Vísir - 27.08.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 27.08.1955, Blaðsíða 3
Laugardaignn 27. ágúst 1955. VlSIR Stjórnniálaflækja A.-Asíu og lausn hennar: Kommúnistar koma til sögunnar. Þeífln flnistókst að koma Chi- ang Kai-shek á kné árið 1927. Eftir fl f/. Judtl /r/ri(/riin/i/>. í lok siðustu styrjaldar réðu Sovétrikin yiir um 20Ð milljón- ruu mauna. Með leppríkjum sínum, ásamt >ví er þau haía hriisað til sín í Asiu, munu þau hú ráða yíir um 800 milljónum. Vér íbúar liins frjálsa, vest- iæna heitns erum eijintg nœrri 800 milljónir tíilsins. Hér er því (nuslegt jafnvtegi ;tð þvi leyt.i En hver ákveður, hveinig jáfn- vægið verður að lokuni? Auö- vitað 700 niilljónir manna, sem eftir eru. Og hvat* ,er þær að finna? í umhveríi Kina: • - Kóreu, Japan, Formósu, Filipps- eyjunt, Indónesíu, Indókína, Síam (Tajlandi), Malakkaskaga, Burma, Indlandi og Pakistan. pessar 700 milljónir manna, sem riðið get;t baggamúninn í vaída- hafin var allsherjar-sókn .líip- ana gegn lvína 1937. Skoruðu þeir á handnríska kommúnista- bræður að koma þeim til hjálp- ar. — Fyrirætlanir varðandi Kina. Cliow En-lai byrjar bréf sitt til Browders á þessa leið: — „Féhtgi, nianstu enn eftir kín- versku félögunum, sem voru samverkamcnn þínir í Kína fyr- ir U) árum?" .Tæja. Kn Itvað var þá Earl Browde.r ;tð gera t Kína. 1927? Jú, liann var þar þá ásamt, óðr- um foringjum kommúnista. klikuveldis víðsvegar úr lieimi tii að hjálpa ratiðliðuin að hrifsa til sín alger yfirráð í baráttunni milli Sovétríkjaniia M<ína, e.ins og Bolsévikkar hötðu og hins frjálsa heims, eru emt gert i íhisslandi 10 árum áður. óráðnir á hvora. sveifina þter eigi uð -leggjast — með oss eða Sovétrikjimum. A því velta öll ötmur málefni á aiþjóða vett- varigit Jþessurn staðreyndum gleymdn Bússar ekki, þótt vér geröum það. Hinri 7. sept: 19:57 birti „Daiíý Wot’kér" þrjú hréf til Earl Brówdérs, aðalforingja Chiang Kai-shek yar aðeins atU-. að sama hlutverk í Kíua se.m Kerenskj áður í Bússiandi: — að vera aðeins bráðaliirgða- stjórnandi, sem kollvarpa átti óðar, er hann hefði unnið á her-jöiium í Suður- og Mið- Kína, eins ,og Bolséyikar höfðu intang undii; stjórn S.vm Yat-se.n hafði -. levst Kína undan oki Ibandaiiskra kammánista. VarManchúrkeisaranna árið 1911, eitt þeirra frá M;io-Tse-hing,en hreytingiu í iýðyeidi halði sem undimtáði sig törseta hinsreynst.... of hráð, komið of kínverská sovét-lýðveldis. Ann-skyndijega, og liðaðist þvi sund- ítð ‘hréfið var fra Chii-the, for-m*. Chiang stiórnaði síðan en.d- ingja h’ins. kíuverska rauöaur.reisnarhreyfingunni og blés hers, og hið þriðja frá Shou En-nýju Jífi í Kúomjntang og stofn- lai, riúverándi forsætisráðherraaöi til samvinmi við Jioniniún- koinmúnistá-Stjórnarinnnr í ist og yar að því koininn að Kína. J’essir inenn höföti skrit-.someina alll Kína. Kn þegar a.ð faréf Sin skömiim eftir aðherir hsvns náöu Nankiijg og Slumghai í marz 1927, gcrðii kommúnistasyeitirnar í liernum lians hlóðiigt uppþot, En Cíviang var þá fter iiin að hii'la það niður. Voru elcki nógu steikir. Kercnsky liafði ekki vo.rið nægilega stcrkur til að varna Bolsévikum að h'rifsa völdin í i hinu unga rússiineska lýðveldi 1927. Bencs og Masaryk voru heldúr ekki nægilega sterlrir til að girða fyrir. að kommún- istar tækju Tékkóslúvakíu 19,i8. lin Chiang var núgii sterkur til að stöðva „októher-liyltinguna ' í Kína 1927, þrátt, fyrir þá sér- fi-aéðilegu aðstoð sem kommún- istar tengu lijá Bimvder og f.jöl- morgum þáverandi i’ússneskum leiðbeinendum, er þóttust. vera vinir Chiangs. Hanri vísaði þeim síðar úr laridi. Hússarnir og aðrii', svö som Browde.r og íians likar, -héldii hvér t.il sinna heirn- Ityiiíia, óg Kro.mlmenn sleiktu stit’- Sín iig liiigðu á liofndir. lleíði kominúnist.um þá heppnasr áform sitt að koll- yarpa