Vísir - 01.06.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 01.06.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 1. júní 1955. vlsm Kristján Róbertsson: Hugsað á vori á Siglufirði. Þegar talað er um Siglufjörð og siglfirzka sögu, finnst víst æðimörgum, að allt hljóti að snúast um síld og síldariðnað eða útgerð. Þótt illa hafi árað tnn skeið, þá er Siglufjörður í vitund flestra landsins barna fyrst og fremst síldarbær. En þetta er á talsverðum misskilningi byggt. SiglfirSing- ar lifa ekki neina síldarsögu eins og er, en lifa þó. Og því má ekki heldur gleyma, að Sigl- firzk byggð átti sér alda gamla sögu áður en nokkur maður fór ur svo skýr og afmarkaður, að i Frá Siglunesi lyftir sólin sér allt virðist sjást með'nýjum yfir Nesnúpinn,. sem er endinn augum. Það er á slíkum stund-\á fjallgarði þeim sem liggur um, sem hin siglfirzka saga fær mál, því að hver blettur í hlíð- um og ströndum geymir minn- ingar liðinnar sögu. Eg læt hug- ann reika um fjörðinn, fylgi gangi sólar, og nem staðar hjá ýmsu af því, sem á vegi mínum verður. A vorin rís sólin úr hafi skömmu eftir miðnætti og send- ir fyrstu geisla sína inn í fjörð- inn yfir Siglunesið, þennan að hugsa um síld. Þá sögu (merkilega tanga, sem teygir sig þekkja fáir, en þó er hún í eins og armur til norðvesturs mínum augum harla merkileg, og reyndar merkilegri en saga síldaráranna, sem allir þekkja. Saga helztu síldaráranna var saga um fljóttekinn gróða og mikla velmegun, en hin eldri saga geymir mhmingar um bar- áttu fátæks fólks í afskekktum firði, við land og sjó og veður- austan Siglufjarðar. Innanvert við Núpinn eru .svokallaðar Nesskriður. í nætursól að vori eru Nesskriður logagylltar og fagrar mjög tilsýndar, en eru í reyndinni snarbrött og viðsjál fjallshlíð, ógreið mjög yfirferð- ar, þótt þar hafi frá fornu verið gönguleið milli Nessins og inn- fjarðarins. Ókunnugum mundi; trauðla detta í hug, að Nes- skriður byggju yfir mikilli sögu, en þó er það svo, að einmitt þær geyma minningu um einn skelfilegasta atburðinn í sögu Siglufjarðar. A aðfangadagskvöld jóla árið fyrir fjarðarmynnið og dregur að mestu úr afli hinnar voldugu úthafsöldu. Á þessu hrjóstruga nesi hefir verið byggð um alda- 11613 lagði margt fólk af stað raðir og oft búið af mikilli j innan úr firði til að sækja helg- reisn. Þótt undarlegt kunni að.ar tíðir í Sigluneskirkju á jóla- virðast, þá var Siglunesið hér nótt. Þótt framundan vær erf - áður fyrr nokkurskonar mið- stöð hinna afskekktu fjarða og' far, og sú barátta var oft mun j dala hér umhverfis. Á Siglunesi harðari hér en í hinum kosta- var oftast stórbú og jafnframt meiri byggðum og innsveitum. útræði, og þar voru hlunnindi Framkvæmda- og framleiðslu- svo sem reki og varp. Það mun saga síðari ára er að vísu um marga hluti merkileg, en þó er það saga fólksins sjálf að fornu sennilega vera af þssum sökum, að höfuðkirkja byggðarlags- ins stóð um langan aldur á ið gönguferð, mun margur hafa hlakkað til að eiga helga stund í litlu torfkirkjunni á Siglunesi leika himinsins. Fáir mundu bú-' urs. Þar ljómar hún og skín ast við illu af þeim. En niður- -ýfir Siglufjarðárskarði.Nú ligg- undan hnjúkunum er Skolla- ur bílvegur yfir skarðið vestur -skál, og það var hún, sem