Vísir - 01.06.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 01.06.1955, Blaðsíða 4
.4 vism Miðvikudaginn I. i'»Sni 1-955. snauð. Engu að slðuí hefur hún átt hlutverki að gegna í sigl- firzkri sögu. Þangað var farið tií að skyggnast eftir skipakomum, meðan ferðir voru strjálar og kaupskip fáséðari en nú er. Oft var þröngt í búi áður fyrr og þörf núkil fyrir nýjar vörur, er þær gömlu voru þrotnar eða á þrotum. Skipakomurnar voru einnig helzta og bezta upplyft- ingin í öllu fásinninu, og slikir viðbuxðir voru ekki oft á ári hverju. Þegar von var skipa- komu, lágu því leiðir margra, ekki sízt barna og unglinga, úf. á strönd til að vita, hvort ekici sæist til skipsis. Nú fækkar ferðum út á strönd í því skyni, enda skipa- komui’ tíðari. Én gönguferð út á strönd er samt vel ómaksins verð, því þaðan er fögur út éýn til hafs. Furðu snemma kvölds hverf- ur sólin að baki vesturfjall- anna. En um lágnættið, þegar sólin er gengin til norðuts, kem- ur hún í ijós að nýju. Þá verð- ur alít horðrið eitt roðabál, og er það í senn kvoldroði og morgmmoði. Hinn liðni dagur heilsar þar nýjum degi. Það er á slíkri vornótt, sem allt um- myndast í lofti, á láði og legi. Slík líka. Islands Efitír profi. Ricliard Beek. Árbók Háskóla íslands er alltaf góður fengur þeim, er fylgjast vilja með þróim þeirr- ar æðstu menntastofnunar landsins, og þá rnn leið með ís- lenzkum menníngar- og fræðslu málum á víðtækara grundvelli. Nýkomin er út í Reykjavík Árbók fyrir háskólaárið 1953 til 1954, og flytur hún að vanda margvíslegan fróðleik um starf háskólans. Skipar þar öndvegi ræða sú, er þáverandi rektor háskólans, dr. Alexander Jó- hannesson prófessor flutti á há- skólahátíðinni 1. vetrardag, 24. október 1953. Er ræða rektors, svo sem vænta mátti, hin at- hyglisverðasta og tímabærasta. Hóf hann mál sitt með því að minnast fayurlega þeirra Áma Pálssonar prófessors og dr. SigUrgeirs Sigurðssona biskups, er báðir komu einnig við sögu vor Islendinga í Vesturheimi og stéinsson við hlið sinnar göfugu koiiu, Sigríðar Lárusdóttur Blöndal. Á Hvanneyri urðu' fegurstu verk þessa srdllings litbrigði eiga engan sinn i til, og úr þessum afskekkta firði bai'st list hans, hrein, göfug og Á slíkri nótt er gottað reika jíslenzk, út um landið. — Við um einn minningaríkastá stað i Hváimeyri og við leiði séra Siglufjarðar, Hvanneyri. Bjarna em bundnar ótal minn- Vegur Hvanneyrar er nú stór- iim minni en áður var. Þá var hún stór jörð, og bjuggu ingar. Hér er jörðih vígð og staðurinn helgur. í Vornæturdýrð heima á Hvanneyrarprestar góðu búi. \ llvanneyri skilur maður vel, Nú er jörðin öll komin undirjkvers vc'gua list séra Bjarna gat hús og götur. Kirkja var lögð niður á Hvanneyri og flutt á annan stað fyrir rúmum 60 ár- um. Prestssetrið er þó enn á sínum stað. Á bak við prestset- urshúsið er gamli kirkjugarð- urinn, nú gróinn sem tún að mestu og slétt yfir flest leiði. 