Vísir - 27.06.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 27.06.1955, Blaðsíða 3
Mánudaginn 27. júní 1955. VlSIR Orson Welles er „supernormal.“ Nýlega gekk Orson V/elles, íkunnur leikari og leikstjóri að eiga ítalska konu, Di Giríalco greifynju, sem annars gengur undir nafninu Paola Mori. Orson Welles vakti fyrst á sér lieimsathygli 23 ára gamall árið 1938, er hann stjómaði útvarps- leikriti í New York, sem fjallaði um innrás frá Marz. Fjöldi manns missti vitið af hræðslu og( allt komst í uppnám,. svo vel Danielle Darrieux leikur hlut- verk lafði Chatterieys. fívikwtr.ynd gerð eftir frœgri siieftt BÞ. BB. I^ntrrences. Lollobrigida fær 12 millj. króna fyrir hlutverkið. filisBS regar ent árslaun Eafeass ekLi ueina 300 þúsund kr. þótti leikritið gert og sannsögu- legt. Paoia Mori, seiu er 24 ára segir, að hún sé ekkert. hræddj við að giftast þessum erfiða og einkennilega manni. Hún segir, | að hann sé „supemorinaí", en j alis ekki „abnormal", eins og, sumir segja. „Vandinn cr að; finna hve normal hann er undir þessu super“, segir hin italska kona hans. Ufa i©yst uipp. Stærsta samband kvikmynda- lélaga í Jtýzkalandi, Ufa, sem all- kannast vlð, mun verða leyst UPP. pað var h já lifa, sem Marlene Dietiich og Emil —annings komn fyrs-t fi'am, en fyrirtækið varð síðar eitt lielzta áróðui’stæki •Hitlers. Bandamenn lögðu liald á það eftii’ stríðið, en aflientu Bonn-stjórninni það 1953, og hefiir hún nú' ákveðið. að' sa’m- Franska leikkonan Danielle Darrieux hefur unúirritað saimn- ing um a ðleika hiutverk lafð'i Chatterleys í mynd, sem gerð er eftir hinni frægu eða alræmdu bók „Slskhugi laíði Chatterleys". Enski rithöfundurinn D. H. L,awrence samdi þessa marg um- töluðu liók skömmu fyrir 1930, en liún fjallar um mann, sem kemur lamaður heim úr fyrri heimsstyrjöldinni og lconu hans, lafði Chatterley, sem verður ást- Linda fékk milljón hjá Ty. Linda Christian, sem gifa var Tyrone Power, fékk 1 miilj. doll- ara við skilnaðinn. Hún var nýlega á ferð í Lond- on ng skýrði þá frá í viðtali við blaöamonn, aö kerlmenn væru yndlegir, og óhugsándi væri að vera. án þeirra. Um fyrrverandi mann sinn sagði liún, að maður hlyti að clslca slíkan mann. „Annars langar mig ekkert í þessa milljón dollara," sagði Linda við blaðamenn. „Skat.tur- inn er mikill." jtá gat hún þess, að ef hún ynnj sér inn eitthvert fé, kænii það til frádráttar millj- óninni, on um það hugsaði liún ekki, sagði hún, því að hún vildi vinna og. gora eittiivað, skápa i listaverk. Hún ætlar nú að leika í myncl, sem gerð verður á Spáni, en síðar mun Ihm ieika í mvnd í Englandi. Fréttamaður spurði í gáleysi, hvað armbandsúr hennar liefði kostað. Hún mundi það ekki í Svijiinn, en hélt að það hefði kostað um 30 þús. kr. bandið skuii hlutað i fjögur fé- lög. Ufa réð yfir meirililuta kvik- myndahúsaí V.-j'ýzkalandi, en hau eru ails 5400. mey skógárvarðár síns. Bók þess’i þykir alldjarfleg á köflum, eins og kunnugt er, og í sumum löndum hefur ckki mátt gefa hana út af þeim sökum. Danieile Darrieux segist liafa lesið bókina þegar hún var 17 ára gömul, á frönslui. Hafði ein- hver vinkona hennar lánáð henni bókina, en foreldrar lienn- ar máttu ekkert um það vita. Kveðst hún gera sér góðar von- ir um, að leikstjóranum, Marc Ailegret, muni takast að sneiða hjá því, sem mestri hneyklan hefur valdið og gei'a úr ibókinni merkiléga kvikmynd. Enski ieikarinn Leo Genn nuin leika hinn lamaða mann sögu- hetjunnar, en ekki liefur verið tilkynnt, hver muni leika hlut- verk