Vísir - 27.08.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 27.08.1955, Blaðsíða 8
•8 TlSIB Laugardaginn 27. ágúst :1955. > Snltnlíminn > er kominn ■I Tryggið yður góðan ár- ij angur af fyrirhöfn yðar. 1' Varðveitið vetrarforðann / fyrir skemmdum bað gerið I* þér bezt með því að nota: ■I Betamon % óbrigðult rotvarnarefni. Bensónat ;■ bensoesúrt natrón. ■; Pectinal *: sultuhleypir. *: VaniUetöflur < Vínsýra ;1 Sítrónusýra :■ Cellophanepappír í rúllum og örkum. *: Vanillesykur í; Flöskulakk :* í plötum. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæiarbíó frá kl. 4 e.h ’ HJÓN, sem búsett eru er- lendis, óska eftir herbergi og eldhúsi nálægt miðbænum um sex mánaða tíma frá 15. september. Sími 3632. REÍÐHJÓL (karlmanns), til sölu í Suðurgötu 31, eftir kl. 2. (607 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan. Uppl. í síma 82697. ( 00 VANDAÐ sófasett, með tækifærisverði, vegna flutn - ings. Til sölu og sýnis, Sörla- skjóli 90, eftir kl. 2 í dag'. (577 Fæst í öllum matvöru í; verzlunum. JFgö'lbr&ngtt tJétt isitj. i~ hvasrtett — slúett STÓR og björt stofa með' eldunarplássi til leigu. Hent- ugt iðnaðarpláss t. d. prjóna- eða saumastofu. Uppl. í síma 3833. (597 GÓÐUR barnavagn til sölu á Laugarnesvegi 66. Selst ódýrt. (599 @ Tékkneskur námamaður hefir flúið til V.-Þýzka- lands í kassa, sem grafinn var undir kolum í járn- brautarvagni. © Fjórir Þjóðverjar hafa vcrið handteknir í Berlín, grun- aðir nm njósnir fyrir aust- ur-þýzku lögregluna. Aðgöngumiðar sélidr í Austurbæjarbíó írá kl. 4 e.h STOFA til leigu. Eldhús- aðgangur gæti komið til greina. —- Tilboð, merkt: „September — 257“ sendist blaðinu fyrir þriðjudags- kvöld. (613 NOTUÐ 4ra hellna Rafha eldavél meö hitaskúffu og grille er til sýnis og sölu á Kirkjuvegi 5, Hafnarfirði. (602 sms. LÍTIÐ heýbergi og eldhús í austurbænum til leigu, gegn ’núshjálp. — Tilboð, merkt: „Húshjálp — 254“, sendist afgr. Vísis fyrir mið- vikudag. (605 MARCONl-útvarpstæki, ásamt Garrard-plötuspilara, skiptir tíu plötum; einnig skrifborð og Excelcíor har- monika, sjö skiptingar, 120 bassar. Til sýnis á Bergþóru- götu 16 A, milli kl. 8—10 næstu kvöld og í síma 80021. (598 HERBERGI óskast til lcigu fyrir karlmann. sem næst miðbænum. Uppl, í síma 80029, frá kl. 1—7. (612 KAUPITM og seljum alls- kcnar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2 926. — (269 LÍTIL íbiVð cskast. Uppl í síma 80479. (611 TIL LEIGU sólríkt her- bergi í vesturbænum, með öllum vanalegum þægindum. Eldhúsaðgangur ef um semst. Tilboð, merkt „6 —- 257“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjudag. (610 SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Ilúsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. —’ Síml 81830. (473 CHEMIA desinfector ■ er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, hús- gögnum, símaáhöldum, and- rúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öll- um, sem hafa notað hann. (437 EINHLEYP, eldri lcona óskar eftir 1—2 herbergjum og' eldunarplássi til leigu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Vísis. merkt: „Róleg — 255“. ÚR OG KLUKKUR. — Viðgeröir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (308 SIMI: 3562. Fornverzlunin Gréttisgötu. Kaupum hús- gögn, vel mef farin kari- mannaföt, 1 útvarpstæki, saumavélar, gólfteppi < m. fl. Fornverzlunin Giv-rtis- götu 31. (133 €LÆSILEG VÖAIDUD ÞÆGILEG Hinar tékknesku ERCO og JOSS skyrtur eru fceimsfraegar. - Fluttar út ai húsgagnaskAlinn Njálsgötu 112. Kaupir o *elur notuð húsgögn, herr* faínað, gólfteppi og fleirt Sími 81570. (41 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletfaðar n1H+«r i gratreiti með stuttum fy rir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 28 (kjallara). — Sími 2858 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn, ekki her- bergi. Uppl. í síma 3788. (608 UNGLINGSSTULKA óskast til aðstoðar við heimilisstörf frá 1. sept. n. k». Sérherbergi. Uppl. í síma 80460. (604 MUNÍÐ kalda borSW PRAG 7, P. 0. B. 797« TCKKðSLOVAKiA. | STARFSSTÚLKUR vant- pBMgai ar nú þegar eða undir mán— aðamótin. Uppl. á skrifstofu ALMENN SAMKOMA annað kvöld kl. 8.30. Birgir Albertsson og Sigurður Páls- son tala. Allir hjartanlega velkomnir. Röðuls eða í síma 6305. (311 GETUM bætt við okkur málningavinnu innanhúss. Uppl. í síma 82407. (484 SKEMMTUN heldur fim- leikadeild Ármanns í Tjarn- arcafé laugardaginn 27. þ. m. kl. 9 e. h. — Aðgöngu- miðar verða afhentir í Tjarnarcafé kl. 5—7 á laug- ardag. Nýir félagar velkomn- > ir. — Fimleikad. Ármanns. HJÁLPIÐ BLINDUM! — Kaupið burstana frá Blindrm iðn, Ingólfsstræti 16. (199 J1 KR — Knattspyrnumenn. í; Meistaraflokkur, mjög á- J; ríðandi æfing í dag kl. 5 á ;■ félagssvæðinu. í ? KARLMANNS armbands- úr, með hlekkjakeðju, tap- aðist á íþróttavellinum á landsleiknum. Vinsamlega skilist í Saltfiskbúðina, Frakkastíg 8. (603

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.