Vísir - 03.10.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 03.10.1955, Blaðsíða 3
Mánudaginn 3. október 1955. Kvikmyndir um Bandaríkjaforseta. Wiiliam Rowland og Monte Bire, forstjórar fyrirtækisins Worid Films í Hollywood, hafa ákveSiS að gera safn kvxk- itnynda, sem nefnist „Forsetar Bandaríkjanna“. Verður um 34 myndir að ræða, er verða sýndar aðallega í sjónvarpi og tekur sýning hverrar um það bil eina klst. Myndirnar munu fjalla um merkustu viðburði og átök í stjórnartíð hvers forseta um sig. A. B. Guthrie, sem féklt Pu- litzerverðlaunin fyrir bók sína „LeiSin vestur“(The Way West) verður aðstoðarframleiðandi og mun hann einnig semja kvik- myndahandritið. Myndirnar eru ekki eingöngu ætlaðar til sýn- inga í sjónvarpi, því að félagið ráðgerír einnig að leigja þær til kvikmyndahúsa erlendis. Merkileg kvikmynd um Hitler. 1 ráSi er aS aera kvikmvnd um Hitler í Víniarborg, og mun tök- unni langt komiS, eí ekki lokiS. Sá heitir Albin Skoda, leikari við Burgtheater í Vínarborg, er leikur hlutverk Hit.lers í mynd- inni, sem á að heita „Síðasti þáttur'*. þuð ætti að vera nokk- ur trygging þess, að inyndin verði góð, að rithöfundurinn Erich Maria Retnarque, sem m. a. skrífaði söguna „Tíðindalaust af vesturvígstöðvunum“, hefur . samið tökuhandritiö. Ýmsir ráðgjafar hafa verið til ráðuneytis við tölcu mvndar- iifnar, m. a. Traudl .Tunge, sem ertt sinn var einkaritari Hitlers. Meðan á tökunni stóð, hjó hún í gistihúsi í Vin undii- gerfi- nafni, en bandarískir lögréglu- Merkileg mynd me5 þeim Jenni- fer Jones og Wm. HoSden, Var fyrst frumsýnd í Singapore. lízabetu sfrottnjngu. Fékk góða dóma i New York. „Meydrottningin" (The Virg- - Myndin sýnir, hvernig hinn in Queen), sem er þrívíddar lit- ungi Walter Raieigh, sem er mynd tekin af 20th Centui-y þess fullviss að Engiand eigi Fox, var nýiega frumsýnd í eftir að drottna yfir úthöfun- New York og fékk hún ágæta um. sækist eftir hylii drottn- dóma. lingarinnar, Elisabetar I., til Stjórnandi er Henry Koster j þess að tryggja sér skip og vist- og fer Bette Davis með aðalhlut ir, sem nauðsynlegar voru til verkið. Blaðið ,Mofion Picture hinna hugdjörfu sjóferða hans. Herald“ áleit myndina ágæta og sagði: Myndin lýsir Englandi á dögum Elisabetar drottningar — og einvaldsdrottningu þess — á mjög trúverðugan og dramatískan hátt. En það ei leikur Bette Davis, sem gefui myndinni líf. Ricliard Todd leikur .Sir Walter Raleigh og Joan Collins leikur stúlkuna, sem hann giftist að lokum. Athygfisverðar fræíshmtyndir. „Ást er á margan hátt ágæt“, sem er gerð af 20íh Ceníury Fox fyrirtækinu, var nýlega frumsýnd í Singapore, 12 klst. áður en myndir var í'rumsýnd í New York. Myndin gerist í Hong Kong og var hún kvikmynduð þar í litum. Aðalleikendur eru Jenni- fer Jones og William Holden. Er myndin var frumsýnd í New York hlaut hún mjög góða dóma hjá gagnrýnendum og á- horfendum. Kvikmyndin byggist á sjálfs- ævisögu Han Suin, sem gefur þá lýsingu á sjálfri sér, að hún sé að hálfu leyti kínversk og að hálfu leyti evrópsk. Hún var læknir í starfsliði spítala eins, en stjórnendur hans voru brezk ir. Jennifer Jones, sem fer með hlutverk kvenhetjunnar, hittir Mark Elliot (William Holden), sem er amerískur fréttaritari, Meðal nýlegra fræðslumynda, sem getið er um í blaðinu „Kvik myndaheimur“ (Film World) aru eftirfarandi myndir: „Orka frá sólinni“ (Energy from. the sun), sem er íram- leidd af Milan Herzog. Umboð