1 þessum garði hefur verið jarðsett í marga raldir, og hér hvíla kynslóðirnar, sem háðu erfiðustu bai'áttuna í Siglufirði og héldu byggðirini við með seiglu, sem var hreinasta kraftaverk. Yngsta leiðið í garð- inum er nú um fimmtán ára gamalt, og hefur það verið varðveitt öðrum leiðum betur í garðinum. Undir því leiði hvilir sá maður, sem aukið hefur hróður Siglufjarðar meir en nokkur annar, tónskáldið og prestui-inn séra Bjarni Þor- þróazt svo vel hér við yzta haf. Hér skilst einnig, hvers vegha þessai' hendingar fengu sinn tónaskrúða einmitt hér í Siglu- firði: Nú vagga séi- bárur í vestanblæ, að viði er sóiin gengin. Og kvöldroðinn leikur um lönd og sæ, það logar á tindum þöktum snæ. Hvanneyri verður ávallt mið- stöð siglfirzkra minninga. Og hér læt ég einnig' lokið þessum siglfirzku hugleiðing- um, sem vorið vakti með mér. Skrifað vorið 1953 og flutt í útvarp á siglfirzkri kvöld- vöku sama sumar. Birtist hér lítið eitt breytt. Kiistján Róbertsson. eiga ítök í hugum margra landa þeiira hérna megin hafsins. Um vöxt háskólans og um ís- lenzkt námsfólk á æðrj. skólum innan lands og utan fór rektor þessum orðum: „Háskólinn er í örum vexti .... I upphafi há skólans voru stúdentar .45, en nú ei- tala inm-itaðra stúdenta 759. Ýmsum kennaraembættum hefir verið bætt við og nýjum kemislugreinum, og þó herma slcýrslur, að við nám erlendis séu nú samtals yfir 400 íslend ingar. I þessum hópi eru marg- ir, sem ekki eru stúdentar og leggja stund á margskonar fræðigreinar (alls konar listir, málaralist, myndhöggvaralist, hljómiist o. fl.), en stúdentar munu þó vera, hér heima og er- lendis, nál. 900—1000. Má af þessu sjá, hve námfús íslenzk æska er og hvilíkt ofurkapp ýmsir foreldrar leggja á að láta böm sín ná stúdentsprófi og hefja síðan háskólanám. Á síð- astliðnu vori luku 211 stúdents- prófi. við menntaskólann í Rej'kjavík og á Akureyri og við Verzlunarskóla íslands." Samsvarairdi aukimii aðsókn og nýjum kennslugreinum hefir háskólinn einnig fært út kví- amar um nauðsynlegan húsa- kost, og ætlar nú að hefjast handá um byggingu náttúru- gripasafns ríkisins; en um fjár- mál háskólans og framtíð f jall- ar rektoi' ítarlega í þessari ræðu sinni. í lok hennar minnti hann hina ungu stúdenta síðan kröft- uglega á ábyrgð þeirra og skyld ur gagnvart þjóðfélaginu og eggjaði þá lögeggjan til dáða. Taldi hami að sjálfsagi og hrein Ieiki hugans væri framar öllu að mundsson, heiðursdoktorsnafn- bót í guðfræði í viðurkenningar- skyni fyrir framúrskarandi há- skólakennslu hans í þeirri fræðigrein í rúman aldai'fjórð- ung og fyrir vísindastarf hans á því sviði og önnur margþætt störf hans og mikilvæg í þágu kirkju og kristni þjóðarinnar. Þrír menn unnu til doktors- nafnbótar á árinu. Guðni Jóns- son (frá Eyrarbakka) hlaut doktorsnafnbót í heimspeki fyr- ir hið mikla og gagnmerka rit sitt, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, en um það hef ég áður ritað hér í blaðinu. Bjarni Jónsson læknir (frá Isa- firði) hlaut doktorsnafnbót í læknisfræði fyrir rit á ensku í þein-i gein. Halldór Halldórs- son dósent (einng frá ísafirði, en af austfirzkum ættum, bróð- ursonur dr. Björns Bjamasonar frá Viðfirði) hlaut doktors- nafnbót í heimspeki fyrir rit sitt, íslenzk orðtök, hið merk- asta brautryðjendarit í þeim fræðigfein, og hefi ég í huga að rita um það síðar hér í blaðinu. Háskóli íslands hélt hátíðlegt með mjög virðulegúm hætti aldarafmæli öndvegisskálds vors, Steþhans G. Stephansson- ar, eins og sagt er frá í Ár- bókinni, og er þar einnig birt hið prýðilega ávarp, sem Alex- ander rektor flutti við það tæki- færi; einnig flutti dr. Stein- grímur J. Þorsteinsson pró- fessor ítarlega og fræðimann- lega ræðu um skáldið, og er hún prentuð í Skífni 1953 (bls. 18 —36). Skuldum vér íslendingar í laiidi héi- háskólanum þakkir fyrir að llafa minnzt svo veg- lega þessa merkisafmælis