Vísir


Vísir - 19.09.1955, Qupperneq 10

Vísir - 19.09.1955, Qupperneq 10
*G VÍSIR Mánudaginn 19. september 1955, Líkanskætng i Framh. af 3. síðu. samt gert margar annars ó- framkvæmanlgar skurðaðgerð- ir mögulegar. Eitt tilfelli af því tagi var ungur maður með æða- hnút í aorta-slagæðinni. Þessi æðahnútur var í bugðu slagæð- arinnar og því í aðalblóðveitu- kerfi líkamans. I hvert sinn sem hjartað sló, voru veggir þessar- ar blóðblöðru í yfirvofandi hættu að rifna. Líf sjúklingsins var í stöðugri hættu, nema því aðeins að unnt yrði að fjarlægja blöðruna og sauma æðina sam- an á eftir. Til þess að framkvæma að- gerðina, þurfti að loka slagæð- inni algerlega milli hjartans og blöðrunnar. Við það myndi lok- ast fyrri blóðstrauminn til lík- amans nema til hægri hand- leggsins og hægri helmings heil- ans. Hin venjulega framkvæmd aðgerðarinnar var óframkvæm- anleg á þeim fjórum- eða fimm mínútum, sem aðgerðin mætti taka með eðlilegum hita sjúk- lingsins. Svæfingalæknirinn kældi því sjúklinginn, skurð- læknirinn framkvæmdi aðgerð- ina og sjúklingurinn var vermd ur aftur. En 11 dögum síðar gekk hann burt af sjúkrahúsinu sem heilbrigður maður. Annað dæmi; jafn áhrifamik- ið, var í sambandi við sjötugan karl, sem var hjartveikur og hafði fengið slæman æðahnút. Aðgerðin var fólgin í því að taka burtu æðahnútinn og .græð’a slagæðarstubb á í stað- inn. Læknarnir voru ekki vissir xim hve Iangan tíma þetta tæki. Þeir -óttuðust ef þeir notuðu venjulegar aðferðir, að stöðvun blóðrásarinnar til rieðri hluta líkamans hefði í för með sér skaðlegan súréfnisskort í nýr- unum og að drep gæti hlaupið í fætur mannsins. Þeir kældu hann því á undan skurðaðgerð- inni. Enn f dag er þessi gamli hjartveikissjúklingur iifandi og . Kæling sjúklinga, er læknar .nefná „hypothermia“, er gerð á ýmsan hátt, Við eitt af her- sjúkrahúsum Bandaríkjanna er •það. gerí á þann hátt, að sjúk- lirigúrinn er lagður sofandi á gúmmídýnu, sem ískalt vatn rennur í gegnum. I öðru sjúkra- húsi er að.feröin sú, að sjúkling- urinn er iáiinn í baðker fullt af ísköldu vatný og við vermingu eftir aðgerðina er farið eins að en nptað heitt vatn. Læknar George Washington háskólans í Washington veiía sótthreins- uðu. ískæidu vatni inn í brjóst- hol sjúklingsins, en heitu vatni eftir aðgerðina. Þessi aðferð er aðins nótuð við hjartaaðgerðir. ; Upphaílega var kæling sjúk- linga ncituð, af lækrium í Fíla- delfíu 1937, í bví skyni að hefta vöxt krabbameins hjá mikið veikurn krabbameihssjúkling- um. Hugmyndin var sú, að lækkun líkamshitans seinkaði vexti meinsins. Tilraunir. er gerðar Iiöt'éu vefið, beritu í þessa átt. Sjúkíingunum vár haldið í kælingardvala, <25 st: C hitun, írá einum til átta sólarhringa, er dró úr vaniíðan og kvölum þeirra. í: síðariheims.díyrjöldinni: var kæl.ingardeyfing notuð við hand’eggja- og fótasár. Iiand- leggurinn eða fóturinn var sett- ixr í ísumbúðír bg reyrt um í meðferð þar gat hann talað hikandi. Meðal 'þess fyrsta, sem hann sagði var þetta: „Þau voru dásamleg fjölskylda. Eg skil ekki, hvers vegna eg gerði það. Eitthvað kom yfir mig. Eg lifði í víti á eftir, og ákvað að tala aldrei framar.