Vísir - 08.08.1955, Síða 8

Vísir - 08.08.1955, Síða 8
ii'f-c VtSIK cr ódýrasta blaðið cf þó það fjol- krcyttcsta. — MringiS ( sínu Iflf cf gerltt áskrifendur. VI Þeir, sem gerast kaupemdur VÍSIS eftíi I®. hvers máuaðar, fá felaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Mánudaginn 8. ágúst 1955. Frá Meistaramótinu: 9 meistara eftir keppni í 15 greinum. imfgKnga- og drengjamei m. hSaupú i Meistarajmót íslanðs í frjáls- um iþréttum, hóíst hér í bæn- uni i fyrradag og héit áfram í §ær. AIIs var kfippt í 15 íþrótta- gjreinum, og að þeim IoUnum á K.R. flesta meistarana, eða 9 talsins. Fyri’í daginn var voður liag-i stætt en mjög -hvasst og úliftgs stætt í gær og. einkunt koni.það hart niður á 200 m. lilaupi grindahlaupi og -reyndai* fleii'i iþróttum. Við stangarstökkið var hætt sökuni livassviðris «g- var því fii-stað þar til siðar. I rnörgum greimun var keppn- in iiörð og spennandi, ekki sízt í 200 m. pg . 400 m. hlauni, ,;þar sem 1. pg 2, inaður í livorri grein liöfðu sama, tíma. í 800 lii. hlaupi var . bæði nýtt unglinga- og'dr.eiígjamét 'sett og munaði riijón að íslandsmetið fyki líka.’ í kringlukastiriu var keppniri mjög spénnandi og jöfn rnilli 4 fyrstu uiaima og: mátti ieligi veí ekki í miili sjá hver sigraði.' Árangur varð aiin- ;;ars serir-lít',r’segir; ; Fyrxi dagur. 2110 m. blnup: , 2. Sigm. Júiíusson K.R. 3. Villrjálmur Ólafssori Í.Ii. Mikill mútvindur var í hlaupinu. 400 m. hlaup: í. Túmas Lárusson K.R. 2. Hörður Ilaraldsson A. 3. Dagbjartur Stígsson A. Þrír fulltrúar á A,- ráðstefnunni. i F.ins og kunnugt er hefsl í Genf i Sviss binn 8. ágiist al- þjúða ráöstefna ;i véguín Sam- eimiðu þjúðanna um l'riðsam- lega noi-kun kjarnoi'kunnar. Ákveðið liefúr verið, að Is- land taki þátt i ráðsteínu þess- nri og' verða þoir Kristján Al- bertsson, séridii'áðunauttir, jior- björn Sigurgoirsson, rifagistcr, og Magnús Magnússon, eðlis- ! fra'ðingiir, fulltrúnr íslaiids á se]c ! ráðstefmmni. 51 7, í Gert er ráö fyrir, aö ráðstefn- 51 an st.andi til 20. ligúst. ( Krá utanrikisráðuneytinu),. 11.0 11.0 Fimm bifreiðum stolið Var stolið hér í bænum um hdgin^, en fundust allar aftur. sek. 1. Ásm. Bjarnason K.R. 22.8 2. Sigm. Júiínssori KR. 22.S 3. Guðm. Vilhjáltpssön í.l R. 22.9 866 m. hlaup: mín. 2. Svavai' Márkúss. K.R. 1:54.3 1500 m. hlaup: min. 1. Svavar Markússon K.R. 4:00.8 2. Kristj. Júliannsson Í.R. 4:10.0 3. Ki’isti. Guðjúiissoii Sélf'; 4:23.0 (liann er aðeins 17 ára), 1100 á sýningu á fundnum munum. ASsókn hefur verið mjög mikil a3- sýningu Péturs Hoffmanns Salómonssonar í Listamanna- 110 m. grindahlaup sék. 1. Pétiii' Rögnvaldsson K.R. 10.4 2. Björgvin HúÍm'Í.R. 18.1 ! skálanum, þar sem borðbúnaður 3. Guðf. Sigurvinss Umf K. 19.1 °8 an-ttaS verðmæti úr góðmálm- um er til sýnis. Alls hafa um 1100 maiins koin- ið á sýninguna, og margir end- urbeimt muni sína. Rétt er að geta þess, að Pctur hefur .sýn- jngarsalinn til anuars kvöids, cn ekki lengui', og aitfu nienn þ'ví að; teggja leiö sína niðúr effir í dag eða á moigun. prístökk: mtr. 1. Villij. Einarsson t.í.A. 14.84 2: Guð). Einársson Umi. K. 13.75 3. Brynjar Jensson Snæí. 12.50 Kringlukast: 1. þprste&n- Lýive K.R. 2: Hállgrímur ' Júnsson Á 3. þprsteinn Alfreð^son Á. 47.74 4. Fpðrik Guðiniintíss K.R. 47-5(1 riitr. 48.03 47.81 (nýtt unglingamet). 2. Dagbjartur Stígsson Á. 1:57.5 ■ (nýtt drerigjamet). 3. Hrafn Sígurðss. U.T.A. 2:03.2 5060 m. hlaup: mín. 1. Kristj. Júhannsson Í.R. 15:32.8 2. Sig. Guðnason f-.R'.. 