Vísir - 27.06.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 27.06.1955, Blaðsíða 10
 VlSIR S.0 Mánudaginn 27. júní 1955. Emile Zola: ÓVÆTTURIN. $ 44 Sévejine, sern sá rnann sinn sjaldan, var oftast nær ein heima og annaðist heimilisstorfin af mikilli umhyggjusemi. Áður fyrr hafði hún eytl mestu af tíma símun í útsaum og hnnnyrðir og látið frú Simon, þvottakonuna, um allar hreingerningar, en hún "kom til liennai' daglega. En eftir æsingarnar, sem morðmálið liafði vakið, hafði hún enga eirð í sínum beinum og var alltaf að þurrka af og settist ekki í ruggustólinn sinn fyir en allt var hréint og fágað. pá sjaldan þau hjónin voru sartian að degi ti 1, minntust þau aldrei einu oi'ði á Grandmoi'inmálið, enda álitu þau, að það vaui að fullu og öllu úr sögunni. Smám saman minnkaði starfsáhugi Séverinc og hún varð aft- eu' löt og áhugalaus og lét. frú Simon annast heimilisstörfin. Hún .svaf fram eftir á morgnanna. Fyrir morgunvei'ð reikaði hú'n um -stofurnar, iðjulaus, og rahhaði við ræstingarkonuna. Síðdegis sat Jiún langdvölum við gluggann á borðstofunni, hafði haunyrðir asínai' í kjöltunni, en gerði bókstaflega ekki neitt. þau' vikurnar, ..sem maður henriar var á næturvakt, heyrðj liún hann hrjóta allan daginn. Hún fór mjög sjaldan út og var ekki kunnug í Le Havre, nema í umhvei'fi járnbráútarstpðvarinnar. Sams konar deyfð virtist bafa gripið næstu nagranna. Meðal þeirra. höfðu gengið alls konar sögur, sumar mjög illgirnislegar. an, gei'ði honurn órótt í skapi og fyllti hánn ótta. Sanit hafði hann En nú var steinhljóð, eins og í dauðs manns grðf, og þegar Philo- mérie heimsótti frú Le/bleu, töluðu þær oftast. nær saman í hálf- 'Uin hljóðum. þær voru báðar undrandi yfir því, hvernig Grand- morinsmálinu hafði lyktað. þ/m töluðu um Roubaud með með- j&umkvun og fyi'iiiitriingu. Til þess að tryggja aðstoðarstöðvar- iStjóranum að halda stöðunni, hlaut kona iians að hafa farið á fund mikilháftar manna í stjórn járnbrautarfélagsins. Og þau :gátu aldrei hreinsað sig af vissum grunsemdum. Eftii' að frú Lebleu var oi'ðin þess fullviss að Roubaud-hjónin væru hætt að xeyna að koma þeim út úr íbúðinni, sýndi hún þeim takmarka- lausa fyrirlitningu. Hún gekk hnarrreist fram hjá þeim, ef hún iiitti þau í íorsalnum, og lét sem hún þekkti þau ekki. Roubaud-hjónin urðu alltáf óróleg og angistarfull, þegar þeim varð iitið á gólffjölina í borðstofnnni, en undir honni höfðu þau .falið úrið, tíu þúsund franka í seðlum og þi'jú hundruð franka í gnlli, sem þau höfðu fundið á Grandmorin dómára og tekið, fil ‘þess a,ð láta líta svo út, sem Grandmorin liefði verið myrtur til fjái'. Roubaud liafði oít sagt, að hann væri ouginn þrjótúr, og að Iiann vildi heldur svelta í iiel cn að nota þessa peninga, jafnvel þótt þeii- væru geymdir í horðstofunni. Peningar gamals saurlífs- seggs, sem iiafðj svivirt konu lians, kornunga, og því niest hlotið réttlála hefnd, voru of óhreinir til þess, að heiðai'legur maður eins og hann, gíeti sneit þá. Hann liafði ekkert samvizkuhit af því, þótt hann hcfði erft llúsið í La Croix-de-Manfras. En hugsunin um það, þegaj' Jianii og kona hans höfðu rænt Grandmorin dauð- ekki fleygt úrinu og gullinu í sjóinn og ekkj lieldur hrennt banka- .Tscðlimum. þetta hefði vcrið mjög skynsamleg varúðarráðstöfun, en eitthvað djúpstíett í