Vísir - 07.06.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 07.06.1955, Blaðsíða 3
I>riðjudaginn 7. júni 1955 VlSIK S tm gamlabio tm — Sími 1475 — Undur eyðimerkur- innar (The Living Desert) Heimsfræg verðlauna- kvikmynd er Walí Disney lét taka í litum af hinu sérkennileg'a og fjölbreytta djua- og jurtalífi eyðimerkurinnar miklu, í Norður-Ameríku. Þessi einstæða og stór- kostlega mynd, sem er jafnt fyrir unga sem gamla, fer nú sigurför um heiminn og er allsstaðar sýnd við gífurlega að- sókn, enda fáar hlotið jafn einróma lof. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. MM TJARNARBIO MM M AUSTURBÆJARBÍÖ M « TRIPOLIBIO — Sími f4«i- — Trompásinn (The Card) Bráðskemmtileg brezk gamanmyni Aðalhlut- verk leikur snillmgurinn Alec Guiness Ennfremur: Glynis Johns, Valerie Hohson, Petula Clark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m HAFNARBIÖ Þeir drýgSu dáðir (Home of (he Brave) Hih stórbrotna og snilld- arvelgerða ameríska kvikmynd, um karl- mennsku og hetjudáðir. Ein af hinu sígildu lista- verkum framleiddum af Stanley Kramer. Douglas Dick, Frank Lovejoy, James Edwards. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÆGAMMURINN (Captain Pirate) Geysi spennandi og við- burðarík riý amerísk stór- mynd í eðlilegum litum. — Byggð á hinum alþekktu sögum um „Blóð skip- stjóra“ eftir Rafael Saba- tini sem komið hafa út í íslenzkri þýðingu. Louis Hayward, Patricis Medina. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Síðasta sinn. MARGT A SAMA STAp ...................---lltMll-- ------ ----------- ÍÍ3g- Sitfuriungtið lansleikur í kvöld Hljómsveit Jose M. Riba leikur kl. 9—1. Aðgöngumiðar seldir milli kl. 5—6 í dag og við innganginn. -— Sími 82611. Silfurturiglið. í Dönsku 1 með „bláa bandinu“ eru komin. Þau er hægt að hækka og lækka að vild. 2 stærðir Minni gerð, verð með ermabretti kr. 581,00. Stærri gerð, verð með ermabretti kr. 339,00. VÉLA-OG RAFTÆKJAVERZLUNIK h.f. Bankastræti 10, sími 2852. Freisting Iæknisins (Die Grosse Versuchung) Ij Mjög áhrifamikil og spennandi, ný, þýzk stór- mynd. Kvikmyndasagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Kvikmynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við mjög mikla að- sókn og vakið mikla at- hygli, ekki sízt hinn ein- stæði hjartauppskurður, sem er framkvæmdur af einum snjallasta skurð- lækni Þjóðverja. Aðalhlutverk: Dieter Borsche (lék lækninn í „Holl læknir“) Kuth Leuwerik (einhver efnilegasta og vinsælasta leik- kona Þýzkalands um þessar mundir). Sýnd kl. 7 og 9. DON JU AN Hin sérstaklega spenn- andi og viðburðaríka am- eríska kvikmynd í litum um hmn fræga Don Juan. Aðaihlutverk: Errol Flynn, Viveca Lindfors. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. iM WÓÐLElKHtiSlD NÚTÍMINN (Modern Times) Þetta er talin skemmti- legasta mynd, sem Charlie Chaplin hefur framleitt og leikið í. í mynd þessari gerir Chaplin gys að véla- menningunni. Mynd þessi mun koma áhorfendum til að veltast um af hlátri, frá upphafi til enda. Skrifuð, framleidd og stjórnað af Charlie Chaplin f mynd þessari er leikið hið vinsæla dægurlag „Smile“ eftir Chaplin. Aðalhlutverk: Charlie Chaplin Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Fær í flestan sjó (You’re in the Navy Now) Bráðskemmtileg, ný amer- ; ísk gamanmynd, um sjó- ;; mannalíf og sjómanna- glettur. Aðalhlutverk: Gary Corpe Jane Greer Sýning kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Leikfíokkur undir stjórn Gunnars R. Hansen LeikrítiS JLyhill að leyndar" issdli Sýning annað kvöld. Að- göngiuniðar seldir í Aust- urbæjarbíói frá kl. 2 í dag. . i U ív:.. : *(3!. |i h i f'i n Ki Fædd í gær sýning í Hveragerði í kvöld kl. 20. 30. sýning. Næsta sýning í Ytri-Njarð- víkum, fimmtudag kl. 20. LA BOMÉME Sýning i kvöld kl. 20. Er á meðan er Sýning miðvikudag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pöntunum í síma 82345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. IVVWVWSAVhVWWVWV.WAi' BEZT AÐ AUGLtSA IVISI „Dodge ‘40“ Er til sölu, og verður til sýnis við Gasstöðina (Snorrabraut) frá kl. 5,30, til 7,00 í dag. í kvöld og næstu kvöld JLtikhús- lifallarinn L6! tolQAyÍKUg Inn og út um gluggann Skopleikur í 3 þáttum. Eftir Walter EIlis (höf. Góðir eigimnenn sofa heima). Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala opin í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. — Sími 3191. Mesti hlátursleikur ársins. Meðal leikend-a: Guðbjörg Þorbjarnardóttir Sígríðiu- Hagalín Árni Tryggvason Haukur Óskarsson Tilbob óskast í neðangi’eindar bifreiðar: ’ i 1. Studebaker fólksbifreið, smíðaár 1953, — 2. Nash fólks- !. bifreið, smíðaár 1952. — 3. Ýmsar bifreiðir. Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Arastöðinni við Háteigsveg miðvikudaginn 8. þ.m. kl. 1—3 e.h. Tilboð verða opnuð í skrifstofu. vorri sama dag kl. 4. Sala setuliðseigna ríkisins. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN IÞunsteikur í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar frá kl, 8. ,j j : Sími 6710. y.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.