Vísir - 27.08.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 27.08.1955, Blaðsíða 4
vlsm Laugardaginn 27. ágúst 1955. 1 WILLIAM P. KER. ÆIdamtinnintj letit'il&hss- wsMossímss utj 'j Saw life steadiílý, and ( saw it whole. Fátt er öllu ómannlegra en nð gleyma vinnrn sínuni þegar jþeir eru horfnir sjónum — lanna það orðtak, að gleymdur sé genginn. þetta hefur of oft hent okkur ísiendinga, því er miður. íþjóðin hefur verið gleymin á þá 'imenn, er hún átti mest að þakka '«ða mestum ljóma vörþuðu á hamt. Eg skal iaka riærtœkt flæmi. það eru ekki margar vik- uir síðan porvoldur Thoroddsen átti aldarafmæli. En ósköp har iítið á því, að við héldurn ríppi ’ininningu þessa afreksrnanns. Jú, f\Trir siða sakir vár eittlivað sagt í útvarpi, en rit Jians, ó- irietanlegar menntallndir, ináttu Tmlda áfram að vera falin. Lengi hefur sú sþdrning verið —• með nokkrum kvíða — ofar- lega í liuga rriínum, hvort ís- lenzk menntamannastétt mundi 'nú ekki ’alveg glevma vini þor- ■ valds og jafnaldra, sem aldar- afmæli á næstkomandi þiTðjii- dag (30. ágúst) — gieyma W. P. Ker. Nú erum við rirn það leyti að fá svar við spuiTiingunni. — En aldrei gleýmdi haim nókkrum rini, lífs eða Tíðnum, og áldrei gleymdi hann íslandi. Harin rriundi vini sína með höfðinu (og- fá höfuð voru slík), en um fram allt rnundi hann þá rneð hjiirianu. „IIis friehdships were passi.ons“, sagði Ethel Mayrie ' tim Ryron. Enginn sá, e.r Ker þekkti, mundi hika við að héim- færa þau orð upp á hann. En undarlegt var það um þenna rnann, sem liafði svo óvenjulega haukfrána sálarsjón, að irann var Jiiindur á vankanta og ófuii- komleika viriá sinna. Augn- léeknar segja, að þar sem sjálf sjóntaugin iternur inn i augað, sé á því „dauður" biettur, alveg hlindur. það hiýtur að iiafa verið slíkur dauður lriettur á sálaraugum liins skyggna manns, er vissi að viriúni hans.. Og væru þessir vinir hnns fjar- staddir, var það hentast fyrir okkur að þegja um það, að við sæjum vankanta — sem við að isitan tlsvititts\ sjálfsögðu gerðmn. Flest erunr við 'sjórigóð á flísina. En þó að bkkur skyldi lienda sú hneisa að gleýma, þá vérða það aðrir, sem muna. þeir ffiuna hann háskólárnir, sérri hann vann fyrir. Luri’dúhaliáskóli hefur lengi haft undirbúning til þess að minriast aldarafmælis- ins, og víðar vei-ður það gert. Af nörrMrum þjóðtim hofum við íslendngar mest að þakfea, en Jiinar líka mikið: Damnörk, Færeyjar, Nöregur og Svíþjóð. Öil þessi lönd elskaði hann og vann þeim öllum. Enn skipa ekkj þjóðtungur þeirra og bók- menntir þann sess í enskum og skozkum háskólúm, sem hánn hugði þeim, en sifellt þökar þó næi því marki. Og það er fýrir þá kappsamlegu báráttu sem hann, méð nokkrum vinum sín- um, hóf árið 1917. Glöggt man eg enn, eftir 38 ár, hriðina sem gerð var í London allan maí- mánuð það ár, þegar vérið var að koma á fót norrænudeildinni (Department of Scandinavian Studies) við Lundúnaháskóla —■ man Ker í ræðustólnum í Universitý College, þar sem