fionuin sjálfuin barðist gegn því. Hann bar virðingu fyrii' verðmæti peninganna og gat ekki fengið sig til ;ið •eyðileggjá svo mikla upphæð., Fyrstu nóttina hafði hann falið peningana og úrið undir kodd- vanum sínum og áleit það öruggasta staðimi. Daginn eftir’ hugs- aði hann mjög um það, hvar hann gæt-i ftmdið öruggan felustað. Að lokum datt honum í lnig að fela þetta undir fjöl í borðstofunni. Nú gat liann ekki hugsað sér að hreyfa peningana þaðan. Sjáif- ui' staðurinn, þar sem þeir voru geymdir, ægði honum. Honum fundust draugai' liggja þar í leyni, reiðubúnir að ráðast á hann og æra hann. jiegíir hann gekk um herbergið, varaðist hann að stíga á fjölina, sem peningarnir voru faldir undir, eins og hann óttáðist að fá í sig rafrnagnsstraum. Og Séverine dró ruggustólinn sinn frá þessum stað og út að glugganum,, þegar hún sat að út- sáumi síðdegis. þau minntust aldrei á fjölina, í þeirri von a.ð ótti þeirra mundi þá hverfa. Hins vegar voru þau ekkert hrædd vð hnííinn, ,sem Séveriúá hafði keypt, handa manni sínum, til þess að stinga dómarann tii bana með. jiegar þau höfðu þvegið hann, létu þau hann í hnífaparaskúffuna í eldhúsinu og frú Simson notaði hann oft til að skera brauð með. þó að Roubaud-hjónin lifðu.nú tiltölulega rólegu lífi, var ennþá eitt, sem truflaði liið daglega iíf þeirra. það voru hinar tíðu heiin- sóknir Jacques. En það var Roubaud, sem bar ábyrgð á því. Hann var sífellt að bjóða honum heim. Vegna ökuáætlunar sinnar kom hann til Le Havre þrisvai' í viku. Hann var þar á hverjum mánu- degj frá kl. hálf ellefu fyrir hádegi til kl. rúmlega sex síðdegis og á hverjum fimmtudegi og laugardegi frá kl. 11 að kvöldi til tæplega iiálf sjö næsta morgun. Morguninn eftir að Séverine kom frá París, hitti Roubaud Jaeques og sagði við hann: — Heyrðu, .Tacques, þú gettu- ekki hafnað þvi að koma og borða með okkur. þú gerðir konu minni greiða um daginn ,og mig lang- ar til að sýna þér vott þakklætis míns. Tvisvar þennan mánuð hafði Jacques þegið slík hádegisverðar- boð. þegar Roubaud og kona hans mötuðust einsömul, var venju- lega þögult við borðið, en þegar Jacques tók þátt í mált.íðinni, var Roubaud glaður og liress í Jjragði. — Komdu hingað eins oft og þú vilt, sagði iiann, þegar þeir kvöddj ust. — Okkui' er mikil ánægja að komu þinni. Fimmtudagskvöld eitt, þegár Jacques hafði þvcgið sór og var að fara í rúmið, rakst, hann Roubaud, sem var á sveimi kringum eimvagnaskýlið. Hinn síðarnefndi fékk hann til að ganga með sér til járnbrautarstöðyarinnar og þegar þangað var komið, hauð hann honum upp í íbúð sína, en þar sat Séverine og var að lesa í ijök. þeir opnuðu vínflösku og tóku upp spilamennsku, scm stóð fram yfir íniðnætti. l'pp frá því va.rð hádegisvei'ðui'inn á mánudögum og matarbiti á fimmtudags- og laugardagskvöldum fastur við- ibui'ðui'. Ef Jacques kom ekki, tók Roubaud liann til bæna vegna fjarvei'u lians, og þegar liann gat ekki verið samvistum við hinn nýfengna vin sinn, varð hann geðstirður á ný. Nú var það orðið svo, að Jacques þessi,' sem mánuði áður liafði verið honum hið mesta áhvggjuefni, er í raun og réttri átti að vera honum ógeð- felldur, sem vitni að hlutum, sem hann lielzt vildi gleyma, var orðinn ómetanlegur fyrir vellíðan hans, ef t*il vili éinmitt vegna þess, að liann gætti íungu sinnar og sagði ekki