Vísir - 09.07.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 09.07.1955, Blaðsíða 1
45. árg. Laugardaginn 9. júlí 1955. 152. tbL „Jón ÞorIáks$oni& feiiar a5 karfamiðusn við Græniand. e ~~ Æg'r gsrír sílclveiðidPraunir mh Nor&urhncf Ii/°3 vsrBur vei&iftexjni tii aðstoðar. P**®* fyjtiíB* Um þessar mundir er óvenju- með hei-pinót við Norðurland £ Dvaláriieiniili aidraðra sjó- mikið starfað að fiskilc't á aJlt sumar,. og 'mun jafnfrair t manna hefir borist herbergis- ' vísindalegum grundvelli f bví verða síldyjjiðif-ÍQtanum til aÍ3-» gjöf að upphæð 10 þús. krónur. augnamiði að auka mögulcika stoðar. Er hún gefin til minningar fiskiskipaflotans, bæði til síld- f um Björn heitin Jónsson skip- vciða og karfave.'ða. Davíð Óiafsson fiskimála- stjóra frá Ánanaustum, og er frá eftirlifandi konu hans, frú stjóri skýrði blaðamönnum frá Önnu Pálsd. Skal herbergi því í gær, að í þessari viku í Dvalarheimilinu Bjarnar heitins. - bera nafn — Dvalar- hefðu tvö skip farið út til fiski- leitar, togarinn Jón Þorláks- heimilið hefir beðið Vísi að son, sem leitar nýrra karfamiða færa beztu þakkir fyrir þessa1 við Grænland og' Ægir er höfðinglegu gjöf. 1 stunda mun síldveiðitilraunir Lá við slysi við Akur- eyraií lugvöll. Munaði minnstu að flugvélar rækjust á bíla við lendingu. í vikunni scm leið munaði sk.ýrir frá atvikum þessum m. a. minnstu að slys yrði við Ákur- á þessa leið: eyrarflugvöll, er bílar óku í j í fyrra skiptið, þriðjudags- veg fyrir flugvélar, sem voru kvöldið 28. júní bilaði hreyfill að lenda á vellinum. farþegaflugvélarinnar til Eins og kunnugt er liggúr | Reykjavíkur skömmu eftir að vegurinn við suðurenda flug- brautarinnar og svo nálægt að hættulegt má telja ef bílar aka hún var farin héðan. Sneri flug- vélin við, og hingað til flug- vallarins. — Gekk ferðin veJ, eftir veginum á þessu svæði í jþótt aðeins annar hreyfillinn Myndirnar hér að ofan eru teknar í sambandi v,'ð liátíðahöldin í Utah fyrir nokkru, er minnzt var afmælis íslendingabyggðar- iimar þar. Efri myndin er af einum bjálkakofa þeirra, sem íslenzku landnemarnir reistu, en hin er af atriðf: hátíðahaldanna, þar sem minnzt er stofnunar Alþingis. Síldveiðlhorfur taldar betri nú en í (yrrasumar. F^ttíiesns sívsnentttv síItlve>iiísshspti íil ítssrtíeti7sesittttv t tttett'tjttit. sama mund og flugvélax- eru að lenda þar eða taka sig til flugs. Eitt Akureyrai’blaðanna Frá fréttaritara Vísis. — Raufarhöfn, í gærmorgun Skipstjórar á síldveiðiskipum telja að nú sé síldarlegra útlit «g betri veiðihorfur undan Norðurlandi en nokkru sinni í fyrrasumar. Hingað til Raufai’hafnar kom fyrsta síldarskipið um hálf- j fimmleytið í morgun en síðan' hafa þau komið hvert af öðru, j ÖIÍ með meiri eða minni síld og enn um hálí'ellefuleytið var vitað um mörg skip, sem voi-u á leiðinni hingað. Ekki er vitað ennþá neitt um heildarafla þeirra skipa sem komin eru i höfn, en talið var að Helga myndi hafa mestan afla, eða 600—700 tunnur. Öll síldin sem hingað bei-st verður söltuð ef mannafli verð- ur til þess og var söltun hafin á öllum söltunarstöðvum hér í morgun. Annars er hér tilfinn- anlegur skortur á söltunar- stúlkum, ef eitthvað verður um sild. Hefur síldax-leysi undan- genginna sumra orðið til þess að stúlkur hafa leitað sér at- vinnu annarsstaðar og telja sig ekki þess umkomnar að eyða enn einu sumri í síldarleysi — og atvinnuleysi. Síldin sem berst á land er i meðallagi feit og stór. Veður hefur verið gott og hlýtt hér á Raufarhöfn und- Svíarnir keppa við KR í dag. Klukkan fimm í dag má bú- ast við skemmtilegum leik á fþróttavellinum, en þá keppir sænska liðið Hacken frá Gauta- borg við K.R. Allir vita. að KR-ingar eru í ágætri þjálfun, og ýmsir KR- inganna eru nú meðal snjöllustu knattspyrnumanna