hins miida skálds og landnáms- manns úr vorum hópi Vest- inanna. I nauðsynlegt til þess að sigrast á erfiðleikum lifsins, er fram- undan væru á braut þeirra, Þá eru í Árbókinni greinar- gerð um störf háskólaráðs á ár- inu, skrá yfir kennara háskól- ans og stúdenta, kennsluskrá og prófa í hinum ýmsu háskóla- deildum, skýrsLa um háskóla- safnið, fjárhagsskýrslur og yfir lit yfir störf stúdentai'áðs á um- ræddu tímabili, auk amiars, sem nánar skal vikið að. í júníbyrjun sæmdi guðfræði- Arbókinni er einnig getið nokkuru bókasýningaf ís- lenzkra fræða 1911—1954, er háskólinn. efndi til í tilefni af 10 ára afmæli lýðveldsins og haldin var í bogasal Þjóðminja- safnsins 16. til 27. júni. Sýn- inguna sóttu 900 manns. Náði hún til þeirra rita einna, sem íslenzkir menn, innan lands og utan (að VeSturheimi meðtöld- um), unnu að á þessu tímabili, og sýndi það ótvírætt, að þeir hafa ekki setið auðum höndum, enda var sýning þessi um allt hin læi'dómsríkasta. Sýningar- verandi háskólarektor), for- maður; dr. Bjöm Sigfússon, há- skólabókavörður; dr. Einar Ól. Sveinsson prófessor; Finnur Sigmundsson, landsbókavörður og Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður, og má með sannj segja, að þar er hvert rúm vel skipað. f gagnorðum formála að bæk- lingi um sýninguna komst dr. Alexánder Jóhannesson þannig að orði, og‘ tala þau ummæli til íslendinga hvarvetna: „Rannsóknir íslenzkrar tungu^ íslenzkra bókmennta og is- lenzkrar sögu eru nátengdar sjáifstæðisbaráttu þjóðarinnar, og öllum er ljóst, að meiður ís- lendinga mun visna og kala f rót, ef þessar þrjár höfuðgrein- ar fá eigi að njóta yls og birtu og aðhiynningar, svo að haim megi blómgast og dafna á ó* komnum öldum. Þótt margt hafi verið unnið á liðnum árum. í víngarði íslenzkra fræða, bíða: ótal viðfangsefni framtíðarinn- ar. ,,Að rækta garð sinn er a'8 rækj a skyldu sína,“ gætí verið einlcunnarorð hvevrar menn- ingarþjóðar, og' engum ríður meir á þessu en fátækri og fá- mennri þjóð, er hloíið hefur ættgöfgi í arf og ber ríkart metnað í brjóstí sínu.“ Það hefur verið venja, aS Arbókinni héfur löngum orííið samferða fylgirit eftir einhverrt háskólakennaraima, og er það orðið mikið ritsafn og rnerki- legt að sama skapi. Að þesr-u sinni er fýlgiritið Some Re- marks on the Origin of the ,N- Sound (Noklcrar atliugasemdir um uppruna N-hljó'ðsins) eftir dr. Alexander Jóhannessom Heldur höfundui' hér dfram rannsóknum sínum um upprunæ tungumáia, sem þegar hafæ dregið að sér athygli fræöi- manna víða um lönd. Færir haim í ritgerð þessari ný röic fram fyrir skoðumun sínurn. er vafalaust munu vekja verðuga eftirtekt sérfræðinga í þe.ini greinum út um hinn mennta'ia heim. deild háskólans biskupinn yfir j nefndina skipuðu þessii’ menn: íslandi, herra Ásmund Guð- Dr. Þorkell Jóhannesson (nú- Bretar hafa hoðio Husscin, konungi í Jórdaniu, í héim- sókn í næsta mámiði. 