Vísir - 19.04.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 19.04.1955, Blaðsíða 2
VÍSIR Þriðjudaginn 19. apríl 1955. tfWWWVWVVWWWtfWVWUVWMWVWAWM/VVWVVWVV ítuwww fcT/WWi íVWVW WVWWA BÆJAR- V.WUW fcPWWWW uwwwv tr-fwww IfWWW HVwvww jéttir. rwwwvwwvi rwvwwwuv wwu%w\wu%w wwwwww wwwwww kWW%WWUWV wvswwwvrw w_ww\ww_- wwvwvww wwwwww MMAWWW i Útvarpið í kvöld. ' Kl. 20,30 Daglegt mál (Árni BÖðvarsson cand. mag.). — 20,35 Erindi: Vatn og heil- trigði (Helgi Sigurðsson hita- 'veitustjóri). — 21,00 Tónleikar: Spænski hörpusnillingurinn Nicanor Zabaleta leikur (Hljóð- aitað á tónleikum í Austur- bæjarbíói 13. þ. m.). — 21,35 Lestur fornrita: Sverris saga; XX. (Lárus H. Blöndal bókab.) — 22,10 Upplestur: .,Rústir“ litgerð eftir Sigurð Guðmunds- £cn skólameistara (Steingrím- rr Sigurðsson les). 22,25 Léttir tónar. — Ólafur Briem sér um Jsáttinn. R-6150. ' Skúli Skúlason, Langholts- "vegi 108, sem skráður er eig- sndi bifreiðarinnar R-6150, leigði bíl sinn öðrum manni sl. baúst, og er því ekkert við rið- inn undanþágur þær, sem verk- fallsnefnd veitir sumum bíl- stjórum á Hreyfli, en númera uokkurra þeirra var getið hér í bJaðinu í gæ. Visir biður Skúla Sisökunar á þessu. Skipafréttir. 1 Brúarfoss, Dettifoss, Fjall- ícss, Goðafoss. Reykjafoss, Tröllafoss og Tungufoss eru í Reykjvík. Gullfoss fer frá | Kaupmannahöfn 23. þ. m. tilj leith og Reykjavíkur. Lagar-I foss fór frá Hamborg í fyrra- dag til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Leith 13. þ. m. til Wismar. DrangájökuJl fór frá New Ycrk í gær til Reykjavíkur. HiinnisbSað \ aSmennings | Þriðjudagur, 19. apríl — 109. dagur árs- íns. r Flóð I var í Reykjavík kl. 2.54. { Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja E lögsagnarumdæmi Reykja- ,vikur var kl. 20,40—4,20. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Simi 1760. — Ennfremur eru 'Apótek Austurbæjar og Holts- Bpótek opin til kl. 8 daglega, cema laugardaga, þá til kl. 4 Eiðdegis, en auk þess er Holts- epótek opið alla sunnudaga frá fel. 1—4 síðdegis. Lögregluvarðstofaa hefur sima 1166. Siökkvistöðin hefur síma 1100. K. F. U. M. , Kól. 3, 1—4. Uppvaktir með honum. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 23.00— 16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum Cg fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema Jaugardaga kl. 10—12 og 13.00 •—19.00. Náttúrngripasafnið er opið eunnudaga kl. 13.30—15.00 og ú þriðjudögum og fimmtudög- Umkl. lJ*OO—.lð,O0, .u,,, Kvossgátu 2471 Bamadagsblaðið, sem BarnavinafélagiS Sum- argjöf gefur út, er nú að koma út í 26. skipti, en það kemur út 1 fyrsta sumardag ár hvert. Rit- 1 stjóri er nú Arngrímur 'Krist- jánsson skólastjóri, en ísak j Jónson, em manna mest hefir t unnið fyrir Sumargjöf og börn- i in og verið hefir ritsjóri Sum- argjafar lengst af, hefir látið ar ritstjórninni. Efni blaðsins: Allir dagar eru barnadagar, kvæði eftir Freystein Gunnars- son skólastjóra. Auður þjóðar- innar eftir Magnús Gíslason, ísak Jónsson lætur af ritstjórn blaðsins, eftir Aðalbjörgu Sig- urðardóttur, Áhrifavald tízk- unnar, kafli úr útvarpserindi eftir ritstjórann, Nokkur orð um hlutverk leikskóla eftir •Jónas Jósteinsson yfirkennara. Þá . er dagslcrá