Vísir - 01.06.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 01.06.1955, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 45. árg. Miðvikudaginn 1. júní 1955. 121. tW, Þjáfar cg speflvirkjar i sksomarstl- Margf vm þar og bramlað, 03 talsverðuoi vog’ðmætum sto Um hvítasunnuna sáu einhvcrj ir þjöíar og spellvirkjar ástæðu til þess að leggja leið sína suður í skemmtigarðinn, en þar stálu þeir ýmsu verðmæti, eða spilltu og skemmdu. Aðfaranótt hvítasunnudags brutust þjófar þessir inn í bún- ingsherbergi, sem er að baki leik sviðinu í Tivoli. Sprengdu þeir þar upp töslui, seni þýzki hjól- reiðameistarinn Mendín á. Stálu þeir ýmsum verkfærum, sem bann notar í sambandi við iijól- sýningar sinar. Þá var brolizt inn í Draugaliúsið svonefnda, svo og skötbakkana. Var ýmislegt brotið og bramlað í Draiigabúsinu, m. a. brötnar þilplötur og fleira. í skot bökkunum (sölunum) var stolið mörgum dýrmætum verðlaunum. Þá voru rúður brotnar, luirðir rifnar af hjörunum cða brotnar. Virðist bersýnilegt, að þjófarnir hafa lagt jafnnúkið kapp á að eyðileggja sem mest og sjálfan þjófnaðinn, og liel'ur þéim orðið vel ágengt. Þetta hefur þó eklci dugað þjóf- um þessum, því að daginn eflir voru þeir enn á ferðinni i Tivoli, en að þessu sinni héimsóttu þcir einkum Gestaþrautasalinn. Þar stálu þeir verðlaunum fyrir um 1000 krónur, cn auk þess þjón- uðu þcir lund sinni með því að brjóta og bramla skemmtitæki, sém þar eru, hurðir voru brotn- ar og önnursþellvirki unnin. Lögreglan liefir mál þetta til rannsóknar, en auk þess hefur .Tivoli séð þann kost vænstan að ráða sérstakan næturvörð þar suður frá. Geta má þess, að í vetur varj framið innbrot í 'l'ivolí og þá stol1 ið öllum ioft-rifflum og skamm- byssum skemmtigárðsins, en ýrnis spellvirki unnin að auki. Vonandi tekst lögréglunni að liafa upp á pörupillum þeim, sem að þessu slanda, en skemmdar- þörf þessara óþokka er með ó- dæmum. 42 fndverjar brenna til bana. Þrjátíu og fimm manns brann til bana í Bombay á Indlandi á laugardag. Hafði kviknað þar í bórnull- arverksmiðju, og safnaðist sam- an múgur og margmenni til að horfa á brunann. Eldurinn læsti sig þá í bómullarballa, sem voru úti fyrir verksmiðjunni, og lokuðust 75 manns inni í hring brennandi balla. Aí þeim 40, sem sluppu lifandi, dóu 7 síðar í sjúkrahúsum. Templer hershöfðingi, her- ráðsformaður Breta, er nú i heimsókn í Iraq. Það vakti feikna athygli, er listasafnið Nation al Gallery í London tilkynnti, að hin fræga mynd, „Guðsmóðir og barnið“, væri fölsk, en s ú mynd hefur verið bar í safninu í 30 ár, Myndin, sem raunverulcga var m’.'uð é.rið 1492 af ítalska listamannihum Francesco Francia, sú ,,ekta“, var hins vegar í einkaeign, og i fyrra var hún seld fyrir tiltölulega lítið fé, eða um 300.000 krónur. Eftir yfirlýsingu safnsins, hækkaði vcrð hennar up\j í um 1 milljón króna. Myndin til vinstri er „falska“ myndin, cn sú „ekta“ er til hægri. En Iiver getur séð muninn?i Neyðarástand í Bretlandi frá miönætti s.i. Eisenhower forseti fer til San Francisco. Lokaákvörðun þar um fund æðstu manna. Prentarar og bók- bindarar sömdu í gær. Vinnúdeila prentara leystist í gærkveldi, án þess að til verkfalls^ kæmi. Einnig sömdu bókbindar- ar um svipuð kjör og prentararn-' ir, en þeir höfðu einnig boðað verkfall frá 1. júní. Helzlu breytingarnar á samn- ingum prentara eru þær, að grunn kaup vélsetjara hækkar úr kr. (i26,32 á vilui í kr. 038,00 og vilui- kaup liandseljara og pressn- manna úr kr. 593.55 i 605 krónur. Oll dagblaðavinna greiðist hér . eftir með 10 prósent álagi. Orlof erii 18 dagar, nema hjá þeim, seni nnnið háfa í 25 ár„ cru orlofs- dagárnir 21. Áður höfðu prentar- ar sjálfkrafa fengið kjarabætur þær, sem saiiidist um í verkföll- umim á dögiinum. Samningiirinn gildir til eins árs. Eisenhower íorseti helur til- kynnt, að hann verði viðstaúdur hátiðahöldin i San Francisco síðar í þessum mánuði. þau fara fram um 20. þ. m. í tilofui 10 ára afmælis sáttmála Samcinuðu þjóðanna. l’ferða þá utanríkisráðherrar allra F.jór- veldanna þar staddir og búist