Vísir - 19.09.1955, Side 3
Mánudaginn 19. september 1955.
VÍSIR
Molliista ®g heilbrigði
SJáklingarrsir finna eidki
Fleiri og fleiri sjúklingar eru
íiú á tímum bókstaflega næst-
um því frystir af skurðlæknum
-— til þess að þeir geti lifað
skurðaðgerðir af. Nokkrir þess-
ara sjúklinga eru lítil börn,
sem fædd eru með hjartagalla,
þörf þeirra. Fyrir mörgum ár-
um komust svæfingarlæknar
að því, að lækkun blóðhita dró
úr súrefnisþörfinni. Gagnstætt
sjúkdómstilfelli færði læknun-
um heim sanninn um þetta.
Þegar gerð var sukrðaðgerð á
er lækna verður með skurðað- ' botnlangabólgusjúklingi í
gerð. Aðrir eru fullorðið fólk! ;ikasti“ var örðugt að koma
með slagæðaútvíkkun. Þessi svæfingu við, ef hann var með
nýja aðferð á líka vel við her- jháan hita. Þetta stafaði af því,
að þörfin fyrir súrefni eykst
ínenn með sár á útlimum. Von
er um að reynsla sjúklinga við
skurðaðgerðalækninga komi í
framtíðinni að gagni við björg-
un flumanna, er orðið hafa að
lenda í ísköldum sjó eða her-
manna er þrekazt hafa við her-
þjónustu á heimsskautasvæð-
unum.
Sjúklingarnir finna ekki til
kælingarinnar. Þeir ei'u látnir
sofna áður en kælingin hefst og
vakna ekki fyrr en þeir eru aft-
ur orðnir eðlilega heitir. Meðan
■þeir liggja í kælingardáinu,
geta skurðlæknarnir fram-
kvæmt vandasamar skurðað-
gerðir, með miklu minni blóð-
rás en ella, jafnvel við skurð-
aðgerðir á æðakerfinu eða sjálfu
hjartanu.
Tímavinningurinn er aðal-
'atriðið við þessar skurðaðgerð-
ir. Þegar skurðlæknirinn sker í
stóra slagæð eða hjartað, vei'ð-
ur hann að stöðva blóðrásina
um stund. En blóðið flytur súr-
efnið og vefir líkamans geta
ekki lfað lengi án þess. Sumir
þeirra þola súi'efnisskort leng-
ur en aðrir. Sjálf líffærin geta
ekki verið án súrefnis lengur
en n.okkrar minútur; heilavef-
irnir deyja, ef þá skortir súr-
efni lengur en 4—5 mínútur,
lifrin verður fyrir óbætanleg-
um skenrmdum við 20 mínútna
súrefnisskort og nýrun taka
ekki upp eðlilega starfsemi sína,
ef þau skoi'tir blóð í 45 mínút-
ur..,—
Ein aðferð til að vernda vef-
ina fyrir skaðlegri súrefnis-
.vöntu.n, er að minnka súi'efnis-
um 12% við hvert eitt stig C,
sem hitinn hækkar. Sjúklirigur
með um 39 st. C hita'myndi því
þurfa meira eir 20% súrefnis-
aukningu. Slíkir sjúklingar
gátu ekki bjargað með súrefnið
í andrúmslofti sjúkrastofunn-
ar. Svæfingalæknar; er hafa
slík sjúklinga til meðferðar,
nota því súi’efnisgeyminn til að
gefa sjúklingnum aukið súrefni.
Aukin loftræsting í skurðstof-
unni og kæling húðárinnar með
ísbökstrum og ether komu líka
að góðu haldi.
Þessar ráðstafanir hjálpuðu
sjúklingum með háan hita til
að draga úr þörf líkamans fyrir
súrefni. Næsta stigið, sem ekki
var þó stigið fyrr en seinna,
var að draga úr súi'efnisþöi'f
sjúkling'a méð eðlilegan hita
með því að lækka líkamshitann
niður fyrir „normal“. Hugsun-
in með þessu var að koma sjúk-
lingunum í svipað ástand og
dýrum er liggja í vetrardvala.
Þegar dýr liggja í dvala, hætta
þau næstum að anda og slagæð-
in stöðvast næstum því alveg,
en líkamshitinn lækkar svo
mikið, að hann verður svipaður
og umhverfið. Súrefnisþörf lík-
ama dýrsins virðist mjög mikið
lækkuð, en samt getur það
hjarað. Nokkrir kanadiskir vís-
indamenn hafa gert rannsóknir
á dásvefni dýra í vetrardvala, í
þeii'ri von að komast að leynd-
ardómnum um það, hvernig
þau geta tórað með svo lítilli
súrefnisnotkun. En á meðan
þær athuganir standa yfir, eru
þeir og læknar víðsvegar um
heim stöðugt að kæla skurð-:
sjúklinga Iangt niður fyrir
venjulegan líkamshita.