Barnadagsins, Ein borgin enn eftir ritstjór- ann,Börnin og gatan eftir Er- ling Pálsson yfirlögregluþjón og Skýrslan um starfsemi Sum- argjafar 1954. Börnin, Barnadagsblaðið og Sóiskin. Vísir hefir verið beðinn að gta þess sérstaklega, að foreldr- ar barna, sem selja þessi rit og merki dagsins, athugi ritin,; merki og fánar fást ekki í Listamannaskálanum eins og stendur í Barnablaðinu, heldur í Miðbæjarskólanum, fyrstu hæð, gengið inn frá portinu, og svo á öðrum stöðum, eins og auglýst er í blaðinu. Barna- dagsblaðið verður afgreitt á morgun, miðvikudag kl. 9 f. h., en Sólskin frá kl. 1 e. h. á sömu stöðum, en merki 1—4 á morg- un, og frá kl. 9 f. h. á sumar- daginn fyrsta. — Þau má ekki selja nema á sumardaginn fyrsta. Sólskin 1955, 26. árg.. er mjög fjölbreytt að vada. FJytur það sögur og ljóð. Valdimar Össurarson sá I um útgáfuna. Börnin munu I fagna því vel sem ávallt fyrr j og að vanda sjá þau aðallega I um söluna. — Ritið kostar 10 kr. sem fyrr. Ágóðinn rerinur til Sumargjafar eins og allt annað, sem inn kernur í sam- bandi við Barnadaginn. Hvar eru skipin? / Eimskip: Brúarfoss, Detti- foss, Fjalifoss, og Goðafoss eru í Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn 23. apríl til Leith og Rvk. Lag- arfos fór frá Hamborg í fyrrad. til Rvk. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss fór frá Leith 13. apríl til Wismar. Tröilafoss, Tungu- i foss og Katla eru í Rvk. Dranga1 jökull fór frá New York í gær tii Rvk. I Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Rotterdam. Arnarfell er i Rvk. | Dísarfell er á Akureyri. Helga-: feil er í Hafnarfirði. Smerálda es í Hvalfirði. Granita fór 'fráj j Póllandi 7. þ. m. áieiðis til ís- ' lands. ,i . K.R.-ingar héldu Erlendj O. Péturssýni, formanni félagsins, heiðurssam- sæti síðastliðíð föstudagskvöld í íþróttaheimilj félagsins í tilefni 40 árd stjórnarsetuafmælis hans í K.R. — Varaformaður K.R., Eihar Sæmundsson, flutti ræðu fyrir minni heiðursgests- tns og afhenti hónum frá K. R. i^gTan,, j^^fcúino, j ggöngustaf Lárétt: 1 Stillt, 3 leikari, 5 skipulegur hópur, 6 óðagot, 7 fangamark, 8 vopnið, 9 skógar- dýr, 10 svall, 12 fangamark, 13 reið, 14 prentsmiðja, 15 þyngd- areining, 16 hás. Lóðrétt: 1 Bökunarenfi, 2 skepna, 3 guði, 4 vanginn 5 gætin, 6 óhljóð, 8 óskipt, 9 sjá, 9 lárétt, 11 óhljóð, 12 rökkur, 14 á báti. Lausn á krossgátu nr. 2473. Lárétt: 1 Böl, 3 HB, 5 þur, 6 krá, 7 RR, 8 nýár, 9 lýr, 10 skot, 12 án, 13 kák, 14 aka, 15 il, 16 eta. Lóðrétt: 1 Bur, 2 ör, 3 hrá, 4 báruna, 5 þroski, 6 kýr, 8 nýt, 9 lok, 11 kál, 12 Áka, 14 at. Alikálíakjöt, folalda- kjöt, hjötru, hængnsi, tólg, murta hraðfryst í pökkum. Kjötbúð Austurbæjar Réttarholfsvegi 1. Sími 6682 Hreindýrakjöt, hval- kjöt, pylsur, kjötfars og fiskfars, allskonar álegg. Jaffa-appelsínur. &eu/extif kaFlaskjóu s sími siaia Kaplaskjóli 5. Sími 81995. WU^WUVUWUKWUVIWTWUVWWU'WWUV-WVWVftrtWUW VtfWWW fyrir hans mikla og heillaríka starf og forustu í félaginu. Benedikt G. Waage, forseti Í.S.Í., flutti ávarp og færði Er- lendi gjöf frá framkvæmda- stjórn Í.S.Í. fyrir glæsilegt íþróttastarf. Kristján L. Gests- on flutti erindi og ávarp og af- henti Erlendi gull-armbandsúr frá heiðursfélögum K.R. og fé- lögum úr öldungadeild K.R. — I samsætinu var vígð ný slag- harpa, sem íþróttaheimilið eign- aðist- þennan dag. Gerði þdð1 hinn ungi K.R.