Vísir - 19.09.1955, Side 11

Vísir - 19.09.1955, Side 11
Mánudaginn 19, september 1955. VÍSIK Eftir Graham Greene. —þér eruð 'Wilson, cr-ekki svo? sagði Reith. — Eg er aösioðar- maðui' nýlonchistjórans. — Já, sá er maðurinn, sagöi Wilson. — Og þetta er Séobie, varalögreglufulltrúi. — Eg sá' yður í morgun fyrir útan Bedford Hotel, herra, sagöi 'Wiison. J)að var cittliveit urnkomuleysi í frámkomu hans, að því ér Seobie fannst. Haim stóð þarna og virtist ekkert hirða um það, hvort fólk væri vingjarnlcgt við hann eða fjandsamlegt. Hann var eins og Imndur. I ándliti lians voru ekki ennþá neinar af þeim rúnum, sem skapa manrilega veru. — Viljið þér drvkk, herra Wilson? — Mjög gjarnan; — þetta er konan mín, sagði Scobie. — Louise! þetta er herra Wilson. — Eg hef þegar heyri margt um herra Wilson, sagði Louise kuldaiega. “ JJarna sjáið þér! þér eruð frœgur, Wilson, sagði Scobie. — þér eruð maður frá borgin'ni og liafið þegar brotist. inn í klúbb- inn í Capo Staiion. — Eg vissiekkert, að ég voei'i að gera neitt rangt. Cooper höf- uðsmaður bauð inér. — það minnii' inig & það, að ég þarf að tala við Coober, sagði Reith og kom sér burt. i Coopei' var að segja mér frá bókasafninu, sagði Wilson og mér datt í hug, að ögigæti ef til vill fengið mér eitthvað að lesa ... — þykir yðtir gaman að lesa? spurði Louise, og Scobie skildist, honum til mikils léttis, að hún ætlaði ao vera vingjarnleg viö vesalinginn. Hugur I.ouise var eins og happdrætti. Stundum gat hún verið versta höfðingjasleikjan í allri nýlendunni, en nú var honum 1 jóst, að hún hafði ekki lengur efni á því að vera Iiöfð- ingjasleikja. Allir voru lienni aufúsugestir, setn „vissu" ekki — O, já, sagöi Wilsou feimnisjega og sneri upp á yfirskeggið í íáti. —■ 0, ja .... það var eins og hann væri að safna kröftmn til að gera stóra játningu. — Eru það leynilögreglusögur? spurði Louise. — Eg er ekki hrifinn af leynilögreglusögum, sagði Wilson, og honum var órótt. — Og þó. Sumar leynilögreglusögur .... — Persónulega þykir mér mest. gaman að ljóðum, sagði Louise. — Ljóðum? sagði Wilson. — Já. Og hann liætti að snúa :upp á skeggið og það brá fyrir von og þakklæti í svipnum og Scobie hugsaði með gleði: hef' ég virkilega eignast vin hér? — Mér þykir lika gaman að Ijóðum, sagði Wilson. Scobie gekk í At.tina til barsins. það var eins og fargi væri létt af homirn. þessu fargi yæri létt af honum. þessu kvöldi var ekki . eytt til ónýtis. Hún mundi koma hamingjusöm heirn — hátta hamingjusöm. Hún mundi ekki breyta skapi í nótt, ekki fyrr en hann færi til skyldustarfa sinna í fyrramálið, Ilann mundi geta sofnað í nótt .... þegar Scobie leit inn í barinn, kom hann auga á ýmsa af yngri undirmönnum sínum þái'. Fraser var þar og Tod og nýr maður frá Palestinu með hinii einkennilega nafni Thimblerigg. Scobie liik- aði við .að ganga inn, þéir voru að skemmta sér og kasrðu sig ckkert. um.-að fá eldri cmbættismann til sín. „Djöfulsins ósvííni!" heyrði lianii Todd scgja. þeir voru scnnilega gð tata um vcsliiigs Wiíson. EU áður en hann gat komizt b.urt, heyrði hann Frasor segja: — Hann hefur nú fengið sína refsingu. Louisc hin bók- lineigða cr. búin að ná í liaun. Thimblerigg rak upp skellihlátur. Scobie flýtti sér inn í satinn aftur. Hann rak sig á luegindastól og snarstanzaði. Sviíinn rann 'af bonmn og hendin, sem þurrkaði svitánn,' titraði, eiiis og á drýkkjumanni. flann sagði við sjáTfan sig: Vertu va'rkár. Hér er hvorki stiind eé st'ftður til að gcfá til- finningmn sínmn lausan tamninn. Hér er aðeins staður fyrir lííil- mennsku, iílkvittni og höfðingjasleikjuhátt, erí állt, 'séni licitir hatur og ást ketíuu’ nianni í klipu. Ilann minntist Boivcrs, scm liafði verið sendur hehn fyrir að liafn gefið ritara landsstjóráns utaii urídir í veizlu. Og Makin, trúboðl, liafði lokið hérvistardög- um síiium á lneli í Cliislehurst. . það cr fjandi hcitt.