Vísir - 27.08.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 27.08.1955, Blaðsíða 9
VÍSTR Laugardaignn 27. ágúst 1955. William P. Ker. of wit. ancl íaugri'tér; for wit is a fine rapifei’, and laughter is a (Framh. af 4. síðu) verkið var þeim um megn. ]tað mun ávallt- verða öllum um megn. Ekki var von að mér tæk- ist það, en tilraun niína er að finna í Visnakveri inínu. Marg- ar sögur liafa verið sagðar um hann, sem lirégða nokkru ljósi yfir manninn, og efiaust vcrður enn við þa'r liætt. íikki minnis- betri en eg er, hcld og þó að eg gseti lagt þar til ofurlítirin skerf. En véra má að bezt sé að láta sumar sögurnar ösagðar. Ker var geðríkur maður og átti hvassa tungu, en hafði and- stygð á öiíu mikillæti og Öliu því, er h'órium virtist miður drengiíegt. Og aklrei inissti hann marks. „Orðin lirenndu og það sveið unitaii héridingrinni“ — þurfti jafnvel ekki hcndingar við. Dr. .t. H. P. Pafford kemst þannig að orði um Kcr: „Ife was, by general recognition, one of 'the greatest scholars of this, or any, age. He was also á great nian. and all'who eame to know him came also to esteem and love him.“ (Hann var að al- uiannadórni einn liirin mesti lær- ftönísmaður þessara tíma, og allra tíma. Hann var líka mik- ill maður, og allir þeir, sern kynntust horium, virtu hann og e.lskuðu). Hvað sem nú kann að verða, hefur til þessa hartnær ekkert verið ritað um W. P. Ker á ís- l'cnzku. Að b’eiðni Boga Mclsteðs ski'ifaði eg fáein orð, sem er að •fiiiiia í Ársriti Frceðafélagsins 1921, og þtu' er mynd af honum. þegar mér barst fregnin um tát hans, skrifaði eg greinar- korn, sem birt. var í Yísi 13, ágúst 1023. Fgfiru man eg ekki eftir. Svona er sú saga. Ker kvsentist aldrei. Hann lifði rólegu en ákaflega starf- sönnt lífi innan um bækur sín- ar, méða.l. nemcnda sinna. og vina,, og i félagsskap við ó- snortna náfctúruna, einkum fjöii- in. Var hann göngumaður mik- ill óg fjallgöngumaðUr. Ar cftir ór kiléif 'hari.n Mundíafjöll (cn svo kaus liann að nefna Alp- ana) og í þeim kom dauðinn að síðustu ti! níóts við hann, nær 68 ára gamlan. þa.ð var 17. júlí 1923, í Alpahéraði því á Ítalíu, sem Macugnaga heitir og ,hann rinni mjög. þella var dásarnlega fagur vnorgunn, himininn aistirndur. Mcð nókkr- ufri áiúðarviiium og leiðsögú- mánni var Iíer lagður upp í fjaligörigú. Höpurinn hafði ték- ið sér hvíld og var nú lagður á stað af nfju. þetta var þar sem lieitir Pizzo Bianco og uppi yfir þeirn var tindurinn Monie Rosa. þegar solin reis, sagði Ker: „I thought tlris was tlie most. beautiful spot iri tiie wovld, and now I know it“ (það Var trú inín að ’þetta væri feg- ursti staðurinn í veröidinni, og nú veit og að svo er). Með það hneig liann niður og var ör-, cndur. Hjartað hafði. bilað. .... Svona gekk haiin inn fsolskinið eiiífa, þessi göfugi riiaður, sei» alla æfi imfði eiskað fegurðina. góðleikann, hreinleikann og dr'éhgsk’aþinn. Einn af nánustu vinum Kers hefur sagt, að allt. lians líf hafi verið grundvállað á þéssu boð- orði Páls postula: „Ailt sem er •satt, al.lt sem er sómasarnlegt, allt scm er rétt, ailt scm er iireint, a 111 sem er elskuvcrt, allt sem cr gott afspurnar, livað sem er dygð og livað sem er iofsvert, iiugfestið það.