hiiini ungu st.jórn Kína, myndi það .hat'a flýtt. fyrir starl'i þeina og stcfim að hcimsvfir- ráðinu. að minrista lcosti um heilan árat.ug. Seni botu-i* fór, vanii Cliiang á þeim og vcitti þeim hið eina alvarlega áfall, sem þeir hafa orðið fyrii:, un/, Titó hrást þeim, og Marshalí- áætlunin vnr set-t í framlvva'md. Auðvitað hafa kommúnistar sið- an liatnð Chiang grim.milega óg kapiikostað að þroyta hann og þjáka og vek.ja tortriggxii gegn honum og lrinvérsku stjóruhini, unz þeir að lokum gæ.tii éifáð' henni í sínar licndur og ráðið Kina sjál.fir.. Eríitt að mynda „línu“ i Kina. pað mun síðar verða sögu- Iræðingum torskilin gáta, hvernig á því megi standa, að snmir i utanríkismálastjórn Bandarikjanna skuli hafa halt það að aðaláhugamáli sínu und- anfarin sjö ár að tortryggia og leitast við að tortíma þeim manni, sem ölluim öðrum frem- ur hefur stuðlað að því, að oss hefur árum saman verið hlíft, sökum hinnar láflausu heljar- baráttu hans við ijandmaim, sem hann þekkti vel og hefur frá upphafi varað oss við, að værí fjandmaður vor engu síður en Kínverja! (Slu*. „A hak við i.jaldið", lils. 173). Bei’sýnilega vui* Browder 1937 enu íuilti'úi og umhoðsmaður Kremls hjá liinum raliöa í Kína, því að Chou Kn-lai heldur á fram hréfi sínu þanriig: „I Ivína er nú scni sténdnr mjög flókið og erfitt. að mynda samoiginloga línn („front"), Kg he.fi þegar skýrt þér frá þvj, sem raunverulega liefur skeð, og hvað nú pr fyrir liöndtim. Kg el þá eldheit u ,vón i brjósti, að þú <>g flokknrinnnndir stjórn þinni mimii' veita oss meiri stvrk en áður. Mér er einnig mjög um- luigáð og áriöandi að frctta af horfunum og skoðun þinni á saiiieiginlegu starfi voru." Óefað hefur liann fengið þessa vitneskju, því að hinir baiida- rísku rauðliðar liafa efalaust verið snjallir og duglegir í því að mynda „sámeiningáríion.t“ til að hlekkja liina auðt.rúuðu. í hréfinu 1937 scgir Maó Tsé- timg, foTséti liins svonefnda. þjóðárlýðveldis i Peking: „Oss er Ijóst, að er vér höfurii sigrað, numi sá sigur verða allmikil- vægur stvrkiir og hjéilp i bar- áttu Bimdaríkjaþjóðarinnar fyr- ir frelsi sínii." Af þessu er augljóst.,- að er kommúnistaj' liaíj sigrað í Kína, séu þeir þess alhúnir að aðstoða til að frelsa oss-undau auðvalds Iiarðstjórn vorri. þeim. skildist réttilega, sem stjórn vorrj láð- ist að sjá, að sigur kommúnista í Kína myndi veikja oss stór- lega, myndi þyngja byrðar vorar og mergsjúga oss. ])að nivndi verða lóðið á met.umun gegn oss. —------ » þaiinig var þetta fyrir 13 ár- um: Allt. skráð skýrt og ski|- merkilega hverjum þeim, sem iesa vildi. Hitler ómakaði sig t.iL þe.ss, þár e.ð hann sat þá í fangelsi hvort. sein var, og skráði síðar áætlauir sínar, svo að al- ktmnar yrðn löngu ■ fyrir fram. Vér lögöurn eigi eyni við íieimi, ptl það var soggleg slcissa vor,. ekki hans. ----— — , Kommúnistar herða sóknina. Séu þér ófúsir að líta syona Jangt til halca, st'íng eg itþþ á, að þér lesið þá „Bftily Worker" frá 2. deseniher 1945. þar eru til- kynntar hinar opinberu fyrir- skipanir og leiðbeimngar af William Foster, reðsta niamri liérlendra kornmúnista, stílaðar til þjóöuefiidai’ l'Jokksins á fundi hans 18. nóvember, skömnni eftir sigtinninningardagiriri. — par scgir á þcssa ieið: „Á alþjóða. mreiikvarða er mi aðælatriðið, eih's ög lögð ci* á- hcT/Ia á' í skýrslu Efigene Tterir- is, að stöðva öll ninerisk afskipti 'af Kína," 'en það þýðir á jieirra tiirigU, ,.áð hætta ameriskri hjálp í Kiiiíi'." F.n hvers vegna átt.n nú Sovét- rikin að teljá þáð allra riauð synlegast fyrír ani'crí.ská komm- linista, þegar'cftir að uiniið vai* ii' .lapan, að stööva. alla íinier- ísku hjájþ til KinaV Sökum þess, Framli. á 10. siðu. -.-.-.-.-.---.---.---.'---.'