Vísir - 19.09.1955, Qupperneq 9
Mánudaginn 19. september 1955.
VÍSIR
á heiðum uppi.
Einn dagnr i fugiameridnga-
ieiðangri Pefer E. Scotts.
Fyrir fjórum árum var enski fuglafræöingurinn Scott
hér á landi við merkingu á gæsiun. Með honum starfaði
dr. Finnur Guðmundsson, og' er Scott riíaði bók um för
sína með öðrum fuglafræðingi — James Fishcr — tileink-
aði hann Finni það verk. — Hér er birtur stuttur kafli úr
bók þessari, þýddur a£ dr. Hermanni Einarssyni, ritstjóra
Náttúrufræðingsins, þar sem frásögn þessi birtist í fyrsta
hefti þ. árs.
Hinn 25. júlí vaknaði Peter
kl. 3.15 að morgni við flug-
véladyn í fjarska. Gat það ver-
ið Sunderlandflugbáturinn, sem
við áttum von á að kæmi til að
kasta niður pósti og filmum?
Þegar hann kom út úr tjaldinu,
ljómaði morgrmroði nýs dags
á lofti, og í fjarska eygði hann
flugvél, er líktist Catalina-
flugvélinni, sem heldur uppi
ferðum milli Reykjavíkur og
Seyðisfjarðar, en undarlegt
virtist þó, að hún skyldi vera
á ferð um þetta leyti sólar-
hrings.
Kl. 8 var kominn kulda-
s.tormur af norðri og loft orðið
skýjað. Við ætluðum öll yfir í
Oddkelsver til að reyna að
hann kom að ölduhryggnum B
sem gengur til norðurs frá net-
öldunni, og gægðist fyrir horn-
ið. Ekki ein einasta gæs sást í
grænni mýrinni. Þegar tvær
mínútur vantaði upp á tímann,
sem ákveðirm hafði verið til at-
lögu að mýrinni, sá hann Valla
koma ríðandi fram undan hæð-
inni C. Þá steig hann á bak og
reið út í mýrina. í fyrstu sá
hann ekkert, en síðan komu í
ljós þrjár eða fjórar fullorðnar
gæsir og nokkrir ungar, sem
lögðu leið sína upp eftir öld-
unni. Leit því út fyrir, að þetta
ætlaði ekki að verða alger
fýluför. Peter hélt nú upp á
ölduhrygginn til þess að korna
í veg fyrir, að gæsirnar slyppu
smala í netgirðinguna, sem við norður af öldunni. Hinum meg-
höfðum áður sett þar upp á in við mýrina sá hann til ferða
kolli grárrar melöldu — öll
nema James, sem varð að láta
fyrirberast í tjaldinu vegna
öklameiðslisins. Við héldum
af stað um kl. 12:30 og héldum
Phil, sem reið þar fram og
aftur. Þegar hann kom upp á
háhrygginn, blasti við honum
furðuleg sjón. í áttina til hans
stefndi hópur á að gizka tvö
hópinn yfir Blautukvísl. Síðan hundruð fullorðinna gæsa, og
skildu leiðir. Finnur og Peter
tóku stefnu til vinstri norður
yfir mýrlendið, en Phil og Valli
héldu upp vesturbakka Þjörs-
ár. Við höfðum orðið ásátt um
að sækja að mýrarslakkanum,
sem við nú orðið kölluðum
Fálkamýri, úr ýmsum áttum
kl. 14:10.
Gæsir sleþpa.
