Vísir


Vísir - 19.09.1955, Qupperneq 6

Vísir - 19.09.1955, Qupperneq 6
*. Ví SI R Mánudaginn 19, september 19-55. málarameisiari. SíMveiiar á Norðursjó. T fyrraliaust var botnvörpungurinn Jörundur frá Akureyri -*• gerður út á síldveiðar á Norðursjó, og var hann við þær veiðar fram undir jól. Vai' hér um merkilega tilraun að ræða, því að íslenzku skipi hafði aldrei verið haldið úti á þenna hátt, og mun tilraunin hafa gefizt vel, þótt ýmsir erfiðleikar hafi vafalaust verið á, þar sem hér var um byrjun að í'æða. En svo mikið er víst, að nú hefur togarinn verið sendur þangað aftur, og tvö önnur ísleirzk skip hafa verið send á sömu mið, svo að menn gera sér vonir uni að bgra nokkuð úr býtum. f>að ei- eftirtektarverð tilraun, sem gerð hefur verið með : þessu, og þótt hér sé ekki um neina lausn á vandamálum út- vegsins að ræða, sýnii' hún þó, að íslenzk veiðiskip eiga ekki að þurfa að' einskorða sig við veiðar á heimamiðum eða með bækistöð í íslehzkri höfn. Hinsvegax eru allskonar hömlur á því, að íslenzk skip geti haft bækistöðvar og lagt upp afla í óðrum löndum, en þar stöndum við þó líkt að vigi og skip margra þjóða. Oft er um það rætt, að íslendingar þurfi að komast í þá aðstöðu, að skipin geti notið fyrirgreiðslu við Grænland að meira eða minna leyti. Það mundi vafalaust vera til mikiUa bóta, ekki sízt ef kleift yrði að haida einhverjum hluta vél- bátaflotans út þaðan að sumarlagi, því að alveg eins ætti að vei-a hægt að stunda happdrætti ur höfnum þar og hér fyrir Norðurlandi við síldveiðarnar. Við eigum undir högg. að sækja í þessu efni. en með góðri, norrænni samvinnu ætti þó að vera hægt að finna lausn þessa máls, svo áð allir megi vel við una. Ófögur skýrsla. T síðasta hefti af Ægi, tímariti Fiskiféiags íslands, er skýrsla eða tafla, sem sýnir afla síldveiðiskipanna og verðmæti afl- ans. Er skýrslan að mörgu leyti fróðleg, enda þótt aðeins sé um tölur að ræða, en það verður ekki sagt, að hún sé fögur, og vissu menn þó, að mörg skipanna höfðu haft lítinn afla. En fæ-stir, sem utan við útgerð standa, munu þó liaía búizt við því, að aflaverðmætið væri eins lítið hjá mörgum skipanna og raun hefur á orðið. Á sltrá Fiskifélagsins eru 132 skíp, sum með herpinót en flest með hringnót. Aflaverðmæti þeirra allra varð um 28 milljónir króna, svo að ekki kemur mikið í hlut, ef deílt er jafnt niður, aðeins rúmlega 200 þús. krónur. Það er vitanlega alltof lítið, til þess að komizt. verði hjá tapi, en liðlega helm- ingur flotans fékk ekki svo mikinn afla, og það skip, sem minnsta afla fékk, lagði áðeins' 22 mál á íand, en íyriir. fengust 1540 kr. Síldarleysisárin-hafa nú fyllt tuginn, og öldungis óvíst, hvort ekki ge.tur bætzt annar tugur þeirra við, eða jafnvel fleiri. Hætt er við, að menn renni lengi biint í sjóinn með það fyrir hvernig afli verður, en það er mikil spurning, hversu lengi er hægt að fleygja gullinu í sjóinn, í síað þess að ausa því upp ttr honum. Virilngarverð nýbreytni. > íkisútvarpið hefur tekið upp þá nýbreytni að senda nokkra menn út á land tii hljómleikahalda, og eru þ'eir um þessar mundir á Vestfjörðum, en síðar er ráðgert, að Austfirðir verði heimsóttir. Er mönnum í þessum fiáríægu og að mörgu leyti afskekktu byggðarlögum með þessu móti gefinn kostur á að hlýða á .tónlistarmenn, sem eru tvímælalaust hinir fremstu, hver á sínu sviði,. og