i yrir myndina hetur Encyclo- , pedia Britannia Film Inc. Wil- j mette, Illinois, -— —. Myndin j sýnir hina miklu orku, sem sól- | in gefur frá sér, sýnir mikil- | ysegi hennar fyrir jörðina og j f skýrir frá hugsanlegum. mögu-■ Jeikum á að nota þessa orkú í j þágu mannanna. Sýning mynd- j arinnar tekur 11 mínútur. „Upphaf Plymouthnýlend- . Nýlcga var efnt tíl ) ■ vnsýníng- unnar“ (The Begmnihg of Plv- ar á amerískrí kvik/nynd neð- mouth Colony) fjaMar um onsjávar. enda fjai '• myndin eínahagslíf Xyrstu nýlendnanna um kafsmir og.'æyhnyr í sam- í Ameríku, Jamestown og- Ply- i -handi vift hær. J. u- Russell mouth, þar sem latídnémarnir j leikur aðalkverihS> erkið í gerðu tilraun með rekstur svei.ta myi'Jjini, og setii hún á sig félagskerfis með sameiginlégri, sú,;~iV.s.sgeými m. m. 1 að vera vandamál, er steðja að hvitum mönnuni sem eru í sambýli við fólk af blönduðu kvni um litla heinn Hong Kong i yar. Mynd þessi hefur . hloí... >jög góða dóma í blöðurn. staðsettur í Hong Kom. og býr ekki með konu sinni. Þo aö þau hafi hlotið mjög ólíkt uppeldi í ólíku umhverfi, þá íelia þau hugi saman. Myndin ijallar einnig um þau þjóðiélags.egu ★ Grace KeUy í deilum við MGM. Grace Kelly, hin fræga, banda- riska leikkona, sem undanfarið hefur getið sér núkinn orostir fyrir góðan leik í kvíkmyndnm, á nú í erjum við Metro-Goldwyn- Mayer-félagið, sem hiin var ráð- in hjá. Hún hafði gert sanming við fé- lagið, en neitaði nýlega að leika í mynd, sem félagið hafði valið henni, en hún nefnist „Jereniy Rodock". Grace Kelly sagði í við- tali við bláðamenn, að hún væri alls ekki haú í þetta lilutverk, eða öllu heldur, að hún kynni ekki við sig í því. Hins vegar heidur MGM því fram, að henni beri skylda til að leika í hvaða mvnd sem cr, meðan samningur- inn sé í gildi. Ahatasömustu kvikmyndirnar. Samkvæmt frásögnum blaðs- j ins „Yariety“ gáfu fimm eftir- taldar kvikmyndir mestan fjár- hagslegan arð í síðustu viku ágústmánaðar: „Grípið þjófinn" (To catch a Thief) frá Paramount- ielaginu, „Herra Roberts“ írá Warner bræðrum, „Cinerama Holiday“ frá Independent, „Ast er á margan hátt ágæt“ (Love is a many-splendoured thing) og „Pete Kelly’s Blues“ frá W arnerbræðrum. i^^VWVWW%^WWWWW*WWrfWVWVW/VWWWJlWWWWVWWn.ftJWW Ave Gardner í frægri mynd Gretu Garbo. bir.gðageymslu og jafnri skipt-! ingu afurða og nauðsýnja mill;; allr.a nýlendubúa. I En þessi fvrsta tilraun til v'iösiödtí" frúmsýr.ir.guna. menn gæt.tu hennar. i :ngfníi.| sameighárskipulags i Ameríku J.unge flýði úr ríisshoskum, mistókst herfilega. — Sýnin.t t'angabíiðum árið 1910. ! myndarinnar tekúr 13 mínútur. Leikrit það, eftir rithöfund- Eugene O’Neill, er nefnist „Anna Christie“, mun verða kvikmyndað af Metro-Goldwin Meyer félaginu. Þetta verður músikmynd og aðalleikendurn- ir er Ava Gardner og Howard Keel. Ðorothy Kingsley mun rita kvikmyndin, sem gerð var sam kvæmt þessu leikriti, kom út ár ið 1930( og stuðlaði þá mjög að heimsfrægð Gretu Garbo, en þetta var fyrsta talmyndin, sem hún lék í. Jules Schermer mun sjá um framleiðslu myiidarinnar, og ný hljómlist verður samin fyrir TannlteJfnadelld liáskól- ;*s;s í -Liverpoi;’. ætlar að ' í';-'xin:sáka, hvðrT' ••óþláát sé > -!>i\ > íaOv,..,; börnum. 1 '.