Vísir - 27.06.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 27.06.1955, Blaðsíða 9
vism Mánu-daginn-27. j-úní 1955. ,:jL aa Hann þnrði e-kki heim aðist um Bao Dai, fv. keisari í Suður- Víetnam, hefir verið einn af mest umtöluðu niönnum lieims- ins að undanförnu vegna skemmtanafýsnar sinnar og gegndarlausrar eyðslu, og er talið, að síðan heimsstyrjöldinni síðari lauk, hafi enginn komizt í liálfkvisti við haan í þeim sökum, nema ef vera kynni Faruk fyrrum Egyptalandskon- ungur. „Sonur himinsins“ var hans mála- og' trúarflokka í hinu víðáttumikla og sundurleita með þeim afleiðingum, að hann fótbrotnaði á báðum fótum. Þar lá hann svo þar til fylgdar- liðiö fann hann seint um síðir. Þegar hann hafði að lokum náð sér til fulls eftir slysið, var lcku fyrir það skotið, að hann kæmist aftur til Frakklands, þar sem það var nú lokað land, og skömmu síðar hernámu Jap- anir Indó-Kína. Meðan á hernáminu stóð var ríki sínu og hefir því fundizt keisaranum haldið sem fanga í öruggast; að dvelja í Frakk- • höll sinni. En þegar hernáminu landi og þar stjórnaði hann ríkij 0g Ho Chi Minh gerðist sínu frá næturklúbbunum í leiðtogi kommúnisat flýði keis- arinn land og komst til Hong- Cannnes. Bao Dai var aðeins 13 ára, kong með mikla fjármuni, en þegar hann erfði ríkið eftir þegar áhrifa kommúnista fór föður sinn, Khai Dinh, og hafði að gæa í æ ríkari mæli í Viet- hann þá verið sendur til Frakk- j nam álitu Frakkar, að keisar- lands til náms. Þar dvaldi hann inn gæti orðið sameiningartákn áfram sem keisari í þeim til- þjóðarinnar og sendu hann keisaralega nafnbót, en í Frakk j gangi að læra stjórnmálavís- heim aftur. - landi og mestum hluta Vietnam ■ indi og kynnast Evrópu nánar. J En brátt var hann kominn til ,Jazz- Er hann komst á legg, gerðist Frakklands aftur, því að bæði hann æ meiri gleðimaður og óttaðist hann her kommúnista, var hann aðeins nefndur keisarinn“. Nafnbót þessa hlaut hann urðu þá jazz og ungar leikkon- vegna jazz-ástríðu sinnar og ur aðal-áhugamál hans. næturklúbbasóknar, er þóttu' Árið 1933 sneri hann svo hafa keyrt úr hófi þessi ár, sem' heim i11 Vietnam, ungur, mynd- hann hefir dvalið í höll sinni í arlegur maður, til að taka við Cannes í Frakklandi. I völdum í ríki sínu og var hon- Hann helgar næturklúbbum' um Þa fagnað með hátíðahöld og spilavítum allan tíma sinn. um °S helgiathöfnum á þann Trúarbrögð hans banna honum þó að spila fjárhættuspil, en hann hefir fundið ráð til þess að svala þeirri fýsn, með því að hann lætur einkaritara sinn leika fyrir sig. Það skiptir keis- arann engu hvort hann græð.-r eða tapar í slíkum spilum, því að talið er, að hann hafi verið ríkasti maður heims. Mikill hluti tekna hans komu frá spilavítum og gleðihúsum hátt, sem Austurlandabúar ein- ir geta gert. En ekki leið á löngu, að hann sneri aftur til Frakklands og var nú í fylgd með honum hir. fagra eiginkona hans, Nam Phi- ong, sem hann hafði gengið að eiga þann stutta tíma, sem hair.i dvaldi í ríki sínu. Hún hafði einnig hlotið franskt uppeldi og tekið ka- f þólska trú, þótt keisari héldi sem komið hafði verið á fót og svo áleit hann að ef til vill gæti hann stjórnað ríki sínu betur frá Frakklandi. En nú er sá draumur húinn, þar sem hann hefir verið sett- ur af. Saigon, en skömmu áður en . fasi; við Búddhatrú. Vegna keisaranum var steypt af stóli hinnar kaþólsku trúar drottn- ingarinnar komust þau í náið samband við páfann og hirð hans. Brátt fór keisarinn að taka meiri þátt í skemmtanalífi Par- ísarborgar og í S.-Frakklandi og gerðist fljótlega aðal ,,stjarna“ þess. A.