Finnur og Peter rákust á
gæsahóp á nákvæmlega sama
stað og við höfum fyrr riðið
flestar gæsir uppi. Gæsirnar
héldu í áttina til hæðadraga
framundan. Þar sem nokkrar
líkur voru á því, að hægt myndi
að beina þehn í netið, skildu
þeir rétt áður en þeir kcmu að
grenhól. Hélt Finnur með
trússahestinn norður eftir
hæðadrögunum, en Peter
sveigði til vinstri og lagði leið
sína meðfram þeim, milli þeirra
og Miklukvíslar. í grennd við þessari gæsaþyrpingu mundu að
Grenhól komu gæsir þessai’ j mirtnsta kosti hafa verið 500
í humátt á eftir kom annar
hópur fullorðinna fugla og
unga, að minnsta kosti 300 tals-
ins. Fyrri hópurinn sá nú til
hans og sneri við upp eftir
netöldunni. Með því að fara að
Öllu gætilega gat hann haft
auga með þeim, en dulizt seinni
hópnum. — Margar gæsanna í
seinni hópnum hafa áreiðanlega
lent öfugu megin við netvæng-
inn, en þegar var þó mikil og
ógnvekjandi gæsaþyrping kom-
in inn fyrir vænginn. Peter reið
nú yfir til Finns, og fylgdust
þeir að upp á öldutopinn með
Valla á vinstri hönd. Þarna
fyrir miðri oddlaga netgirðing-
unni stóðu allar gæsirnar í
þéttri þyrpingu, bæði fullorðnir
fuglar og ungar.
stefndu norður eftir öldunni í
áttina til Miklukvíslar.
Hestar
taka á rás.
Finnur og Valli komu nú á
móti þeini og stöðvuðu flóttann,
áður en rnörgum hafði tekizt að
sleppa, og enn einu sinni stóð
gæsafylkingin á háöldunni. Nú
höfðum við fjögur umkringt
gæsirnar, og í bili var um jafn-
vægi að ræða. Þetta var úrslita-
stund. Gætum við haldið þeim
þar, meðan verið væri að reisa
netið við og styrkja það? Hve
lengi myndu þær fást til að
standa þarna í einum hnapp á
háöldunni án þess að gera al-
varlegar tilraunir til útrásar?—
Einstaka gæsir- voru þegar
byrjaðar að gera smávægilegar
tilraunir til að losna úr um-
sátrinu. En svo virtist sem ein-
staklingunum fyndist eitthvert
öryggi í því að halda sig í þéttri
þyrpingu, því að jafnskjótt og
stuggað var við gæsum, sem
klufu sig úr hópnum, sneru þær
til hópsins aftur, og virtist þeim
jafnvel létta við að verá komn-
ar inn í þvöguna á ný.. Nokkrar
gæsir höfðu ánetjazt öfugu
megin í netinu, þegar þær fóru
yfir það í síðara skiptið. Phil og
Peter losuðu þær og merktu, en
slepptu þeim síðan (þetta voru
fimm eða sex gæsarungar og
tvær fullorðnar gæsir. Voru
þær nú úr sögunni: Peter fór
síðan út að endum netvængj-
anna til þess að ná í uppistöðu-
stengur, sem ekki var þar leng-
ur þörf til að styrkja með dilk-
inn og vængina út frá honum.
Á meðan þessu fór fram, voru
Valli og Finnin- að baki gæsa-
þyrpingunni, í um það bil 10
m. fjarlægð frá henni. Hestur
Finns og trússahesturinn tóku
á rás meðfram þyrpinguni og
voru næstum því búnir að koma
öllu á ringulreið, en þegar þeir
án þess að gæsirnar yrðu þess
varar, að þær væru komnar á
hreyfingu. Þegar hér var kom-
ið, mundi Peter eftir því öðru
sinni að gá að bláum hringum,
er þeir voru einkenni fugla, sem
Phil og Peter höfðu merkt í
Bretlandi. í fyrra skiptið hafði
hann ekki komið auga á neinn,
en nú sá hann glampa á bláan
hring beint fyrir framan sig.
Hann hrópað til Phil, sem varð
ekki síður hrifin, þegar
kom auga á hringinn.
hún
jNetið fellur.
Seinna varð okkur ijóst, að í
Gæsafrétíirnar
fornu.