Sir Edmund Gosse var fyrsti ræðu- maðuiinn. Aldrei var líer hávær í ræðustól. Aðiir báru líka óð- ara á; en í einskis ræðumanns oiðum var meiri þungi en hans. Undirstöðu þeirrar byggingar, sem þá var hafið að reisa, var hann fyrir löngu búinn að leggja. með íslenzkukennslu sinni — þessi lærisveinn Guð- brands Vigfússonar, sem dáði meistara sinn, eins og þéir gerðu fleiri. það veit eg, að ef Iíer mætti nú sjá hvað á hefur unnizt um nám norrænna tungna og bólc- menrita á Englandi og Skot- ljyidi, mundi hinn drengilegi stuðningur Dana, Norðmanna og Svía við hugsjón lians gleðja hann innilega; um liitt vil-e'g engum getum leiða, hvað hon- um kynni að finnast urn ökkar þátt. Hann hefur, eins og við vitum, verið hartnær enginn. Flestir þeir brezkir háskölar, sem íslenzku kenna, eru án ís- lenzkra bókasafna. Skilja vænt- anlega allir livilik fjarstæða slíkt er. Alþingi liefur að vonurii ekki gert neitt til þess að ráða bót ú þessu, því „ménntamenn- imir“ hafa ekki beðið um stuðn- ing þess. þeir leiía hyergi stuðn- ings —• ekki svo mikið sem að frá þeim sjáist greinarstúfur í blaði til þess að biðjá .um bæk- ur, og mundi þó. margur fús- lega láta 'bólc og bók. þjöðar- Táiðtogi eimv liefiu' koririð frarn í ú’tvarpi og vítt þá ósvinnu, að íslenzk bókásöfn hafa yerið seld eiTendum líáskólum. En hatn- ándi manni er l>ezt að lifa. Nú mun liann ekki með öllú frá- hverfur því, að sei.ia sifl eigið safn til útlarida —- ef goft verð fengist. Én þar er eg xvú lirædd- ur um að Hfflfuriniv standi í kúnni. Varla mun sá háskóli, er nú li'afi fé aflögum tii verulegra kaúpa á íslenzkum bókunv. því er 'sem cr. það er ekki nízlia og ekki 'óvirðing á tungu okkar eða bóknvenntum, seiii bólcfæð þeirra veldur. þ;ið er getuleysið eitt. Bökásöfri síiv létu þeir Bogi Melsteð og Kristján Kristjáns- son fyrir Íítið (exv til þe'irrá lilaut hnutunni að vera kastað). það mátti nálega heita að Bogi gæfi sitt nvikla og nverkilega safn. Og eg heid að aldroi fitni neinn á því, að selja ísleiizkt bókásafn til útíarida. Ef við viljum éfla islerizkunámið er- leridis, vérðurii við, eins og lvver örimir Smáþjóð, að færa fórriir. Satt að segja gera stórþjóðimar hið sanva. það væri misskitninggur að ætla þetta útúrdúr, þegar rætt er urn W. P Ker. En ef lionúm kynni að .þykja við hafa verið slakir þama, er það annað, sem glatt mundi hafa hann, en það er vaknandi (og þó of litið vaknandi) álvugi fyrir að gofa hér út fornritin sömasamlega. Hvað hounm mundi hafa þótt vænt um Fornritafélagið og starf þess. Eg miivnist þess, hve þakklátur hann var Sigurði Nordal fyrir útgáfu hans af Orkneyingasögu. Hann kunni að metá vel unriið verk. En hvað ætíi að Ivaxvn lieföi um það sagt, að lveimflutningur ísleivzkra handrita er hafður hér að fífl- skaparmálum, t.d. reynt að gera hugmyndina (hugsjönina vildi eg sagt liafa) hlægilega með því að stinga upþ á áð fara rheð handritin austur i Skálholt, ■— (Fyndriari iriénri iriundu segja líþp á Baulu, því