Vísir - 09.07.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 09.07.1955, Blaðsíða 12
VlSEEí er ódýrasta blaðið eg þó það fjöl- breyttasta. — Hringið f síma 1660 eg gerist ástrifendur. | ! | Wfl Sllt Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir L0. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Laugardaginn 9. júlí 1955. Atvinnulíf í blóma í Vest- ur-þýzkalandi. VmnantSi mmn yfir 17 milljónlr. »» hins sterka u leitar til Fregnir frá V.-Þýzkalandi {herma, að þess sjáist ekki nein merki, að farið sé að draga úr Mnni miklu framleiðslii, sem /þar hefir verið að undanförnu PrestvigsS® á önörguai. Prestvígsla fer fram í Dóm- Jdrkjunni á morgun kl. 10.30 árd. Bjarni Jónsson vígslubiskup vigir guðfræðikandidat Hannes Guðmundsson, er skipaður hef- ir verið sóknarprestur í Fells- múlaprestakalli í Rangárvalla- prófastsdæmi. Síra Þorsteinn Björnsson lýs- ir vígslu. Síra Óskar J. Þor- láksson þjónar fyrir altari, en ásamt þeim verða vígsluvottar síra Sigurbjörn Einarsson pró- fe'ssor og síra Sigurjón Þ. Árnason. Hinn nývígði prestur pré- dikar. á öllum sviðum. Atvinnuleysi er minna cn nokkurn tíma fyrr síðan lieimsstyrjöldinni lauk. I skipasmíðaiðnaðinum er mikið að starfa, og má segja, að pantanir á skipum komi úr öll- um áttuny samtímis sem farið er að bera á því, að skipasmíða- stöðvar í Bretlandi og víðar, skorti verkefni. Veldur þegsu m. a. hagstæðari kjör og styttri afgreiðslutími, auk þess sem öll vinna þykir fyllilega samkeppnisfær við það bezta hjá öðrum þjóðum. Annars er um framleiðsluaukningu að ræða á flestum sviðum og eru vinnandi menn í V.-Þýzkaland; um þessar mundir yfir 11 millj., en atvinnuleysingjar að- eins 650.000, eða færri en nokkurn tíma frá styrjaldar- lokum, þrátt fyrir stöðugan flóttamannastraum frá löndun- um austan tjalds, en margt aí því fólki fær atvinnu, þótt sumt verði að hafast við í flóttamannabúðum lengri eða skemmri tíma. 2 íiugvélar við síl< Mörg skip fengu um 300 tn. í gær. Baidarískir goífsnillingar ieika iistir sínar hér. Kl. 1.30 í dag sýna amerísku golfsnillingarnir A1 Iloughton ®g Roger Peácock listir sínar á Grolfvellinum í Reykjavík. Öllum þeim, sem hafa áhuga á golfíþróttinni, er bent á að notfæra sér þetta einstæða tækifæri. Á eftir sýningunni fer fram golfkeppni milli sjö golíleikara úr Reykjavík og annars ame- ríska kennarans gegn sjö golf- Ho á leið til Hfoskvu. Ho Chi Minh, höfuðpaur kommúnista í N.-Vietnam, hef- ir nú að undanförnu dvalizt í Peking sem æðsti maður sendi- nefndar, er ræddi ýmis vanda- mál við Pekingstjórnina. Nú eru Ho og nefnd hans á leið til Moskvu til frekari viðræðna. Er talið, að þar muni verða teknar íullnaðarákvarðanir um afstöðuna til ýmissa mála, sem rædd voru í Peking, m. a. varð- andi kosningar þær, sem fram eiga að fara í Vietnam samkv. vopnahléssamningunum, en Diem, forsætisráðherra S.-Viet- nam hefir nýlega lýst yfir, að S.-Vietnam telji sig ekki bundið við það ákvæði. —- Ann- að vandamál er innanlands- ástandið í N.