Vísir - 01.06.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 01.06.1955, Blaðsíða 9
Síiðvjkudaginn 1. júní 1955. VÍSTB .* t- ^ Græniandsútgerð er íeiiin. ÞlngsálykturiarliiSaga Péturs Ottesens. Nú. þegar vér íslendingar höfum lagt árar í bát og bundið skipin, streyma vélbátaflotar Færeyinga og Norðmanna og fl. þjóða til Grænlands og moka þar upp afla í uppgripamestu og blíðveðraríkustu fiskvertíð, sem til er í víðri veröld, í -sum- arblíðu og sólbjartri nótt, þar sem næstum því hver dagur nýtist til róðra, alltöðru veður- lagi en þvi, sem ríkir hér í náttmyrkrinu á vetrarvertíð. Ég spyr, og það spyrja allir: Er nokkuð vit í bcssu? í þessu er auðvitað ekkert vit. Það er í íyrsta lagi ekkert vit í þvi, að sleppa mesta og bezta aflamöguleika ársins fram hjá sér. í öðru lagi verð- um við að keppa við Færey- inga og' Norðmenn á fiskmark- aðinum. Þar mæta þeir með afla frá tveim vertíðum, en við með afla frá aðeins einni vertíð. í síáð þess að leiðrétta þetta misræmi og. opna ísl. útgerðinni aðstöðu til síai'fa á vorum eig- in miðum 6g frá vorum eigin höfnum Vestur-Grænlands, er útgerðinni haldið uppi með sí- hækkandi ríkisstyrkjum. Þessir styrkir eru eitt af þéim öflum, sem knýja dýrtíðarskrúfuna áfram. En þessari fjársóun verður ekki hægt að halda lengur uppi, nema . þar til íslenzka krónan er orðin ger- samlega verðlaus. Þá verður að snúa við, og horfast í augu við raunveruleikann og leysa sjálft viðfangsefnið. En verður það auðveldara fyrir gjaldþrota land, en með þeim mætti, sem íslenzka þjóðin þó á til nú? íslenzku bátaútgerðarmenn- irnir segja, að bátaútgerð geti þeir ekki stundað við Græn- land án aðstöðu þar á landi. íslenzku vélbátarnir hafa í raun og veru engan annan starfs- möguleika það sem eftir er af árinu, er vetrarvertíð sleppir, en fiski frá grænlenzkum höfn- um, því þeir eru næsturn því allir of litlir til þess að liggja úti norður og austur í hafi með þeim breytta hætti, sem sú veiðigrein virðist nú ætla að taka. Bctn,vörpungamennirnir segja, að þeir mundu geta tvöfaldað og karfaveiði jafnvel marg- faldað afla sinn við Grænland, fengu þeir þar samskonar að- stöðu og þeir hafa hér. í SLENDIN p AR ERU NÚ RÉTTLAUSARI MENN Á grænlandi EN NOKKUR ÖNNUR ÞJÓÐ! En með því að opna ísl. skipum sömu aðstöðu á Grænlandi og skipum ann- ara þjóða hafa þar, þótt ekki væri meira mimdi ísl. útgerðin geta verið rekin með hagnaði i og enga styrki þurfa.. Hví þá ekki að snúast strax að því, að heimta rétt vorn til Grænlands, og láta málið gaaiga til dóms, ef Danir vilja ekki unna oss þess réttar yfir Grænlandi, sem þeir nú þegar hafa sjálfir og sjálf- viljugir viðurkennt að við eig- um. En í þessu máli er aðeins til ein sigurvænleg, en ofux- kostnaðar lítil leið, en hún er sú, að samþykkja og framfylgja með fullri festu Grænlandstil- lögum þeim, sem Pétur Ottesen hefur af sinni alkunnu skarp- skygni, þjóðrækni, snilli og festu flutt á undanförnum þingum, en hefur enn ekki komið til atkvæðagreiðslu á Alþingi. 22./5. 1955. Jón Dúason. Tyrkir óftasl ffugumenn. Tyrklandsstjórn hefir á- hyggjur af sambúð sinni við Rússa, þótt kyrrt hafi verið undanfarið. Hefir stjórnin fengið njósnir af því, að Rússar safni saman Kurdum, sem haía flúið land, í Armeníu, og er gert ráð fyrir, að þeir muni verða sendir tií Tyrklands sem fiugumenn, er þeir hafi fengið nauðsynlega þjálfun. Skóla Ísaks Jóris- sonar sagt upp. Skóla ísaks Jónssonar var jsagt upp Iaugardaginn 2. maí; hafði hann starfað fró 7. okt. j s. 1. Byrjað var þremur vikuinj seinna en venjulega vegna þess,: O. J.& Hvað hefur skapað vinsældirnar? 1. Þaulæít starísfólk, sumt með áratuga reynzlu 2. Nýtízku vélar af beztu fáanlegri gerð 3. Nýtízku verksmiðjuhúsnæði, þar sem loft- ræsting, vinnurými, birta og hreinlæti sitja í fyrirrúmi 4. Dagleg dreifíng á ilmandi óg volgu kaffínu í . ........... ...... *•— hverja matvörubúð 5. Þaulreyndar umbúðir, sem varna útguíun ög fryggja langa geymslu 6. Framleiðsla úr úrvals Rio-kaffíbaunum eingongu 7. 