þar,'eru liand- rit fyrir.) W. P. Ker korri sex sinnum liingað tíl iands, síöast 1913, og haivn hafði kynni af flestum þeinv mönnum, er í kringum aldanvótin settu svip á íslenzkt -menntalíf og bóknvenntinvar, bæði hér heimá og í Kaup- mamvalvöfiv, allt. frá Matthíasi Jochumssyni og niður eftir. Við fi'áfal! Matthíasar gekkst lvaivii fyrir sorgarathöfn í Lundúna- luiskóla. Kvæði Matthíasar um Shakespeáre, • það cr fara átti í liið mikla minningai'rit, Book o:I Homage, 1916, lenti á sjávar- liotni og konvst því ekki í bók- ina, og inegum við lengi hamva það slys. Eftir að liöfundurinn liafði sent það á ný, þýddu þeir það með niikilli prýði Sir Israel Gollancz og Dr Jón Stefánsson. Með þeirri þýðingu liirtist það í The Times Literary Supple- ment 14. sept. þá um haustið.. Nokkru síðar koni eg 1 i 1 Kers og bað Jvaivn mig þá að lesa fyrir sig upphátt íslenzka text- ann. Fjarri fér því, að eg væri , noklcru sinni 'siiiliingur á kvæðáléstur,' en hváð eftir ánii- að varð eg að 'lesa kvæðið. K'er ljðmaði áf árite'gju ýfir örðkyngi skáidsins. Stúridum éndui'tök hami þá það, sem lvonunv þötti aili'ásftjállast lvjá Matthiasi. Nokki'u síðar gaf Ciai'eridoi; Pi'ess vit- frunitetxa og þýðingu með viðhöfn, sanvstætt. minnirig- ai’í'itiivu. þegar eg gcrðist bók- Sali, tókst mér að séíja af þeirri útgáfu eitt — eitt -- eintak Ú éina krónu og iuttngu aurá. þarna 'sjáið þið íivert hiát ís- leridingar lögðu þá á verk TiÖf- riðskálds sins. Eh þó að nvargt sé með ágæturn í minningár- ritinu riiikia, þar sem andlégir leiðtogar nvargra þjóða lögðii saman, er þar ekkert það, ér þoli samanhurð við kvæði áttræða skáldsins ísienzka. N'onlaust. væri það, að ætla aS telja upp í grein þessari rit Iters, þó að aðrir skrifuðu meira. Til er tæmandi skrá yfir þau og mun hana að fi-nna í bókasöfn- um hér. Tvö eru rit lvans fræg- ust: Epic and Homance og Th« Ðaxk Ages, Um hina fy.nl sagði Desmond McCarthy (í New Statesman 4. des. 1921) að liúri væri „one of the rivost delightful and soiid hoolcs ot' Itistorical criticism ever written1' (tiarin var þar að ræða um það, er Ker ségir um islenzkar fórivbok- rive.nntir). Unv þctta skiist mér að sámmála séu altir þeir, er bezt kunna um að dæma. Margir rnenn, sumir þeirrá frálvæi'ir að ritsnilld, lvafa gert tilraunir til að lýsa þéssum á- gæta manni. En hver með öðr- unv lvafa }>eir fundið að liiut- Framh. á 9. síðu uppi, renndi sér á bakið og glefsaði fiskinn um leið. Eg var hræddur við þetta ó- Léti, en Bill virtist standa á sama um hann. Við drógum upp lóðina til skiptist; það var erfitt verk. En þennan dag var líka sérstak- lega góð veiði. Flatbytnan onk- . ar var bráðlega fullhlaðin — of- . Maðin, meira að segja, ef . skeytt hefði verið um fullt ör- yggi- „Svona góð fiskveiði er hreint ekki slorleg atvinna, - góði,“ sagði Bilí. „Meira að segja betri en prédikanir!“ ' Hann hló. Hann vissi að eg, prestssonurinn, leit heldur nið- •ur á fiskimannsstarfið sem at- vinnu, og að eg vonaðist til að .geta boðið Sally eitthvað betra. „— Hvað — ertu að roðna, 3Davi!