Vísir - 19.04.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 19.04.1955, Blaðsíða 7
í>ri&judaginn 19. apríl 1955. VÍSIR Emá:le Zola: ÓVÆTTURIN. /i FYRSTI KAFLI Þegar Röubaud kom inn í herbergið, lét hann, aðstoðar- stöðvarstjórinn, brauðhleif og vínflösku á borðið. Áður en rnóðir Viktoría hafði farið til vinnu sinnar um morguninn, hlaut hún að hafa falið eldinn með kolasalla, til að halda honum logandi, því að það var notalega hlýtt inni. Roubaud opnaði gluggann og studdi olnbogunum á gluggasylluna. íbúðin var ein af þeim, sem Vesturbrautin hafði látið byggja handa starfsmönnum sínum. Hún var í ytra húsinu hægra megin við Amsterdamgötu, sem var öngstræti. Hornglugginn vissi út að stöðinni og stöðvargarðnum, sem var eins og geiri gegnum Evrópuhverfið í París og veitti mikla útsýn. Útsýnin virtist jafnvel enn þá meiri í sólskini síðsumardagsins í febrúar. Hinum megin við götuna sáust húsin við Rómargötu. Vinstra megin var torg með þaki yfir með dyrum fyrir járnbrautar- teina. Einar dyrnar, sem stóðu upp á gátt, lágu að aðalteinun- um. Beint fyrir neðan gluggann sem Raubaud stóð við lágu þrjár tvöfaldar járnbrautarlínur, sem dreifðust síðan og lágu inn á stöðina. Þar var fjöldi vagna og rauð ljósmerkin leiftruðu. Roubaud starði á það, sem við honum blasti eins og í draumi. Hann bar það saman við . stöðina sína í Le Havre. í hvert skipti, sem hann skrapp til Parísar og fékk sér herbergi hjá móður Viktoríu, var þessi sýn honum sem ný. Rétt núna var lest nýkomin frá Mantes og farþegarnir þyrptust út á stöðvar- pallinn. Því næst voru vagnarnir leystir frá eimvagninum og þeim hleýpt inn á hliðarspor. Skammt frá var. eimvagn og spúði reýkjarmekki upp í blækyrrt loftið. Því næst dró að sér athygfi hans lestin, sem ætti að fara kl. 3,25 til Caen. Hún var þegar oi'ðin full af farþegum og það var aðeins beðið eftir eimvagninum og eimvagninn spúði hvítum mekki. Einhvers staðar á baksviði var horn þeytt og hringpallur snerist með miklum t'itringi. Gegnum giufu í reyknum sá Roubaud lestina frá Versölum og lestina til Auteuil fara hvora fram hjá annarri. í sömu andránni og hann ætlaði að snúa sér frá glugganum, var nafn hans kallað að neðan. Hann hallaði sér út úr glugg- anum. Á svölum fimmtu hæðar sá hann mann, sem hann þekkti, Henri Dauvergne, þrítugan eimlestarstjóra, sem bjó'þar ásamt föður sínum, sem var eftirlitsmaður með aðaljárnbrautar- stöðinni, og hinum ljóshærðu systrum sínum, Klöru og. Soffíu, en önnur var átján ára, en hin tvítug. Þær sáu um heimilið, en þeir höfðu samtals sex þúsund franka laun. Jáfnvel núna gat hann heyrt Soffíu hlægja og Klöru syngja, en einhver Suðurlandafugl i búri söng í samkeppni við þær. — Roubaud! Ertu í borginni vegna árekstranna við undir- eftirlitstjórann? Roubaud studdi olnbogunum aftur út í gluggakistuna og sagði, að ha'nn hefði farið frá Le Havre með lestinni kl. 6,40 þá um morguninn. Yfirstjórn farþegadeildarinnar hafði sent eftir honum og lesið honum pistilinn, og hann mátti þakka sínum sæla að hafa e"kki misst starfið. •— En konan þín? — Jú, konan hans hafði komið. með honum til að verzla, Á kvöldvökunni. Það