1 Nýlega varð vart við bilutt í kirkjuorgeli í smáþorpi | Suffölk í Englandi. Rann- sókn leiddi í Jjós, að þrast- arhjón höfðu gert sér hreið- ur í því . músik, eftir gamla og nýja tón- smiði. Stundum leika kennár- arnir, en oftast eru það nem- endurnir sjálfir, sem túlka verkin, stundum einleikur en venjulega samspil margra hijóðfæra eða kórsöngur með hljóðfæraundirleik. Jafnan er samleikur meðan hádegisverð- ar er neytt á sunnudögum, og er þá oftast flutt einhver létt músik. Á sunnudagskvöldum er safnast saman til kvöidvöku. Oft érú þá flutt erindi, og koma gestir stundum viðs vegar að til þess að spjalla við nemend- ur. Stundum koma kunnir iista- menn og skemmta, en oft leikur hljómsveit skóMns. Um miðjan júlímánuð er hér í skólanum hátíð mikil, sem stendur i tvo daga. Koma þá hingað gamlir og nýir nem- endur, fóreldrar og aðrir vel- unnarar: skólans. Er þá tjaidað því, sem bezt er að bjóða, lpik- list og músik. Eg hefi séð dag- ski'á nokkurra skóiahátíða und- anfarin ár. Getur þar m. a. að líta alkunn stórverk mikilla meistara, er flutt liafa verið af kór og hljómsveit skólans, og er af því auðsætt að með á- kvörðuninni um að æfa hið mikla tónverk Haydns að þessu sinni hefir engin stökkbreyting oi'ðið. Hér er um að ræða einn af hinum almennu þáttum skólaiífsins eins og t. d. hin ár- legu próf. \ \ Frú Thalia. Hér er ieiklist mjög í há- vegum höfð. Til þess að gefa einhverja hugmynd um að rétti- lega sé frá greint má geta þess að Hái-Þór (Thunder Rock) Thorntong Wilders var ieikinn hér í hitteðfyrra. Leikritin, sem voru á skemmtiskrá sumarhá- tíðarinnar í fyrra eru þessi: 1. Einþáttungur eftir Thorn- ton Wilder, leikinn á ensku. 2. Einþáttungur franskur, saminn af nemöndum skólans og leikinn á frönsku. 3. „Heimskinginn og dauð- inn“ (Der Tor und der Tod) eftir Hugo von Hoffmannstal. 4. „Alltaf það sama“ (Sem- per idem). Þetta leikrit var samið af nemöndunura. í því voru söng- og talkórar, studdir hljómsveit. Var músikin einnig , samin af nemöndum. Tók flutn- ingur verksins klukkustund. Þótti þetta mjög athyglivert. Þessa dagana er nú verið að æfa Semper idem á ný og liggja til i þess' þau rök, að skólinn hefir verið beðinn að fiytja það í út- varp, en það er algengt að leik-, söng- eða hljóðfæraflokkar skólans skemmti hér útvarps • hlustendum. Hér í skólanum sjálfum er vit&nlega margt gert.til þess.að glæða leiklistaráhuga nemend- anna, en auk þess er jafnan farið í hópferðir til leikhúsa ná- grennisins, þegar eitthvað er þar athyglivert á boðstólum. Einkum þykir gott að koma til Darmstadt, en þar er leikhús- menning mjög mikil, og starfar þar einn ágætasti leikstjóri Þýzkalands. Þjóðfélagsskipan. Stjórnarfarslega séð er skól- inn hér ríki í ríkinu. Hann er í rauninni fámenriasta lýðveldið í Evrópu. Eg veit ekki nákvæm- lega hvernig forseti þess, nú- verandi skólastjóri, var valinn, en liafi hann ekki verið kosinn hér á sínum tíma, þá myndi hann nú áreiðanlega endur- kjörinn mótatkvæðalaust, svo að réttur hans til embættisins er óvéfengjanlegur. Eins og vera ber, þar sem lýð- ræði ríkir, ganga þingmenn hið næsta forseta að völdurn og virðingu. Er þingið hér í tveim. deildum. Sjálfkjörnir eru til þeirrar efri, og eiga þar sætl allir kennarar skóians, en kosiffi er til neðri deildar. Eru þar að sumra dómi færri útvaldir ert kallaðir, eins og gengur, eink- um vegna þess að fyrir nokkru var horfið til þess ráðs að fækka þingmönnum deildarinn- ár, og hefir það síðan þótt hinn; mesti vegsauki og keppikefli aði komast á þing, og er hér því bárátta hörð fyrir kosningar, og vandlega fylgst með því á leiðarþingunum, — bekkja-i fundunum — að örugglega séí haldið á málstað kjósendanna. Mun eg nú skýra nánar frá þjóðarsamkundu þessari: s; Á þingfundi. Lög um kosningar til neðri deildar, sem hér nefnist skól;\- Framh. á ,9, síðn j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.