Vísir - 19.04.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 19.04.1955, Blaðsíða 1
Í45. árg. Þriðjudagiim 19. apríi 1955. 87. tbl. ilindi kommúnista. S»etr leika tveim i verkfailinu. Heyrst hefur að sáttanefndin hafi á prjonunum tiliögu um stofnun atvinnuleysissjóðs til lausnar vinnudeilunni. Kommúnistar eru þegar famir að breiða það ut að þetta sé engin kjarabót og hafa þverneitað að slá noklixu af hinum aestu kröfum sínum. FYRIR ÞEIM VAKIR EKKI ANNAÐ EN AÐ HALDA VERKFALLINU ÁFRAM til þess að skapa pólitískt neyðarástand — ef þess væri kostur. Þeir þykjast vera að berjast fyrir kjarábótum verka- manna én eru nn búnir að hafa af þeim 10% af árskaupi þeirra með því að stilla kröfunum svo hátt, að engir samniögar geta tekist. Það var fyrirfram sjáanlegt. Verka- menn eru nú farair að sjá að kommúnistar leika tveim skjöldum í þessu verkfalli, VEGNA ÞESS AD ÞEIR META MEIRA HVERN PÓLITÍSKAN ÁVINNING EN EÐL3LEGAR KJARABÆTUR HINNA LÆGST LAUN- UÐU. Þess vegna tefla þeir fram hagsmunúm hátekju- manna, til að tefja fyrir uppbótum til verkamanna, sem væru nú búnir að ná saniningum ef kömmúnistar hefðu ekki spillf málinu. Árið 1947 hrökkluðust kommúnistar úr ríkisstjórn vegna þess að enginn vildi vinna með þeim. Síðan hafa þeir verið einangraðir og ekki taldir viðtalshæfir, af ástæðum sem allir þekkja. Þeim svíður undan fyrirlitningunni og einangraninni ©g vilja nú allt til vinna að komast aftur í valdaaðstöðu. Þegar þeir náðu yfirráðum í Alþýðusambandinu í haust, ÁKVÁÐU ÞEIR STRAX að láta til skara skríða gegn ríkisstjórainni og skapa ástand sem neyddi hina . flokkana til að bjóða þeim samvinnu. Vesalings Alþýðu- flokkurínn beit á agnið — af hræðslu. Þetta er ástæðan fyrir verkfallinu. Samningar takast ekki — vegna þess að kommúnistar mundu nú gefa meira fyrir sæti í ríkisstjóra en 26% kauphækkun til veritamanna. Þess vegna ganga nú 7000 manns iðjulausir. Þannig eru heilindi þessara vandræðamanna. Fyrirlidi verkfallsvarla barði bí! síjóramt u aftan fré larn ferst í skrieu- blaupi í Kjós. Síðdegis í gær féll skriða úr Meðalfelli á bæinn Hjalla, og fórst tveggja ára barn í skriðu- hlaupinu. Hjalli er nýbýli og stendur í landi Eyja undir Meðalfelli. Á bænum var 12 marins, og var heimilisfólkið inni í bænum, er skriðan hljóp á húsið. Skall skriðan á aðaldyrum hússins og rann inn í það. Litla barnið. sem fórst. grófst undir leðjunni, sem rann inn í húsið, og náðist ekki fyiT en eftir rúman klukkutíma. Foreldrar barnsins eru Ing'ólfur Guðnason og Helga kona hans, sem er af þýzkum ættúm. — í g'ær féllu skriður á nókkrum öðrum stöðum úr 9 Bílstjórinn var einn, er þessi fólsku-f lega árás var gerð. Nanaíri fr4s®gn af kýlfiaarasiiBni á Mfósarvegi á lan^ardagskvwld. Vísir greindi í gær frá grimmilegri kylfuárás af hálfu „hinna friSsömu verkfallsvarða, sem gegna skyldusíörfum“, eins og Þjóðviljinn orðar þao af sinni alkunnu sannleiksást. Ekki gat blaðið greint nánar frá