-nrínvndáhancfritið. — Fvrsta 'haría. ■ >IVMWWVVUVAVUVVV%AAIWUVVVUVVMMíWWVrWSiVVWWUUVUWVUVWVUWVVVVVVWWVUVVWVVVA%VWUWVnJVWVVVVVVWWIWVWUWVIVUWVW nokkur milli þeirra Benedikts sinn og vinnumanninn, er Hall- og síra Jóns, en meiri þó af grímur'*) hét, flytja hann yfir f"V fjÖmÍMMlm it WMS €§M*3 ÍBM MSí: Jón svarti, prestur .. ohannesi lirkjubóli. n ótt.i Helgu Jónsdót’tur, ;:-»>stur Jóns 1 rseta Sig- -nnnr. Son át.t au Bene- Tlelga, þan; ar Jón hét, : ■ hann hinn n, ti atgerv- aöur tii líkama og sálar. ar hann var fu'. ða maður, Á árunum 1825—1832 var sonar. Bæði voru þau hjor. rn prestur sá í Otradal, er Jón hét drykkfelld. Var síra Jón brá'ð U og var auknefndur Jón svarti. lyndur við drykk og heitinga- ft .Foreldrar hans voru Sigurður ; gjarn, ef út af bar. Ódrukkinhi'-urc sýslumaður Guðlaugsson og var hann stilltur og auðveldur jidií' æskuunnusta hans, Guðrún. j í umgengni, Talið var, að vand- j og Gifti síra Jón foreldra sína í aður maður og góður mundi .ism Otradal hin 14. okt. árið 1828 hann verið hafa, ef kona hans .Th?, og þótti það, sem von var, fátíð- hefði haft bætandi áhrif á hann var honjúm komið til náms að ur atburður. Var Sigurður þá fremur en hið gagnstæða. Sonj Otradal. Batt sh'á Jón hina ekkjumaður 64 ára að aldri, en : áttu þau, er Sigurður hét og var i mestu tryggð við hann og vildi Guðrún ekkja 76 ára. ihið mesta mannsefni. Hann var: ógjarna sleppa hoivum aftur. ■ Síra Jón var gáfaður maðurjþá á aldrinum milli fermingþr | Benedikt vildi éinnig fá son og vel að sér í erlendum tungu- j og tvítugs. Unnu þau honura í sinn heim; sem von var, því að málúm. Var einkum orð á því mjög. ! hann unni honum mjög. Jón haft, hve leikinn hann hefði j Talinn var síra Jón fjölkunn-: var mjög nárnfús og vildi held- verið að tala og rita franska ugur mjög, og höfðu því sumir ur vera í Otradal og læra meira, hálfu Benedikts, þótt vinir væru þeir á yfirborðinu. Varð Jón Benediktsson nú kyrr í Otradal. Vann hann þar ýmis störf og fjörðinn. Er þeir lögðu frá landi frá Steinanesi sáu þeir mann koma niður túnið. Kallaði hann til þeirra og bað um far. Lentu var formaður fyrir skipi síra i þeir þá aftur og tóku manninn. tungu. Talinn var hann kenni- ! af honum beyg nokkurn. roaður allgóður. Kona hans hét Þórdía og var Þórðardóttir prests 1 ögurþingum, Þorsteins- Þá bjó í Reykjarfirði Bene- dikt Gabriel, annar. mesti galdramaður Amarfjarðar, Jóns á vorin í Kópavík, en lærði á vetrum með Sigui'ði, syni prestsins. Vetur einn á góu tókst Jón Benediktsson ferð á hendur norður í Dýrafjörð og var búizt. Var þar kominn Jón Benedikts- son, og hafði ferð hans gengið greiðar en við var búizt. Þeir héldu nú áleiðis að Otradal. Er kom vestur í miðjan fjörðinn, skall á ofsalegt kafaldsél með við, að ferð sú stæði yfir í . áhlaupaveðri af norðri. Fórst nokkra daga og var Benedikt, I þar báturinn og allir þeir, er á föður Jóns, kunnugt um það. |honum voru. Var það skammt Dag nokkurn meðan Jón var í ferðinni, kom ferðamaður einn að Otradal og bað um flutning yfir að Steinanesi. Var hann um nóttina í Otradal. En að morgni lét prestur Sigurð son því að hann mun hafa hugsað til skólanáms. Benedikt varð *) Hallgrímur var sonur Pét- því að lúta 1 lægra haldi og urs bónda í Reykjarfirði, síðar þótti miður. Óx því þykkja hrepþsstjóra. undan landi í Otradal, og rak líkin þar upp í fjörima, og voru þau flutt heim til bæjar. Atburður þessi varð hinn 12. marz árið 1830. Prestshjónunum varð mikið um atburð þenna, en Þórdísi þó meir. Ekki vildi hún þó trúa þvi, að Sigurður, sonur þeiirra, væri látinn, því að sagt var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.