Vísir - 27.08.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 27.08.1955, Blaðsíða 1
*S. árg. Laugarclaginn 27. ágúst 1955. 19». fCoitia þarf upp sérstökum fræBímanna'ier- bergjum í sambandí v!5 bstrarsal. AstaiíÉ«l'hv«»rí I^atsidsb'sáka- eða slsíalasaSBi vérður a& |í«ska br Bæði Landsbókasai'n og Þjóð- skjaiasafn vaxa nú svo ört, að chjákvæmilcgt vcrður að sjá öðru hvoru fyrir nýju húsnæði, áður en langt líður. I Á þessa lund kemst lands- i bókavörður, Finnur Sigmunds- | son að orði i yfirliti um vöxt og | viðgang Landsbókasfnsins fyr- ir árin 1953 og !54 í nýútkom- ’ inni Árbók safnsins fyrir þessi, tvö ár. Frá {jví var skýrt í Vísi í fyrradag að ítalir hefðu reist Krist- í sambandi við húsnæðismál mynd ■ mikta á nær 12*500 feta háum fjallstindi í námunda við gafnsins segir -lahdsbókavörður ^Melra en frcinsku landamaerin. Hér á myndinni sést einn. hermannaima enn fremur að nokkurt fé hafi Kokkrum erfiðleikum veldur, aðsókn ungra skólanemenda að' lesti ársal, sem sækjast eftif að sitja þar með námsbækur sin- ar, enda er salurinn engan veg- ■ inn ætlaöur til slika afnota. J . Áðsókn að lestrarsal var bæði þessi ár mikil og stundum meiri en rúm leyfði, en alls eru sæti i þar fyrir um 40 manns, Útlán úr safninu hafa verið með svip- uðum hætti og áður. 200.000 bindi. buröast með Kristhöfuðið á bakinu upp brattann. l*-■.".■.■.■v»»'wv^A■J■.■.■.■.■‘i verið veitt til umbóta á rishæð' Safnhússins. Sett hefur verið, Fyrsta ísfisksalan til Þýzka- lands 12. september. §ílVaii landa 3 (oýarar á víku út sept. «g síðan 4—5 til 15. des. Nokkrir íslen/^rir togarar eru í þann vegiim áð bvrja ísfisk- véiðar fytír Þýzkaiandsmark- að, og á fyrsti togarinn að landa £ Þýzkalandi 12. septem- ber. Samið hefur verið um ísfisk- sölu tii Þýzkal-ands frá 12. september til 15. desember, og er gert ráð fyrir að þrír tog- arar landi þar víkulega út septembermánuði, en upp frá því 4:—5 togarar á viku allt fram í desember. Fyrsti togarinn, sem hóf ís- fiskveiðar er Karlsefni, en hann fór á veiðar 'í fyrradag. í gær átti Egill Skallagrímsson að fara og Röðull í dag, en þessi skip Ianda öll í Þýzkalandi vik- una 12.—19 september. Næstu viku þar á eftir, 19.—24 landa Surprise, Jón forseti, Pétur Halldórsson, og þriðju vikuna .“.(■.■.■WVU'U'W Saitsi i 15 000 tunn- ur á Húsavík. í sumar var saltað í samtals 15.000 tummr af sííd á Húsavík. Lítilsháttar fór einnig í bræðslu og hefur verksmiðjan haft nóg að starfa fram að þessu, bæði við síldarbræðslu og fiskúrgarig. í fyrradag var afskipað allmiklu af saltsíld í útlent vöruflutningaskip, sem flytja átti síldina til Finnlands. varlsefni og Askur en ekki er ákveðið enn ht’er þriðji togar- nn verður. Lengra er ekki á- kveðið fram í timann um ein- itök skip, en búizt er við að mörg verði um boðið að fiska vrir Þýzkalandsmarkað, og eftir mánaðamótin sept.—okt. eiga 4—5 togarar að landa á viku, eins og áður getur. Söluhoffur eru táldar góðar, ■im þessar mundir, en að sjálf- tögðu fara sölurnar mikið eftir veðurfari, og því hversu mikill fiskur verður á markaðinum frá þýzkum togurum. Annars stendur síldveiðin í Norður- sjónum nú sem hæst, og eru margir þýzkir togarar á síld- veið-im, pg fækkar stöðugt, sem eru á ísfiskveiðum, svo að útlit er fyrir að ekki verði mikið framboð á ísfiskmarkaðinum. Samkvæmt fregnum er L.í. Ú. hafa fengið er mjög góð síld- veiði í Norðursjónum, t.d. var eetið um þýzkan togara er far- ið hefði á veiðar 11 ágúst og landað þann 24. 230 lestum af ■íld. í dagblaði. sem gefið er ,it í Þýzkalandi varðandi fisk- /eiðarnar, eru daglega ná- ’cvæmar skýrzlur um fiskverðið frá degi til dags; veðurfar og hitastig hvar sem er í Þýzka- landi, Norðursjónum og mið- unum vio ísland og Grænland, j og eru þetta ómetanlegar upp- j lýsingar fyrir þýzka sjómenn. í Bókaeign Landsbókasafnsins telst nú vera rúmlega 200000 jbindi, og á tveimur s.l. árum nytt þak á húsið, lagfæiðir leyk safninu bætzt um 10 þús- háfar o. fl. Þá hefur verið kom- und hsnij ;ið fyrir bókahillum í miklum | Landsbókasafn íslands hefur ■ hluta rishæðarinnar, sem skipt nu gefið úf Arbókina um 11 ára i var á milli Landsbókasafnsins I sjíejg 0„ er þetta þegar orðið l°g Þjóðskjalasafnsins. Hefur j jjjg merLasta ritsafn. Að þessu . ... „ . Landsbókasafnið fengið þar til sjnIU fiytúr Árbókin, auk rit- Unni, Vl .’ ’ umráða 1800 hillumetra og er | ankí,skrár fvrir arin 1952 off! R^sar eiga annars erfiðleika að striða a sviði iðn- aðar og landbúnaðar, og flogið hefir fyrir, að heir muni ekki taka þátt í næstu vörusýningu í Leipzig, en þeir hafa sýnt þart lenasier rr.3< sendi í Adenaupr er talinn hafa trompspil á hantíi. cr Irn'n f.sr að ræða við valdbafa Kóð- stjórnarríkjanna í næsta má i- uði. Hann kann að bjóða Rússum upp á að fá ýmsar þunyavélar kevptar í Ruhrhéraði. eimre:ðar t. d. o. m. f 1., en það mundí létta rnikið á Rússum, þar ssm þeir verða að láta kommúnistiskum; Kinverjum í té ýmislegt af framleiðslu þungaiðnaðar síns. Auk þess eru Rússar þurf- andi fyrir margskonar vélar, þungar og léttar. og gæti Vest- ur-Þýzkaland þannig booið Rússum upp á ýmislegt, sem þeim væri efnahagsleg stoð í, og má ætla, að Rússar muni fúsir til að verða við ýmsum óskum Adenauers, þar sem þeir gætu hagnast mikið á samvinn- aukaskrár fyrir árin 1952 og nú lokið að mestu að flytja þang 1953 og greinargerðar lands-j að bækur sem áður voru óað- bókavarðar um starfsemi safns gengilegar í kössum eða hlöð- yns tvö undangengin ár, minn-l ingargreinar um tvo látna bóka! um. Einnig hefur verið flutt þangað" talsvert af bókum af neðri hæðum . hússins til þess að rýma fyrir nýjum. Telur landsbókavörður mikið hag- ræði að hinu aukna geymslu- rými, enda þótt enn sé barátta við þrengsli framundan. Sérstök f ræði- m annaherbergi. Landsbókavörður telur nauð syn á því að koma upp sérstök-, um herbergjum til lianda þeim! fræðimönnum, sem vinna að' staðaldri í safninu og þurfa fleiri bækur til afnota en venja er til að lána samtímis i lestrar- | sal. Úr þessu mætti bæta, eý safnið fengi til uniáða sal þann' á fyrstu hæð, sem enn er í j höndum Náttúrugripasafnsins. veroi, þá Benedikt Sveinsson og' Guðbrand Jónsson, grein eft ir Baldur Andrésson um Svein- björn Sveinbjörnsson, skrá um tónverk Sveinbjarnar Svein-j björnssonar, grein eftir Peterí G. Foote er nefnist: Latnesk þýðing eftir Árna Magnússon og loks grein um íslenzka sálma úr trúarljóðum Prúdentíusar. þjóða mest allt frá 1946. A mánudaginn var sv<» heitt í Bretlandi, aS þyril- vængjur gátu ekki flogið. Hreyflannir eru smíSaíiiff fyrir fltig í frekar svöfts lofti. Takmörkun skemmtana- leyfa hér til athugunar. Sökun röskun á næturrö hefir dansíeikjunt í Silfurtungfinu verið fækkaÖ. Vegna síendurtekiniia kvart- kringum það um nætur. Hefur Telpa bíiur bana r \ Það slys varð í fyrradag vestur á Þingeyri, að 6 ára i gömul telpa varð fyrir bíl og | beié bana. ! Hét hún Jónína Sveinsbjörns- dóttir, dóttir hjónanna Svein- björns Samsonarsonar og j Bjarnfriðar Símonsen frá j Færeyjum. ana fólks, sem búsett er í grenncl við skenuntistaðinn Silfurtunglið, um röskun á næturró, hefur lögreglustjóri nú takmarkað skemmtanaleyfi fyrir dansleiki í þeim veitinga- stað. Ti! þessa munu dansleikir hafa verið haldnir þar flest eða jáfnvei öll kvöld í viku hverri til kl. 1 að nóttu og til kl. 2 á laugardagskvöldum. En fólk, sem býr á næstu grösum við Silfurtunglið hefir kvartað mjög undan röskun á næturró, ekki beinlínis frá húsinu sjálfu, heldur vegna umferðar óg-láta' lögreglustjóri því talið rétt a'Ö takmarka nokkuð dansleiki í Silfurtunglinu og leyfa þá að- eins þrjú kvöld vikunnar, þ.,e. föstudags- og sunnudagskyöldt til kl. 1 eftir miðnætti og laug- ardagskvöld til kl. 2 eftir mið- nætti. Hin fjögur kvöl'd yik- unnar er húsið opið sem önnuff yeitingahús til kl. 11,30 aö kvöldi. Samlcvæmt því sem Visist hefur fregnað mun lögreglu- síjóri nú hafa til athugxmaff frekari ráðstafanir um tak- mörkun skemmtanaleyfa héy. í bænum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.