ð lokum sneri hann svo aft- ur til Vietnam árið 1938 og munaði þá minnstu, að dagar ans væru taldir. Dag nokkurn, er hann var á tígrisdýraveiðum, varð hann viðskila við föru- neyti sitt og hrapaði niður í gii lét hinn siðavandi forsætisráð- herra landsins, Diem, loka þeim öllum. I höll Dais í Cannes, sem metin er á margar milljónir króna, eru þrjátíu herbergi og í klæðaskápnum hanga 60 al- klæðnaðir, saumaoir af fræg- ustu klæðskerum Breta. í bóka- safninu eru þúsundir glæparita og einnig eru til í höllinni mörg þúsund af jazzplötum, sem Dai spilar og spilar, hvíldai'laust, þar til tími er kominn að fara í spilavítin. Á víð og dreif um höllina getur og að líta allskyns hljóð- færi, sem keisarinn á, og það eingöngu jazz. Lystisnekkjan „Huong Gi- ang“ liggur við landfesíar í höfninni í Cannes, en taiið er að hún hafi kostað rnargar mill- jónir króna. Einkaflugvél með haðklefa, vínbar og fleiri þæg- indum á Dai á næsta flugvelli við höfnina. Liklega hefir það ekki verið' að öllu leyti verið rétt' ályktað, að keisarinn hafi dvalið svo ár- um skipti í Frakklandi og kast- að sér út í hringiðu næturlífs- ins, eingöngu vegna skcmmt- anafíknar og áhugaleysis um afkomu ríkisins. Ef til vill hefir honum fund- izt heppilegast að halda sig fjarri allri togstreitu og valda- haráttu, -sem átt -hefir sér stað innan rikisins nú að undan- förnu, því sennilega leynist hjá honum ótti um að verða tekinn til fanga og jaínvel drepinn, ef fil uppreistar kæmi. í mörg ár hefir hann leikið sér að örlögum sínum við að hraska með margvíslega stjórn- öld §pice vörur Aklædl Divanteppi verð frá kr. 100,00. Veggteppi verð frá kr. 70.00. mzL Svaladrykkir Söluturninn við Arnarhól. MARGT A SAMA STA£) WWUðvtC lD • @1551 'mmammmmmmmmmmmJmmmmmmmmmmmmmmmm'xmmmmmmImmmmmmmmmmmrmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm'mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm? Rafsuðuvélar (snúningsvélar) væntanlegar á næstunni. Rafsuðutangir — hanzkar og rafsuðugler. Heilsölubirgðir fyrirl&gjandi. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. Hafnarstræti 10—12. Símar: 6439 og 81785. Einkaumboð: PÉTUSl PÉTURSSON Heildverzlun, Veltusundi 1, simi 82062. Verzlunin Hafnarstræti 7, sími 1219. Laugavegi 38. Hýtt fyrirtæki, Giuggar h.f., hcf starfsemi sína í fyrradag. í fyrradag hóf nýtt hlutafé- lag, „Gluggar h.f.“ starfsemi sína, en það framleiðir aðallega rimlagluggatjöíd ásamt rúllu- gadínum. Hlutafélagið Gluggar var stofnað 21. okt. s.l. af ungri konu og 11 ujigum mönnum. Stofnun félagsin; á sér 3ja ára aðdraganda, því að hafinn var undirbúningur sumárið 1952, en ekki fyrir alvöru fyrr en í sept. Keppnin iniilt Bret.a og Bandaríkjamanna í flug'Vélasmtðuni veiður æ ákafari. Hér að ofan sést mynd af íarþegaflugvél, knúinni þrýstilofts'ireyfluni, sem Ðouglas-verksmiðjurnar amer- ísku æíla að fara að smiða, og er teikningunn: komið fyrir á Ijósmynd af New York. Flug- vélin á aö geta flutt 125 farþega og vera aðeins 4Vz klst. milli Los Angeles og New Ycrk. s.l. Var ætlunin að 1. þáttur starfseminnar hæfist í byrjun jan. þ. á. en vegna þess að hús- næðið var ekki til fyrr en nú hefur þessi töf orðið. Tilgangur þessa félags er í höfuðdráttum sá að framleiða og selja allt fyrir glug'ga og gluggana með. Þá mun 'fyrir- tækið annast uppsetningu hvers konar gluggatjalda og gera teikningar og áætlanir fyrir allar gluggaskreytingar og gluggasmíði. Þetta á að vera al- menn þjónustufyrirtæki með allt viðvíkjandi gluggum. Núverandi stjórn félagsins skipa Þorv. Ari Arason, stud. jur,, form. og meðstjórnendur Ásmundur Einarsson, framkv.- stjóri, Baldvin Tryggvason lög- fræðingur, Jón S. Jakóbsson, og Jón G. Tómas- son, stud. jur. Ráðinu hefur verið í'ramkvæmdastjóri Glugg'a h.f. einn af hluhhöfunum, P. Michelsen og' hefur íelagið ver- i'ð sérstaklega heppið með ráðn. ingu hans. Rimlatjöldin, sem Gluggar h.f. frarnleiða, eru af hinni dönsku Fabergerð, sem hefur orðið mjög yinsæí á síðustu ár- um urn allan heim og er nú framleidd í 65 löndum. Hér á fslandi hafa Gluggar h, f. einkasölu á Fabervörum og haia einir notkunarrétt á Fa- ber-einkaltyfum. Hverju Faber-sóltjaldi fylgi?, 3ja ára ábyrgðarskírteini. Verksmiðjan er til húsa í Skipholti 5. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.