Vísir - 19.04.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 19.04.1955, Blaðsíða 8
VlSIK er édýrasta blaSið og þó þaS fjol- breyttasta. — Hringið I síma 1660 ®g gerist áskrifendnr. Þvir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Þriðjudaginn 19. april 1953. Banadagurimi mei nýju sniii. r » ITdi«Iiesíí.B9s tss bí við Lís»k.|a'i*s|«»á'áa. kciii kór 2000 barna syngnr. »ar ‘ Bamadagurinn verður hátíðlega haldinn á sumardaginn fyrsta að vanda og verður tilhögun nokkuð breytt frá l>ví sem verið hefur. Er nú miðað að því, að börnin geti sem bezt notið þess, sem fram fer úti. Hópgöngur eins og á undan- gengnum árum verða ekki, né heldur verður ræða fliitt af svölum Alþingishússins, en þess í stað efnt til mikillar úti- liátíðar við Lækjargötu. Þar eiga fram að fara .stutt skemmtiatriði. M. a. syngur þar 1000—2000 manna barnakór, fjölmennasti barnakór, sem sungið hefir hér á landi, og yerður söngstjóri Ingólfur Guðbrandsson, söngkennari ILaugarnesskólans. Er það í íyrsta skipti, sem svo stórfelld jskemmtun þessarar tegundar er 1 boði hér á landi. Börnin syngja eftirtalin lög: ísland ögi-um skorið, Fyrr var oft í ikoti kátt, Ó, blessuð vertu swmarsól, undir lagi Inga T. Lárussonai' og Hver á sér fegra föðurland. Lúðrasveit aðstoðar. Þá fara fram á palli stuttar leikfimis- og þjóðdansasýning- ar og hafa íþróttakennarafé- lagið og Þjóðdansafélgið tekið að sér undirþúning þessa þátt- ar skemmtunarinnar. Þarna koma og skrúðfylkingar úr tveimur skólum, úr Austur- bæjarskólanum kemur dreng- «r ríðandi á hvítum hesti, sem tákn Vestixrsins, en ungmær kemur ríðandi úr Melaskólan- am, og táknar hún vorið. — í stað ræðu af þinghússvölunum verður flutt útvarp í hádegis- útvarpi og flytur það Jón Sig- urðsson borgarlæknir. Er þessi breyting til bóta, m. a. vegna jþess, að bömum hefir oft orð- ið kalt meðan á flutningi í’æðu liefir staðið úti, og nú geta þau strax notið þess, sem fram fer lil skemmtunar, ‘Sýning í Listamannaskálamun. Þá er þess að geta, að sýning S bamateikningum, föndur- vinnu og leikföngum fer fram í Xástamannaskálanum á sumar- daginn fyrsta (ekki báða dag- ana, 20. og 21., eins og stendur í Bamadagsblaðinu). Tekið skal fram, að leikföngin á sýn- ingunni eru uppeldisleikföng og mæður, sem þama koma, fá þar gagnlegar upplýsingar um leikföng. Forstöðumaður þess- arar sýningar er frk, Þórhildur Ólafsdóttir, formaður sýning- amefndar, en hún liefir ráðið Pétur Pétursson starfsmann nefndarinnar. Kvikmytid áf starfseml Sumargjafar verður gerð á þessu ári. Arn- grlmur Kristjánsson, formaðúr iélagsins, slíýrði fréftamönnum frá því f gær, að félagið hefði lengi haft hug á að élgnast góða mynd af starfsemi félagsins, ög verður hún gerð í sumar. Hef- Ir hún ráðið Gunnar Hansen leikstjóra til þess að sjá u?r. Siana, ou hann hefir ráðið kvik myndatökumann, Gunnar Rún- inu- ar í Hafnarfirði. Sumargjöf hefur unnið geysimikið starf fyrir börnin í þessum bæ. Fé- lagð starfrækir nú 6 leikskóla og 4 dagskóla á 7 stöðum, þar sem 600 böm dveljast, en um 70 manns eru við bamagæzlu og önmu’ nauðsynleg störf henni viðkomandi. Barnadag ■ urinn hefir jafnan orðið félag- , inu drjúg tekjulind til hinnar ágætu starfsemi sinnar og muti svo enn verða, því að allir Reykvíkingar skilja mæta vel hvers virði þessi starfsemi er. Amgrímur gat þess og sértsak- lega, um leið og hann þakkaðí öllum velunnurum félagsins og bamanna, að bæjaryfirvöld- in hefðu jafnan sýnt málefnum Sumargjafar ágætan skilning og stuðning. Ný „borg“ skal tisa af grunni. Meðal þess, sem gerzt hefur, er að Tjarnarborg hefur verið seld, en ný borg á að rísa í vesturbænum, fyrir börnin