Mesta kæling sjúklinga hefur
verið niður í 24 stig C. Neðan
við þennan hita gerast flóknar
efnabreytingar, er geta orðið ó-
afturkallanlegar. Frá fræðilegu
sjónarmiði séð, þyrftu líkams-
vefir sjúklings, sem kældur
væri niður í 12 stiga C. hita,
ekki neins súrefnis við, — ef
það væri hægt.
En 24 stiga lágmarkið heíur
Framh. á 10. síðu.
Nýtt lyf préfsl
Dr. Carroll E. Palmer, einn
af yfirmönnum heilbrigðis-
stjórnar Bandaríkjanna, hefur
sagt í skýrslu til Berklasam-
bands landsins, að isoniazid,
lyf, sem nú er noíað til Iækn-
inga berklaveikinni, geti ef til
viil fyrirbyggt veikina.
Dr. Palmer sagði, að honum
hefði reynzt isoniazid áhrifa-
mikið til að varna smitun veik-
innar í marsvínum. Hann sagði
að dagskammtur lyfsins til
lækninga sjúklingum kostaði
minna en eitt penní. Hann telur
líklegt að lítill skammtur, t. d.
vikulega, geti komið í veg fyrir
sjúkdóminn.
hreinsa matvæli. Kjarnorku-
nefnd Baixdaríkjanna leggur nú
mikla stund á ramxsókn þessara
nota kjarnorkunnar.
Vísindamenn hafa áður skýrt
frá því, að rannsóknarstofur
hafi haldið kartöflum og öðrum
matvælum sem hættir til að
skemmast, óskemmdum til lang
frama, með kjarnoi'kugeislun.
Price sagði, að þessi nýja aðferð
gæfi góða von um meiri mat
handa þéttbýlustu svæðura
jarðarinnar, því að nú yrði.
hægt að senda þangað matvæli
án þess þau skemmdust.
Skráning á starfi
hjartans.
Ný, fljótleg aðferð til að
mæla dæluorku hjartans, hefur
verið fullkonmuð við sjúkrahús
Bandaríkjanna fyrir uppgjafa-
hermenn, í New York. Aðferð
þessi kcimnr í stað notkunar
litarefna í þessum tilgangi.
Við þessa nýju aðferð er ör-
litlu af geislavirku efni spýtt
inn í asð sjúklingsins. Þar næst
er blöði úr slagæð (sjúklings-
ins) veitt inn í sérstaklega gerð-
an Geiger-teljara og útkoman í
slagatalningamæli er stækkuð
svo. að hún verður sjáanleg á
bylgju- eða riðmælis tjaldi
Stjórn súkrahússins segir, að
hægt sé að mæla hartastarf tíu
sjúklinga á klukkustund með
þessari nýju aðferð.
Atomgeislar vil
(itatvæEageymslu.
Melvin Price, þingmaður í
Bandaríkjunum, sagði nýlega,
j að 1965 mundi húsmæður kaupa
! matvæli sem þola illa geymslu,
kjarnorkugeisluð í stað hinna
frystu, sem notuð eru í dag.
Þetta er ein þeirra vunbóta,
sem vænta má af aukinni notk-
un kjarnorkunnar til að dauð-
Merkileg smásjá
fundÍD upp.
Fjarsjár-smásjár — tii grein.-«
ingar öremda eins og krabba-
meinsvefja og blóðkorna — ei'
stækka 15 Húsund sinnum og
beinir myndinni í réttum litum
á sýningartjald hefur verið
fullkomnað af Columbia-út-
varpsfyrLrtækiuu.
Dr. Peter C. Goldmark, for-
stjóri rannsóknarstofu félags-
ins, segir að þessi nýja smásjá
géri mögulega „hagnýta stækk-
un margra sýnishorna, er
venjulega njóti sín ekki vegna.
hitans af lýsingai'tækinu", er
aðrar smásjá nota. „Birtuþörf-
in er nokkur hundruð sinnura
minni én hingað til hefur tal-
izt nauðsynleg," sagði hann.
ennfremur, „en myndin í þessu.
íxýja tæki er 100 sinnum bjart-
ari en unnt. var að fá með hii'.-
um eldri gei'ðum."
Pi'otozar, gagnsæii' einfrum-'
ungar á stærð vi'ð mannshárs-
gildleika, stækkaðir 7500 sinn-
um á sýningartjaldinu, sjást
eins og örskreiðir vélbátar um
fet á lengd. Þegar þeír eru
fóðraðir með lituðu gleri, sést
hvernig þeir eta það og á eftií
má greina fóðuragnirnar innan
í þeim!