“ Dögum saman kornu dánar- minningar í The Times. Sir Emest Barker var einn þeirra, er þar rituðu, Ekki er mál hnns torskilið og ekki er það slcrúfað, en ekki væri það fyrir mig að þýða minningarorð hans unr hinn látna vin. Og eg veit nú érigan þann ofar moldu, sem eg treysti til að gera það svo, að þýðingin yrði fyllilega sarnboð- in frumtextamim. En hér er nú mikill fjöldi manna læs á erisku. Með leyfi ritstjóra Yisis ætia eg því að taka upp orð Barkers á frummóiinu: það er líka máske eina ráðið tií að fá þau geymd á íslandi: To be walking arnong tiie iiigli mountains, lifted into tiieir company; to have seen all beauty, with an understanding eve, quietly; to be stitl arnong beautv, witti the sarne quiet eye, seeing into tlie -life of things; and then to be seized, in a surge and access of tlie blood to tlie heart, and so be eauglit away. Tliis was tíie death of W. P. Ker, scholar of scholars, rnan amöng nrc-n; vyliirrisical, prp- found; eloquent in silence, ad- mirable in discourse; graye, gáy; a paragpn of our times. ‘My master, mv master, tlie chári'öts of ísráéi and thc liorse- men tlrerof.' To tlrink of what' lie was, and how he ceased to he, is to feel a thrill which is perhaps inexpiicáble, but, at any rate, cornes from wtial is fine and great. One of his words was the word ‘solenm'. wliich lie uséd iu a serise of his own. Well, tiis going hence was solemh. He xválked into tlie otlifer life high and disposedly. Lux perpetua luceat ei. Wliat was liis 'sécrct? It was not his schölai’ship. Ile had a very great sclfolarship, in al- most alt Europcan literaturc. 'But it was not tlrat. Tliere is really no answcr to tlre questíon. IIis secrét was just himself. It survivcs among ttiosé who were tris frierids. It survives fór a great nuniber of liis pupils. It. survives — so far as tlie writton page can show the inan (can it sliow half of hini?) —■ for his readers. Some critics are of a pafesioiílfess Olympian jiistice. Ile was an Olyinþi'an oi' ex'áct justice, and yct of the nicest and finest. discerhment. He' treasuréd as his jewels evcry- tlring that was done well, thought well, said well, written well. He went to the best of what he touched. Was it the Northman? ‘Throughout his daily life the Northman heard tlie boom of surges of chaos on the dykes of time.‘ Was it the Irish.? ,The Aristophanic blend- ing of beauty with enormous lauglrter seenrs to be natural to the Celtic geniusé Was it the Anglo-Saxons? ‘The Anglo- Saxons havé acquircd (probably through the association of Iving Alfred with blanreless lierocs like George Washington) a namc for respectahility. Their extant literature is largely moral.* Culture is not a fashionóhle word among our peóple. We arc dinrlv aware tliafc we do not possess it: we are inclined to say that. it is a Genrmn inono- pplyof the baser sort; ánd we really believe at the bottom of oitr liearts that it does not exist nt all. But it does cxist; and he knew it; and hc had it. It, is a. sense for wlrat is bcautiful in tlie achiévément of man and the wórld of riature; a sense for wliat is nice, and exact, and just, and siibtlé; a sense trained by exercise, matufeed hy dis- cússion, Pnritan yet Catliolic, wliicli eschews very ttutcli and embraces yet niore. It is a frind xvind nraong scuclding clöitds ori a sunny day, and tfie play of tlie rapier and the laughtér of fhe wind are þört