er ósennilegt,. að Vestfirðingum og Aust- firðingum mundi gefast kostur á að hlýða á slíka tónleika, ef útvarpið hefði ekki forgöngu um að efna til þeirra. Rikisútvarpið er eiít af mörgum fyrirtækjum allra lands- manna, en óvíst er, hvort nokkurt annað hefur eins mikil áhrif. Hins er ekki að dyljast, að starfsemi þess snýst að miklu leytí um Reykjavík, og eru eðlilegar ástæður fyrir því. En hægt er að komast í nánari snertingu við fólk á landbyggðinni, hvort sem er í sveit eða við sjávarsíðuna. Það er hægt með þvi taka upp þætti úti um land, eins og gert hefur verið, og það er einnig hægt með því að láta úrvalstónlistarmenn fara um landið. Þá fá utanbæjarmenn að sjá og.heyra sína „symfóníu- hijómsveit“, og það. er ætíð upplyfting og nýjung. ' í dag verður til moldar borínn, frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, Magn- ús Kjartansson, mál arameistarí. Hann lézt að heimili sínu 13. þ. m., tæplega sjötugur að aldi. kýnntist Magn fyrir um árum síð- an. Það var í sam- bandi við félags- málastarfsemi iðn- aðarmanna, en Magnús var sérstak- ur félagshyggju- maður, svo sem síð- ar mun að vikið. Við fyrstu sýn og kvnni virtist hann nokkuð hrjúfur og næstum önugur. Mun hinn mikilúðlegi svipur hans og einbeitt tilsvör haía valdið því. En ekki þurfti mað- ur að umgangast hann lengi, til þess að finna, að undi þessu vörpulega svipmóti bjó hlýtt hjarta og næmar tilfinningar. Þegar svo bar undir var Magn- ús léttur í viðræðum, og kunni vel að segja frá, ekki hvað'sízt jérá einhverju skoplegu, sem íyrir hafði komið. Skal nú vikið lítillega að fé- iagsmálastarfsemi Magnúsar. Hann-var frumkvöðull að stofn un Málarafélags Hafnarfjarðar, og formaður þess í 21 ár sam- .flej'tt. 'Jafnframt sta.rfaði hann mikið í Iðnaðarmannaféíagi Hafnarf jarðar og ritari Iðnráðs- ins þar var hann um nokkurt skeið. Hann mun og hafa starf-j að að undirbúningi við stofnun! Landssamoands iðnaðarmanna,1 og átti sæti á flestum þingum þess frá byrjun. og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum. Magn- ús var sæmdur heiðursmerki sambandsins, úr silfri, í viður-j kenningarskyni fyrir vel unnin störf. Sjálfur var Magnús ágætur iðnaðarmaður, sem stundaði iðn \ sína af elju og dugnaði meðan! áeiisan leyfði, og mun reyndarj ekki alltaf hafa gengið heill til' hin síðari ár. Sem borgari Hafnarfjarðar Val útvarpssagna hcfur tekizt vcl scinustu mánuðina, og virð- j ast mcnn almennt vera sammála nm það. Nýja útvarpssagan', „Lifsglcði njóttu" cftir Sigrid Boo cr þar cngin undantekninþV og þykir upplfejraranuin farast verkið vcl úr hendi. ..Viðförli1' scndir Bcrgmáli bréf að þcssu siiini og minnist þar á sitthvað varðandi útvarpsdagskrá. „Góð tilbrcyting. Nýja útvarpssagan, „Lífsgleði njóttu“, virðist lofá góðu um að vcrða létt og lítið „spcnnandi", og að því lcýti ólík næstsiðustu sögu (Hver cr Gre- gory?.), scm mörgum fannst futl- sterkt krydduð með morðum og þvi, vægast sagt, frcmur vafá- samt kvöldlcstrarcfrii' fyrir 'aiíáh almenning, svona rétt undir svcfninn. „Tónagnauðið“. Annárs hlýtur það a'ð vckja nokkra éftirtekt, að jáfnframt því sem uppi cru háv;c.rar raddir um að banna útgáfu glæparita, og raunverulega cru þcgar bönnuð fyrir börn, í kvikmyndahúsum. sliiili ríkisútvárpið télja viðeig- andi að taka slíkar bókmenutir til flutnings. -— Einstöku iruiiíhúj endur í