-ingur og pianó- leikari; Atli Heimir Sveinsson. Ennfremur söng K.R.-ingurinn Guðmundur Guðjónsson með undirleik Hermanns Guð- mundssonar. — Meðal annara, sem tóku til máls, voru: Björn Þórðarson, Ásmundur Bjama- son, Benedikt Jakobsson (flutti kvæði), Haraldur Guðmunds- son, Brynjólfur Ingólfsson, Björgvin Schram, Gísli Hall- dórsson og Haraldur Gíslason. — í byrjun samsætisins flutti Erlendur Erindi, er hann kail- aði „Miriningar“ og var það bæði fróðlegt og skemmtilegi. —• Mikill söngur og fjör var í samsætinu. Að iokum þakkaði Erlendur góðar .gjafir og alla vináttu sér sýnda bæði fyrr og síðar. J ' } G - 999. I Hinn 14. apríl var ég austur á Selfossi og lét aka bifreið j minni frá Hreyfli á meðan; en þaðan keyrði ég undirritaður. Þann dag þrýtur benzín mitt, og tekur þá bifreiðarstjóri minn án míns leyfis þá ákvörð- un að aka í þágu verkfalls- stjórnarinnar og fá benzín á tankinn í staðinn. Þegar ég svo sá númer bifreiðar minnar í Vísi 18. apríl, tók ég því í fyrstu með jafnaðargeði, því að. öðrum kosti yfði ég að leggja bíl mínum, en þegar ég sá í hvaðá tilgangi hún var notuð, . nam ég staðar. — Eins og öll- . um er kunnugt, fengu menn í'fyrstu frið til þess að hafa sitt benzín geymt fyrir utan bæinn og sælcja þangað á tánka sina ' og brúsa, en nú aka þessir ..góðu : menn“ langt út ‘íyrir takmörk j verkfallssvæðisins, íéggja "þar; hald á löglega fengið benzín manna og hella því jafnvel nið- ; ur óg kveikja f því. — Svo bið ég ykkur. kæru stai-fsbræður, sem leiðst hafið út í að aka end- urgjaldslaust lengst upp til sveita í fjórar klukkustundir, að íhuga til hvers það er ger.t. M. a. til þess að snuðra ykkar eigin starfsbræður uppi, en af fullum tank haldið þið eftir hálfum tank af benzíni, en allt benzínið borgið þið úr eigin vasa. — Virðingarfyllst. Jón Helgi Hálfdánarson. Hjálp í viðlögum. Þeir, sem tóku þátt í nám- skeiði í hjálp í viðlögum hjá Rauðakrossdeild Reykjavíkur, eru boðnir á kvikmyndasýningu í kvöld kl. 8,30 í salarkynnum slysavarnafélagsins, Grófinni 1. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Þær konur, sem ætla að sauma hjá okkur á næsta sauma námskeiði, sem byrjar eftir þessa helgi, gefi sig fram sem aUrá fyrst í síma 1810 og 5236. wuuwwviw»"wu-u%ww«nwuvi. ÍEZTAÐAUGL?SA1^SI w-vww* J\atipi Cfull oy óitpur Gaberdine rykfrakkar Plastkápur Gúmmíkápur nýkomið ágætt úrval. rGeysir" h.f. Fatadeildin. tr MARGT A SAMA STAP Faöir okkar tengdafaSir og afi Jón Magitússon Urðarstíg 11, andaðist í Landakotsspítala að morgni 1S. þ.m. JarðaríörÍn auglýst síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. fiökk fyrir auðsýnda samúð við fráfall o.g iarðarför föSur ckkar og tengdafcður, MagsstBSsoBBar kaupmanns. Börn og tengdabörn. JarSarför móður okkar Þóru Svei itlei«srnsdóiíibr BergstaSastræti 43 fer fram miðvikudaginn 20. apríl og hefst kl. 1,30 e.h. frá Fríkirkjunni. Áthöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Sveinhjörn Sighvatsson, Lilja Sighvatsdóttir, Steinunn Sighvatsdóttir, Margrét Sighvatsdóttir. •*»!»«> - - t v-fc-íA-»-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.