Vísir - 27.06.1955, Blaðsíða 7
Mánudaginn 27. júní 1955.
VlRIH
T.
HerlsEÍsíadur V.-Í5|óðve3'|a verSur:
‘/2 mHíj
vélar.
heritianiia, 1
3000
Um liaS bil 90% herbúnaðar
hins fyrirhugaða vestur-þýzka
hers kemur frá Bretlandi og
Bandaríkjunum. Meðal herbún- I
aðarins, sem fyrst í stað verður
lögð áherzla á, er eftirfarandi: |
3000 brezkir Centurion- ^
skriðdrekar og bandarískir
Patton-skriðdrekar, um 200
■Hunter orustuflugvélar og um
900 bandarískar þrýstilofts-
orustuflugvélar. — í Vestur-
Þýzkalandi' sjálfu verða fram-
leidd lítil herskip (V.-Þ. fær
ek.ki leyfi til að eiga stór her-
JökuMauf).
Framh. af 1. síðu.
Birni flugumferðarstjóra og <lr.
Sigurði pórarinssýni jarðfra'ð-
ingi.
Björn sagði, að þegar þeir hafi
flogið austur yfir flóðasvæðið
hafi flóðið sýnilega verið í mik-
illi rénun,en stórir jakar á víð
og dreif uppi við jökulröndiná
en íshröngl neðar á sandinum.
Fiogið var með símamennina
austur að Herjólfsstöðum, en í
bakaleið var flogið upp með
farvegi Skálmar og upp að jök-
ulröndinni, en síðan til Vikur og
þar varð dr. Sigurður eftir, sem
ætlaði sér að kanna hlaupið og
upptök þess frá landi. Björn
sagði að diinmviðri hefði verið
á jöklihum sjálfum og ekki sézt 1
til Kötlu, en ákveðið hafði verið i
að Björn Pálsson flvgi austur1
yfir jökulinn í gærkveldi ef ibirti
til. Af því varð þó ekki. j
Bjöi’ii sagði, að hláupið myndi
hafa brotizt unclan jöklinum við
Rjúpnagil áður en það kom í
Skálm, því að bílstjóri, sem var 1
á leið í bíl sínum vestur yfir !
Mýrdalssand í fyrrakvöld og
kom að Míflakvísl eftir að brú-
in var farin af henni, snéri aust- |
ur aftur og komst yfir Skálm I
áður en brúna tók af henni.
Flugbjörgunarsveitinni, sem
aðsétur hafði á Skógasandj var
tilkynnt í gépr að hún ga'Ii kom-
ið til balca, þar sem ekki virtist,
lengur þörf fyrir hana þar
eystra.
pá má og geta þess að Varnar-
liðið á Keilavíkurflugvelli hafði
til t.aks þrjá kopta, sem umsvifa-
lausf áttu að taka þátt í hjálp-
arstarfi og björgun ef á þyrfti
aö halda.
Eins og kunnugt er, hefur
leiðangur Jöklarannsóknafélags
íslands verið undanfarna daga
á Mýrdalsiökli uridir forustu
Jóns Eyþórssonaí' og Sigurjóns
Rist.
A laugardaginn, rétt áður en
hláupsins varð vart í byggð
harst Visi skeyti frá leiðangurs-
mönnum, har sem þeir scgjast.
liafa ekið frá Sólheimum og upp
að Kötlu sunnudaginn 19. þ. m,
á tveimur snjóbílum. par hafi
leiðangurinn síðan unnið að
mœlingum og allt gengið vel
nema hvað veður hafi nokkuð
tafið ma'lingastarfið. Leiðang-
úrihn a'tlaði að koma-af jökli
i girr. Sámkvff’mt upplýsingum
sem Vísit' hefur fengið annars
staðar niun jöklarann'áóknaleið-
angurinn bafa verið um 5 km.
vestan við Kötlú um það til sem
lilaupið átti sér stað.
skip samkv. Parísarsamningun-
um); 86.000 herflutningabif-
reiðar og 14.000 léttar fiutn-
ingabifreiðar af jeppa-gerðum.
