Vísir - 01.06.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 01.06.1955, Blaðsíða 8
VtSIR Miðvikudaginn 1. júní 1955. rafmagnsrakvélarnar eru komnar Véla- 09 Raftækja- verzlunin Bankastræti 10. Sínii 2852. • • Oryggisgler Fram og' afturrúður. Fyrirliggjandi. Lækkað verð. Pétur Pétursson Hafnarstræti 7. Sími 1219 AfAVAWWAW.V.VJ'.W IVIunið finnsku skóna í ferðalagið. Margar gerðir. ÍKaupi tyult oy útfur f SXÓGARMENN. — Maí- j fundurinn verður í kvöld kl. j 8.30 í húsi K.F.U.M. — Fjöl- mennið. Stjórnin. (42 FÆÐI FAST FÆÐI, lausar mál tíðjr, ennfremur veizlui fundir og aðrir mannfagnað ir. Aðalstræti 12. — Sím 82240. (29: Samkosnur KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir velkomnir i ST. SÓLEY nr. 242, Fund- } ur í kvöld á venjulegum stað [ og tíma. Kosning fulltrúa á i Stórstúkuþing 0. fl. - ÆT. (15 HJÁLP! Hver getur leigt tveim ungum iðnnemum her- bergi í Vesturbænum nú þegar. Uppl. í síma 1969 milli kl. 8—10 í kvöld. (10 EINS til 2ja berbergja íbúð óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla. — Uppl. í síma 7418. — (52 STÚLKA óskar eftir her- bergi með eldunarplássi. — Uppl. í síma 1548. (00 FORSTOFUHERBERGI til leigu við miðbæinn. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 80217 frá 8—10 í kvöld. TVEIR reglusamir kven- menn óska eftir 1 stórri stofu eða tveim samliggjandi herbergjum, þar sem síma- afnot gætu fylgt, helzt í aust- urbænum eða innan Hring- brautar. Skilvís greiðsla. — Upplýsingar í síma 82739 eft- ir kl. 3 í dag. (26 EINBÝLISHÚS á hita- veitusvæðinu til leigu frá 1. júlí. Hentugt fyrir 4ra til 5 manna fjölskyldu. Fyrirfram greiðsla nauðsynleg. Fyllsta reglusemi áskilin. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Júlí 1955 — 362“, fyrir f östudagsk völd. (17 HERBEKGI til leigu í þrjá mánuði á Vesturgötu 26 A. fyrirframgreiðsla æskileg. (1044 RAUTT peningaveski, merkt eiganda, með mynd- um og péningum, hefur tap- azt. Vinsamlega skilist á Barónsstíg 23, niðri. (9 KVENÚR tapaðist' sl. laug ardag í miðbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 7334. —(1047 FUNDIZT hefir karl- mannsúr. Uppl. í síma 6035. (1042 EINBAUGUR, merktur hefur tapazt. Vinsamlegast skilist í Lógregluvarðstofuna. TAPAST hafa þrír lyklar á snærisspotta þann 26. maí. Finnandi vinsaml. hringi i síma 4003. (29 HVÍTASUNNUDAG tap- aðist rautt peningaveski á Hverfisgötu. Vinsaml. skil- ist í Verzl. Últíma, Lauga- vegi 20. (40 TVÖ upphituð kjallara- herbergi við miðbæinn, stærð ca. 4.35X3.35 og 4X3.15, til leigu um óákveðinn tíma til geymslu á húsgögnum. Leigj ast helzt saman. Tilboð, , merkt: „459 —• 1955,“ send- ist afgr. blaðsins fyrir 3. júní. ______________________(1045 MÆÐGU8 óska eftir 1—2 herbergja íbúð strax. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er.; Tilboð sendist Vísi, merkt: „Mæðgur —• 360.“ (1049 IIERBERGI TIL LEIGU í 3 mánuði að Vesturgötu 26. Fyrirfrarngreiðsla æskileg. _________________________(3 SÓLRÍK STOFA til leigu fyrir reglusaman mann. Upp- lýsingar á Freyjugötu 6, uppi. (6 LÍTIÐ herbergi til leigu í vesturbænum. >—• Uppl. í síma 5474. (36 GOTT herbergi til leigu til 1. sept. Húsgögn geta fylgt. Tilbcð, ■ merkt: „Melar — 364,“ sendist afgr. Vísis. (39 EINHLEYPAN mann vant- ar herbergi. — Uppl. í síma 6585. —41 HERBERGI til leigu á góðum stað í austurbænum fyrir reglusaman karlmann. Aðgangur að baði og síma. Uppl. í sírna 82049 kl.. 8—1 e. h. (44 STÚLKA óskar eftir litlu herbergi í austurbænum. — Uppl. í síma 3827 í dag. (47 TIL LEIGU. Tvö einstök herbergi til leigu nú þegar í ríshæð í nýju húsi í austur- bænum. Símaafnot möguleg. Fyrirframgreiðsla æskileg. Sjómenn eða aðrir iðnaðar- menn ganga íyrir. Tilboð, merkt: ,,365';“ sendist Vísi fyrir kl. 12 á hádegi á morg- un, fimmtudag. (49 FRAMSTUÐARI aí Arm- strong Sideley, ásamt bíl- númerinu R-5626 hefir tap- ast. Vinsaml. gerið aðvart í síma 4951. (54 REYKJAVÍKURMÓT II. flokks heldur áfr'am á morg- un, fimmtudaginn 2. júní, kl. 8. Þá keppa Þróttur — Fram og strax á eftir K.R. — Vík- ingur.