í Skjólunum og Knox-búðum og þar um slóðir, en hennar er mikil þörf. Stjóm Stunargjafar skipa nú Amgrímur Krist- jánsson skólastj., form., Jónas Jósteinsson yfirkennari, ritari, Aðalbjörg Sgurðardóttir, Am- heiður Jónsdóttir, Emil Bjöms- son prestur, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og Páll S. Pálsson lÖgfr. — Framkvæmda- stjóri félagsins er Bogi Sigurðs- son. Vísir óskar Sumargjöf og börnunum til hamingju með Bamadaginn. Kommúnistar tapa fylgi. Það hefur komið í Ijós, að kommúnistaflokkurinn liefur goldið mikið afhroð í sveitastjórn arkosningum, sem haldnar voru sunnudaginn 3. apríl í tveimur héruðum í Austurríki. Þau eru Steiermark, sem er á brezka heriiámssva-ðinu, og Vor- arlberg á franska liernámssvæð- ¥@rkfatlsmenn stölva vlnnu, er áSt leyfdí. Hafa vilja ASÍ að engu og segja, að því komi verkfaliið ekki við. Stjörnarsamvinnuflokkarnir, þ. e. Sósialistailokkiirinn og flokk- ur Julius Raabs kanzlara, íhalds- þjóðflokkurinn, hlutu glæsilegan meirihluta atkvæða í báðum hér- uðum. Kommúnistar fgngu að- eins samtals 50 sæti í sveitar- stjórnnnum, en við kosningar 1950 hlutu þeir 104 sæti og a<5- ■ Laugavegi 24 B, og Ólafur Ás- Þrír menn hér í bænum hafa snúið só'r til sakadómara og kraíizí raimsóknar í tilefni a£ því, að þeir voru með valdi hindraðir í að vinna að því að skipa brotajárni í borð um b/v Þórólí, en menn þessir eru meðeigendur í skipi og járni. Mennirnir voru við ofan- greinda vinnu hinn 13. þ. m. Bar þá að aUmarga verkfalls- verði í bifreiðum og höfðu helzt orð fyrir þeim þeir Jón D. Jóns- son, múrari (sundkennari) eins 15.68 atkvæði af þeim 20.474 er þeir hlutu 1950. Við aukaþingskosningar i Bre- tagne í Frakklandi hlutu kornm- únistar 19% gréiddra atkvæða, en 1951 lilutu l>eir 21% greiddra atkvæða. í Baskalandi í suðvest- ur Frakklandi lækkaði heildar- atkavæðtala kommúnistaflokks- ins um 2% — þ. e. úr 14 í 12% allra greiddra atkvæða. geirsson, Langholtsvegi 142 (starfsmaður Eimskipafélags- ins), en að auki voru þar með- al annarra framarlega í hópi Pétur Ragnarsson, Herskála- kampi 15 (starfsmaður Olíufé- lagsins), og maður nokkur, sem virtist vera náiim samstarfs- maður Jóns D. Jónssonar, en „nafn manns þess vitum við ekki“, segir í kæru þeirra fé- laga til lögreglustjóra, „en hann fylgdi jóni fast eftir og íenzsn a efcki verkfaiEssf|orit! Olíuíélögm afgreiða benzín ti1 lækna, lögreglu og slökkviliðs. Vísi barst rétt fyrir hádegi í hins svokallaði „undanþágu dag svohljóðandi yfirlýsing frá Vinnuveitendasambandi ís- lands: „Þar sem afgreiðsla á benzíni hér í Reykjavík í yfirstandandi verkfalli, hefur farið mjög á aðra lund en upphaflega var ráð fyrir gert, hefur Vinnu- veitendasamband íslands und- anfarna daga leitað eftir því við Verkamannaf. Dagsbrún, að nýtt fast samkomulag yrði gert um framkvæmd á afgreiðslu Kommúnismimt er a&eás du!- búin nýiendustefmi. FúlStrúa Iraks fagnaft i lasidssiig. Fréttaritarar á Bandoengráð- stefnunni segja, að það hafi valdið kommúnisíum miklum vonbrigðum hve fulltrúa Iraks á Asíu- og ÁMkuráðstefnunni var klappað ákaft lof í lófa, að lok- inni ræðtt I’.aas í gær. IJann kvað kommúnismann hætulegri en Zionisma og ný- lendustefnu, en kommúnisminn væri í rauninni nútíma nýlendu- síefna, læsvíslega útbúin. Fréttaritarar segja, að flestir fulltrúanna hafi látið mikla á- nægjp 1 Ijós yfir rasðunni, en full- tráar komrm'ínista seií4 aufir á dálkinn undir ræðunni og engan þátt tekið í klappinu, Meðai ræðumanna Mohamcð Ali benzíns“. Þrátt fyrir endurteknar við- reeður hafði ekkert samkomu- lag náðst í gær, óg ákvað því Vinnuveitendasambandið, að gera Verkamannaf. Dagsbrún það