Vísir - 12.04.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 12.04.1955, Blaðsíða 8
8 VtSIR Þriðjudaginn 12. apríl 1955 ENSKU og DÖNSKU j kcnnii Ííiðúk /?j úiPiSSOí'í LAUFÁSVEGI 25 . S-ÍMI 1463 j LESTUR'STÍLAR-TALÆFINGAR ' Kennsla hefst á ný í dag. halda Sjálístæoisfélögin í Kópavcgi í Tjarnarcafé uppi, í kvöld kl. 8,30. Stræticvagn íLyturiólk heim aö skemmtun Iokmni Fjöltnfennið stundvíslega. 'i) Skemmtinefndirnar birki og mahogny fyrirliggjandi. Tr&sw&tiSfan Véöir Laugavegi 166. .mMtmiiillllllliffltiIIMIIlöIlUUIIIIIIintll ALLT MEÐ EIMSKÍP. fer frá Reykjavík þriðjudaginn 12. þjn. kl. 8 síðdegis til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar. komi til skips eigi síða? en kl. 7,30. Þar sem farmskírteini heim- ila, að skipið sigli með farm- inn, skal eigendum hans bent á að gæta þess, að vátrygging vörunnar sé í lagi. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. MJthmt'ömr Ðagblaðið Vísi vantar ungling til að bera úl blaðið um VESTURGÖTU Talið við afgreiðsiuna, sími 1660. TAPAZT hefir kventaska sl. nótt. Vinsaml. hringið í síma 4557. (76 TAPAZT hafa 4 litlir bíl- lyklar á keðju. Finnandi vinsaml. hringi í síma 6713. _________________________(65 GULLARMBAND, keðja með akkerum, tapaðist í gær. Finnandi er vinssamlegast beðinn að hringja í síma 4069. Fundarlaun. (64 BRÚNN Pelikanlindar- penni tapaðist sl. miðviku- dag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 2831. (55 EYRNALOKKUR, svartur hringur með hvítum steini, tapaðist í Pósíhússtræti á föstudagskvöldið. Finnandi vinsamlega hringi í síma 4214. HÚSRÁÐENÐUR! — Mig vantar eins til tveggja her- bergja íbúð sem fyrst. Há leiga. Tilboðúm sé skilað til afgreiðslu, blaðsins ' fyrir fimmtudag, merktum: „Sjó- fnaður — 312“. (47 TVÖ HERBERGI eða stór stofa og eldhús eða eldunar- pláss óskast til leigu fiú 14 maí n. k. Tvennt í heimili. Tilboð sendist afgr.' Vísis fyrir 20 apríl, merkt; „Full- orðið—• 311“. (48 LÍTIÐ forstofuherbergi, með aðgangi að síma, til leigu. Sjómaður gengur fyr- ir. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „307.“ (;53 UNGUR, reglusamur mað- ur, í siglingum, óskar eftir litlu forstofuherbergi eða herbergi með sérinngangi, á hitaveitusvæðinu, frá 1. maí; helzt með aðgangi að síma. Tilboðum skal skila fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „308.“ (27 STÓRT herbergi, með að- gangi að baði, til leigu í Laugarneshverfi, fyrir reglu saman karlmann. Tilboð, merkt: „Teigar — 313,“ sendist blaðinu fyrir mið- vikudagsk völd. (67 FORSTOFUHERBERGI. — Til leigu gott herbergi við miðbæinn. Stserð 370X380. Uppl. Þórsgötu 5. (66 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkt: ,„314,“_______(72 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld- hús óskast til leigu fyrir- út- lend hjón. Bjömsbakarí, Vallarsundi 4. — Sími 1530. (68 EINHLEYPUR maður, í fastri stöðu, óskar eftir her- bergi eða íbúð. — Uppl. í sima 80726. (54 /. 0. G. T. ST. ÍÞAKA. Munið heim- sóknina til Verðandi í kvöld. (62 ST. VERÐANÐI nr. 9. — Fundur í kvöld kl. 8.30 í G.T.-húsinu. Venjuleg fund- arstörf. Stúkan íþaka heim- sækir. Félagar, mætið stund- víslega. — Æt. (60 SENDISVEINN óskast hálfan eða allan daginn. — Sveinsbúð, Fálkagötu 2. — Sími 6528. (78 SMÁBÁTAEIGENDUR. Gerum í stand og setjum niður smábátavélai-. Vél-1 smiðjan Kyndill H/F, Suð- urlandsbraut 110. Sími 82778 STÚLKA, eitthvað vön af- greiðslustörfum, óskast. — Uppl. á Vita-Bar, Bergþóru- götu 21 í dag. (75 STÚLKA óskast. — Upyl. á skrifstofunni Hótel Vik. ___________(74 DUGLEG stúlka, vön . af- greiðslu, getur fengið at- vinnu frá miðjum apríl við Barinn, Hafnarstræti 4. Gott kaup. Uppl. í síma 6305. (73 STÚLKA getur fengið at- vinnu í matstofunni Brytirm. Hafnrst.ræti 17.. ■— Uppl. á staðnum. (71 ÓSKA eftir sendisveina- hjóli til kaups og gler-búðar- diski, 100X140 cm. á lengd, ef um hagkvæmt verð er að ræða. — Uppl. 1 síma 6295. (52 TIL SÖLU sem ný matr- ósaföt á 4—6 ára dreng. Verð 150 kr. Framnesvegi 1. (53 STÓR og góður bamavagn, Pedigree, til sölu á Bollagötu 10. I. hæð. (69 SINGER zig-zag-vél til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 28, uppi. (70 VEL með farinn Silver Cross bamavagn til sýnis og sölu á Sölvhólsg. 12, I. hæð t. v. eftir kl. 6 i kvöld. (63 TVÖ Philips-útvarpstæki, stórt og lítið, óg tvær stórar ferðatöskm* til sölu á Skeggjagötu 12, I. hæð. (64 ÁNAMAÐKURINN góði kominn á Laufásveg 50. (56 NÝLEGT, norskt sófaborð til , sölu á Kirkjuteig 25, kjallara. (77 VANDAÐ svefnherbergis- sett til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Sörlaskjóli 19, kjallara ________________________(58 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30 ______________________ (374 SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 TVÖ barnarúm, rimlarúm og sundurdregið rúm, klæða- skápur og lítill tauskápur með rúmfatahólfi, ljósa- króna og þvottavinda, til sölu á Lokastíg 5. kjallara. SÍMI 3562. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki, saumavélar, gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettis- götu 31.______________033 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570, (48 D V AL ARHEIMÍLI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrættj D.A.S.. Austurstræti 1. Sími 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1915. Jónasi Bergmann. Háteigs- vægi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl.-Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Ilafnárfirði: Bókaverzlun kerti f al’a bíla. SAMÚÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna<- sveitum um land allt. — 1 Reykjavik afgreidd í síma 4897,________________(364 BARNAVAGNABÚÐ opn- uð innan skamms. Bíðið með kaup og sölu vagna. (274 NÝ EGG daglega. Kjötbúðin Von, (551 SELJUM fyrir yður hverskonar listaverk kjörgripi. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austufstræti 12. Síml 3715« MUNIÐ kalda borðið. — Röðull. PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Simi 6120.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.