______ (1050 K.R. II. fl. Utanfarar: Áríðandi fundur í kvöld kl. 9.15 í félagsheimili K.R. K. R. Knattspyrnumenn. Meistara cg I. fl. Æfing í kvöld kl. 8—9 á félagssvæð- inu. STÚLKA, með tveggja ára barn, óskar eftir atvinnu, helzt ráðskonustöðu. Má vera 1 sveit. Er vön allri sveitavinnu. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir laug- ardag, merkt: „Ráðskona — 358.“ —(28 TELPA, 10—11 ára, ósk- ast að gæta drengs IV2 árs frá kl. 2—7 á daginn. — Sími 6009. — (00 STÚLKA, vön kápusaumi, óskast; einnig stúlka við saumaskap og afgreiðslu. Mætti vera hálfan daginn. Uppl. í síma 5561. (51 HREINGERNINGAR. Sími 2173. Vanir og liðlegir men.n ________________________(46 BARNGÓÐ teipa óskast til oð gæta barna í sumar. Gott kaup. Njálsgata 31A. ________________________(45 TVEIR MENN'í félagi taká að sér að laga til trégirðing- ar. Sími 80849. (1.1 RAFLAGNIR, raftækja- viðgerðir. Gunnar Runólís- son, Sólvallagötu 5. Sími 5075. — (472 SaUMAVÉI A-viðgerSir, Fljót aígreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Simi 2656 Heimasími 82035. INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLUGARDÍNUR Tempo, Laúgavegi 17 B. (152 STÚLKU vantar til hjálp- ar við afgreiðslustörf. Uppl. á staðnum frá kl. 4—7. Veit- ingahúsið, Laugavegi 28 B. _____________________(37 HÚSMÆÐUR! Tek að mér að prjóna sokka og vettlinga á unga og aldna, einnig barnahosur. Sólbjörg Helga- dóttir, Vistheimilinu Grund (Vesturálmu, herbergi 31). ___________________ (13 STÚLKA eða kona óskast til stigaþvotta. Upplýsingar á Grettisgötu 6, IV. hæð. Ekki í síma. (14 KONU, vana bakstri, vant- ar nú þegar. Uppl. í síma 6305 og í Brytanum, Hafnar- stræti 17. (1048 DRENGÚR óskast til léttra sveitastarfa í Kópavogi. — Uppl. í síma 80098. (2 STÚLKA óskar eftir vinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Tilboð sendist Vísi íyrii laugárdag, merkt: „Stráx — 361“. (4 MATRÁÐSKONA óskast hjá brúargerðarmönnum úti á landi, Uppl. í síma 1759. (33 MAIIOGNY stofuborð til sölu; plata fylgir, svo 12 geta borðað. — Uppl. í síma 5145. (00 VEL með farinn Silver Cross barnavagn til sölu á Lindargötu 26. (43 TAURULLA og eldhús- vaskur til sölu. — Uppl. í síma 82135, (33 VILL ekki einhver lána stúlku í fastri atvirinu 4 þús. kr. í stuttan tíma. Tilboð, merkt: „Suiriar — 363,“ sendist Vísi fyrir föStudags- kvöld. (34 JARÐARBERJÁPLÖNTUR, stjúpufl prímúlur, nellikur og fjölærar jurtir, ódýrar. Þjórsárgata 3. — Sími 6376. ____________|__________ (35 SÓFASETT til sölu, enn- fremur barnavagn og lítið drengjareiðhjól á Öldugötu 47. —___________________(32 ÚTVARPSTÆKI, 5 iampa Philips, til sölu. Uppl. í síma 2899. — (30 HARDÝ’S veiðistöng til sölu. Tækifærisverð. Forn- verzlunin, Hverfisgötu 16. (31 ÓDÝR barnakerra og barnarúm tií :sÖlii á Freyju- götu 6 uppi. (8 j TIL SÖLU ný myndavél (Rolleiflex), gott reiðhjól (Herculés) á Ránargötu 7 A (kl. 7—8). Sími 7465. (5 STÓRIR ánamaðkar til sölu frá kl. 5—7 á Hólavalla- götu 7. Sími 2135. (1046 NÝLEG Pedigree barna- kerra til sölu. Uppl. í síma 82258. (18 LÍTIÐ NOTAÐUR barna- vagn (Pedigree) til sölu á Hofteigi 34, uppi. Sími 81592. ________________________(27 BARNAKOJUR til sölu á Öldugötu 34. (12 KAUPITM og seljiun alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Simi 2926. — (269 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynda raramar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðaí myndir.— Setjum upp vegg- teppi Ásbrú. Simi 82108, Grettisgötu 54. 000 HÚSMÆÐUR! Þogar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðr.að, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Che- míu-lyftiduft“, það ódýrasta og bezta. Fæst í hverri búð. „Chemia h.f.“ (436 SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum, — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830.(473 BÍVANAR fyrirllggjandi. Húsgagnavinnusiofan, Mið- stræti 5. Sími 5581. (861 HJÁLPIÐ BLINDUM! — Kaupið burstana frá Blindra iðn, Ingólfsstræti 16. (199 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 2856. MUNIÐ kalda bcrðið. — Röðull. SÍMI 3562. Fornvexzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mann?.íct, útvarpstæki, eaumavéláj, gólfteppi o. m, fl; Förnverzlunia Grettis- gðtu 31. (133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.