of beauty Ker, like Sir Wálter P>aleigli, had a memörable wit. There was a difference. Sir Walter played gently, like lightning that runs frorn cloud to cloud; Ker stahbcd straight to earth, trenchantly and inevitably. But what a memory botti have toft us! They lived quiet ^ves as men‘s livcs go. But they rnade their tives into discoveries and roinanccs; alike for them- sclves and for otiiers. They were explorers in literature, seeking the golden city of beauty. And Ker found rnore thari one. Tliere is onc which is in Iceland, and another in medieval Duhlin, and another in Provence. Perhaps he made t.henr golden as lic touched tliem. But no iie would not lilcc that to l>e said. Golden the.v were; and lie just burnistied tlrem, and made them sliine. Tt would be chúrlish to claim Ker — and for that matter Raleigh — for any university. Both worked in several; and tlie citizenship of both was in a wider rcpublic than that of a university. But there are many who remember thenr more espeeially as they saw tliem about the sfrcets or in the com- mon rooins of Oxford. Happy the society in which they nrade themselves at home, and, lying back in tlie leisure of a week- end, let wit and laughter rnix "with scholarship even more intimátelý and more felicitously than any junior fellow of Al.l' Souls ever mixed the salad of an évening for his colleagues. Við þessi orð snillingsins um Tripolibíó: (IVIotorious) Tripolibíó sýnir nú kvik- myndina „Umtöluð kona“, sem Ingrid Bergman leikur aðal- hlutverkið í. Mótleikari hennar er Cary Grant. — Bergman leikur í þessari mynd döttur manns sem á höfðu sannast njósnir fyrir nazista í stríðslok- in, en hún hafði ekki sagt neitt við réttarhöldin til varnar föð- ur sínum, og föðurlandshollusta hennar því ekki dregin í efa. Eftir andlát föður síns vekur það þó mikla athygli, að hún hendir sér út í skemmtanalíf, I I og í veizlu á heimili hennar ber fundum hennar og ungs manns saman, manns, sem er í leyni- þjónustu Bandaríkjanna, en um það veit hún ekki. Hann á að fá hana.til að taka að sér hættulegt hlutverk í leyniþjón- ustunni og gerir hún það, vegna þess að hún hefir fengið ást á þessum manni. Leið þeirra liggur svo til Rio de Janeiro í Braziliu, þeirrar miklu og fögru borgar, og vei’ður sagan ekki lengur rakin hér. — Kvikmynd- in vekur ekki sérstaka athygli efnis vegna, en þó er mtkfji stígandi í hnni, svo að athygli áhorfendans er haldið óskertri allt til loka. Sviðsetningin og leikstjórn er með ágætum, og leikur þeirra Ingrid Bergman og Cary Grants, en einkanlega eru fegurð og leikur Ingrid. Bergman minnisstæð. — 1. er. — 1. snillinginn vær það 'ósvinna af mór að bæta nokkru frá eigin brjósti. Sn. J. \ . | fn JarMiúsunum viö Elliðaár Þeim sem i-.afá' hug á að geyma kartöflur í Jarðhúsunum næsta géymsl’ ár skal bent á að leiga á hólfunum er hafin. Verð á heiluir. hólfum er 180 krónur en á hálfum 90 krónur, Endurnýji n hólfa fer fram daglega frá 9—4 nema laugardaga kl. 9—12. | Framleiðsluráð Mhúnaðarins líka." Hánri þagði sundarkorn og bætti svö við gletnislega. „Þú ert skozkur — og auk þess ertu að safna fé af vissum á- stæðum. Eg er að brjóta heil- ann um, hvað —-------“ „Ö, vertu ekki að þessu!“ Hann hætti að draga línuna og sneri sér að mér og augu hans leiftruðu pf 'reiði. „Hvor okkar það: á að verða, Davi?