okkar, en Svíarnir ágætir og þrautþjálf- aðir. Þess vegna má búast við skemmtilegri knattspyrnu í dag'. Næst keppa svo Svíarnir við Val á mánudag og verður nán- ar greint frá því síðar. væri í gangi. Er vélin renndi sér til lendingar, að sunnan,' kom jeppabill þjótandi eftir veginum og renndi sér undir flugvélina um leið og hún kom yfir þjóðveginn. Er talið, að mjóu hafi munað, að flugvélin snerti bílinn, og þá hefði getað oi-ðið stórslys. Vegna þess, að flugvélin hafði aðeins not af öðrum hi-eyflinum, var ekki unnt fyrir flugmanninn að hefja vélina upp, er bíllinn kom þjótandi. Mýr prófessor k lögfræði. Hinn 7. þ. m. skipaði forseti íslands Magnús Þ. Torfasorí, lögfi'æðing, prófessor í lögfræði við Háskóla íslands frá '8. júlí 1955 að telja. (Frá menntamála ráðuneyti). anfarna daga, en hinsvegar stöðugir þurrkar í allt sumar og grasspretta því með vei-sta móti. Vörubíll með grind. Seinna atvikið var fyrra fimmtudagskvöld, um kl. 9,30. Áælunarflugvélin frá Reykja- vík kom til lendingar úr suðri, og var komin fast að þjóðveg- inum í mjög lítilli hæð, til að ná brautinni sem syðst. Vöru- Leit að karfamiðum. Fiskimálastjóri skýrð' svo frá að mikilsvert væri að kunn. væi-u karfamið á sem flestum. I stöðum til þess að ekki þyrftii. að vera möi-g skip á litlu veiði- svæði, því að þá eyddist stofn- inn skjótt. Sagði hann að mjög: rýi’ afli væri orðinn á karfa- miðum hér við land, og á Jóns- miðum er fundust í fyrra, er Jón Þorláksson fór þá til leitar nýrra kai-famiða, væri einnig farið að draga úr veiðinni. Hins vegar hefði það sýnt sig að þarna hefði verið hin mesta auðsuppspretta, sem íslenzl skip væru búin að sækja i mik- ið karfamagn. Hefði því verið ákveðið að gera skipið aftur út til leitar nýrra miða, og er leiðangurinn styrktur af Fislc- veiðisjóði í. samráði við at- vinnumálaráðuneytið. Jón Þor- láksson mun verða 11 daga í þessari för, og er dr. Jakob Magnússon fiskifræðingur með' skipinu, en hann er einmitt sér- fræðingur í karfafræðum. Mun. togarinn aðallega leita nýrra: miða suður af Jónsmiðum. Þá gat fiskimálastjóri þess, að undanfarið hefði togarinrt Harðbakur leitað nýrra karfa— miða við Norður- og Auslur- land, og var Ingvar Hallgríms— son fiskifræðingur með skipinu. Þessar rannsóknir hafa þó ekki gefið jákvæða niðurstöðu, erv leitinni mundi haldið áfram síð- ar, enda væri það mjög þýðing- armikið fyrir Norðlendinga og | Austfirðinga, ef karfamiA | fyndust við Norður- eða Aúst- I ri-land. Síldarleitin og veiðitilraunir Ægis. Þá skýrði fiskimálastjóri írS: því að Ægir hefði í fyrrinótt farið áleiðis norður fyrir land. þar sem hann mun hefja síld- bíll með grind, sem staðið hafði veiðitilraunir með herpinót, og; álengdar, brunaði af stað, og hefur hann verið útbúinn, sem. renndi sér í veg' fyrir flugvél- | Ullkomið síldveiðiskip, með; ina. Var hér annað tveggja um nótabáta og léttbát, auk þess, að i-æða óafsakanlegan glanna- ' sem skipið mun leita síldar með' skap, eða íurðulegt athugunar- asdiktæki sinu, en slik tækii leysi .Flugmanninum var nauð- eru nú komin í mörg síldveiði- ugur einn kostur að hætta við skip. Hinsvegar hefur Ægir það lendinguna, hefja vélina upp á fram yfir að í léttbátnum er ný, og fara annan hring og koma til lendingar. Einnig þarna var stofnað til slyshættu. Þessi atvik hafa orðið til þess að álcveðið hefur verið að gera varnarráðstafanir og koma upp hættumerkjum við veginn, dýptai-mælir, þanig að hanm. geti mælt dýpt síldartorfanna,, eftir að asdiktækið hefur vís- að á þær. Mun Ægir þannig: verða síldveiðiskipunum tili leiðbeiningar allan veiðitim- ann, jafnfi-amt því sem hanrt i f I í ? 5 Hlltl t beggja megin flugbrautarinnar.' ’erir sjálfur veiðitilraunir. JL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.