brá í Fljótin, og eru þar greiðar hvítri hönd dauðans yfir byggð- samgöngur að sumrinu, en áður ir og mannvirki austan fjarðar- fyrr var skarðið ógreiðfært ins í aprílmánuði 1919. Til þess bæði mönnum og' hestum og tíma voru nokkur býli byggð þótti hinn háskalegasti fjáll- austan fjarðar, og þar var einn- vegur. Oft urðu þar slys á ig síldarverksmiðja, sem Norð- mönnum og skepnum, og var íhenn áttu og ráku. En flest kennt um illum anda, sem voru þessi mannanna verk bóifestu hefði þar í skarðinu. þurrkuð út á einni nóttu af Loks kom þar að, að 'lengur voldugu snjóflóði, sem brauzt þótti ekki við unandi. Sumarið fram úr Skollaskál. í snjóflóði 1731 sést. frítt föruneyti halda þessu fórust 9 manns, og á sama upp í Siglufjarðarskarð vestan tíma fórust 2 menn í snjóflóð- frá og nema staðar á hinum um í Héðinsfirði og 7 manns í háskalega bletti. Þar var kom- Úlfsdölum vestan Siglufjarðar inn með prúðu liði Þorleifur við snjóflóð, sem þar féll á bæ- prófastur Skaptason til að vígja inn Engidal. Hlíðin niður und- skarðið og bægja á braut öllu an Staðarhólshnjúkum og illu.Þar glampaði á fögur klæði Skollaskál var því. vettvangur og prýðilegan skrúða hins vígða annars hörmulegasta atburðar í manns, sem verkið fram- siglfirzkri sögu. kvæmdi. Víðsýnt er af Siglu- Litlu sunnar skín morgunsól- f jarðarskarði, og mun því óvíða j in yfir Hestsskarð, sem var að- á íslandi hafa verið framkvæmd alsamgönguleiðin milli Siglu- helg athöfn í tilkomumeira og fjarðar og Héðinsfjarðar. Nú hrikalegra umhverfi. Árangur- fækkar óðum sporum manna og inn af vígsluferð þessari þótti hesta á Hestsskarðþþví að Héð- hinn ákjósanlegasti. insfjörður fór allur í eyði fyrir fáum árum, en áður var þó búið af dugnaði í Héðinsfirði, og og nýju, sem heillar mig, að- ^ Siglunesi, og þar sátu margir komumanninn, fneir, því að það (merkisklerkar bæði í kaþólsk- er saga hins eilífa kraftaverks (um og lútherskum sið. Fyrsti lífsviljans og þrautseigjunnar. ' prestur, sem glöggar sagnir Hvert sem litið er í Siglu- | fara af á Siglunesi, v.ar síra firði er hægt að skyggnast inn Grettir Þorvaldsson, fullhugi í gamla sögu. Hinn siglfirzki mikill og í röð fremstu klerka sjóndeildarhringur, þótt þröng- j norðanlands á sinni tíð. Hélt ur sé, vekur fjölmargar minn- hann brauðið á fyrri hluta 16. ingar um hið liðna, sumar gleði- legar, en þó e. t. v. fleiri dap aldar. Var hann einn í því vð messusöng' og kertaljós í rnarga hrausta sonu ól sú harð kóri og kirkju. En ferðafólkið býla sveit náði ekki til aftansöngs á Siglu-| Hádegissólin yfir Siglufirði nesi það kvöld. í norðanverðum ijómar yfr Skútudal, og Hóls-i Neskriðum féll snjóflóð á hóp- 'hyrnu. Hún minnir mig á grjót-- inn, og fórust þar um fimmtíu skriðuna, sem féll yfir bæinn manns. Ráéyri eða Skútu árið 1830 og Ári síðar, eða 1614, var kirkj- eyddi þar húsum og öllu fé-; an flutt frá Siglunesi inn á mætu, Heimilisfólkið bjargað- Hvanneyri, og stóð kirkja þar ist þó allt, nema ein gömul til 1890, en pretssetu hefir ver- ikona, nærri áttræð, sem ætlaði ið á Hvanneyri síðan. að bjarga kisu sinni, en varð Sunnan við Nesskriður er of sein. Þar geymir því urðin hinn svokallaði Kálfsdalur, og'sögu um svo óeigingjarna ást, niður af honum eru Kambalág- ! að