10:51.6 3. .Hafst,- 'Sveinsson -Sel-f. 17:11.4 460 m. gzindshlaup: sek. '1. Tómas Lai'usson K.R. 57.2 2. Ingimar Jónsson Í.R. 59.0 3. HjörL Rergsteinssori A 61,0 Hástökk: metr. 1. Gíslj Guðmundsson Á. 1.75 2. íngúlfur Bárðarson Self. 1.70 3. Ingvar Kallsteinss. F.H. 1.70 Kúluvarp: me.tr. 3. Skúli Thorai'ensen Í.R. 14,82 2, Hallgrímúr Jónsson A. 13,77 3. Eiðui' Gunnarsson Á. 13.07 Langsiökk: rneti'. í 1. Eiiiár Ft'inianiissqn Í.R. 0.72 ■2: Helgi' Björnssmi Í.R. 6.54- 3. Pétur Rögitvaldss; K.R. 6í38; Spjótkast: metr. 1. Jóel Sigurðsson Í.R. 00:07 (10. árið í röð sem íiann hlýtui' íslandsriieisfcara.-. titilinn). . Ingvar Hallsteinss. F.H. 53.87 . Pétu'r Rögrivaldss: K.R 53.50 Sléggjukast: • ui'tiv 1. þóí'ðui' B. Sigurðss. K.R. 51.13 2. Einar Irigimundai'soh Umf. Ií. j 14,07 3. þorvaf'ður Arinlijamar-. son ITnf. K. . 42,89 í kvöld lieldur niótið áfram pg Vérður þá keppt i 4x100 m. pg 4xT00; m, hoðhiaupi, 3000 m. hin'dmngrhlaúpi og finiiii t.ar- þi'áut. Einkum er búist við hárði-i og tvisýnni , keppiii í fimmtarþrautiniii og ömögulegf að spá urn tirsíit. Kommúnistar handtekrr- ir í Brasilíu. Brasilíustjóm hefur látið handtaka 17 menn, sem grun- aðir eru um að vera kómmún- istar. Hæstiréttur landsins licfur .kveðið upp þanu úrskurð, ao ekki sé ólöglegt að láta í Ijós komiiiúnistasltpðanir, cn olög- legt sé að reyna að.'gera aðra að konimiinistum. — Hinir liand- teknu voru allir starfaiídi við blöð eða íclög, sem talin voru li 1 ynnt koinmú nistum. VerSur emangrunin rofin? ttússitt»sliir menníamettn tirsee henni eiihi lentjue. Frá því aðfaranótt laugar- dagsins og þar til í gærmorg- un var fimni bifreiðum stolið í Rcykjavík. en þær eru allar fundnar. Á laugardaginn var lögregl- unni tilkiynnt um tvo bifreioa- þjófnaði hér í bænum, báðum af Hverfisgötu.. Var öðrum bíln- um stolið frá Hverfisgötu 59, en hann fannst kvöldið eftir á gatnaniótuni Sogavegar og Há- teigsvegar. Skemmda var ekki getið. Hinum var stolið sömu nótt frá Hverfisgötu 76 og fannst hann á laugardaginn á Vitatorgi, óskemmdur,. en hins vega.r búið að róta allmikið í honum. í gær var lögreglunni til- kynnt um þrjár bifreiðar, sem stolið hafði verið í fyrrinótt. Snemma í gærmorgun var henni tilkynnt um bifreið, sem stolið hafði verið frá Fornhaga, en hún fannst síðar í Hafnar- firði óskemmd. Seinna var svo tilkynnt um bifreið, sem stolið hafði verið frá Skarphéðinsgötu 20, en hún fannst skömmu síð- ar á Njálsgötunni og óskemmd. í$m svipað leyti var svo "til- ft' kynnt um stuld fimmtu bifreið- þrinnar hér i bænum. Sú bif- i|eið hafði staðið fyrir framan Einholt 9, er henni var: stolið. ijíún fannst, oltin út af veginum hjá Hamráhlíð, rétt við veginn heim að Korpúlfsstöðum. Bíll- inn var töluvert skemmdur. Rannsóknarlögreglan biður bílstjóra eða aðra, sem hafa verið á ferð þarna i fyrrinótt eða -snemma í gærmorgun og kunna að hafa orðið varir gang- andi manna a veginum eða við hann, að gefa íög'reglunni upp- lýsingar um bað þegar í stað. f:- - Seinui. tiagur. .100 m. Maup: sek. 1. Guðin. Viliijálmsson Í.R. 11.4 Bulganin forsætisráðherra Iýsíi yfir bví í gær í veizlu sem Haldin var í Moskvu, sem hann bauð' tii sendimönnum, konum þeirra o.g börnum, fréttamönnum op fleiri gestum, að hann hlakkaði til Bretlands- fararinnar næsta vor o» eink- anlega að kynnast ensku þjóð- inni. Buganin minntist einnig á, að aeskilegt. væri að rússneskir leiðtogar fæm í heimsókn til Bandarikjanna, en siík ’ ferð væri ekki á dagskrá nú. Ýms- ir helztu leiðtogar Ráðstjórnar- ríkjanna