Hér er verið að fraitxkvæma líkamskælingu á sjúklingi fyrir
uppskurð. ísvatn er leitt í ,,gúmmíriiíottu“, sem umlykja líkama
sjúklirigsins, og er líkamshitinn þannig lækkaður smám saman.
SiirwrffMr Sw” -.*am
hasttariitarlögmaðvr.
akrlfstöfuttml 10- a; . s—8
8. Simi 104S m, «09F4
Smámynd úr mannkynssögunni:
áHmsiira dagar
EEf&i? George líenf, skv. frásögn Drno Grandts
o. fl. fasistaforingja.
!Tti
Hér er í fyrsta sinni sögð
sagan af síðustu vikunni,
sem Mússólíni var einræðis-
herra yfir ítölsku -þjóðinni.
Sá atburður gerðist í upphafi
þessara daga, dagana sjö, frá
19. til 25. júlí 1943, að þeir
Hitler og Duce hittust í þorpi
einu í Alpafjöllumf en her-
lið bandamanna streymdi þá
sem óðast í áttina til Sikil-
eyjar. Atburði þessum lauk
með 12 stunda fundi stór-
ráðs fasista í hinu fi'æga
svala-hei'bergi í Feneyja-
höllinni í Róm.
•tíH •
Mússólini og Hitler hittust í
Feltre á Noi'ður-Ítalíu 19. juli
— en þann dág gerðu banda-
menn fyrstu loftárásina á
Rómaboi-g —. Hitler gerði þá
Mússólíni ljóst, að nú Væri
hveitibrauðsdögum nazista og
fasista lokið. Héðan af myndi
yfirherráð Þýzkaiands taka við
stjórninni á Ítalíu, ekki aðeins
í orði heldur og á borði. Enn-
fremur sagði hann, að éf
Mússólíni drægi ekki af sér
sleirið" og hvetti þjóð sína til
alhuga stuðnings við styrjöld-
ina, skyldi annar maður, sem
hefði vilja á því,‘ taka við í Íi^ns
Stað. Var! sá'riitáíið 'í áilá Itáði
óþægilegt.
Þegar il Duce ók aftur til
Rómar frá Feltre, hafði hann
meðferðis boðskap til þjóðar-
innar, að hún ætti algerlega að
auðmýkja sig. fyrir Þjóðverj-
um og, lúta þeim — en ítalska
þjóðin hataði Þjóðverja. Það
var þörf á vænum áróðurs-
skammti til að fá þjóðina til
að kyngja þessu.
Mússólíni var aldrei sterkur
maður, en nú var hann bók-
staflega sjúkur líkamlega, er
iestin bar hann suður á bóginn.
' Allir muna eftir myndunum af
Mússólíni, sem hraustmenni, á
skíðaferðum og er hami nudd-
aði snjó á bera bririguna. Eh
það vissu menn ekki, að þégar
búið var að taka þessar myndir
og ijúsmyndararnir fóru, lagð-
ist hann í rúmið heilan sólar-
hring til þess að jafna sig.
Hann þjáðist af magabólgu
og heima var mataræðið mjólk
og aðeins léttmeti, — tóbak og
áfengi forðaðist hann. En opin-
berlega, þegar svo bar undir,
ems oð t. d. á þessum fundi
með Hitler, leyndi hann veik-
indum sínum og lagði sér til
munns hvað sem fram var bor-
ið eins og ekkert væri — og'
árangurinn var eins og vænta
mátti, skaðvænlegur. Meðan
lestin rann með skrölti og
rykkjum suður á bóginn, lá
Mússólíni á gólfinu og engdist
sundur og saman af þrautun-
um og reyndi við og við að lina
þær með því að vega salt á
olnbogum og knjám.
Miðvikudaginn 21. júlí, yr
hann var kominn aftur til Róm-
ar kotn liann miðstjórn flokks
síns mjög á óvart með því, að
kalla saman stór-ráð fasista
næstkomandi laugardag. Eng-
inn þvílíkur fundur hafði verið
haldinn síðastliðin 3 ár. En
ástæða hans var augljós. Það
var beizkur drykkur, sem hann
átti að bera Ítalíu — fullveld-
istap landsins. Til þess þurfti
hann allan þann stuðning, sem
mögulegt var að fá.
j Síðustu 2 árin hafði Dínó
jGrandi verið mjög áhyggju-
j fullur yfir þeirri ógæfu, sem
‘var að yfirbuga land hans. Að-
j eins ein leið var fær: Ítalía varð
að ganga úr leik, áður en það
yrði um seinan. Og Ítalía myndi
aldrei ganga úr leik meðan
Mússólíni væri vi'ð völd. Það
var nauðsynlegt að hann færí
frá.
; Fimmtudaginn 22.. jftlí tók
Grandi þá ákvörðun að segja
Mússólini, að hann ætlaði að