var við óperusýningu í París. Maður einn var svo ó- og hann var einmitt að bíða eftir henni núna. Móðir Viktoi'ía, sem sá um gestaherbergi stöðvarinnar, fékk þeim jafnan lyk- ilinn að íbúðinni, þar sem þau gátu eldað og matast í næði og út af fyrir sig. Þau höfðu borðað í Mantes á. leiðinni, svo að þau gætu farið að sinna erindum sínum, strax og þau kæmu. En nú var klukkan orðin þrjú síðdegis og hann var'heppinn að sitja fyrir aftan orðinn glorsoltinn. I hefðarfi'ú eina með feikna há- Ætlið þið að vera hér í nótt? spurði Henri, aðeins til an 0g hai'ðstói'an hatt. Gat hann. að vera kurteis. I þV£ lítið séð af því sem fram — Nei, þau ætluðu aftur til Le Havre með lestinni kl. 6,30. |gr ^ sviðinu Þegar þolinmæði Þetta var skemmtilagur frídagur eða hitt þó heldur. Hann hans var þrotin hallaði hann hafði verið kvaddur hingað einungis til að fá skammir, og svo J g£r fram j sætinu og sagði við var hann samdægurs sendur heim. Báðir mennirnir hristu höfuðið yfir óréttlætinu, en áður en þeir gátu sagt nokkuð, heyrðist píanóleikur í íbúð Dauvergnes. Báðar systurnar virtust vera að spila og hlógu svo að fuglai’nir hrifust með og sungu hærra. Henxy varð léttur í skapi, veifaði sj^ einnig svolítið af því sem hendinni í kveðjuskyni. og hvarf inn um gluggann, en Roubaud fram fer r sviðinu.“ hélt áfram að stara niður á auðar svalirnar stundarkorn. Þvíj Hefðarfrúin leit við og fyrir- næst leit hann á eimvagninn, sem átti' að festa íyrir lestina til htningin og móðgunin var auð- hefðarfrúna: „Fyrirgefið frú, að eg skuli vekja athygli yðar á því, að eg hefi greitt 2000 fi-anka fyrir að Caen. Síðan fór hann aftur inn í hei'bergið. Roubaud leit á klukkuna, sem var tuttugu mínútur gengin í fjögur og varð óánægður á svipinn. Hvað í dauðanum gat tafið fyrir Séverine svona lengi? Þegar hún var einu sinni komin inn í búð, gat hún aldrei losnað þaðan aftur. Til að hefi gi'eitt 15.000 franka fyrir sefa hungur sitt ákvað hann að bera á borð. Hann var vel þag ag þessi hattur skuli sjást kunnugur þessari íbúð. Hann sótti diska, munnþurrkur, hnífa,1 sæ í augnaráði hennar er hún mælti: ,,Og fyrirgefið þér, að eg skuli vekja athygli yðar á því, að eg gaffla og tvö glö.s. Allt var hreint og snyrtilegt. Meðan hann breiddi dúkinn á borðið, hugsaði hann um konu sína og brosti í laumi að því, hversu undrandi hún yrði, þegar hún kæmi og sæi viðbúnað hans. Þegar hann hafði sett brauðkollurnar á borðið og látið hvítvínsflöskuna hjá þeim, leit hann yfir borðið og fannst eitthvað vanta. Því næst dró hann sardínudós og ostbita upp úr vösum sínum. Klukkan sló hálf fjögur. Roubaud gekk um gólf og lagði hlustir við, ef hann heyrði fótatak í stiganum. Því næst staðnæmdist hann og skoðaði sjálfan sig í speglinum. Það voru engin ellimörk á honum, enda þótt hann væri kominn fast að fertugu. Hrokkið hár hans var eins og áður og Ijósa skeggið eins þykkt og fyrrum. Hann var meðalhár og kraftalega vax- inn, og nú skoðaði hann sig með mikilli velþóknuij. Síðan hann giftist konu, sem var fimmtán árum yngri en. hann, þurfti hann oft að líta í spegil til að fullvissa sig um, að hann væri ekkert farinn að eldast í útliti. Það heyrðist fótatak í stiganum, og Roubaud hljóp ífram að dyrunum og opnaði hurðina. En þetta var þá aðeiná bláða- sölukona frá járnbrautarstöðinni að koma frá vinnu siþni. Um leið og hann sneri sér við, kom hann auga á öskju úr sjaldgæf- á höfði mínu.