voru í boðinu, Kruschév, frkvstj. Komrnún- -istaflokksins, Zukov land- varnaráðherra og Molotov ut- anríkisráðherra. • Mj ög kom- það ■ fram hjá- hin- um rússnesku leiðtogum, éírik- anlega Buiganin marskálki, að til þessa boðs væri efnt í anda þeim, sem ríkt hefði í Genf, og kvaðst hann vona, að mörg i slík yrðu haldin. I brezkum blöðum er nokkuð rætt um það, að meðal rúss- j neskra menntamanna sé núi sterkur áhugi fyrir auknumi kynnum og samstarfi við ensku mælandi þjóðirnar serstaklega, en raunar við aðrar þjóðir yf- 'irleitt — nienritamenn og fleiri stéttamenn uni ekki lengur þeirri einangrun, sem þeir hafa átt við að búa. Fjallfoss í viðgerð í Rotterdam. Fjallfoss er nú i Rotterdam til viðgerðar, sem mim taka um hálfati mánuð. Skipið lest- ar í Haniborg 18. þ.m. Samkvæmt upplýsingum frá Eimskip er það á misskilningi byggt, sem orðrómur hér hermdi, að skipið hefði tekið 'niðrí við Holland og laskast. Það var í fyrri ferð skipsins til íslands, er það laskáðist á byrðingnum. Hreppti skipið vont veður í þeirri ferð. Manntfcri af eW- gosum í Chtle. Hundruö manna hafa Uúiði heimili sin •swnnan til í Chile vegna elilsumbrota. Fúni tvö eldfjöll að gjósa sam- tímis og rann hrauiifl aumur niður eftir hlíðum þeirra. Tveir mcnu hiðu bana, og 34 voru hætt komnii', er þeir féllu í öngvit af bren nistei nsguíum. — Mörg hundntð ' manns hafa flúið þorp I 'grennd við eldfjöllina, og eldstólparnir, hafa verið svo liiiklir, að þeir sáust í 50 km. fjarlægð. Vel menntuð fegurðardis. Stokkhóimi í júlí. 21 árs gömul Stúlka frá Upp- s-ölum varS Mutskörpust í feg- urSarsamkeppni, senr haldin var í Ban dankjunum fyril- skemmstu. Heitir hún Hillevi Rombin (Vísir hefur birt mynd af henni). Hún sigraði fyrst í keppni heima fyrir, sem tíma- ritið „Vecko-Revyn“ stóð fyrir. Ekki höfðu menn trú á sigri hennar heima fyrir, og kom, hún því mjög á övart. Að Iaun- um fékk hún skartgripi, sem. metnir eru á 10.000 dollara, vandaða bifreið og tilboð um leilc í kvikmýndum, með ura. 5000 ísl. króna kaupi á viku til að byrja með. Ekki er talið sennilegt, að hún verði önnur Greta Garbo, því að unnusti hennar, foringi í flugher Svía, mun heldur vilja hafa hana hjá sér, eins og vonlegt er. Ung- frú Rombin talar reiprennandi ensku, þýzku, frönsku og spænsku. .wvw Þurrasti, sélrikasti jiijmánu&ur frá aiiamctuni í Swiþjói. 10 claga hifabYlsfja í S<oltkhólin| Kjarnorkuráð Bandaríkj-! anna liefi-r skýrt frá því, að Rússar íiafi byrjað kjarn- j oriiuvopnaprófanir á raýjan leik. • I S1. júlímánuSur var þurrasti og sólríkasti jáiímáimður, sem komift hefur i mörgum héruðum Svíþjóftar frá aldamótum. í Snður- og Mið-Svíþjóð voru liitar cinnig meiri, en þar hafa orðið í 14 ár. Komst hitimí víða upp i 32 stig í skuggámmi, og yai'ð. mestifr 33 s'tig skammt frá Avésta. Segj-a særisHir veöur fræðiiigaí', að á þesstlm slóðum h'afi verið Suouriandaveður, eða . sama voðnrfar og vcnjulega é.r á“ Grikkkuidi, ítaliu og Spáni. í Sfokkhúimi iúr hitinn til dæmis upi> í 23 stig- 18 daga samfleytt, og liaíði annað eins hittjitímahil ekki komiö síðan árið 1914, en þú stúð hitahyigja i 24 daga. — Jííestrir varð hitinn í .Stokkhólmi þárin 15. jitlí, er. uæöalhitinn á sólai'hiingntim varð 26 s>tig. l eðurfræðingar segja einnig, að eitthvað samljand yirðist milli þess, þegar vetu.r er lang- ur og stntngur, að j>á megi væiita • hka- eg -þurrviðra. að sumartagi. þartnig haft þtuta til dæmis verið árin 1941-. og 1947.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.