Vísir - 09.07.1955, Blaðsíða 8
■»-»-»■»»»■>■> » »»»»8889. 4 » S 8 g
8
YlSIR
Laugardaginn 9. júlí 19.55,
Smásagnakeppni tímaritsins Stefnis
Frestur til a? skila handritum íramlengdur til 15. ágúst.
Eins og kunnugt er ákvað tímantið Steínir nýlega að efna til smá-
sagnakepni um BEZTU SMÁSÖGU ÁRSINS 1955. h'ámarksalcíur til
þátttöku er 38 ár; í dómnefnd ritstjórar Stefnis. Glæsilegum verS-
launum er heitið: FlugferS til Parísar eða London og 10 daga kostn-
aðarlaus dvöl þar. Þá hafði fréstur til að skila handntum verið
ákveómn 15. júh'.
Nú þegar hafa allmargar sögur borizt, en vegna þess að 3. heíti
Stéfnis kemur ekki út fyrr en í haust hefur nú venð ákveðið að fram-
lengja þennan frest til 15. ágúst næstkomandi. — Fyrir þann tíma
þurfa handnt að hafa borizt ntmu, pósthólf 582, eða til ntstjóra.
Skulu handrit vera nafnlaus, en þeim fylgja í lokuou umslagi höf-
undarnafn og heimihsfang.
T'éns íir; i iö Sí<zí;£b$ ir
** '» _
IMARGT A SAMA STAS)
■ ** » 8IB1 S36*
Raílagnir
— viðgerðir
Híiffieiðlr
Hrísateig 8. — Sími 5916.
flytur í Heilsuverndarstöðiiia við Barónsstíg, mánudag-
inn 11. júlí Inngangur að suðaustanverðu á neðstu hæð.
Móttökutími óbréyttur. . ...
Meistaraíélag húsásmiða í Reykjávik
heldur
laugardagínn -9. múháðar í Báðstofu - íðnaðaímanTÍá.
i..r.! t!v;f . j uá M-„\ ■(■. o,=q„
. pa^skrá ^arnkvs^mt .Iftgum .f^lagsins, . :
Stjöi'ffiri'.'
%
VörubíSstióraféla2ið Þróttur
Merki á bifreiðar félagsmanna fyrir árið 1955 verða af-
hent á stöðinni frá 9.—20. júli.
Athugið að þeir, sem ekki hafa merkt bifreiðar sínar
með hinu nýja merki fyrir 20. júlí næstkomandi njóta
ekki lengur réttinda sem fullgildir félagsmenn og er samn-
ingsaðilum Þróttar eftir það óheimilt að taka þá til vinnu.
STJÓRNIN.
SigurSur Reynir
Pétursson
hæstaréttarlögmaður
Laugavegi 10. Sími 82478.
Hinar fullkomnu
LEWYT
ryksugur
■iyrirliggjandi.
Einkaumboð á íslantli:-'
Albert GuðmimdsSon,
heildverzíun
Vonarstræti 12.
Sími 80634.
Söluumboð: .
LJÓS OG HITI,
Laugavegi 79. Sími 5184,
LOKAÐ frá 10. júlí til 2.
ágúst. Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 2656. Heimasíini 82035.
. ' (000
. ... Ó^ívA . gftir bilfar.i í
slt.einkabíl f !til Akureyrar ■.,41;
s, kdi)gum 16. júilí. Leo Ftfpdg-
riksen, Bergþórugötu 61
efstu hæð. (314
ÁRMANN. Handknatt-
leiksstúlkur. Æfing verður í
dag kl. 4 á nýja félagssvæð-
inu við Miðtún. Mætið allar
vel og stundvíslega. — Þjálf.
ÁRMANN. Sjálfboðavinna
í Jósefsdal verður um helg-
ina. Farið kl. 2 á laugardag
frá íþróttahúsinu við Lind-
argötu.
Almenn samkoma annað
kvöld kl. 8.30. Þrír stúdent-
ar tala. Allir hjartanlega
velkomnir. (000
SÁ; sem tók peningabuddu
á Pósthúsinu fyrir kl. 12 í
fyrradag, skili henni þangað
tafarlaust. (310
YFIRBREIÐSLA (segl-
dúkur) tapaðist á fimmtud.
á Hríngbraut. Vinsaml. skil-
ist í Fiskiðjuver ríkisins.