allt, sem hann vissi cða grunaði. þess vegna var um eins konar samsekt að ræða milli þcirra. Oft leit Rouhaud til Jacques augnaráði, sem sagði margt, og tók í hönd lians með áherzlu, sem var rrieiri cn venju- leg vinátta gaf tilófni til. Aðalhlutverk Jacques var að hafa ofan af fyrir hjónunum. Hann var ekki fyrr kominn í dyragaittina en að Sévcrine iieils- aði honum með gleðiln-ópi. Ilún iagði frá sér liókina eða sauma- skapinn og tók að hjala og hlæja, eins og hpn væri á flótta undan gráum fiversdagsleikanum. — En hvað þú varst vænn að kotna!“ hjalaði luin: — Eg hugs- aði iil þín þegar liraðlestin rann inn á stööina." þegar hann kom til liádegisverðar, gerði liún liátíð úr því. Ilún kynntj sér smekk lians og lagði á það áhcrzlu að kaupa ný egg eða eitthvað annað, sem liún vissi, að féll honum vel í geð, og allt þetta gerði hún sem húsmóðir í heimili, þar sem vinur manns liennai' var svo velkominn, án annarrar löngunar en þeirrar að vera ánægjuleg í viðmóti, en um leið skemmti lnin sér sjálf. Mundu nú eftir að lcomá .á mánudaginn, átti hún til að scgja. — Jiá skaltu fá eins mikið af þeyttum rjóma og þú getur í þig látið. En eftir mánuö með þessum tíðu heimsöknum voru Roubaud- hjónin fjær hvort öðru en áður. Séverine var lcoinin á lagið með Á kvöldvökunni. Þegar Aly Khan kom til Venezuela, þyrptust um hann blaðamenn með áleitnar spurn- ingar, en hann svaraði þeim jafnharðan, eftir því sem hon- um þótti bezt við eiga. Einn blaðamannanna spurði m. a.: ,,Hvað kostaði Rita Hayworth yður eiginlega?“ „Hvað meinið þér?“ spurði Aly Khan. „Eruð þér kannske að hugsa um að giftast henni?“ Annar spurði: „Hverju þakk- ið þér kvennahylli yðar?“ Þá hló Ali Khan og svaraði: „Ef til vill hafa peningar mínir haft einhver áhrif.“ • Frægur íþróttamaður lá einu sinni veikur af inflúensu og læknirinn kom til þess að sitja um hann. Þegar sótthitinn hafði verið mældur sagði lækn- irinn í meðaumkunartón: — Þér eruð með mikinn hita, — 40,9. — Er það heimsmet? spurði íþróttamaðurinn með veikri röddu. • Kona nokkur kom til sál- fræðings og sagði: — Eg kom til þess að tala um drenginn minn við yðm'. — Nú, hvað er athugavert við hann? — Það kemst bara ekkert annað fyrir í höfðinu á honum en frímerki. — Já, en frú mín góð, það er ekki það versta því eg get trú- að yður fyrir því að þannig er því einnig varið með mig. — En hann súðar í öllum á heimilinu um frímerki. — Það geri eg einnig. — En nú er hann farinn að ganga í sendiráðin til þess aó betla frímerki. — Hm, það geri eg að v:su ekki .... en það er Ijómandi góð hugmynd. • Þegar vinirnir tveir v.oru að skilja fyrir utan barinn, þar sem þeir höfðu reynt nærri alla drykki sem til voru, sagði ann- ar þeirra. — A-af hverju að skilja? Því kemur þú ekki heim með mér og þá getum við fengið okkur að borða og skálað fyrir nýja árinu. — Nýja árinu? sagði liinn — já, en það er sko meira en hálft ár til nýárs. — Já, en þú þarft heldur ekki að fara undir eins. TARZAIM - 4815 Þegar Tarzan kvaddi Lebo gamla, — Korridu, Koora, við verðúm að :fór hann að leita að veiðimanninum. taka á móti þessum djarfa náunga. En fjandmaður hans var á verði. Rétt á eftir settist veiðimaðurinn Með þessum tækjum hafði hann hjá spegli og stóru stækkunargleri. hita sólarinnar á valdi sínu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.