Gæsirnar þokuðust inn í
dilkinn, enda þótt minnstu
munaði, að þær kæmust þar
allar fyrir. Peter var helzt á
því að stækka hann með því að
taka upp anaan vænginn og af-
króa gæsirnar með honum, en
Finnur var á þeirri skoðun, að
við mundum geta komið þeim
öllum inn í dilkinn, og varð
raunin sú. Þvermál dilksins,
sem var ekki alveg hringlaga,
var 4 m. á annan veginn, en
3 m. á hinn.
Nú höfðum við ráðið gátuna
um hinar fornu gæsaréttir. —
Engin vængir höfðu verið
nauðsynlegir, engin net, ekkert
nema grjótkvíin. Nokkru fleiri
rekstrarmenn myndu að vísu
hafa verið nauðsynlegir, en tíu
myndu þó allténd hafa nægt.
Gæsunum myndu hafa verið
smalað upp á einhverja ölduna
og síðan þokað með gætni inn
í réttina. Það var augljóst mál,
að þannig höfðu menn farið að,
en það var býsna fróðlegt að
fá það sannreynt á þennan hátt.
Hugmyndir okkar um netvængi
úr hrosshársreipum og víðitág-
um voru bersýnileg'a alveg út
í hött. Þegar gæsirnar voru all-
ar komnar inn í dilkinn, tók
Valli upp annan netvænginn og
lokaði dilknum rneð honum. Við
gátum ekki ná > til nethurðar-
staðnæmdust loks, urðu þeir að innar, sem vio löfðum áður út-
búið, vegna þ:
i dilkinn.
Gæsir sleppa.
Nú var aða'
hve troðið var
mdinn sá, að í
hvert sinn, sem við nálguðusfe
dilkinn, þyrptust gæsirnar úí
í hina hlið hans, og tróðust hven
upp á aðra, en í dilknum vorií
nú um þrjú hundruð gæsir og
gæsaungar. Annað vandamál
var það, að þegar netið þandist;
undan þunga gæsanna, tók
topplína þess að renna niður
eftir uppistöðustöngunum. Af
þessum orsökum sluppu unr
þrjátíu gæsir, ein eða tvær í
einu, næstu klukkustundina. —•
Nokkrar sluppu einnig í gegn-
um göt á netinu. Valli losaði
fugl, sem var illa flæktur I
netið, en við það rifnaði stórt
gat á það. Þetta voru nú allir
erfiðleikarnir, og yfirleítt má
segja, að við hefðurn nú hemil
á öllu. Furðu fljótt vöndumst
við verkum þeim, sem nú fóru;
í hönd. Phil fór inn í dilkinn:
og handsamaði fuglana, eina og
eina fullorðna gæs í einu, en
tvo unga samtímis, og bar þá til
Peters, sem merkti þá. Hinum
megin við dilkinn stóð Finnur,
sem annaðist um skrásetningu
hinna merktu fugla, en Valli:
lék lausum hala, gerði við net-
ið, losaði flækta fugla o. s. frv.
í frásögn þessari hefur það
verið haft fyrir satt, að tekizt
hafi að reka 300 gæsir í
dilkinn, en þegar hér var kom-
ið, höfðum við þó enga hug-
mynd um tölu þeirra. Petur
hafði 130 hringa meðferðis. í
hvert sinn, sem fugli tókst að-
sleppa, sagði hann við Fimi,
sem ávallt gerðist áhyggjufull-
m% þegar slíkt kom fyrir: „Það-
gerir ekkert til — gæsirnar eru
miklu fleiri en hringarnir." —
Ekki var hann nú viss um það,
en hugði, að svo væri, og reynd-
ist það rétt. Þegar ekki var eftir
nema handfylli af hringum,
voru ómerktar gæsir enn svo
margar, að það borgaði sig tví-
mælalaust að senda Valla til
tjaldanna til að sækja hringa til
viðbótar. Á meðan hann var í
burtu, hvíldust gæsirnar í
dilknum, og lögðust þá flestir
gæsarungarnir og fengu sér
blund. Að klukkustund liðinni
kom Valli til baka, og hafði
hann hest Peters meðferðis,
sem hafði strokið frá okkur.