— Þjóðverjum verður síðar
leyft að smíða skriðdreka af er-
lendum gerðum, samkv. sér-
stökum samningum, en fyrst
um sinn aðeins varahluti. —
Talið er að það verði nokkrum
erfiðleikum bundið, að fá Vest-
ur-þýzkar skipasmíðastöðvar
til þess að taka að sér smíði lít-
illa herskipa, því að þær hafa
nóg önnur verkefni.
Gert er ráð fyrir að í vestur-
þýzka hernum fullstofnuðum
verði 500.000 menn, sem ráða
yfir 1100 þrýstilofts- og
sprengjuflugvélum og 200 æf-
ingaflugvélum og 100 herflutn-
ingaflugvélum. — 500 herbúðir
verða reistar, þar af eru 140
tilbúnar. Bandamenn afhenda
150, en þær verður að endur-
reisa. — Upplýsingar um það
sem að ofan greinir voru leyni-
legar, þar til um þær varð
kunnugt í Bonn fyrir nokkrum
dögum.
Amerískir íræði-
inenn ræ&a ís-
áL
Sjálfsafgreiösiuverziun SÍS
epnuö i haust.
Að'alfundi SÍS að Bifröst
skýrði forstjóri sambandsins
frá því að sjálfsafgreiðsluverzl-
unin í Austurstræti yrði opnuð
næsíkomandi. haust.
Taldi forstjórinn að þessi
fyrsta sjálfafgreiðsluverzlun
landsins myndi geta valdið
þáttaskilum í matvæladreifingu
hér á landi. Búðin er teiknuð
af einum færasta húsameistara
danskra samvinnumanna og 1
og verður m. a. notuð til þess j
að þjálfa starfsfólk frá kaupfé- j
lögum, sem geta tekið upp hina ;
nýju verzlunarhætti sem talið
er að muni gera vörudreifing-
una hagkvæmari og ódýrari
fyrir neytendur.
nMAFUVVWVUWVVVUVVVVW
WisksíEÍaw9
Höfum til sölu PALLBÍL
sérstaklega hentugan fyrir
fisksala eða iðnaðarmenn.
BílcfrsaEan \
Klapparstíg 37. Sími 82032. J
í vor var allmikið rætt um ís-
lenzk mál og fræði á ársfundi
Society for the Advancement of
Scandinavian Study (p. e. Fé-
lagi til eflingar norrænum fræð
um) sem haldinn var í Willi-
amsburg, Virginíu, 6. og 7. maí
síðastl.
Prófessor Jess H. Jackson,
sem kunnur er fyrir áhuga sinn
á íslenzkum fræðum, hafði ann-
azt undirbúning fundarins, en
hann sóttu allmargir háskóla-
kennarar í norrænum fræðum
úr Mið-, Vestur- og Austurríkj
um Bandaríkjanna. Átta erindi
um norræn efni voru flutt á
fundinum.
Dr. Richard Beck fyrrv. for-
seti flutti erindi um Davíð Stef-
ánsson sextugan en dr. Stefán
Einarsson hélt fyrirlestur, með
myndum, um Goðaborgir á
Austurlandi. Tveir amerískir
háskólakennarar fluttu einnig
erindi um íslenzk efni, Prófess-
or A. M. Sturtevant, University
of Kansas, um skýringar nokk-
urra fornyrða, og Prófessor Paul
Schach, University of Nebraska,
um stíl Eyrbyggja sögu.
Erindi prófessors Adolph B.
Benson, Yale University, um
norræna dýrlinga og helgisagn-
ir, fjallaði einnig að nokkuru
um íslenzk efni, og má því með
sanni segja, að íslenzk fræði
urðu eigi útundan á ársfundin-
um.
Auk þess sem þeir dr. Richard
Beck og dr. Stefán Einarsson
eiga sæti í ritstjórn málgagns
félagsins, Scandinavian Studies,
á prófesor Jóhann S. Hannesson,
Cornell University, sæti í stjórn
arnefnd félagsins.
Þetta var 45. ársfundur félags
ins, sem á sér því að baki langa
sögu og merka til eflingar nor-
rænum fræðum í Vesturheimi.
Sigorgeir Sigurjansso*
tuetsiartntanogma&HY
rtirrtfstxúutuiU 10—1* og 1—t
ABsLstr. 8. 8íml 10*3 op *<■««•
Kaupi ísi.
frímerki.