þessu í gær, en gerir það nú, og fást upplýsingar blaðsins vafalaust staðfestar fyrir rétti ef til kemur. Þannig er mál með vexti,. að s.l. laugardagskvöld um kl. 10.15 eða um það bil, var bifreiðin R-6709 frá B.S.R. á ieið til Rvik- ur nálægt Kiðafelli í Kjós. Sturla Þórðarson bílstjóri ók bilnum, en með honum var maður að nafni Mokafli sem fyrr í Eyfum. Betri afli b ffóanum v en að tindanfemtá* gær Þrátt fyrir óveðrið í gær var afli báta hér við Faxaflóa betri en undanfarna daga, og í Vest- mannaeyjum var mokafli eins og venjulega. Sandgerði. Ailir bátar voru á sjó í Sand- gerði í gær þrátt fyrir óhagstætt veður, og var afli sæmilegur, eða töluvert betri en undanfarna daga. Fengu báíárriir ýfirleitt frá 6—9 lestir. í dag eru allir Sand- gerðisbátar á sjó. Keflavík. Afii Kéflavíkurbáta var með bezta móti í gær imi langan tíraa. Meginþorri bátanna var með 7—8 Sestir, en nokkrir alit upp í 14 lest ir. í dag eru flestir bátanna á sjó. Akranes. Alcranesbatar voru allir á sjó E gær og öfluðu flestir frá 3—9 IwÖr, I dag eru aðeins þrir bát- ar á sjó, og eru þeir mjög skammt undan. Grindavík. I gær var afli Grindavikurbáta frá 5—15 lestir. I dag eru fáir bátar þar á sjó. Vestmannaeyjar. Vestmannaeyjabátar voru allir á sjó í gær, og öfluðu ágætlega, þrátt fyrir mjög vont sjóveður. Fengu þeir allt upp í 5000 fislta á bát. Einn bátur var dreginn að landi með bilaða vél, var það Hug rún. Aftaka veður var í Vest- manneyjum í gærkvcldi, og réru bátarnir ekki aftur fyrr en und- ir morgun, en nú eru flestir komnir á sjó. — Svo mikið hefur borizt af fiski á land undanfarið, að varla hefst undan, og hefur einn bátur frá Reykjavik lagt 45 lestir í guflno. Mun liann senni- lega hætta veiðum, ef hann fær sig ekki afgreiddan, því að auð- vitað cru það neyðarúrræði að sétja aflann í guano. Meðalfelii, þótt ekki hafi tjón Karl Hansen. Á eftir þeim ók vöru hlotizt af nema á Hjalla. ----3f.--- Komnmmstar boða stöSvun frystiinísa. Trunaðarmannaráð Dagsbrún- ar hefur tilkynnt, að vélstjórar í hraðfrystihúsum . .leggi . .niður vinnu frá og með 26. þ. m. Þetta þýðir, að þárliggja Und- is skemmdum geysileg verðmæti, að sögn allt að 20 milljónum kr. Þykjast kommúnistar nú ’hafa komið ár sinni laglega fyrir borð með þessarisíðustu skemmdar- fyrirætlun sinni. Þjóðviljin segir frá þessu í morgun ásinn venjulega hátt, að „fróðlegt verði að sjá, hversu langt Vinnuveitendasambands- klíkan gangi enn í því að eyði- leggja verðmæti þjóðarinnar.“ Sem sagt: Kommúnistar eiga engan þátt í þvi að stöðva hrað- frystihúsin. Þá veit maður það. Uppþot í fanga- búðam liíssa. Uppþot urðu í fangabúðum Rússa bæði í fyrra og hitteð fyrrs, að sögn nýheimkominna japanskra stríðsfanga og var her- liði með riffla í höndnm stutt skriodrekum teflt fram gegn föisgtinum. 