-sagði hann við cinhverh, scm liann varð var við að stóð við hlið hans. — þér litið illa út, Scobie. Fáið yður einn, — - Nei, þakk. Eg verð að fara í eftirlitsferð. Louise stóð viö bókahillurnai', glöð i bragði, og var að tala við Wilson. En lianii sá liinar meinlégu augnagotur, sem liénni voru sendar. þétta fólk var cins og hmigraðii' úlfar. Hún fékk ekki einu sinni að liafa ánægju af bókununi, án áreitni, hugsaði liann, og liendi hans byrjaði að skjálía afíur. þegar hann gekk til henn- ar, hey.rði hann hana segja vingjarnlega: — þér vcrðið að'kpma til okk'ar til miðdegisverðar innan skáriims; E.g á margar bá’k.ur, sern þér kynnuð að hafa gaman af. — ]>að þætti mér værít iim, Wilson. — Skreppið bara lil okkar og liorðið mcð -okkur það, sem á borö- um verður þann daginn, hugsaði Scobie. Ilvers konur. fólk cr þetta, sein þykist bafa ráð á því að gera gys að fólki. Hann þekkti alla galla hennar.. En verst var höríuin við þao, þegar félagar Iiaus sýndu honum sórstakan vingjai nleik, eins og þeir kenndu í brjósti um hann. Hann kom skyndilega til þeirrá og áagði: — Vina mín! Eg verð að fara í eftirlitsferð. —-Strax? —•; því miður. — Eg ætla að verða eftir. Frú Halifax mun aka mér hcim. —f Eg vildi að þú kæmir mcð mér, — Hvað áttu við? Fara nieð þér í eftirlitsferð? það er ár og dagar síðan ég lief farið með þér í eftirlitsferð. , — það er þess -vegna, sem ég vildi, að þú kauiiir. Hanri' tók um liéndi hemiar og kyssti lianá. þetta var"svar hans til við- staddra. þetta var yfirlýsing hans til veizlufólksins uni það, f» ckki þyrfti að kenna í brjósti uríí hann, áð hami og að þau væru sína og óþarfi væri að kcnna í brjósti uríi hanri og að þau væru hámingjusöm. En eiiginn, sem máli skipíi, tók eftii" því. l'Tú Halifax var upptekin af bókum sínuni, Reitli var fai'inn, Brigsiack var inni i bai'iunn, Felloives var önnuni kafinii nð tala við frú Castle — enginn sá þaö nema Wilson. •Louise sagði: — Eg kem með þér eittlivert annað sinn, vinur. Frú Halifux ei' búin að.Tofa því að aka mér og lierra Wilson heim að liúsinu okkar. Eg ætla að lána honum hók. Scobie varð Wilson ákaflega þ'akklátur. — það er gott, sagði liann. -v- Ágætt. En standið við og fáið yður 'cinn, þanguð til ég kem. Eg skai aka yður aftur tíl Bedford. Eg 'skal ckld koma seint. 5. KAFLI. Scobie .tafðist. lengur scn hann ætlaði sér. Og töfin safaði aí því, að hann rakst á Ynsef. þegar íiami var konnnn hália ríiðúi' iirékkuna, rakst liann á 1 >íI Yusefs, sem stóð þar Mláður á vegarhn'minni, og Yúsef sat sófandi í aftursæíinu. :— Get ég hjálpað ýður? spurði Scobie Yusef. Yusef opnaði aug- un og það glyfti í gulltennurnar, sem bróðir hans, íannlæknirinii, liáfði smíðað í hann. þáð cr liættulegt að láta sjá sig við þessar aðstæður, hugsaði Scobie. Kf Fclloves e.kur liér hjá og sér stoðarlögregUifuntiúann hj.á Yusef kaupmanni héi' á síðkvöldi, verður eitthvað .skrafað í,stjói'narskrifstofuiunn í íyrramálið. það var hættulcgt að h.jáipa Sýiiendingi, þótt það væri enn hættulegra að þiggjá lijálp aí lionum. k Hún hafði aldrei komið í svefn-járnbraufarlest áður, — og í náttmyrkrinu ætlaði hún frá Valby til Virum. Við hverja stoppistöð hróp- aði hún upp: ,.Erum vúð nú komin til Virum?‘: „Nei,“ var svarað í æ ergi- legri tón. Þegar lestin stanzaði í Sorg enfri endurtók sagan sig og þá sagði hún: „Já, en hvernig í ósköpunum á eg að vita hvenær við erum í Virum?“ „Kæra frú,“ svaraði nú einn farþeganna. „Þegar þér heyrið okkur öll andvarpa í kór af feginleik, þá erum við í Vírum.“ Þegar Tarzan hafði lokið við að — Þetta virðist mjög fjarstæðu- útskýra fyrirætlanir sínaf fyrir kerint, en samt er ég nógu vitlaus til Toll beið hann eftir því að hánn þess að réyriá þetta, sagði Toll hik- segði álit sitt á þeini. *' ' ' andi. í V ’JÍ‘ ' ' Seinna um daginn, þegar skyggja tók, tóku þeir að undirbúa herferð- iría út að evnril. ’ Þeir Toll, Phil og Tarzan ásamt' hinum innfæddu sjálfboðaliðum fóru 'með ámurnar og allan útbúnað niður að skipinu og komu hcnum fyrir í því.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.