0. J. & K. kaffi fæst alitaf nýtt og ilmandi hjá næsta matvörukaupmanni. Vinsældirnar eru engin tilviljun! að hið nýja sköíáhús var ekki fyrr tiíbúið. Skólann sóttu í vetur 403 börn á aldrinurn 6—8 ára. Var þeim skipt í 15 deildir og var þrísett í hverja stofu. Veikindi voru óvenjulega mikil og trufl- uðu skólastarfið. Börnin voru prófuð á sams l.cnar verkefn- um í lestri, reik.ningi og staf- setningu (8 ára) og lögð voru fyrir börn í öorum barnaskól- um. 8 kennarar st ■>’ fuðu við skól- ann í vetur, auk skólastjóra. Cvning var á skólavinnu barnanna í húsi skólans á upp- stigningardag. Var sífeildui straumur fólks á: sýninguhs þær 9 stundir, sem hún var opin Kennsluæfingar kennara- nema, fyrir yngri börn, fón fram í skólanum. {Framh. af 4. síðu) þiifg, eru, að því er mér sýnist i fljótu bragði, svo margbrotin, að of langt mál yrði að rekja þau, enda þarfleysa því að þab, sem skiptir máli er að nemend- urnir 60 og kennarax-nir 13 eru kosnir a5 réttum lýðræðisregl- um af hópunum, sem að baki standa. Þingfundir eru jafnan á mánudögum og hefjast ki, hálf sex. Skólaþingið ræðir margvís- leg vandamál ríkisins, svo sem tíðkast á þingum. Þar er talað um útiiíf,' skemmtanir, íþróttir, hreinlæti, ákvarðanir teknar um sjálfboðavinnu, nefndaálit rædd og ályktanir gerðar. Hið eiginlega valdsyið þingsins er e. t. v. ekki svö' örugglegá á- kveðið i loguin. að það verði afmarkað, en ,í. reyndinni er engum stætt, hvorki kennara né nemanda, ef hann reynir að rísa gegn vilja þingsins, og það skiptir öllu máli. Sú regla er hér höfð, að hver nemandi gefur a. m. k. eitt mark á mánuði til einhverrar mannúðarstarfsemi. Eitt af verkefnum þingsins er að á- kvarða hversu þessu fé skuli varið, og eru oft um það nokkr- ar deilur. Einn vill hjálpa flóttafólki frá A'ustur-Þýzka- landi, annar blindum, þriðji sjúklingum Schweitzers, fjórði stríðsföngum o. s. frv. Til nánari skýringar er e. t. v. rétt að segja frá fundi, sem haldinn var um daginn og' mér var boðið að sitja: Þegar eg kom inn í lestrarsal bókasafnsins voru allir þing- menn mættir, og sátu þeir þar ábúðarfullir, svo sem plagar að vera þeirri stétt. Fox-setinn, 18 ára piltur, setti fund, bauð naig velkominn, las nöfn þingmanna og viðstaddir guldu jáyi'ði. Þá og bíður þess að merki sé gefið. var lesin fundargerð síðasta Þegar fullskipað er við borðinj ber nemandi í borðbjöllu og| hljóðnar þá allur kliðui-. Þegar; hann slær aítur í málmplotuna setjast aliir til borðs. í lok mál-| tíðar glymur bjallan enn og| slær þá þögn á söfnuð allan. Er nú lesið það, sem tilkynna þarf. um samkomur, breytingar á kennslustundum, verkaskipt- fundar, athugasemdir gerðar og hún samþykkt. Að því búnu var gengið til dagskrár. Vandamál hinna ábyrgu. Hér var sá háttur á hafður, að menn í'éttu upp hönd eí þeim I lá eitthvað á.hjarta, og er for seti hafði leyft töluðu þeir úr j ingu- eða annað, sem skýra þái'f sætum sínum. Ræður voru ! frá, en svo gefur bjölluhljómur stuttar og málþóf ekkert. j til kynna að lokið sé, og er þá Fyi-st. var rætt um hávaða í ; heimilt a'ð rísá á fætur. Þess má matsal. Til nánari skýringar er j geta. að þetta er eina bjalla j rétt að geta þess, að fremur er j skólans. Hér eiga allir kennar- þröngt í salnum, enda er þar, á : ar. klukku og er það talið' nægj - matmálstímum hálft þirðja anlegt til þess að þeir geti hundrað mánns saman komið.j fylgzt með tímanum, en stórar Hver fjöiskyida hefir sitt eigið : klukkur eru börnum til leið- borð. Saiardyr eru læst^pþang- : beiningar, og verður af þessu að til nokkrum mínútum áðurj fr.iðsælla en ella. Mér þótti j en borðhald hefst,. en þegar.opn ^ furðu gegna hve þetta gekk allt | að er, gengui'ihver til síns-mat- • snurðulaust. og hljóðlega fyrir staðar, dregur fram stól sinn j sig', en þingmenn voru auð- heyrilega á öðru má'li. Voru uppi klögumál stór og kvart- anir miklar. Skólastjóri vakti á því athygli, að glamur hefði verið síðast liðinn sunnudag meðan hljómsveitin lék, og taldi ósæmilegt. Frönskukennarinn kvað skvaldrið svo óbærilegt að hann yrði, heilsu sinnar vegna, að leita sér anriars saðn- ingarstaðar, ef eklci yrði bót á ráðin. Ýmsir nemendanna töldu einnig að betur mætti íara. Úrræðin. Hér vai-ð því einhver ráð uppi að hafa. Eftirtektarvei't þótti mér það, að skólastjói'i virtist forðast í upphafi að gera nokki-ar tillögur um úrbætur. Hins vegar sagði hann: „Þetta mál þarf að leysa, og það ber ykkur að gera.“ Framhald. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.