“ En er hér var komið, skildist fangelsisstjórninni, að Cane væri í hættu frá meðföngum sínum. Ef þeir kæmust að því, að hann hefði aldrei verið heyrnarlaus, mundu þeir drepa hann. Það var hægt að gera hvort sem var innan eða utan veggja fangelsisins. Var því gefin út tilkynning um, að Cane hefði fengið bót meina sinna með skurðaðgerð, og síðan var hann sendur aftur í sömu álmu í fanglsinu. Og til- kynningin bar tilætlaðan ár- angur. í þrjú ár fengu aðrír fangar ekki að vita hið sarrna, en fyrir rúmri viku var skýrt frá þessu. Þá skildist þeim líka, að Crane hafði.ekki svikið neinn þeirra, og hann var úr allri hættu. Cane hefir nú boðizt náðun til prófunar, þegar hann er 61 árs, og hann lét svo um mælt, er honum var boðin náðunin: „Eg fæddist á ný, þegar eg fór að tala aftur.'1 uwwwww Nýja Bíó sýnir þessa dagana skemmtilega, ameríslca gaman- mynd, sem nefnist „Ásíarhreiðnð“. Aðalhlutverkin fara þau með mjög skemmtilega June Haver, VVilliam Lundigan, Frank Fay og síðast en ekki sízt hin fræga Marilyn Monroe. — Hér sjást þau June Haver og WiIIiam Lundigan. Dæni'ii sjéifasi sig tfl að mæla ekki ®ri í Finnar sigru&u Svía glæsiiega í frjáfsum íftréftan. Þeir eru nú öndvegisþjóð Norður- landa á þessu sviði. eg magi3is9 ©r sky! í átján ár mælti John Crane matast, en John Cane virtist ekki orð af vörum. Hann lézt aldrei heyra til þeirra. vera daufdumbur. Hann var þessi 18 ár í fylkisfangelsinu í Tulsa í Oklahoma, því að Iiann hafði myrt konu sína, sem hann elskaði, og þrjú börn þeirra. Samfanga hans grunaði þá, að hanri gæti verið lög- reglunjósnari, sem settur hefði verið meðal þeirra til að hlýða á tal þeirra og skýra yfirvöldunum frá því. Þeír ákváðu, að þeir skyldu neyða Iiann til að koma upp um sig. Nú er John Crane aftur far- inn að tala, og hann skýrir svo frá, að þögn sín hafi verið refs- ing sjálfs sín fyrir glæp þann, sem hann drýgði. ■ Einn fanganna greiddi honum Það var í febrúar 1934; að svo mikið högg í kviðinn. að Crane, sem var þá 40 ára, myrtij Cane féll við, en ekki sagði 25 ára gamla konu sína, Gracia, | hann orð frekar en áður. í ann- og börn þeirra, sem voru sex, að skipti fleygðu þéir logandi fjögurra og tveggja ára, í kínverja milli fóta homtm, en reiðikasti. Þann 1. október á hann bærði ekki á sér. þótt sama ári, .spurði dómari hann, j kínverjinn spryngi. Og hann hvort hann játaði sekt sína. tók ekkert viðbragð, þótt. þeir jCane svaraði játandi, og síðan mælti hann ekki orð. Hann var dæmdur í ævilangt fangelsi, og þegar hann kom til fangelsisins, virtist hann hvorki heyra né geta talað. Hann var skoðaður í fangelsissjúkrahús- inu, og eftir miklar rarinsóknir var hann úrskurðaður dauf- dumbur. Fangarnir trúa honum ekki. Cane var settur í klefa >neð öðrum fanga, en talaði aldrei við hann. Aðrir fangar reyndu að gefa sig á tal við hann, er þeir fengu að fara út úr klef- unum, til að hreyfa sig eða gerðu mikinn hávaða alveg við eyrun á honum. Loks gáfust þeir upp og töldu, að ekki væri um uppgerð hjá honum að ræða. Hafði misst málið. Upp frá þessu töluðu þeir frjálslega um afbrot sín af öllu Dagana 10. og 11. h.m. fór fram í Stokkhólmi landskeppni í frjálsum fþróttum milli Finna og Svía, og sigruðu hinir fyrr- nefndu,. Finnar eru nú langbeztu frjálsíþróttamenn Norðurlanda og skipa nú sinn forna frægð- arsess í þeim efnum. Að þessu sinni sigruðu þeir Svía með 213 gegn 196 stigum. Þótti sig- urinn frækilegur, ekki sízt þeg- ar þess er gætt, að Svíar höfðu eftir fyrri dag képpninnar 107 stig en Finnar 98. Þó náðu Svíar ágætum ár- angri í ýmsum greinum, og m. a. setti boðhlaupssveit þeirra nýtt sænskt met í 4X100 m. 1 hiaupi, en tími sveitarinnar ! var 40.8 sek., og er það fyrir taks afrek. Þá má geta þess, að hástökkvarinn Bengt Nilsson stökk 