tilboð, að áfram skyldi haldið óhindraðri afgreiðslu á benzíni til lækna, ljósmæðra, slökviliðs og annara sem sam- komulag næðist um, en verk- fallsstjórnin skyldi fá til um- ráða 500 lítra af benzíni á dag eða sem svarar 100 km. akstur hjá 20 bílum daglega. Forsvarsmenn vinnuveitenda skyldu fá sama magn. Um þá, sem vafi væri á hvort ættu að fá undanþágu skyldi fjallað af sameiginlegri nefnd vinnuveit- lét illa“. Er manninum allítar- lega lýst í bréfinu. Menn þessir skipuðu þre- menningunum að hætta vinnu, þai’ sem þeir væru að fremja verkfallsbrot, ella . yrðu þeir stöðvaðir með valdi, samkvæmt heimild frá Guðmundi J. Guð- mUndssyni verkfallsfofingja. Hótanir heyrðust um að kasta þeim í sjóinn. Einn þremenn- inganna, Magnús Magnússon, kvað þá hafa leyfi Snorra Jóns- sonar, fonnanns Félags járn- iðnaðarmanna og fulltrúa ASÍ, til að vinna verkið, þar sem þeir væru eigendur þeirra hluta, sem verið væri að vinna við, en Jón D. Jónsson lýsti. þá yfir, að þetta verkfall kæmi Snorra Jónssyni og Al- þýðusambandinu ekkert við! Þessir aðilar hefðu ekkert leyfi til að gefa heimild til að vinnalf Magnús og Guðm. P. Kolka, meðeigaridi að skipinu og járn- inu, sneru sér nú til Sriorra. Eftir viðræður hans við Ólaf Ásgeii’sson og Pétur Ragriars- son, sem komu þar, tilkynnti Snorri þeim, að þeir mættu halda áfram vinnu, en nokkru eftir að þeir byrjuðu aftur að vinna kom Jón D. Jónsson á- samt manni þeim, sem honum fylgdi fastast, sem fyrr var sagt, kallaði Magnus lygara og ítrekaði bann við að vinna, og vegna þessara endurteknu of- beldishótana sáu þeir sér ekki annað fært en að hætta. — í bréfinu ræða þeir tjón það, sem þetta bakar þeim, og óska sér- staklega eftir, að Hannibal Valdimarsson forseti ASÍ verði yfirheyrður um að, hvort verk- fallið sé útan ábyrgðar ASÍ. Lítill trillubátur frá Kefla- vík. með þriggja manna áhöfn, varð fyrir áfalli f gær og brctn- aði mikið. Var báturinn kominn að því að sökkva, er vélbáturinn „Hilmir“ frá Reykjavík. skip- stjóri Jón Pétursson frá Efri- grund við Breiðholtsveg. kom að bátnum um 10 mílur út af enda og verkfallsmanna. Verka Qróttu. Voru þá 4 Vz tími liðinn mannafél. Dagsbrún tók sér lfrá þvi> að báturinn hafði orðið frest til kl. 11 f.h. í dag, en þá fyrjr áfallinu, en skipverjum 5 raorSM. barst neikvætt svar við tilboði hafði tekizt að halda honum á forsætisrao- þessu. Frá cg með deginum í floti með því að standa stögugt í austri. Það mun og hafa bjarg- Þrera bjargað a var herra Pakistans, sem boðaði til-j dag verður við afgreiðslu lögur í sjö liðum, til að fstýra, benzíns farið eftir framan- viðsjam þjóða milli. Fmltrúi Jap-j greindum reglum af hálfu olíu- ans var og meðal ræSuraanr.a og félaganna.“ búizt er við, að Chou En-lai íakij til máls á funöimim síðdegis í dag. Kommánisíar hafa gert sér fniklár vonir um að geta notað ráðstefnuna síefim sini íil fram- dráttar, en það er þegar komið í Ijös, að við þá verður rætt i R*wd»cEig af falíri < ot&urð. að þeim, að loftkassar voru í bátnum. Skömmu eftir að bát- verjum hafði verið bjargað Um Við þessa yfirlýsingu vill borð í „Hilmi“ sökk lítli bát- Vísir bæta því, að ætla mætti, urinn. Voru mennirnir orðnir að verkfallsstjórn nægði ben- ínjög þrekaðir sem vonlegt var. zxnrnagn, sem svarar til aksturs ^ Kom „Hilmir" með þá til 20 bíla S hverjum degi, én svo Reýkfjavíkur, og siðan vóru'þeir fluttir héirii til Keflavíkur. Tveir trillubátar, sem lýst var eftir, komust að lanöi a£ sjálfsdáðun. ; .... virðist þó ekki vera, sanikvæmt neikvæðu svasi Dagsbrúnar og hirfiia kominúnistisku forráða- KHamjja bennar.: .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.