(294
FORSTOFUHERBERGI
til leigu við miðbæinn. Til-
boð sendist afgr. Vísis fyrir
mánudagskvöld, — merkt:
.„492“. (313
HERBERGI til leigu 1
Sigtúni 33, rishæð. Uppl. í
dag milli kl. 1—7. (311
GOTT herbergi, á góðum
stað í Laugarneshverfi til
leigu. fyrir einhleypan. Til-
boð sendist blaðinu fyrir
þriðjudagskvöld, — merkt:
„Sanngjörn leiga“. (315
FULLORÐIN, einhleyp
kona óskar eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi eða eld-
unarplássi. Tilbcð sendist
afgr. blaðsins fyrir miðviku
dagskvöld, merkt: „Róleg —
489.“ — (296
UNGUR maður óskar eftir
iherbergi. nú þegar. Má vera
lítið. Tilboð.merkt: „490“
sendist Vísi fyrir sunnudags-
kvöld. • :■■ (305
TVEIR sjómenn óska eftir
. forstofuherbergi. Tilboð auð-
kennt: „Herbergi —■ 491“
sendist Vísi fyrir mánp-
dagskyöld. .(308
steypuiirærivél: Ný
steypuhrærivél til íeigu. —
Maður fylgir.: Uppl. í síma
81i40 og 82344. (266
KJÓLAR sniðnir og
þræddir samáh. Sriiðastofan,
Bragagötu 29. (803
PRÚÐUR málaranemi get-
ur fengið húsnæði um ó-
ákveðinn tíma gegn málara-
vinnu og lagfæringu á kvöld
in. Uppl. í síma 82340. (297
CHE3IIA desinfector ei.
vellyktandi, sótthreinsandi
vökvi, nauðsynlegur á hverju
heimili til sótthreinsunar £
munum, rúmfötum, hús.
gögnum, símaáhöldum, and-
rúmslofti o. fl. Hefir unnif
sér miklar vinsældir hjá öll-
um, sem hafa notað hann
_____.__________________£43ri
SVAMPDÍVANAR fyrir
liggjandi í öllum stærðum
— Húsgagnaverksmiðjan
Bergþörugötu 11. — Sím
81830. (47?
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. Kaupir oj
selur notuð húsgögn, herr»
fatnað, gólfteppi og flein
Simi 81570. (4!
JÁRNVARINN geymslu-
skúr til sölu. — Uppl. í síma
80343,— (309
GAMALDAGS sófi til sölu
Simi 80525. (307
LAXVEIÐIMENN. Stórir,
nýtíndir ánamaðkar til sölu
á Vatnsstíg 16. (306
NÝTT reiðhjól til solu á
Bergsstaðastræti 9 B. Sími
7595. — (295
NYTINÐIR ánamaðkar til
sölu. Túngötu 43. Sími 7122.
(281
NÝTÍNDIR, stórir ána-
maðkar fást á Laugavegi 93,
sími 1995. (316
NÝR Silo-ísskápur, 3 cub.
fet til sölu á Bergstaðastræti
51. (312
LAXVEIÐIMENN. Stórir,
nýtíndir ánamaðkar daglega
á Bragagötu 31. Sími 4139.
(293
HUSMÆÐUR’ Þegar þér
kaupið lvftiduft frá oss, þá
eruð þér ekki einung'is að
efla íslenzican iðnað, heldur
einnig að tryggja yður ör-
uggan árangur af fyrirhöfn
yðar. Notið því ávallt „Che-
míu-lyftiduft“, það édýrasta
og bezta. Fæst í hverri búð.
„Chemia h.f.“ (43S
TÆItí'FÆRISGJAFÍR:
Málverk,, Ij ósmyndir, iriyxidís
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saurnaðas
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54.
U,S A — 53, þýzká úndra-
efnið, gerhreinsar' gólftepþi
og bólstfúð liúsgögn. (141
EIR kaupum við hæsta
verði. Járnsteypan h.f.. —
Sími 6570. . (849
HJÁLPIÐ BLINDUM’ —
Kaupið búrstána frá Bliödra
iðn, Ingólfsstræti 16. (199
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum. áletraðar plötur' i
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara).—■ Sími 2856.
Hitari í vf1
SÍMI 3562. Fornver~lunin
Grettisgötu, Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannafct, útvarpstæki,
•Eumavéúr, gólfteppi o. nx
fi. F«rnvcrzlunÍE GrettU-
gðtu 3L (13*