Vísir - 03.10.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 03.10.1955, Blaðsíða 10
Mánudaginn 3. október 1955. á — Eg reyni alltaf að gera þig hainingjusama. Það er þess vegna, sem eg vinn svona mikið. — Ticki! Þú vilt ekki segja, að þú elskir mig. Haltu áfram. Segðu það einu sinnL Hann horfði á hana, beizka í skapi, lúta yfir ginglasið. Augu hennar voru blóðhlaupin af gráti. Enginn gat lofað eilífri ást, en hann hafði svarið það fyrir fjórtán árum, að sjá um að hún yrði að minnsta kosti alltaf hamingjusöm. — Ticki! Eg á ekkert nema þig, en þú hefur fengið — hér- umbil allt. — Og þú vilt fara frá mér, sagði hann í ásökunartón. — Já, sagði hún. — Eg veit, að þú ert ekki hamingjusamur heldur. Þegar eg er farin, verður friðsamt kringum þig. Þetta voru hin venjulegu rök hennar — nákvæmni í athugun. Hann hafði hérumbil allt. Hann þarfnaðist aðeins friðar. Þetta ,,allt” táknaði vinnu, hin daglegu störf. Hversu oft hafði hann ekki verið aumkaður fyrir það, hversu mikið hann hefði að gera og hversu launin voru lág. En Louise þekkti hann betur eh svo. Hún vissi, að ef hann væri orðinn ungur á ný, mundi hann kjósa þetta lif á ný, aðeins með þeirri breytingu, að hann hefði ekki óskað eftir hlutdeild nokkurs annars í þessu lífi. — Þetta er óráðshjal, vina mín, sagði hann og fór að blanda í glösin á nýjan leik. — Ef eg fer, sagði hún, færð þú frið. — Þú hefur ekki hugmynd um, sagði hann, — hvað friður þýðir. Hann dreymdi um frið nótt og dag. Stund og stund á daginn reyndi hann að öðlast hinn þráða frið í einrúmi skrif- stofu sinnar, þegar hann var að lesa skýrslurnar frá undir- stöðvum sínum. Honum fannst orðið friður fegurst allra orða í málinu. Gef oss þinn frið. Louise sagði: — Veslingurinn. Þú vildir, að eg væri dauð -<eins og Catherine. Þú vilt fá að vera einn. Hann svaraði þrjóskulega: — Eg vil, áð þú sért hamingju- söm. Hún sagði þreytulega: — Segðu aðeins, að þú elskir mig. Það hjálpar ofurlítið. Þau voru kominn yfir það versta. Þetta var ekki versta deilan, sem orðið hafði milli þeirra. Þau mundu geta sofið í nótt. Hann sagði: — Auðvitað elska eg þig, vina mín. Og eg skal sjá um, að þú getir farið. Sjáðu bara til. Hann mundi hafa lofað þessu, jafnvel þótt hann hefði séð fyrir afleiðingar þess. Hann hafði alltaf verið við því búinn að bera ábyrgð á gerðum sínum. Og hann hafði alltaf grun um, frá því að hann hét því að gera Louise hamingjusama, að þetta heit gæti orðið honum dálítið dýrt. ANNAR HLUTI. I. Wilson stóð skuggalegur á svip við rúmið sitt og virti fyrir :sér mittislindann sinn, sem lá þama hrukkóttur og ópressaður, eins og snákur, sem hringar sig. Gegnum vegginn heyrði hann Harris bursta tennur sínar í fimmta sinn þennan dag. Harris trúði á hreinlæti í sambandi við tennurnar. — Eg bursta tenn- urnar bæði fyrir og eftir máltíð. Þess vegna hef eg haldið heilsu í þessu slæma loftslagi, sagði hann. Nú var hann að skola háis- inn og það lét í honum eins og vatnspípum. Wilson settist á rúmstokkinn og hvíldi sig. Hann lét dyrnar C & Btwicufa standa opnar til að fá sér ofurlítinn svala, og gegnum ganginn gat hann séð inn í baðherbergið. Indverjinn með vefjarhöttinn sat hjá baðkerinu alklæddur. Hann starði á Wilson og kinkaði kolli. — Aðeins andartak, herra minn, hrópaði hann. — Ef þér bara vilduð koma héma inn. Wilson varð reiður og lokaði hurðinni því mest fór hann aftur að fást við lindann sinn. Honum tókst að binda honum um sig. Allt í einu var drepið á dyr. — Hver er þar? hrópaði Wilson og datt snöggvast í hug, að Indverjinn hefði gerzt svo djarfur að berja að dyrum. . . . en þegar dyrnar opnuðust var þettá bara Hárris. Indverjinn sat enn þá við baðkerið og hampaði meðmælabréfum sínum. — Eruð þér á útleið, gamli skröggur? spurði Harris. — Já. — Það er eins og allir ætli út í kvöld. Eg verð þá einn við kvöldverðarborðið, bætti hann við skuggalegur á svipinn, — Það er karrý-kvöld í kvöld. — Svo mun vera. Því miður missi ég af því. — Hvar ætlarðu að borða? —Hjá Tallit. -—• Hvar kynntust þér honum? — Hann kom í skrifstofuna mína í gær til að heilsa