“ spurði hann. „Báðir getum við ekki fengið hana! Á hún að verða frú David Ouchtérlony eða frú wilnams. —. — ,,Ef þú hættir þessu ekki -----“ kallaði ég' og tök snöggt í hann. Eg var svo reiður, að eg vissi varla hvað eg gerði. „Farðu vartegá, Davi!“ sagði Bill aðvarándi og alvarlegur á svip. því rétt um íeið kórn svart . ur. uggi uþp úr sjónum við hlið- ina á bátrium. Bill kastaði íiski útbyi'ðík-óg hákarlskjaft- urinn luktist um hann sam- stundis. „Við gætum barizt um hnoss- ið,“ sagði hann. | „Vertu ekki að þessarj j heimsku,“ muidraði hann. Eg hafði við honum og hann vissi það vel. Ég , veit ekki hvaða fítons- andi hljóp í okkur, en eitthvað |Var það. Þao geíur verið að við höfum ekki gert okkur grein fyrir, að við vorum að teika okkur með eldinn. Eitt örlaga- þrungið augnablik stóðum við ^ og horfðumst í augu. Svo sneri , Bill sér allt í einu við og hélt áfram að draga inn lóðina. | Alger þögn ríkti nokkurn tíma á eftir. Bill hélt þrjózku- lega áfram. að innbyrða þorsk- , inn og fieygj a ónotuðu beitunni, en eg lagði línuna jafr.óðum yandlega.niðiir í stampinn. n'; Alit í: einu tók æg-eftir að grá þokan var að læðast að okkur. Óttinn greip mig. „Bill,“ hvíslaði eg og greip í öxl félaga míns, „eg heyri ekki til skipsklukkunnar!“ Hann hætti að draga og við hlustuðum báðir og reyndum að heyra hinn velþekkta hreim.j „Ekki eg heldur,“ sagði hann svo, seildist undir þófturia og dró fram lit.la blikklúðúrimi,1 sem við höfðum alltaf meðferð- is. Hanh blés í hann hvað eftir I annað. Hljóðið var eins og hálf- kæft; hljómmagnið hvarf inn í þokuvegginn umhverfis oklc- ur. Lóðarstrengurinn sást ekki nema nokkur fet frá bátnum. „Þetta er skrýtið,“ sagði Biil,' dálítið smeykur. Hann byrjaoi aftur að draga inn fcóðina, en hætti því i'ljótt aftur, og við sátum og hlústUðúm. Ekkert héyrðist til skonriort- unnar. , „Hvað er ráðlegast fvrir ókk- ur?“ spurði eg að síðustu. „Halda okkur hérna og hreyfa okkur ékki fyrr en skipið kemur til okkar,“ svar- áði hann. Hann talaði 'eiris og sá sem fer með útanbókar lexíu. „En — —Eg ætláði að and- mæla, en þá sagði Bill: „Skonnortan ke'mur áreiðari- lega,“ — en það var ékki sanri- færingarhljómur í röddinni. — Lesandinn verður að hafa í huga, að við vorum báðir mjög óreyndir uriglingar. Skyndilega virtist niér eg heyra í skipsklukkunni, ósköp veikt og fjarlægt hljóð. Eg greip í handlegg Bill og við hlustuð- um báðir. .,Já..“ sagði hann, en ekki mjög sannfærandi. Hann beriti. „Þarna úti, — heyrðist þér það ’í þessári átt?“ Eg' sagðist halda það. Áður: en við gerðum okkur grein fyrir athöfnum okkar, höfðum við kastað lóðar- strengnum, gripið árarnar og vorum fqrnir að róa af kappi í áttina sem klukkuhljómurinn heyrðist úr. En við heyrðum aldrei aftur í klukkunni. Ef til viil höfðuni við aldrei heyrt í henni. Við vorum vjlltir í þökúnni. Grynningarna’r í kringuin „Meyjarböðann,“ eru ékki víð- áttumiklar; uni þrjár mílur á annan veginn en fimm á hinn. Og „kletturinri* er ekki aðeins stakur granítklettur, heldur 6- reglulegur hryggur um hálf míla á lérigd og um tvö hundruð métra breiður. Sú staðreyrid, að við vorum á veiðum á þess- um gryrmlngúm, sýnir að við vorum á mjog hættulegum stað. 1 björtu veðri er auðvelt asji

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.