Vísir - 27.06.1955, Blaðsíða 12
VÍSIR er ódýrasta blaðið og ]ió það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
Sími 1660.
Mánudáginn 27. júní 1955.
Hæstaréttardómur fyrir fjárdrátt,
aiafais og neira.
Hlaut 8 mánaða fangelsi og dæmdur
til rúml. 20 þús. kr. skaðabúta.
Nýlega liefur • í hæstarótti
verið staðfestur héraðsdómur í
máli Jóns Finnbogasonar, Þórs-
götu 13 hér í þæ, Iþar sem liann
var dæmdur í 8 mánaða fang-
clsi, sviftur kosningarrétti og
kjörgengi til opinberra starfa
og annarra almennra kosninga,
greiða 23.914 krónur í skaða-
bætur auk vaxta og loks til
greiðslu sakarkostnaðar.
I máli þessu var Jón Finn-
bogason kærður fyrir brot gegn
lögum um fasteignasölu og
ennfremur var hann ákærður
fju’ir fjárdrátt, skjalafals og
fölsun verzlunarbókar samkv.
almennum hegningarlögum.
Málavextir eru í höfuðatrið-
um þessir:
Jón Finnbogason rak um
nokkurt skeið fasteignasölu-
miðstöð. Hagaði hann rekstri
fyrirtækisins á þá leið, að hann
annaðist um að koma sölum
fasteigna á, en fékk lögfræðinga
til að gera kaupsamninginn.
Ákærður hafði ekki löggildingu
sem fasteignasali, og með því
hátterni sínu hafði hann gerzt
brotlegur við lög um fasteigna-
sölu.
Þá var Jón Finnbogason
einnig' ákærður fyrir að hafa
ekki staðið skil á rúmlega
tuttugu þúsundum, af þrjátíu
þúsund króna víxilfjárhæð,
sem hann hafði tekið að sér að
selja fyrir annan. í því sam-
bandi var hann einnig ákærður
fyrir skjalafals og fölsun verzl-
unarbókar, auk fjárdráttarins.
Niðurstaða dómsins varð
eins og að framan greinir, að
Jón Finnbogason var dæmdur
til átta mánaða fangelsisvistar,
WLWWWWAVÍJVUV.-.
sviftur kosningarrétti og kjör-
gengi, gert að greiða framan-
greinda fjárhæð, kr. 23.914.00
innan 15 daga frá birtingu
dómsins, ásamt 6% ársvöxtum
frá 20. okt. 1952 til greiðslu-
dags. Jón var ennfremur
dæmdur til greiðslu alls sakar-
kostnaðar, þ. á m. kr. 700,00 í
málsvarnarlaun til skipaðs
verjanda síns, Sigurðar Ola-
sonar hæstaréttarlögmanns.
\ Valið í Eands-
\ Eið gegn Dömint.
Ákveðið hefir verið,
liverjir verði í landsliðinu
gegn Dönum í kappleiknum,
sem fram á að fara n. k.
sunnudag.
Þessir menn eru í liðinu,
og er talið frá markverði til
vinstra útherja: Helgi Dan-
íelsson, Val, Kristinn Gunn-
laugsson, Í.A., Halldór Hail- .
dórsson; Val, Sveinn Teits- ^
son, Í.A., Einar Halldórsson,
Val, Guðjón Finnbogason,
t Í.A., Halldór Sigurbjörns-
son, Í.A., Ríkbarður Jónsson,
Í.A., Albert Guðmundsson,.
Val, og Ólafur Hannesson, ,•
K.R. í;
Varamenn eru þessir: f
Markvörður: Ólafur Eiríks- .■
son, Vík.
Hreiðar Ársælsson,
framherjar:
mannsson, K.R. og Þorbjörn ;■
Friðriksson, K.R. — Lands- |«
I
Olafur Eiríks-
framvörður: [■
K.R, 3
Gunnar Guð- [■
i liðsþjálfari
i mundsson.
er Karl Guð-
Mikil og góð atvinna hjá
vörubílstjórum hér.
Meirl vtnna þessa ctagana en síðan s stríðánn.