“ 0 Vinkonurnar ræddust við á veitingastað einum á Riverunni, og önnur sagði: „Óskaðu mér til hamingju, það hefir þegar gerzt. Eg er gift honum!“ „Ó, hvað það var dásamlegt; — þessum unga, fríða og sólbrennda, þú veizt!“ „Nei, hvaða bull er í þér — ekki honum, heldur föður hans.“ Sjómaður einn kom í kirkju og hlustaði með athygli og hrifningu á ræðu prsesins, sem líkti syndinni við sökkvandi skip. „Öldurnar flæða yfir það,“ sagði presturinn, „seglin eru um skeljum á borðinu, sem Séverine hafði gefið fóstru sinni,1 rifm í tætlur. siglutén bi’otin móður Viktoríu. Ailt í einu minntist hann þriggja ára hjóna- ^stýrið úr lagi farið — og er þá þands síns. Hann var fæddur í Plassans í Suður-Frakklandi, i nokkur máttur til sem getur þar sem faðir hans hafði verið burðarkarl. Þegar hann kom bjargað slíku skipi? spurði úr herþjónustu, sem liðsþjálfi, hafði hann byrjað sem dyra- 1 presturinn. yörður við stöðina í Mantes, en hækkaði svo í tigninni, unz hann varð yfirdyravörður í Barentin. Þar hafði hann kynnzt konu sinni, þegar hún kom fiá Doinville, til að ná í lestina, ásamt ungfrú Berthe, dóttur herra Grandmorins. Sévei'ine Aubry var yngsta barn garðyrkjumanns, sem hafði dáið í þjónustu herra Grándmorins, og hinn síðarnefndi, sem var guðfaðir hennar og verndari, hafði alið hana upp sem leik- systur dóttur sinnar og sendi þær báðar í heimavistai'skóla í Rúðuborg. Roubaud hafði orðið ástfanginn af .henni við fyrstu sýn. Hann hefði gifzt henni, jafnvel þótt hún hefði ekki átt grænan eyri. Þegar hann loks fékk hugrekki til að biðja henn- 'sögn af fólki, sem nýlega hefir ar og hún játaðist honum, reyndist hagur hennar blómlegri enjgengið í hjónaband. Maðurinu hann hafði nokkru sinni þorað að vona. Herra Grandmorin, kann 8 tungumál og ,hún 4.“ sem var dómari á eftirlaunum og auk þess í framkvæmda- j „Þar var hann sniðugur. Þá stjórn Vesturjárnbrautarinnar, gaf Séverine tíu þúsund franka getur hann þó einhverntíma í heimanmund og tók mann hennar undir verndarvæng sinn. skellt á hana setningu, sem húu Daginn eftir brúðkaupið var hann útnefhdur aðstoðarstöðvar- getur ekki svarað!“ Þá gat sjómaðurinn ekki á sér setið, en stóð upp í bekkn- um hrópaði til prestsins: „Varpaðu akkerinu, land- krabbinn þinn!“ • Konan situr með dagblaðið og les það gaumgæfilega. „Nei, heyrðu, Jón, segir kon- an: „Hér í blaðinu stendur frá- £ & (ZunmjkA - TlhMIJhN 1800 Copr. l»Sl.Ed**rnxeBurrough».lnc.—Tm. ■r.o. r*t. Off. Distr. by Uníted Feature Syndicate, ^lnc. Þar sá hann hina löngu lest, sem Milo stjórnaði. Tarzan hélt áfram göngu sinni, varkárlega, unz hapn kom fram á háai^.klett. , i'ióorí í — f-; Eftir fáeina klukkutíma stanzaði Riki, sem gekk á undan, benti og hrópaði: — Tármangani! Tarman- Tarzan elti óvini sína og bar þunga byrgði á bakinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.