S. ÞORMAR
Spítalastíg 7
(eftir kl. 5)
Bæjarleiðir h.f.
Sími 5000
Bílassmi við Kagatorg í
Vestsirbænum
Ssmi 5007.
Clievrolet ’50 fólksbíll
Morrís ’47 sendiferSa-
Cíievrolet ’46 fólksbíS!
í
Klapparstíg 37.
Sími 82032.
Esjmee s'.væSSmmes.
Uthlutan skömmtunarssola
fyrir næstu þrjá mánuði fer
fram í GT-húsinu, uppi, í dag,
á morgun og á miðvikudag, kl.
, 10—5.
i Fólki er ráðlagt að sækja
seðlana þessa daga, meðan út-
I hlutunin fer fram í GT-húsinu.
i Það flýtir afgreiðslu og sparar
ómak.
Dleð suðuelimenti,
viadu og dælu
kr. 4790.00.
t-
viisdu 07 dælu
kr. 3725.00.
Hallgrímur Lúðvígssion
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 80164
Skrifstofuhúsnæði
óskast nú þegar eða 'síðar 1 sumar. UpplýciEgar í síma<
82244. •
Fj ármálaeftirlit skólamála
Aðalsteinn Einársson.
HARGREIÐSLU & SNYRTISTOFAN
mrnlrni
eldis-
mgsms.
Uppeldismálþing Sambands
íslenzkra barnakennara, sem ný
iega var haldið í Reykjavík
vík gerði margar ályktanir um
skólamál og verður hér geti'ð
þeiva helztu:
j Þingið skoraði á alþingi og
I ríkisstjórn að leysa húsnæðis-
1 vandamál kennaraskólans, svo
fljótt sem verða má. Þá skoraði
þingið á yfirstjórn fræðslumála
og stjórnir kennarasamtakanna
að hefjast handa um að koma
safni kennslubóka, handbóka
og kennslutækja. Þingið taldi
og óhjákvæmilegt að gagnger
endurskoðun á framkvæmd rík-
isútgáfu námsbóka f ari.. fram
hið bráðasta. Þá var lögð á-
herzla á að kvikmynda- og
skuggamyndasafri ríkisins verði
aúkið og.bætt og að sér,s.takt
káþp verði lagt á öflun ís-
lenzkra mynda. Þingið taldi að
bæta þyrfti launkjör og aðbúð
kennara, ella vofði sú hætta
yfir, að hinir hæfustu menn
fengjust ekki til kennslustarfa.
Loks tjáði þingið þ^kkir sín-
ar þeim aðilum, sem komið
höfðu upp ogstyrkt hina merku
sýningu kennslutækja, sem op-
in var í sambandi við þingi'ö, og
létienh fremúr þá ósk í ljós, að
slíkar sýningar verði framvegis
haldnar svo oft sem kostur er.
Sími 1280.
HanÉorgarar fara
csigraðir.
Hambcrgarpiltarnir; sem hér
hafa dvalið undanfarið o g
þreytt knattspyrnu við jafn-
aldra sína hér, fara jhéðan ó-
sigraðir.
í gær fór fram síöasti leikur
þeirra, og kepptu þeir þá við
úrval úr Reykjavíkurfélögun-
um, sem raunar var þó úr
Fram og Val, og sigruðu Ham-
borgarar með 3 mörkum gegn
1. Eftir fyrra hálfleik var stað-
an 2:1, Hamborgurum í vil. —•
Grétar Norðfjörð var dómari.
Uppgripaafli af
karfa við:
y.-Grænlánd.
Uppgripaafii af karfa er mt
við Vestur-Grænland. Bjarni
riddari fyilti sig bar á tæpum
3 dögum. Ágúst er nýbyrjáður
vesðar á söniu miðum.
Ágúst og Bjarni riddari
reyndu á þessum sömu miðum
fyrir 4 vikum, en þá var svo
mikill þorskur á þessum slóð-
um, að þeir komu ekki nema
með % karfa. Nú virðist vera
þarna eingöngu kaffi.
Júlí kom af veiðúm af Jóns-
miðum í morgun með um 300.
lestir. .