Nýlega ætlaði Charles nokkur Pritchard að taka sig á loft í
vængjalausri flugvél, sem hann hafði smíðað. Þetta er víst
ágæt flugvél, en liún komst aldrei á loft, og þótti það galli.
Einhver bilun er sögð hafa valdið þessu.
Sao Fraitdsco fundiniim íokið.
Yfirlýsing 60 þjóða um að leita af-
yopnunar og friðar.
HátíSasamkundu Sameinuðu
þjóSanna, sem haltlin var til að
minnast undirritunar sáttmála
SameinuSu þjóðanna fyrir 10 ár-
um, var slitið í gærkvöldi.
I-Iafði þá verið gcngið frá yfir-
lýsingu, sem þan' 60 þjóðir som
í samtökunum cru, aðhyltust, en
samkv. yfiilýsingunni skuld-
binda þær sig til að llalda Afiain
að leita lausnar á afvopnumu-
vandamálinu og koma því í
höfn, og forða komandi kynslóð-
um iböli og hörmungum st.yrj-
stýi'a ofbeldi og styrjöldum, með
því stiiðugt að leita samkomu-
lags um dciíumálin, og ennfrem-
ur ýmsar hjálparstofnanír S. þ.
Iiafi unnið störkostlegt gagn, og
að við það stai'f stofnunarinnar
i lieíld séu mestu vonir mann-
kyns Inmdnar.
—
-fc 9 Mau Mau-menn í Kenya
hafa verið dæmdir til lífláts
fyrir að myrða 15 ára gaml-
an brezkan pilt.
Miklð um siys
i bæíiií'.i!
fyrlr helr I.
Nokkuð varð um slysfarir
hér í bænum fyrir helgi, og
þau mestu er Iögreglubíl! frá
Keflavíkurflugvelli valt liér í
bænum og tveir menn, sem í
henni voru slösuðust mikið.
Bifreið þessi lenti í árekstri
við aðra þifreið á mótum Sig-
túns og Laugarnessvegar fyrir
hádegið á föstudag. Við árekst-
urinn valt lögreglubifreiSin á
i hliðina og tveir menn sem í
henni voru meiddust mikið og
voru fluttir á sjúkrahús.
Síðdegis sama dag varð ann-
að slys hér í bænum. Skeði það
á austurbakka hafnarinnar, er
maður, Sigmundur Þórðarson,
Holtsgötu 5, varð fyrir bif"eið
og fótbrotnaði. Hann var flutt-
ur í Landspítalann.
Á laugardaginn skarst mað-
ur illa á hendi í Fiskiðjuverinu
á Grandagarði og varð að fíytja
hann í sjúkrahús.
Þá skárust tveir menn, ann-
ar á hendi, hinn á fæti á rúð-
um. Sá sem skarst á fæti hafði
orðið fyrir árás annars manns í
Austurstræti, þannig að hann
féll á rúðu í verzlun Haraldar
j Árnasonar með þeim afieið-
ingum að rúðan brotnaði og
maðúrinn skarst.
í hinu tilfellinu var um ölv-
aðan mann að ræða sem brotið
hafði rúðu í Þórscafé á laugar-
dagskvöldið. Við þetta tiltæki
sitt skarst hann á hendi og var
hann fluttur á Læknavarðstof-
una til aðgerðar.
Á föstudaginn var lögregl-
unni tilkynnt um slys sem orðið
hefði á Lækjartorgi. Þar hafði
telpa lent utan í bifreið sem var
i á ferð, fallið 1 götuna og skrám-
ast á fæti. En alvarlegt var það
slys ekki.
Um helgina voru fjórir menn
teknir fyrir ölvun við akstur.
-------------★------
■^r í Pakistan er opinberlega
neitað, að Mohammeð Ali
forsæíisráðherra hafi óskað
eftir viðræðufundi með Bulg
anin, en fregn um þetta
hafði verið birt í Moskvu.
alda með því að á alian hátt að
Óvenju mikið er nú að gera
hjá vörubílstjórurn bæjarins, og
liefur atvinna naumast veriðeins
mikil í þeirri stéít síðan á styrj-
aldarárununi.
Vísir átti sem snöggvast tal
við Guðmund Kristmundsson,
framkvæmdastjóra vörubíl-
stöðvarinnar Þróttar, og innti
hann eftir þessu.