við, að þeir lakj lokaákvarðanir yarðandi undirbúning að fyrir- linguðtihi fundi æðsjfu st.jórn- málamanna, seiii gert er ráð fyrir að haldinn veiöj í júlí. Hinir nýju bandamenn. Kiscnhowcr, seni ræddj við Lckaviðræður Tito forseti og nokkrir rúss- nesku fulltrjanna, eru komnir aftur til Belgrad, en Bulganin og Kruschev cru á fcrðalagi um Sloveniu, og væntanlegir til Belgrad á /morgun. Mun þá vcrða gengið frá hinni saineiginlegii yfirlýsingu, sem nú er í siníðiini, og verður hún hirl næstkoniandi föstudág. Kruschev stigði við sendihei-ra Gríkk.ra í lioði í Bclgrad nýlega, að viðræðurnár í Belgrad myndit liafa bætandi áhrif á sainhúð Rússa og Tyrkja. hlaðamenn í ga;r, sagði að við allar viðræður tun lausn Evrópu- vandamálsins, yrði að taka til- lit ti! þess, aö konmir vreru nýir bandamcnn, þ. c. Vcstur-þjóð- verjar — í fylkingu lýðræðis- þjóðanna: Ei'senhower sagði, að ekki yrðu telcnár ákvarðanir um lausn sérstakra. vandaniála á fundi æðstu inanna, heldur iætt uin þau almennt og reynt að greiða fyrir að fiamhaldsviðræður ut- anríkisráðhcrra um þau hcri ár- angur. 13 þiis. flýðu A. Þ. í maí. S.l. mánuð flýðu yfir 13.000 manns frá Austur-Þýzkalandi til Vestur-Berlínar. Sýna þcíisar tplur: Ijóslega,. að enn sem i'yrr þrá niénh frclsið, og sístrangari ráðstal'anir til þess að hindra flótta manna bera ekki áraijgur. bað, sem mesta athygli vekur nú er, að nieðal flóttamannanna eru þúsundir ungra manna, sem vilja forða sér í tæka tíð, til þess að losna við að verða teknir í austur-þýzkan her. Sögðti margir þeirra, sem flýðu, að það væri niéginorsök þess, að allt að þeir tókn á'kvörðun sína. | meiTi’a. Frekari ráðstafanir boðaðar, ef þörf krefur. Brezka stjórnin nvun grípa til enn Póstflutningar. víðtækari ráðstafana vejrna verk-| Rikisst.jórnin hefir gripið til fallsins, ef þörf krefur, en neyð- sérstakra ráðstafana lil jiess að arástandsreglur þær heimila fólk i liinum afsk.ckktari héruðum henni, seni gengu í gildi á mið-! fái póst reglulega. Háfa herbilar nætti s.l. | verið ieknir til þcirra flutninga. Þær voru látnar ganga i gildi,' lii þess að stjórnin hefði heim- 3000 Iestir. ild til að annast nauðsynlega | Þrátt fyrir verkfallið voru 3000 flutninga á matvælum og elds- lestir í förum i gær, að þvi er neyti, og kveður hun lil hermenn yfirstjórn járnbrautanna til- eftir þörfum, til slikra flutninga, kynnli i gærkveldi, eða 1500 fleiri én tckið er fram, að liernienn en i fyrradag, en þá var Iielgi- verði ekki notaðir scm vcrkfalls- dagur. brjótar. Enn fremur er tekið fram, að persónul'relsi manna verði ekki skért. Haldið var áfram funduin ít gær til þcss að reyna að leysa verkfallsdeiluna, en í gærkveldi voru horfurnar óbreyttar. Frek- ari l'undir nuinu verða Iialdnir i dág. Erfiðleikar almennings. eru injög niiklir, einkanlega á þvi að koinast lil vinnu. Þótt . niikill 'fjöldi . auka-strætisvagna ! iiáfi verið tckinn í notkun og til- ir stórir flutniyigabil.ar, sem til- j tækilegir 'eru, hrekk'ur það skammt, og er það einkum tvennt. sem mesl mn inuiiar. i fyrsta lagi hafa einkabifreiðir svg hundr- uðum þúsunda skiptir y.erið tekn- ar í nolkun til þ.es.s að flyt.ja fólk i vinnu og heim aftur, og svo hal'u tugþúsmulir manna hyrjað að nbla reiðhjól lil þess að fara á í vinnuna. Þeir, sem' ekki eiga m.jög langt, fara margir fótgangandi, klukkustundargang eða Verkfall á kaup- skipaflotanum ? Eins og Vísir hefur áður skýrt frá, hafa hásetar og kyndarar á kaupskipaflotanum boðað verk- fall frá 8. þ. m. Sátlasemjari hefur málið til meðfcrðar, og hafa tveir fundir verið haldnir með deiluaðilum, en ekkert samkomulag núðzt. — Vinmiveiténdur munii hafa boðiö söniu k.jarabætur og fengust í verkfallinu á döguilum, en sjo- menn töldu sig ekki geta sam- þykkt þær. Iikki hafði verið boð- áður sáMafundur, er Vísir frétti siðast í morgun. Foi'sætisráðherra Indonesiu kom nýlega til Peking í opiii bera heimsókn. — Chou En- Iai forsætisráðherra var viðstaddur komu hans í flugstöðinni og hauð hamt velkoniinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.