Við tókum nú til starfa á ný og
merktum gæsir þær, sem eftir
voru í dilknum.
kW^wiw^-.-wyvwwvw^vvwvvwwvyvwvutftfwv,i%vvtfUW
aftur í ljós, og reyndar margar
fleiri. í upphafi héldu þær í
át-tina til
hlupu svo
gæsir. Eit-t æsandi augnablik
sámn við þær nálgast netdilk-
netöldunnar, en inn, þar sem netvængirnir
út undan- sér til j mættust Þær lentu á net-
vinstri og sluppu vestur yfir j vængnum öðrum megin við
Miklukvísl. Peter var nú farinn dilkin. Hann hélt þvögunni í
að halda, að Finnur færi of, nokkrar sekúndur, en riðaði
hratt yfir og æpti og veifaði i síðan og féll undan þunga fugl-
ofboði, og með góðum árangri,
til að halda aftur af honum.
En þegar síðustu gæsirnar,- en
þær munu hafa verið mn tvö
hundruð talsins, höfðu komizt
yfir’ kvíslina í Illugaver, reið
hann til móts við Finn, bug-
aður og vonsvikinn. Allar von-
ir okkar voru nú tengdar Fálka
mýrinni hinum megin netöld-
unnar-, en þaðan heyrðum við
gæsaskvaldur.
Ekki alger
fýluföí.
Peter ,fór
af baki, þegar
anna, og þeir streymdu yfir
netið og niður eftir öldunni að
sunnanverðu. Þetta var reiðar-
slag fyrir okkur. En Valli hljóp
á bak hesti sínum og hleypti
fyrir fylkinguna og klauf hana,
og brátt var álitlegur hluti af
hópnum á leið upp eftir öld-
unni aftur. í millitíð hafði Pet-
er reist netið við á nýjan leik,
en nú komu gæsirnar að því
öfugu megin. í einu vetfangi
féli það aftur. og gæsamergðin
ruddist yfir það og upp á há-
ölduna. Nú voru gæsirnar aftur
réttu megin við netið, en
eins til að styrkja umsátrið.
Fiimur tók
myndir í Iaumi.
Meðan á þessu stóð, hafði
Phil orð á því við Peter, að þau
yrðu að taka mynd af gæsun-
um. Peter féllst á það, ef Finn-
ur yrði þess ekki var. Aumingja
Finnur, sem bersýnilega var
mjög órött innanbrjósts út af
ástandinu, var stöðugt að reka
á eftir, þar sem hann óttaðist,!
að Valli og hann mundu ekki j
geta haldið gæsunum öllu leng- !
ur í skefjum. Peter var öðruj
hverju að kalla til Finns á mótij
að láta þetta ekki á sig fá, en
hugsa einungis um það að halda
gæsununi I herkvíbni — sem
honum og tókst með ágætum.
Það kom seinna í ljós, áð
Fiirnur hafði í laumi.tekið á-
gætar myndir af gæsaþyrping-
unni í þeirri von, aö Peter sæi
ekki til hans og héldi, að hann
væri að vanrækja aðalstarfið. .
Loksins.var allt tilbúið. Dilk-
urinn hafði verið styrktur eftir
því, sem föng voru á. Phil hörf-
aði aftur fyrir netið til að. geta
stöðvað gæsirnar, ef netið héldi
þeim ekki. Peter sveigði lítið.
eitt til hliðar, og gæsaþyrping-
in fór að mjakast hægt og hægt
í áttina til dilksins næstum því vvn^vwwvwww^vwvvvvwvw^vvvv'awwwvwv>
STEIN-
MÁLNING
VATNSÞÉTT
ÞOLIR
ÞVOTT
FLAGNAR
EKKI
LILLINGTON’S
PAINTCMTE
Stemmáhiing utan- og innanhúss.
Altnen*%u ESegfftjittffafviaffi& h.f*
Borvartúni 7 — Sími 7490.