Á Þrótti eru skráðir samtals
276 vörubilar, og eru þeir allír
önnum kafnir eins og er. Eink-
um stafar hin rnikla vinna af
miklum skipakomum, en ault
þess er mikil byggingarvinna.
Þá má geta þess, að nú eru inni
þrjú skip með íimburfarma, og
bæði þarf að flytja. timbrið frá
skipunum í geymslu.r, en síðan
þurfa kaupendur að láta sækja
það til timbursalanna. Hafði
orðið nokkurt hlé á innflutn-
ingi timburs, og er nú eins kon-
ar ,,hrota“ í þeim efnum. Minna
er um fiskflutninga þessa dag-
ana.
Stundum hefur fólki reynzt
erfitt að fá vörubíl í smá-ferðir,
og hefur það komið fyrir, að
gripið hefur verið til biðlista
til þess að gera fölki einhver
skil.
Atvnna vörubílstjóra er bæði
árstíöabundin og oft fjal'ska
síopul, eins og kunnugt er. Er
því nijög ánægjulegt til þess að
vita, að þeir skuli hafa næga og
' gcða atvinnu, og' vonandi. helzt
þetta ástand sem lengst. Þó má
gera ráð fyrir, að bráðlega verði
einl i /er aftúrkippur í bessu,
þar eð ýmis heildsölufyrirtæki
og ' verksmiðjur munu hætta
störfum um stundarsakir vegna
sumarleyfa, og minnkar þá vöru
bílaakstur um leið.
Icila friðar.
Á lokafundiijum vai'.yan Klcff-
ens, foi's'cli allsliei'.járþingsihs'i
foi'sœtij en cinhig tóku til niáis
(i f-yrrverandi forsctai' þess. —
Fyrii' framan van Kleffcns lágu
á boi'ðinu tvö sögulcg skjöl,
stofnskrái' cða sáttmáli Samein-
uðu þjóðanna, og stofnskrá Al-
þj.ððadónísfölsinsj. en á þossum
t vei m u i' stofnskrám byggjas’t
vonir Srtineinuðu þjöðanha um
fi'ið og lög 'og rétt í skiptuni
þjööa milli á komandi tímum.
10 ára starf.
Framtíðin.
Um allan Iieim cr nú rrett inik-
ið í lilöðum og útvarpi um Sam-
cinuðu þ.jöðirnar og livað urinizt
hefur á úndangengnuiii 10 ár-
um. Mönnum her saman uni, að
hinár upphaflegu vonir lia.fi
ékki rrezt, en stai'Ísomin líafi þó
kóinið að miklu gagnl, 1il að af-
Rtíssar ráðast enn á fEugvé
frá Bandaríkjaher —
est ersi fliótlr a5 Eiiðjast afsc-.kiEffíair.
Það vckur nánast furðu stjórn
j málamanna hversu fljótur til
Molotov var að biðjast afsökun-
ar á skotárás beirri sem rúss-
neskar orusíuflugvélar gerðu á
j bandaríslta efíirliísflugvél s.I.
| miðvikudág.
Var sú árás gerð yfir Behr-
ingshafi og varð flugvélin að
nauölenda. Kom hún niður á
bandarísku landi brotnáði all-
mjög og mai'gir mannanna, sem
í henni voru meiddust. Árásin
vakti feikna gremju í Banda-
ríkjunum. Dulles tók máhð
þegar fyrir við Molotov i San
Francsisco, sem lofaði að at-
huga þegar í stað, og bar þar
næst fram afsakanir og lofaði
hálfum bótum. Dulles lét í ’ljós
ánægju ýfir afsökunarbeiðn-
inni, en taldi bæturnar sem
lofað var ekki stórmannlegar.
Stjórnmálamenn minna á, að
vanalega hafi Rússar svarað
mótmælum út af slíkum árás-’
um eftir nokkurn drátt þá
hrokalega og kennt hinum ao.il-
| anum um allt og muni það hve
‘ skjótt þeir brugðu við nú og
j í anda sáttfýsi, benda til þess,
að þeir vilji afstýra að árásin
I spilli , samkomulagshorfum í
i Genf.