hún fórnaði öllu vegna eins ar, staður, sem mik.il ítök hefir Htils dýrs. Áður en varir er sólin komin í vesturátt og ljómar nú lágt fagra stað, sem síldarárin gerðu kunnan um allt land. Leiðin upp í skálina er brött, en þó ekki erf'ðari en svo, að það er hressandi .gönvuferð fyrir ungt fólk. sem þrá’r áð vera í næði og ó'ruflað af forvitnum augum. Ö'ium. sem vildu, bauð Hvannevra'rskálin sinn víða faðm og í honum f"‘ð og vernd. Fvrir þetta hefu.r Hvanneyrar- skál verið frægð á margan hátt, t. d. bæði í sönsvum og Ijóðum. Ef skálin sjálf hefði mál, kynnii hún frá mörgum ævintýrum að segja, en hún er þögul yfir öllu, j sem henni hefur verið trúað Hólshyrnan, hið fagra fjall fyrir. Allt útlit er fyrir, að ni stolt allra' Siglfirðinga, bíði skálarinnar nýtt hlutverk, trausta liði, sem sótti lík Jóns átt í siglfirzkri æsku fvrr og urlegar, eins og oft vill verða ! Arasonar og sona hans í Slcál-1 síðar. í Kambalágum hefr ungt þar sem hörð barátta hefir ver- i holt, enda mun hann hafa. ver-1 fólk átt margar unaðsstundir ‘og , . ið háð, enda geymist hið mót-: ið eindreginn stuðningsmaður' um Jónsmessuleytið og notið 'geymir emnlg sogur og Þ_ær fngu oveglegra hmu fyrra. Hutl dræga oftast lengur í minning- j Jóns biskups í baráttu hans. d.vrðar vornótt.a og nætursólar, um en meðlætið. Hið siglfirzka i ^íra Grettir fórst í snjóflóði ár- Míðnætursólskin yfir Kamba- . . vor býr yfir dásamlegri fegurð, í ið 1560 og var að eigin bæn)]águm og Selvíldnni þar niður hrapað^ til ^bana athvarf skiðaiþro.;armnar ekki sizt vornæturnar. Hverisrafinn að bænahúsbaki á' Undan er s.ión. sem engum nóttin af annari vígir mann Hvanneyri. Kvað hann sig , glevmist, er séð hefir. Fátt er töfrum sínum og breytir svefni gruná, að sá staður ýrði seinna | jafih.tignáVlegt í sólskini og í vöku. Eg hefi séð sólina koma kirkj ustaður og prestsetur upp um miðja nótt yfir Siglu-^ byggðarinnar. nesi, séð hana varpa roða og | Á Siglunesi eru nú rösklega gliti yfir allar hlíðar og tinda, tuttugu íbúar, og vir|ast Nes- kveikja eld í hverjum glugga bændur enn ótrauðir 'í lífsbar- og gera spegilsléttan fjörðinn áttu sinni, sem þeir verðá að að fljótandi gulli. Við skin næt- heyja í svo miklu nabýli við ursólarinnar verður hver stað- úthafið. björtu veðri sem Staðarhóls- hnjúkar. Hnjúkar þeir rísa . ... ... . þeirra og leiki, sorgir þeirra og austan f.iarðari.ns bemt a moti . ,, _____’ . . margar. Mimiissíæðust verður hefur möguleika til að geta mér sagan um smalann. 16 ára orðið eitt bezta og' öruggasta þar í fjallinu, er hann var að landinu. Að því mun unnið í eltast við kindur sínar í rnaí- framtíðinni, að nýta möguleika mánuði 1876. Víða Hggja soor hennar á því svíði. Mun þá vep- smalanna um hin íslenzku fjöll. ur Hvannevrarskálar vaxa í Víða hefir sólin skinið á gleði, nýjum skilningi. Siglufjarðareyri eða kaup- tár. I Hálshyrnu steig einn1 Sólin lækkar meir og meir yfir vesturfjallinu. Er deginum staðnum. Þegar sólin er yfir Þeirra sínsífustu skref, og sóiin _ hallar> skína geislar hennar hnjúk.imum er tekið vel að siSndi yfir ilk hans. skáhallir mjög yfir ströndina morgna. Staðarhóbshniúkar eru Brátt er sóHn komin úr há- norðan kaupstaðarins. ÞessL tígulegir og umvafðir hrein- degisstað