-Vietnam með til— liti til matvælaskortsins, en þar héfir horft svo, að hungursneyð verði almenn, néma þeim ber- ist hjálp. Reyríir nú á geta og vilja félaganna í Kína og Ráð- jfcljórnarríkjunum. leikurum af Keflavíkurflugvelli og hins ameríska kennarans. Má búast við skemmtilegri og jafnri keppni, þar sem flestir beztu golfleikarar Reykjavíkur mæta þarna til leiks, og eftir þeim upplýsing'um, sem fengist hafa, þá eru golfleikararnir af flugvellinum allir mjög snjallir leikmenn. Keppt verður í fjór- eik. Liðin eru þannig skipuð: Col. Baily —■ Al. Houghton gegn Herði Ólafssyni — Roger Peacock, Jerry White — Lt. Bevens gegn Ól. Á. Ólafssyni — Ól. Bjarka Ragnarssyni, Maj. Alexander — Cmd. McGrail gegn Jóhanni Eyjólfs- syni — Ingólfi ísebarn og Don. Bracken — Capt. Reid gegn Albert Guðmundssyni — Þor- valdi Ásgeirssyni. Golfsamband íslands vill hér með, fyrir hönd íslenzkra golffara, þakka ráðamönnum varnarliðsins fyrir að gefa okk- ur tækifæri til að sjá þá aftur Al. Houghton og' Roger Peacock sýna hér listir glfsins. En eins og menn muna voru þeir hér á ferð s.l. umar. •—• Samskonar sýning og keppni fer fram á morgun á Akureyri. Lágvaxnasti maður Egypta- inds, Ahmd Salem sheik, leit- aði nýlega á náðir Nassers, ein- valdsherra Iandsins, Hann fékk 62 pd. lax. Fyrir nokkru veiddist lax í ánni Björa í Naumudal í Noregi, sem var 31 kg. að þyngd. Lax 'þessi var 135 cm. langur og 79 cm. ummáls. Það var danskur gullsmiður, Kai Jacobsen að nafni, sem var svo heppinn að veiða laxinn. Var laxinn veiddur á venjulegan spón. Þetta er stærsti lax, sem útlendur maður hefir nokkru sinni veitt í Noregi, og sá stærsti, sem veiðzt hefir í þessari á. Hinsvegar veiddist 34 kg. lax í annarri á í sama héraði nokkru fyrir stríð. . Tvær flugvélar verða við síldarleit í sumar. Var önnur þeirra á flugi í gærkvöldi og sá síld út af Skagagrunni. Önnur flugvélin er frá Flug- félagi íslands, Snarfaxi (flug- bátur af Grummangerð) og 30 svín köfnuðu. EIsliEr ■ SLvíiiabni viö Ifííi*BBísrf|iérð. í gærmorgun kom upp eldur í svínabúi í hrautiinu við Ilafn- arfjörð og köfnuðu 30 svín inni. Eldur logaði upp úr húsinu og allt var fullt af reyk, er slökkvi liðið kom á vettvang. Umsjónarmaður svínabúsins varð fyrstur eldsins Var, er hann bjóst til að fara að gegna svínunum. Er hann leit út um glugga logaði upp úr húsinu og lagði mikinn reyk frá því. Gerði hann þegar slökkviliðinu aðvart — það var um kl. 5.30 — og logaði eldur upp úr þakinu, er það kom, og mökkur mikill í húsinu, sem er löng og fremur ntjó bygging, sennílega um 200 ferm. að flatarmáli. Er hún í hrauninu upp af ÁJfaskeið'i. Var þegar hafist handa um slökkvitilraunir, en þarna er erfitt um vatn. Norðurendinn var alelda. er þær hófust. Öll svínin voru köfnuð, er að var komið. Slökkvistarfið gekk vel, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Um það bil helmingur húss- ins brann. en hinu tókst að bjarga, og er það sem eftir stendur þó mikið skemmt af eldi og vatni. Eins og sakir standa verður ekkert sagt um eldsupptök. — Húsdýr h.f. er eigandi svína- búsins. verður hann við síldarleit á tímabilinu 9. júií til 31. ágást, staðsettur á Akuréyri. Hin vél- in er frá flugskólanum Þyt og staðsett á Akureyri. Sæmilegt veður var úti fyrir Norðurlandi í gær og^ komu allmörg skip með síld til Siglu- fjarðar, Húsavikur og Raufar- hafnar. Skipin höfðu frá 100 upp í 6—700 tn., mörg með um 300 tn. Síldin var ýmist söltuð eða fryst. Á Raufarhöfn kann eitthvað að hafa farið í bræðslu. Þar