88 japanskir síríðsfangar, sem verið hafa í haldi hjá Rússuiö í heilan fug ára, höfðu þessa sögu aðsegja við heimkomuna til Tokyo i gær. Þeir sögðu enn í'remur, aö fangar hefðu beðið bana og Særst i hópum, er verið var að ferjóta alla roótspyrnu á bak afttír. bifreið með benzin, sem bilstjórar á B. S. R. áttu. Þetta benzín höfðu þeir keypt og var ótvíræð eign þeirra, og verður það ekki vé- fengt. Nú kom þar að bifreiðin R- 3704, sem er Kaiser-bíll frá Hreyfli, eigandi Vilhjálmur Þórðarson, en sonur hans rnun skráður eigandi hennar. í bíl þessum voru 5 verkfallsverðir, auk bílstjórans, sem heitir Óskar, en um föðurnafn hans er Vísi ekki kunnugt, en hann mun hafa ekið þessum bíl und anfarið. Menn þessir stöðvuðu vöru- bifreiðina, en hún hélt þó áfram eftir nokkra stund. Þegar hér var komið sögu var Karl Hansen far- inn yfir í vörubifreiðina, en Sturla var einn eftir í bíl sínum, R-6709. Verkfallsmenn ætluðu nú að elta vörubifreiðina, en þá stóð bíllinn R-6709 og annar bíll, fyrir á veginum, og gátu verkfallsmenn þvi ekki flýtt sér á eftir vöru- bílnum, án þess að nema staðar og tala við Sturlu, og þann, sem ók hinum hilnum. Báðir bilarnir, sem liér um ræðir, ætluðu nú að víkja fyrir verkfallsmannabilnum, en þurftu að aka nolckurn spöl aftur á bak til þess. Komu nú verkfallsmcnn að bíl Sturlu, vopnaðir kylfum, og börðu bílinn að utan og hótuðu að mölva af honum ljósin. Ekki þorði Sturla að yfirgefa bíl sinn, held- ur sat kýrr við stýrið. Meðau þessu fór fram liöfðu verkfalls- menn barið bílstjórann á hinum bilnum með kylfum. Sá bíll varS á undan að snúa við og aka á brott, en Sturla varð þá eftir einu i R-6709. Sturla Þórðarson var að aka bil sinum aftur á bak, er það gerðist, er nú skal greina. Fimm verkfallsverðir þustu að bílnum og buldu högg frá bareflum þeirra á bílnum. Síð- an vatt fyrirliði þeirra sér upp í aftursætið á bíl Sturlu, og lét nú höggin dynja á hon- um aftan frá. Var maður þessi æfur og hótaði, að hann skyldi drepa Sturlu. Meðan á árásinni stóð, vorui hinir vérkfallsverðirnir í kring- Framh. á 4. síð'u. Aurskríiur féHu að húsum á Siglufirði í gærkveidl MíaBss*á|ssBa varð |b«þ elálcí. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Fádæma rigningu gerði hér seint í gærkveldi, er olli því, að aHrskriðuí hlupu úr fjallinu fyr- ir ofan bæinn, spilltu túnum, en fólk flýði hús sín. Milli kl. 10 og 1 rigndi óhcmju mikið, og tóku þá að lilaupá aurskriður úr fjallinu. Skriðurn- ar féllu allar á svæðinu frá Þor- móð'sgötu að norðau og suður að Suðrirgötu i Skriðnliverfí svo- enfnda að snnnan. en skriðiírnar komu þaðan scm heitir Gimbra- klettar. Aurinn beijaði niður fjallið, hljóp á tún og spillti þeím, og inn i kjailara á nokkrum húsum. Fólk flýði hús sín á þessú svæði, enda leit illa út xim tima. Togarinn Elíiði, sem hcr var að losa fisk, beindi ljðskastara á fjaliið og lýsti það upp og mátii þvi fylgjast með skriðunum. Ekki mun hafa orðið neitt tjón á húsum, sem heitið gcti, og alis ekki á fólki, en hius vegar.er siims staðar ófært' ú' ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.