“ hélt hann áfram glott- sndi. „Æ, hsettu þessu,“ svaraði eg' í styttingi. „Hétt á eftir kom „Elisabeth Dunbar“ til okkar og lagði upp í. Við rérum að skipinu. Á me'ð- an háseti um borð hélt í bátinn, köstuðum við fiskinum með göfflum yfir lágan borðstokk- inn og inn á þilfarið. Margir fiskanna voru svo þurtgir, að víð unglingarnir áttum fullt í fangi með að valda þeim á gaffalenda. Þegar við vorum búnii’ að tæma bátinn, klifruðum við upp á þilfar skonnortunnar, drögum flatbytnuna upp. hreinsúðnm hana og settum á sinn stað, og flýttum okkur svo í matinn. Eftir matarhléið vár lóðin beitt á ný og við fórum aftur af stað í síðdegistúrinn. Úndir kvöld, þegar síðdegis- .veiðin hafði verið innbyrt, voru álíar fiskistíurnar á þilfarinu sneisafullar, svo að út af fióði. Að mati skipstjórans var dags- veiðin um fimmtíu þúsund ensk pund. Þetta hafði verið góður veiðidagur. Skipið okkar var undursam- lega heppið í þessari ferð. Oft var mokfiski og það hét lé- legur dagur, þegar við vorum ekki með þrjátiu þúsund pund á þilfari að kveldi. Skipstjórinn okkar var hreinn töframaður; þegar fiskurinn hætti að „vera við“ á einlvverjum stað, flutti hann skipið á annan. Hann virtist aldrei vera í vafa um hvar við ættum að renna næst. Hann setti háseta í stafninn og lét hann mæla dýpið og kanna botninn, og sv okallaði hann allt í einu: „Setjið bátana út“ og það brást ekki, að alltaf var fiskur fyrir. Álltaf vakriað'i * feú' tilfirinirig hjá mér, þegar við fórum í bát- inn okkar, að ef til vill sæi eg skip ökkar aldrei aftur. Þokan kom oft svo skyndilega og var |svo dimm! Það var svo mikið |undir skipstjórriara okkar úiomið, — glöggskyggni hans og reynslu, að finna okkur 1 aftur. Skipsklukkan hringdi í sífellu þegar þoka var á, en þetta var svo veikur hljómur, ’missterkur og undarlegur, að 1 stundum vórum við í vafa um hvort það væri klukkan eða eitthvert annað hljóð. Auk þess var hættan a£ rekísnum eða ásiglingu annarra skipa. En bankafiskimaðurinn v'erð- ur að taka þessá áhættu, og þegar vel fiskast, gleymast all- ar hættur. Eins og éinhver hefir sagt: Maður getur ekki verið dauðhráeddur 1 sex klukkutíma að vera að hugsa um það. Og auk þess 'skapar umgengni við hættuna J að vissu leyti lítilsvirðingu fyrir henni. Það var glaðasólslcin, þegar við fórum frá skonnortunni óg staðurinn, þar sem „Meyjan“ var, sást greinilega. Skipstjór- inn benti okkur á staðinn og varaði okkur við að koma nærri henni. Hamingj an vár nieð okkur. Áður en .síðdegistíminn var hálfnaður, var flatbytnan okk- ar orðin slétt-full, og ennþá var fiskur á lóðinni. „Hvað ætlar þú að gera við hlutinn þinn,“ spurði Bill. „Þú lætur hann líklega í bank- ann?“ Hann átti við það, sem mér áskotnaðíst fyrir alia ferð- ina. „Auðvitað!“ svaraði eg. „A^riMlað , — áuðvitáð!*6. ’ samsirimi-iháHri. iii^áð geri eg'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.