Vísir - 27.06.1955, Blaðsíða 5
Mánudaginn 27. júní 1955.
vlsm
$m GAMLA BIO m
— Sími 1475 —
Róm, klukkan 11
(Eoma, ora 11)
VíSfræg ítölsk úi’vals-
kvikmynd gerð af snill-
ingnum G. De Santir (tók
m. a. „Beizk uppskera“)
Aðalhlutverk:
Lueia Bosé,
Carla Del Poggio,
Raf Vallone.
Sænskir skýrmgartextar.
AUKAMYND:
Salk-bóluefnið, valdaaf-
sal Churchills o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m, TJARNARBIÖ nu
-| Slml uu —
Týndi drengurinn
(Litíle boy lost)
Ákaflega hrífandi ný
amerísk mynd, sem fjall-
ar um leit fcður að syni
sínum, sem týndist í
Frakklandi á stríðsárun-
um.
Sagan hefur birzt sem
framhaldssaga í Hjemmet
Aðalhlutverk:
Bing Crosby,
Ciaude Dauphin.
Sýnd. kl. 5, 7 og 9.
J'.W.V.S.VNVJW.'.Wr'^lAVV
a
Migéip
8AUSTURBÆJARB10SC
fjað, sem allir óska
r<rtmúvivhmi og
ASgreilsla aai hæl.
BergstaSástræti 2SA. ?
SÍMI 5523. SÍMI 5523. í
Verðlaunamyndin:
Hásbóndi á sínu
heimili
(Hobson’s Choice)
Óvenju fyndin og
snilldar vel leikin, ný,
ensk kvikmynd. Þessi
kvikmynd var kjörin
„Bezta enska kvikmynd-
in árið 1954“. Myndin
hefur verið sýnd á fjöl-
mörgum kvikmyndahá-
tíðum víða um heim og
alls staðar hlctið verð-
laun og óvenju mikið hrós
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk:
Charles Laughton,
John Mills,
Brenda De Banzie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SíSasta sinn.
Aðgöngumiðasala hefst
kl. 4.
m TRIPQLIBIO
HAFNARBIð MM
VIRKIÐ VíÐ ÁNA
(Stand at Apoche River)
Spennandi og viðburða-
rík ný amerísk litmynd,
um hetjulega vörn 8
manna og kvenna gegn
árásum blóðþyrstra ind-
íána.
Stephen McNally,
Julia Adams,
Hugh Marlow.
Bönnuð innan 16
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ara.
Fatamótiaka I Vesturbæ: Grenimel 12.
.WVA'.VZ.VWJV'.'WWV/'.WAW.W.VWWVJWUW
© ©
114”, l#’ fyrirliggjandi.
aJ~!ú(\uíl Cju,(\muncl:
íion
Sími 7775.
Ný scnding af þessu
hcimsþekkta merki vænt-
atilegi. Gerið pantanir yðar *;
sem fvrst. — Umboðsmcnn.
Sýnir á vegum Tivolí í Austurbæjarbíó laugar-
daginn 2. júlí kl. 5 og kl. 9, sunnudaginn 3. júlí
kl. 3.
Ballettmeistarar frá Konunglega danska ballett-
inum, undirleikari Elof Nielsen.
Forsala á aðgöngumiðum er hafm. Miðarnir
fást í bókabúð Lárusar Blöndal, sími 5650.
Aðeins 3 sýningar.
Flokkurinn er í sýmngarför til Bandaríkjanna
og heldur því hér aðeins 3 sýningar.
6ööxl6
65ðxl6
760x15
Austurstræti 14.
'VWV
?
Ðacran
Tívolí
KjóSatweed ,
poplinefnl,
loðkragaelni
Verzl^nán
Klapparstíg 37.
Sími 2937.
■’“'ó /M \~/
:........
NOTIMINN
(Modern Times)
Þetta er talin skemmti-
legasta mynd, sem Charlie
Chaplin hefur framleitt og
leikið í. í mynd þessari
gerir Chaplin gys að véla-
menningunni.
Mynd þessi mun koma
áhorfendum til að veltast
um af hlátri, frá upphafi
til enda.
Skrifuð, framleidd og
stjórnað af Charlie Chaplin
í mynd þessari er leikið
hið vinsæla dægurlag
,,SmiIe“ eftir Chaplin.
Aðalhlutverk:
Charlie Chaplin
Paulette Goddard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
Aðgöngumiðasala hefst
kl. 4.
Fram til orustu
(Halls of Montezuma)
Geysi spennandi og við-
burðahröð ný a-merísk
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Richard Widmark,
Jack Palance.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fyrsta skiptið
Afburða fyndin og fjörug
ný amerísk gamanmjmd
er sýnir á snjallan og
gamansaman hátt við-
brögð ungra hjóna þegar
fyrsta barnið þeirra
kemur í heiminn. Aðal-
hlutverkið leikur hinn
þekkti gamanleikari
Robert Cummings og
Barbara Hale.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Dóttir Kalifcrníu
Bráðspennandi amerísk
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk leikur hinn
þekkti og vinsæli leikari
Cornel Wikle
ásamt
Teresa Wright.
Sýnd kl. 5.
Lágt verð.
dökkar, steinlausar, nýkcmnar.
Tlm&oðs-o/y /lei/dverz/iw,
HAFNARHVOLI
SIMAR 8-27-80 OG 1653
mjög fjölbreyft úrval af
iti
Verzlunin ErOS,
Halnarstræti 4. — Sími 3350.
% \
'Mú