útvarpiuu cru stundurii að reyna að „punta“ upp á út- varpsefni sitt með þvi að byrja það, og jafnvei enda, með ein: livcrju „tónagnauði". Þetta gæti verið gott, ef um væri að ræða eitthvað viðfeldið smálag, sem allir könnuðust við, og væri auð- skilið mottó fyrir lestrarefninu. En svo' cr yfirleítt ékki, heldur ér það venjulegast eitlivað sern eriginn lækkir, nenia þá kannske málflytjandinn sjálfur, og ef til vill einhverjir örfáir tónfróðir einstaklingar. Eg er því hrædd- ur um, að þess háttar tónaspil inissi yfirleitt marks sem yndis- auki fyrir hlustcndur. Lesið yfirlit. Látláust og vinsamlegt ávarp og kveðja fyrirlesara, fellur hlust endum altaf vel í gcð. En það er annað, scm hlustendiim fellur yfirleitt ekki ýel en það er, þeg- ar lesari íramhaldssögu vanrækir þá sjálfsögðu kúrteisi við hlust- endur að rifja upp söguþráðjun, þar seru síðást var frá horfið, þegar hefja skal nýjan lestur, en byrjar formálalaust nýjan kafla, cins og ekkert hlé hafi orðið. Þó að einlivcrjir kunni að hafa svo mikinn áhuga fyrir sögunni, áð þeir muni röð átburða í sögunni svo vel, að þeir þlirfi ekki á neinu „stilckorði" að lialda við fram- haldslestur, þá muau þó flestir leggja slíkt sögurabb lítt á minn- ið. Og treysta því að sögulesarinn rifji upp sámhengið í byrjun næsta lestrar, eins og flestir góð- ir sögulesarar. gera. Fellur úr lestur. Fljótt á litið mætti ætla, að þctta sé'ckki nauðsynlegt, þegar uin er að ræða stutta leskáfla á degi, vegna þess hve þá á milli lestra. En við nánari athugun sést að þar er þörfin engu minni vcgria þess áð lijá fleitum hlustendum felliir óhjákvæmilega úr einn cða flciri sögukaflar, sem þeir gela ckki hlustað á vegna annarra viðfangs n verða að ganga fyrir. á þá ekki að koma að einn og einn kafli falli úr langri sögu, ef efnið er upp í byrjnn hvers lestr- en það er liægt að gera með örfáijm velorðuðum setningum, . M „ _. „ „ sfera gjarnan miettu'vera imdir- son utannkisraðherra og Hermann Jonasson albm. Þeir toku búnar fvrirfranl til þess a8 nýta scr far mcð Loftleiðaflugvel vestur um haf í gærkveldi til fyrir.“ þess að sitja þuig Sþ, í New York. ; |,..JJfergniáí þakkar bréfið.la-. reyndist harm einnig hinn nýt- asti maður. Hann átti sæti í bæjarstjórn um tima, og eins var hann um sinn í útg'erðar- ráði- bæjarins. Formaðu Pönt- unarfélags Ilafnarfjarðar (nú Kaupfélags Hafnfirðinga) var hann á tímabili, og fulltrúi þess á þingum S. í. S. Hann starfaði og í slysavarnadeildinni Fiska- klettur og var formaður hennar um skeið. Magnús starfaði auk þessa í fleiri félagssamtökum. þó ekki verði það rakið hér nán ar. Af því, sem hér hefur verið sagt, má ljóslega sjá hvilílít þegnskyldustarf Magnús hefur innt af liöndum fvrir stétt sína bæjarfélag og þjöðfélagið í heild. Að öllum þessúm störfum gekk hann méð elju og áhuga, og nær öll þessi störf voru unn- in se^i aukastörf að löngum og oft erfiðum vinnudegi loknum. Nú er þessi dugmikli.athafna- maður íalinn í valinn. íslenzkir iðnaðarmenn hafa þar misst traustan og góðan liðsmann. Hafnarfjarðarbær á þar á bak að sjá ágætum borgara. Ég sendi Þorgerði konu hans og öðrum ástvinum einlægar samýðarkveðjur, því þeirra er harmurinn þyngstur. J. P. BEZT AÐ AUGLTSAIVISI Frá vinstri: Enar Ingimundaison alþm., dr. Kristinn Guðrmmds- Magnús Kjartansson,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.