er mikill verkafólksskortur á öllum síldarplönum. Af skipum þ'eim, sem komu til Siglufjarðar hafði mestan afla Snæfellið með um 900 tn. Alls munu hafa veiðst í fyrri nótt á 40 skip 12000—-13000 tunnur. Þar af fékk togarinn Jörundur 1000 mál, og vélbát- urinn Jón Finnsson fékk um 0 600 mál í nótina, en hún rifnaði, og missti hann alla síldina. Rússar segja 40 rafstöðvar verða fullgerðar á j>. ári. þeirra eiii- er þeir íeija sáfersáa x heinti. ftlehric kominn’ til Lorjdon. Nehru k^m tiLLondon í gær-. kvökli til vlðrseðna við Edeii. St jórnmáláff ét.t'árifarar' sfegja,‘ að þeir rnuni ekki éihvöfðúng'u ( ræða um Evrópumálin, heldui’’ Austur-Asíumálin. Vikublaðið Soviet Weekly segir frá því nýlega, að verið sé að virkja sjö fljót í Sovét- ríkjunum, þar á meðal sum hin stærstu í heimi. Sé sumum þessum virkjum svo langt komið, að þeim muni verða lokið á þessu ári, en alls verði 40 nýjar vatnsaflsstöðvar teknar í notkun á árinu, þegar allt sé talið, og muni orku- framleiðsla þeirra verða meiri en öll sú orka, sem framleidd var í Rússlandi fyrir bylting- una. Blaðið segir ennfremur^ að yerið sé að breyta Volgu í röð stöðuvatna, og muni tvö bæt- asYvíð.á árinu, annáð fyrir of- ári Kaibishev — sem var höfuð- börg sovétstjórnarinnar á stríðsárunum — en það á að verða stærsta rafstöð í heimi, og hin hjá Gorki, sem er ekki mjög langt frá Moskvu. Dnjepr verður virkjað hjá Kakhovka, Narva hjá Lenin- grad og Rion í Kákasus, en þetta eru vatnsmestu árnar, sem beizlaðar verða. Til efnis- aðdrátta hafa verið lagðar lang ar járnbrautalínur að virkjunar stöðunum, til dæmis 350 km. langar hjá Kuibisjev og 200 km. langar við Dnjepr, enda þarf að aka að miklu grjóti á fyrstu stigum virkjananna, en það er óvíða til í grenndinni. Engar tölur eru gefnar um raunverulega orkuframleiðslu, enda mun slíkt vera ríkisleynd- armál þar eystra, og refsivért að nefna það. Júgóslavía og Evrópuráðið* Talsmaður júgoslavnesku stjórnarinnar, Glascovics. sagði í gær, að ef Jugosíaviu yrði boðin þátttaka í Evrópur- ráðinu, yrði það tekið til vin- samlegrar at.hugunar, Glascovics sagði ennfremur, að stjórnin fylgdist af áhuga með öllu sem gerðist á ráðs- fundi þeim, sem nú stæði.yfir. — Baebler sendiherra Júgó- slavíu í París er nú í Strass- bourg. ----*---- Ferðír frá BifreiÖastéð ísfands um heigina. Bifreiðastöð íslands efnir til ferða á hestamannamótið á Gaddstaðaflötum í dag,laugard. kl. 14.00 og sunnudaginn ld. 10. Farið verður að áustan kl. 19,00 á sunnudaginn. Þá efnir Bifreiðastöð íslands til ferðar að Gullfossi og Geysi á sunnudaginn kl. 9. Ekið verð- ur upp Hreppa, ef farþegar óska þess. Stuðlað verður að Geysisgosi. Á heimleið verður stanzað við Kerið í Grímsnesi J og ekið um Þingvöll, ef tími vinnst til. I Ennfremur efnir Bifreiðastöð íslands til Borgarfjarðarferðar á sunnudaginn kl. 9. Ekið verð- j ur upp að Hreðavatni og snæddur þar hádegisverður, síðan haldið að Reykholti og staðurinn skoðaður, því næst Ákið niður Bæjarsveit, inn Lundarreykjadal, yfir Uxa- hryggi og stanzað við Meyjar- sæti og á Þingvelli. Á sunnudaginn kl. 13,30 verður farin hin vinsæla hring- ferð Krísuvík — Strandarkirkja — Hveragerði — Sogsfossar — Þingvöllur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.