upp á mig og bauð mér til miðdegisverðar. — Þér þurfið ekki að búa yður upp, þótt þér heimsækið Sýrlending. Farið úr þessum aftur. — Eruð þér viss? — Auðvitað er ég það. Þessi búningur væri alls ekki yiðeig- andi. Þér munið fá ágætis miðdegisverð, en bprið ekki mikið af sætindum. Það er óhollt, og aldrei er of varlegá farið. Gaman þætti mér að vita, hvað hann vill yður. Wilson fór að klæða sig úr aftur meðan Harris lét dæluna ganga. Wilson var góður áheyrandi. Hann heyrði Harris segja: — Farið varlega í að borða fisk. Eg borða hann aldrei. En orð hans höfðu engin i * áhrif. Wilson lét þau fara inn um annað eyrað og út um hitt. Hermenn eru að æfinsrum og Wilson starði í spegilinn. Hann strauk hendinni um mjúkan 1 aUt í einu hleypa þeir af skot.um vanga sinn. Harris hélt áfram: — .Eg sagði einu sinni við ór rifflum sínum. ITng Scobie .... Og Wilson tók alít í einu eftir þessu. Hann sagði: — Eg er hissa á að hann skyldi nokkurn tíma kvænast henni. — Það eru allir hissa á því. Scobie er ekki slæmur Hann kom heim frá skó' anum og spurði móður sína: „Mamrna hvaðan kom ég eiginlepa Nú er augnablikið komið, hugsaði móðirin, og hói <tð út- skýra fyrir honum hina 'gekktu sögu um blýflugumar og b .iimin, en hún fann að skýringir \ ar að verða flóknari og erfiðari, svo hún spurði: — Segðu mér Eiríkur, hvers vegna fýsir þig svo mjög- að fá að vita þetta? Jú, sagði. Elríkur, strákurinn sem sit.ur við hliðina ;. mér í skólanum er alltaf aö ;r rta af því að hann vœri frá JóUandi. ® Saga cr sögð af manni nokkr- um í Budapest, sem la i rúmi sínu þegar barið var hastarlega að dyrum hjá honum. inn kvíðinn. —• Hver er þar? spurði maður- — Dauðinn, var svarað draugá- legri röddu. ^ — Guði sé lof, ég som vai' dauð- hræddur um það værj lögreglan, svaraði maðurinn. naungi. — Hún er dásamleg. — Louise? hrópaði Harris. — Auðvitað! Hver önnur? — Misjafn er smekkur mannanna.. Þeir fóru fram í ganginn og Indverjinn kom í sjónmál. — Þér verðið að láta hann spá fyrir yður einhvemtíma. Það sleppur enginn við hann. Þér fáið engan frið fyrir honum fyrr pn hann faér að spá fýrir yður. ; — Eg trúi ekki á spádóma, skrökvaði Wilson. —■ Það geri eg ekki-helóur, en hann er býsna goður. Hann spáði fyrir mér fyrstu vikuna, sem eg var hér. Hann sagði mér, stúlka sem horft hafði á æfingar her- mannanna hrökk geysilega við er skothríðin hófst og of einn liðsforingjanna hefði ekki gripið hana 1 fang sér hefði hún dottið. Eftir augnablik jafnaði stúlk- an sig samt aftur og þegar hún áttaðj sig á því hvar hún var komin, roðnaði hún og haðst af- sökunar. „þetta gerði ekkert til ungfrú góð“ sagði liðsforinginn róandi. Hann hugsaði sig augnahlik um, | en sagði að því búnu: „Mér myndi vera sönn ánægja „ , , , . .. , - * að t,ví að f-yigja ýður éinhvern- að eg mundi vera her merna en tvo og halft ar. Eg helt þa, að ;tima á stói-skotaiiðsæfingu ef ég eg mundi ekki vera hér meira en átján manuði. Eg veit betur núna. I ^ Indverjinn horfði á þá sigri hrósandi úr baðklefanum. Hann I „ . . ■_ vix„kintavin. sagði: — Ég hef meðmælabréf frá landbúnaðarstjóranum og; ur> er komið hafði j sk6Verzlun- annað frá D. C. Pai.-íes. . . ina. Hinn þolinmóði- búðarþjónn Jæja þá, sagði Wilson. Spáið fyrii mér, en veiið fljotur fram eina skóna eftir aðra, en engir virtust fá náð fyrir að því. VUWflíWWW, Að síðustu hennar augum. stundi liann upp: — því miður, írú, þá höfum við ekki fleiri skó að sýna yður. — Hvað lieyri ég, svaraði kon- an byrst, um leið og liún renndi augunum eftir hillum verzlunar- innar. Er þetta áreiðanlega allt, sem þér hafið á boðstólnum? — Já, sagði hann og reyndi að brosa — það oru aðeins eftir fót- I boltaskór, fi*ú! 1917 bíeo hnífinn á lofti óðu innræðdu ■hermennirnir að varðmanni sjóræn- ingjanna. En honum varð þá ekki um sel og flýði á dauðans ofboði upp þrep í hellinum, til þess að aðvara hina ræningjana. Þe.^ar £ stað þustu þeir fram úr íyigsni sínu illilegir á svip. ‘i,. iii ■ 1 En Aved, sjórab/imgjaskipstjóri var í fararbroddi veifandi stóru sverði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.