-•1 Silfur-þvottalögurinn GLITRI »; ihreinsar allt silhir, silfurpieít, gull og gullplett fyrirhafnarlaust. G L I T R I er drjúgur í notkun og fljótvirkur og skaSar I; ekki hendurnar. Reynið eina fl’isku og sannfærist um gæSin. G L I T R I kemur til meS aS fást í öllum hreiniætisvöruverzhinum. ■: HeiidsöIuhirgSir K0LBEÍNN ÞORSTEINSSON & C0. — Sími 5153. David? DwchlerSarsy: Á MVfsiia«lEiiiiaia8ðl.«»Í$£sii!iÍ4£S. Pramháld dálitla spýt'U v-ið. aö setja hana útbyrðis. Við lögðum lóðina þvert á stefnu skonnortunnar. Þegar lóðin úr fyrsta stampin- um var komin út, batt Billi endar.n í nœstu línu við hana og einnig hún var gefin éit, og að síðustu var þriðja línán skeytt við og lögð líka. Allar hinar flatbytnurnar fóru eins að. Þegar allar lóðirnar voru komnar út, hafði skipshöfnin á „Elisabeth Dunbar“ tuttugu mílur af lóð á hafsbotninum. Er við vorum búnið að leggja alla lóð okkar, settum við dufl við endann, eins og' þegar við byrjuðum, og' hvíldum okkur dálitla stund. Er vi'5 höfðum setið þegjandi ^ einu: ,,Davi, ert þú að hugsa um í að verða fiskimaður?“ Hann talaði alvarlega, öðru visi en , hann var vanur. 1 Eg' vissi um fyrirætlanir Bills. Hann ætlaði að verða skip- ' stjóri, eins fljótt og kostur yrði. ! Plann ætlaði að vera heima og i einhversstaðar nálægt St. ! , Johns, þangað til hann væri | orðinn fullæfður í starfinu, og i svo að íara til Boston. Allir duglegustu piltarnir í'óru þá leið til þess að t'á góða stöðu. Flestir Nýja-Englands skip- stjórarnir voru fæddir á Ný- fundnalandi eða Nova Scotia. Þeir efnuðust fljótt. ,,Ja, ekki held eg að eg verði fiskimaður alla mína ævi,“ sagði eg með alvöru, — „Eh —“ Sannast að segja vissi eg enn ekki hvað eg ætlaði að gera að ævistarfi mínu. Allt í einu tók eg eftir dálitlum brosviprum við munnvikin á Bill. „Æ, farðu til fjandans!” sagði eg' þá. Við hlóum báðir hálf- feimnislega. Þegar annar hvor okkar talaði um framtíðina, þá var Salla alltat' í liuga okkar, og það vissum við báðir jafn- vel. Við sátum þegjandi aftuc. Skútufiski á Stórbanka er sjaldan relcið með launafyrir- komulagi; venjulega vinna sió- jmenn upp á hlut. Útgerðar- jmaðurinn leggur til vistir, salt og' vinnutæki, en skipshöfnin leggur fram vinnu sína og beitu og ís að hálfu. Áður fyrr var þetta dágóð atvinna, nægilega samtvinnuð heppni og áhættu St.il að gera hana girnilegri. ; Skipsmennirnir unnu vel fyrir sér og sínum og' stundum var , happahlutur þeirra álitlegur; skipstjórarnir söfnuöu pening- jum jafnt og þétt. j En eftir að stríðið eyðilagði Evrópumarkaðinn, hefur öllu þessu farið aftur, og jafnvel jBandaríkin hafa mjög minnkað eftirspurnina eftir fiski okkar. Eim- og diesel-tog'arar eru l líka óðum að bola gömlu veiði- skipunum út úr sanrkeppninni. „Þarna er merkið,“ kallaði Bill og benti, og okkur létti báðum. „Við skulum drag'a inn lóðina. Eg skal byrja að draga.“ Að svo mæltu lagaði hann dráttarhjólið framan á bátnum, setti tréhring á hendina, til að verja því að línan tæki af skinnið, Hann fór siðan að draga inn lóðina og' byrjaði við akkerisendann. Eg stóð bak vi'ð hann til að leggja lausa línuna. niður í stampinn og' setja ífær - una í þá fiska, sem virtust ætla að sleppa. Jafnóðum og fiskarnir voru innbyrtir, losaði Bill þá með fimlegum hnykk af. önglinum og kastaði þeim yfir öxlina í. fiskstíuna í miðri flatbytnunni. Það hækkaði brátt í henni, er ' sýndi að fyrirhöfn okkar var I ekki árangurslaus, — gulir I golþorskar, silfurgrá ýsaa, lýs- j ingur, pollock og ein og ein 'j smálúða. Bill skellti allri ó - jsnertri beitu og ónytjafiski a.f önglunum á borðstokknum og fíeygði því í sjóinn. Grimmdar- legur hákarl, er fylgdi okkur fast eftir, hvomaði þetta i sig jafnóðum og það snerti vatns- skorpuna. „Hérna, kallinn!“ sönglaði. Bill, um leið og hann henti. þessu burtu. Hákavlinn ÓÍL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.