundinum: í London.
allt land fyrstu 2 daga mánað—
arins og tepptist víða umferð á'
vegum. Þessa daga var vindur
mjög breytilegúr og varð sums
staðar livass. Síðan var yfirleitt
hvassviðri fram til 8. og fór veð
ur hlýnandi. Þ. 9.—14. var suð-
læg eða vestlæg átt um allt
land og rigning eða slydda.
sunnan. lands og vestan. Þ„
15.—18. var hægviðri og tölu-
vert frost víða um land. Uin,-
þetta leyti varð bílfært milli.
Akureyrar og Reykjavíkur og
einnig opnuðust leðir vestur £
Dalasýslu. Næstu daga, þ.
19.—25. var norðan og norð—
austan átt, oft með éljum uitt.
norðanvert landið. Suma dag-
ana var hvasst og alltaf tölu—
vert frost Síðustu 6 daga mán-
aðarins var vindur lengst af
fremur hægúr. Veður fór hlýn-
andi og var frostlaust um. lanéþ
allt síðustu .2 dagana.
Hvítasunnumenn hefja
útvarpsdagskrá.
Frá fréttaritara Vísis. —*-
Stokkhóhni í apríl.
Sænski Hvítasunnusöfnuður-
inn sænski ætlar að hefja út—
varpssendingar sérstakar 10..
júní n.k.
Sendingar þessar verða eink-
um á sænsku, en auk þess á.
nokkrum öðrum málum. Er»..
dagskrá þessari verður ekki út_
varpað frá sænskum stöðum,
heldur frá Tangier í Norður-
Afríku. Þannig er mál með>-
vexti, að Hvítasúrmumenni
töldu sig ekki fá svo mikinrx
þátt í dagskrá sænska útvarps—
ins, er þeir ættu rétt á vegná.
fjölda áhangenda sinna. Vildu.
þeir helzt fá að koma upp sér-
stakri útvarpsstöð fyrir sig, en.
á þetta vildi sænska ríkis-
stjórni^! ekki fallast af ýmsum.
orsökúóii
Nú hafa HvítasunnumemTs
ráðið 8 manns til þess að úndir-
búa dagski'ána, en. hún á aiV
standa í tvær stundir dag hvem
alla virka daga og lengur á
helgidögum. Þegar hafa veriff-
lagðar um 400.000 sænskar
krónur í fyrirtækið, og gert er~
ráð fyrir talsverðum tekjum af?
aúglýsingum. Dagskráin verð-
ur ekki eingöngu trúarlegS"
eðlis.
Hallgrimur LúSvígsson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 80164.
BEZT AÐ AUKLVSA I VISI
Chevrolet ‘54
skáfíu-bíll til sök.
Óskum eftir nýjum fólksbíl, 6 manna, módel 1954—1955.
Bflatruiðstöðfrt s.f.
Hallveiearstíc 9.