hins kynsterka skógarvarð- ar. í viðtali við blaðamenn lét Danielle Darrieux svo um madt, að hún gerði varla ráð t'yrir þvi, að lilutverk hennar verði eins djarflegt. og bókin greinir frá, og er það varln von. Marylifii skaðar viðskípti. Kvikmyndasíðan veit ekki, hversu mikið var á sínum tíma getið um heimsókn Marylin Monnoe til Japans og Kóreu. Hitt hefur síðan spurzt, að eftirköstin hafi reynzt alvarleg fyrir nærfataframleiðendur í Japan, því að nærfatakaup kvenna hafa minnkað um 62%. Fylgir fregninni, að kynsystur dísarinnar hafi komizt að því, að hún notaði engin nærföt. — Hefur samband japanskra kven nærfataframleiðenda krafizt strangara eftirlits með komu útlendinga ti.l landsins! Heyrzt hefur, að ítölsku leik- konnunni Gínu Lollobrigidu hafi verið boðiiar 12 millj. ísl. króna fyrir að leika í einni kvikmynd. Ýmsum þykir þelta vel liorg- að, jafnvel fyrir vndisþokka og fegurð hinnar frægu leikkonu, a. m. k. lítur blaðið „Osservatore Roraano" í Páfagarði svo á. það álít-ur slíkar tekjur hreint og beint ósiðsamlegau í Bretlandi þekkjast ekki slík- ar tekjur kvikmyndaleikara, scm þó eru háar, miðað við þær 300 þúsund krónur, sem forsætisráð- herra landsins fær á ári, eða 140 þúsundir, sem Sir William Penney, kunnast-a kjarnorku- fræðing iandsins, eru greiddar. Hinar himinháu upphæðir er að finna í Hollywood, en þó er það sjaldgæft, að leikari fái t. cl. 5 miilj. króna fyrir cina mynd. þó verður ekki annað sagt en að brezluim lcikurum sé möi'g- um sæmilega liorgað. rI'. d. gerði brezki ieikarinn Richard Burton samning um að Jeika í 7 kvik- myndum fyrir 1.6 rnillj. króna,, og sagt er, að James Mason hafi j fengið 7 millj. króna fvrir lilut- verk sitt í myudinni „A Star is Born", þar seni harin lék á móti Judy Garland. Hæstu iaun, sem leikari hefur fe.ngið í Bretlandi munu vera 2.8 millj. króna, seni Vivien Leigh fékk l'yrir leik’sinn í niyndinni „The Deep Blue sea", en sömu uppliæð var Moiru. Sþearer boðið fyrir að ieika í þrom myndum li.já Alexander Korda. Jack Hawkins( sem héi- sjást í myndinni Rriiualdan stríða) fær sæmileg laun, cn hann verð- ur þó að leika í t.veim tnyndum á ári og fær“ ckki nenia" 900.000 krónur fyrir vikið. Brezkir kvikmyndamenn tel.ia, að venjulega faii iini 16% af Leikkonan Ann Blyth er sögð mjög hjátrúarfull. Hún er gift, og þegar hún á að leika ógifta konu í kvik- mynd, neitar hún með öllu að taka ofan hringinn. Verður þá kostnaði kvikmyndar í laun leik* aranna. þá fara 15% í leigu á húsakynnum, útbúnaði o. s. frv., 12% fara handa tæknifræðingunv og svo framvegis, en leikstjórinn fær 6% og höfundur kvikmynda- handritsins 3%. Finnst mörgurn, að leikarar scu sanit sæmilega. launaðir, jafnvel A Bretlandi. Málaferl! vopa myKd- ar um Masccpj. Ekkja tónskáldsins Pietro Mascagnis hefur höfðað mál á hendur ítölsku kvikmynda- félagi. Félag þetta hefur gert mynd um líf hins fræga tónskálds, sem m. a. samdi óperuna Cav- alleria Rusticana. í myndinni leikur þýzka leikkonan Vera Molnar ástmey tónskáldsins, en Vera Molnar, sem Ieikur ást- mey Mascagnis í ítalskri mynd um tónskáldið. ekkja hans varð æf yfir því atriði og heldur því fram, ai5 þetta sé til þess fallið að varpa rýrð á minningu tónskáldsins, enda hafi hann aldrei átt sér neina ástmey eða hjákonu. Nú óttast Vera Molnar, að ef. félagi'ð tapi málinu, verði að að grípa til þess ráðs aS fela hringinn í kítti, sem er eins á ! fella á brott þá kafla myndar- litinn og hörundið. I innar, sem hún leikur í. $£**£$§; FBökRuífiitiGar. Niðurlag. ( vinur minn við stýrið. Við hin- ir vorum að fá okkur snarl að eta. Allt í einu hrópaði hann' niður um uppgönguopið af ■nokkrum ákafa, að við skyldum aliir koma upp — ,,fljótt!