og hallar til suðvest- strönd er fremur ber og gróður- Sigutrður Framh. Frú Músika. E. t. v. hefir ekkert komið mér jafn þægilega á óvart hér í Óðinsskögaskóla og músiklíf- j ið. Svo að þeir, sem eitthvað þekkja tii tónlistar, skilji að til , þess liggja góð og gild rök skal eg strax segja þetta: Það var verið að æfa Sköpun Haydns þessa dagana. Þrjátíu' manna hljómsveit og sextíu1 manna kór flytja fyrsta hlui- ann á páskum, en verkið allt á sumarhátíðinni. Þetta var ekki furðulegt í tónlistarskóla, en undanþekn- ingarlítið komu hinir 250 nem- endur þessa barna- og uhg-j mennaskóla hingað í, ailt öðrum. tilgangi en þeim að læra að syngja eða leika á hljóðfæri, enda þessi þáttur skólalífsins frístundavinna flestra. Væri þetta hugsanlegt í Menntaskólanum í Reykjavík eða Iiáskóla íslands? Áreiðan- legá ekki, og er þó ólíkLi sam- an að jafna, þár sem fæstir eru hér ýfir tvítugt og margt barna innan fermingaraldurs. Eg skal geta annarrar stað- reyndar, sem einnig er mjög furðuleg: Um þriðjungur nem— endanna stundar nám í ein- hvers konar hljóðfæraleik. Gæti það hugsast í einhverj- um almennum skóla á ísiandi? Tæplega. Skyidu ungmennin, sem stunda hér nám, vera músik- alskari eh jafnaldrar þeirra heima á ísiandi? — Það er ó- sennilegt. Uaaðslegust dægij-advala. Hvað veldur því að þeim, sem lítið þekkir tii skólamála ahn- ars staðar en á íslandi, skuli koma þetta á óvart? Eg get enga skýringu fundið aðra en þá, að skólastjórnin hér leggur á þao ríkari áherzlu en rétt þykir eða nauðsynlegt heima, að efla músiklífið og veitir nemöndunum því meiri og betri kennslu. Vitanlega má deila um það, hvort þessi stefna sé rétt, og þeim, sem ekki hafa yndi af músik, og telja hljóðfæraléik til skrækja og söng hávaða, þykir hér eflaust mikið í borið. En það er staðreynd að mörgum er músik unaðslegust dægra- dvala, og hve há hlutfallstala ; þeirra er má nokkuð marka af þeim þriðjungi nemenda, er j beinlínis stundar hér hljóðfæra- leik, auk þeirra, sem eru í kór- um og hinna, er sækja allar þær söngskemmtanir, er þeir m'ega. Þá er það einnig skoðun j skólamanna, að almennt upn- \ eldisgildi músikur sé mjög mik- j ið, en af þessum sökum öllum j hefir stjórn þessa skól'a a .m. k. | ráðið hingað fjóra kennara, sem ! einkum veita tilsögn í söng- og' hljóðfæraleik. Og það eru á- reiðanlega engir skussar. Allir hafa þeir lokið löngu námi og I sumir hafa leikið heima og er- ' lendis í kunnum hljómsveitum, ^ Hér byrja yngstu bölöín á því að læra á þlokkflautur. Unt 10 ára aldur fá þau einhvei* önnur hljóðfæri, oftast fiðlur, og eftir þal verða hljóðfærin margbreytilegri. Eins og nú standa sakir ei' ,,offramleiðsla“ þeirra, sem leika á strokhljóð- færi ýmisleg, en skortur blás- j ara til þess að hljómsveit geti i verið vel og réttilega skipuð. j Er nú jafnvel talað um að fá þurfi að láni tvo eða þrjá blás- j ara, svo að viðunandi verði í ' sumartíðinni. Svo að annað dæmi sé nefnt um viðfangsfnin má geta þess, að í fyrra flutti kór og hljóm- sveit skólans Halelúja kaflann úr Messíasi H'ándels og þótti . takast með ágætum. Gildur ’iáttui'. j Á hveriu miðvikudavskvöldi er flutt. hér oninberlega ein- hver tónlist, oftast feuöIflSl'*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.