2.08 m., sem er bezti árangur í Evrópu í ár. Hins vegar var bezti maður keppn- iririar Finninn Voitto Hellsten, sem sigraði í 100, 200 og 400 metra hlaupum, og var auk þess í sigursælli boðhlaupssveit Finna í 4X400 m. hlaupi. Hér verða tilfærð úrslit keppninnar, en aðeins getið tveggja fyrstu manna í hverri grein: 100 m. hlaupi: 1) Hell- sten, F., 10.7 sek. 2) Lorentzon, S., 10.7. — 400 m. hlaup: 1) Hellsten, F., 47 sek. 2) Bránn- ström, S., 48 sek. — 1500 m. hlaup: 1) Olavi Vuorisalo, F., 3.45.0 mín. 2) Salsola, F„ 3.45.8. — 5000 m. hlaup: 1) Taipale, F„ 14.17.8 mín. 2) Kallevagh, S„ 14.19.4. — 110 m. grindahlaup: 1) Kenneth Johansson, S„ 14.5 ,sek. 2) P. E. Johansson, S„ 14.7 sek. — 4X100 m. boðhlaup: Svíþjóð 40.8. Finnland 41.9. —Kringlu- kast: 1) Arvidsson, S„ 49.12 m. 2) Lindroos, F„ 49.07. — F., 4.30. — 3000 m, torfæru- hlaup: 1) Karvonen, F„ 8.53,6 mín 2) Söderberg, S„ 8,58.6. •— 800 m. hlaup: 1) Vuorisalo, F., 1.50.2 mín. 2) Gottfridsson, S., 1.50.2. — Þrísíökk: 1) Lehto, F„ 15.25 2) Norman, S„ 14.93. — Spjótkast: 1) Nikkinen, F., 75.77. 2) Kanhanen, F., T2.84, — 4X400 m. boðhlatip; Finn- land, 3.13.8. Svíþjóð, 3,15.8 mín. Kastafamir, Framh. af 4. síðu. og m. a. viðsvegar að úr Frakk- landi, en slíkar sýningar fara þarna fram á hverju kvöídi á sumrin. Um kl. 6 næsia morgun, er farið var að roða af degi, vaknaði ég yið þáð, að úti á torginu var á'ð. færast líf í alií, og' um kl. 7 voru ýmsar verzl- anir opnar og slangur af fólki var að drekka morgunkaffi'ð sitt við gangstéttaborðin,. und- ir sóltjöldunum, og um kl. S var allt athafnalíf í fulluni gangi. Eftir að hafa setið við ritvélina nokkra stund um morguninn gafst mér tækifæri til þess að skoða mig um í rnið- bænum, en svo skyldi af stað- halda kl. um hálfellefu í járn- brautarlest til Bordeaux, þar sem skoða skyldi Dassault flug'- vélaverksrniðjurnar. Nokkur veðrabrigði virtust í lofti, þrátj fyrir morgunroðann í birtingu, og þegar lestin brunaði vestur á bóginn tók að rigna, cxg rigndi mestallan hlutá leiðar- innar alveg upp á ,vsunn- lenzku“. A. Th, tagi, þótt hann væri riærri, og Sleggjukast: 1) Halmetoja, F„ aldrei kom hann upp um það ; 55.04 2) Nostaja, F„ 54.75. i— með augnatilliti sínu, að hann íLangstökk: 1) Porrasalmi, F„ heyrði til þeirra. Hann varð- veitti leyndarmál sitt fram til 24. júní 1952, þegar hann var leiddur fyrir nefnd þá, sem átti að athuga, hvort ætti að náða hann. Þegar hann opnaði munn- inn til að svara spurningum i nefndarinnar gat hann aðeins ;—-----;-------------------| skrækt ámátlega. tvær klst. eða svo. Eftir það var j Eftir átján ára þögn var John hægt að gera allar nauðsynleg- i Crane búinn að glata getunni |S., 30.02.4 mín. 2) Sairarien, F„ ar aðgerðir án frekari deyfing- jtil að tala. Harin var sendur í o<). 18.0. — Stangarstökk: 1) ar. (Úr Science Nev/s Letter). jsjúkrahús, og eftir átta vikna i Landström, F„ 4.45 2) Piironen, 7.28 m„ 2) Wahlander, S„ 7.27. — Hástökk: 1) Nilsson, S„ 2.08 m. 2) Pettersson, S., 2.00 m. -— 400 m. grindahlaup: 1) Eriks- son, S„ 52.5 sek. 2) Mildh, F„ 52.8. 200 m. hlaup: 1) Hellsten, F„ 21.5. 2) Malmros, S„ 21.7. -— Kúluvarp: 1) Koivisto, F„ 16.00 m. 2) Uddebom, S„ 15.82. — 10.000 m. hlaupi: 1) Nyberg, M.i Alexsndritte kemur til Reykjavíkur kl. 6 1 fyrramálið skipið fer héðan kL 22 annað kvöld til Kaupmanna- hafnar um Grænland. Skipaaigreiðsla Jes Zimsen 1 Erlendur Pétuxsssn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.