“ j Með Gonzales í fararbroddi rukum við upp á þilfar, og lit- uðumst um. Um mílu framund- an okkur og nokkuð á bakborða' var annað lítið seglskip, með svipuðum seglbúnaði og fiski- skútur.En engin pjatla var uppi þessa stundina, og þegar við nálguðumst, sáum við að skút- an valt þunglega á undiröld- unni. Það var eitthvað dularfullt við' skipið — það fannst okkur öll- um. Það var einhver vanhirðu- blær á öllu; reiðinn var slakur og mér fannst skipið líkast rekaldi. Þegar öldurnar liðu meðfram sörtum byröingnum, komu öðru hverju í ljós ryð- taumar niðurundan þilfarsrás- urium, og við hverja veltu sást græn slímrönd á byrðingnum niður undir vatnsborði. Greco hafði farið aftur að stýrinu, og hrópaði nú: ,,Ef skútan er mannlaus, þá er hún okkar eign! Það myndi fást tals- vert fyrir hana, þegar búið væri að dytta að henni!“ Við þessi orð kom reglulegt óðagot á Gonzales; sýnilegt var. að hugsunin um auðíenginn arð vár honum mjög að skapi. Það skal um leið viðui’kennt, að við hinir vorum jafnfúsir að vinna til björgunai'launa. Þegar við vorum komnir nærri því að skútunni, kallaði Gonzales til hennar. Hróp hans hafði varla dáíð út áður en mannshöfuð kom upp í'yrir borðstokkinn aftur undir skuti. Höfuðið var kyrrt 'eina eða tvær sekúndur, en hvarf svo jafn- skyndilega og það birtist. Á næsta augnabliki heyrðum við „hósta“ og drunur í hreyfli er fór í gang, cg skútunni var snúið í suður og tók að fjar- lægjast með liðugum gangi, okkur til mikillar undrunar. Á meðan skipstjórinn starði á eftir skútunni með opinn munn, tók Gi'eco við stjórninni j á „Manana“. Ókunna skipið fór , undan veðrí ög það var góður i seglvíndúr, „Setjið upp hásegl- in!“ hrópaði hann. „Þetta ér smyglari, annaðhvort með romm eða byssur. Við sleulum elta hann!“ Um leið og hann kallaði þetta, sneri hann skip- inu til bakborða, svo við vor- um fast á eftir skútunni. Mér fannst þetta fífldii'fskulegt at- hæfi, en Gonzales gerði enga athugasemd við tiltæki Grecos, hsldur hjálpaði okkur hinum að auka seglin. Þetta var í fyrsta skipti á ferðinni sem skipið var undir fulJum seglum og sýndi hvao það gat. ,,Manana“ reif sig gegnum sjóinn og dró fljött á skútuna. Þegar stjórnarinn á ókunna skipinu sá þetta, breytti hann stefnu og hólt upp í vind- inn. Það varð líf í tuskunum um borð • á ,,Manana“, þegar Greco snarsneri skipinu í aus- andi ágjöf. Nú neyddumst við' til að sigla beitivind og slaga, og það kom brátt í Jjós, að við drógumst aftur Úi' við þær að- stæður; það fór að draga sund- ur. — „Setjið vélir.a í gang!“ hróp- aði Greco, og Gonzales hlýddi strax skipuninni og stökk niður í hendingskasti. Á meðan vi5 vorum að fella segliri, heyi'ði eg. vélina drvnja í gang. Nú, þegar bæði skipin voru knúin áfram af gangvélum sín- um, vpru úrslitin undir því komin, hvort hefði kraftmeiri vél. Gonzales kom vél okkar brátt í íullan ga.ng og við fór- um smátt og smátt að færast nær hinu skipinu. Við vorum. rétt að segja búnir að draga skútuna uppi, þegar hún breytti ' allt í einu stefnu og sýndist j ætla að sigla á okkur! Eg held ! að Gi-e-eo hafi æ.tlað að halda ^ stefnunni óbreyttri, en Gon- I zales æpti aðvörunaróp, hrifs- I aði af honum stýrishjólið e-g lagði stýrið hart í borð, svo að við sluppum hjá árekstri. — j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.