Vísir - 17.10.1955, Qupperneq 2
Vf.S'íR
Mánudaginn 17. október 1&55-
BÆJAR
Dilkakjöí í heiium og hálíum kroppum, lifur, hjöriu
og svið. Hamfeorgarhryggur, hamborgariæri, fylt
lærL Álbkonar soðina matur. Orvals guirófur, gul-
rætur og rauðrófur.
M§4it og Grmnmeti
Snorrabraut 56, sími 2853 — 80253. Melhaga 2, sími 8293S.
arpið í kvöld: Hamborgar 13. þ. m. Fer þaðan
Útvarpshljómsveitin: til Reykjavíkur. Dettifoss kom
til Ventspils í fyrradag. Fer
þaðan til Leningrad, Kotka og
þaðan til Húsavíkur, Akureyr-
ar og Reykjavíkur. Fjallfoss er
í Reykavík. Goðafoss fór frá
Riga í fyrramorgun til Gauta-
borgar, Flekkeford, Bergen og
þaðan til Reyðarfarðar. Gull-
foss fór frá Reykjavík í fyrra-
kvöld til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fer væntan-
lega frá New York í dag til
Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Wismar í fyrradag til Ham-
borgar, Hull og Reykjavíkur
Selfoss er í Dublin. Fer þaðan
til Liverpool og Rotterdam.
Tröllafoss fór væntanlega frá
Nev/ York í fyrradag til Rvík-
ur. Tungufoss fór frá Reyðar-
firði 14. þ. m. til Neapel og
Genova. Drangajökull lestar í
Antwerpen ca. 15. þ. m. til
Reykjavíkur.
Skip SÍS: Hvassafell var á
Raufarhöfn í gær. Arnarfell var
á Akranesi í gær. Jökulfell var
væntanlegt til London í gær.
Dísarfell var í Bremen í gær.
Litlafell losaði olíu á Breiða-
fjarðarhöfnum í gær. Helgafell
var væntanlegt til fsafjarðar í
gærmorgun. Harry losaði á
Austfjarðahöfnum í gær.
Lárétt: 2 dýr, 5 um tíma, 7
ósamstæðir, 8 hryglunni, 9
fangelsiseyja úr frægri sögu,
10 ósamstæðir, 11 tangi, 13 úr
hálsi, 15 ílát, 16 gælunafni.
Lóðrétt: 1 einstæðihg, 3
Persakonugur, 4 fjall, 6 hól, 7
andi, 11 veiðitæki, 12 eld..., 13
spurning, 14 á fæti.
Harðfiskurmn er holl
og góð fæða, hyggin
húsmóðir, kaupir haim
fyrir börn sín og fjiil-
skyldu.
flffflnl fisk&aíagt
Á kvöldborðið
kraftsúpur frá
Lausn á krossgátu nr. 2617:
Lárétt: 2 kóf, 5 td, 7 ly, 8
hrossin, 9 AÓ, 10 NN, 11 hik.
13 fugls, 15 lag, 16 ótt.
Lóðrétt: 1 úthaf, 3 ólseig, 4
þynna, 6 dró, 7 lin, 11 hug, 12
kló, 13 fa, 14 st.
HÁRGREIÐSLU & SNYRTISTOFAN
LAUGATEIG 60 SÍMI 4004
áhuga söngfólks, skólafólks,
kórfólks og upplesara á söng og
tali. Hafi hann leitast við að
hafa ritið svo stutt sem hægt
var að komast af með, en þó
ættu þau frumatriði, sem þar
eru skrifuð að geta komið öll-
um aðilum að notum með sjálfs-
kennslu. Bókin er 52 blaðsíður
að stærð og eru í henni margar
skýringarmyndir. Útgefandi
bókarinnar er Prentsmiðja Jóns
Helgasonar.
Frá Bridgedeild
Barðstrendingafélagsins. !
Munið tvímenningskeppnina
í kvöld á sama stað og tíma og
undanfarið. — Stjórnin.
Veðurjhorfur, Faxaflói:
Suðvestan kaldi. Skýjað í
dag. Norðan kaldi. Léttskýjað
í nótt.
IHInnisblað
almennings
Þeir er flutt hafa buferlum og eru LÍFTRYGGrÐlR
eða hafa innanstokksmuni sína BRUNATRYGGÐA hjá
Mánudagur,
17. okt. — 289. dagur ársins.
Ljósatíml
bifreiða og annarra ökutækja
i lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 18,40—7,50.
Hafnarbíó
sýnir þessi kvöldin bráð-
skemmtilega kvikmynd, „Tvö
samstillt hjörtu“ (Walking my
Baby back home). Þetta er dans
og söngvamynd í litum með vin-
sælum dægurlögum. — í flokki
skemmtilegra mynda af þessu
tagi. — 1.
oss eru vinsamlega beðnir að tilkynna bústaðskipti nú
var kl. 6.00
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Sími
1330. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin til kl. 8 daglega, nema laug
ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk
þc-ss er Holtsapótek opið alla
sunnudaga frá kl. 1—4 síðd.
Lögregluvarðstofan
h«d!ur síma 1166.
Slökkvistöðin
hefur síma 1100.
Næturlæknir
verður í Heilsuverndarstöðinni.
Sími 5030.
Helgidagslæknir
verður Bjarni Konráðsson.
Læknavarðstofunni í nýju
Heilsuverndárstöðinni. — Sími
5030.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Hebr. 13,
*7—14, Hinn eilífi Kristur.
Safn Einars Jónssonar.
Opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. í%—frá 16. sept.
til 1. dés. Síðan lokað vetrar-
tnánuðin,a.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, K3—19 og 20—22
alla virka daga néma laugar-
daga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka1
daga kl. 10—12 og 13.—22 nema
laugardaga, þá kí. 10—12 og
13— 19 og sunnudaga frá kl.
14— 19. — Útlánadeildin er op-
in alla virka daga:kl. 14—22,
nema -laugardaga, þá kl. 14—19,
sunnudaga frá kL 17—19.
Eimskip, III. hæð, sími 1700,
mynd, Kvennahúsið, en efnið
að ýmsu hvimleitt. Kvikmynd-
in byggist á sögu eftir kvenrit-
höfund og er þarna lýst ýmsum
konum, sem búa á kvenna-
heimili, og hafa flestar beðið
skipbrot í lífinu, og einnig er
þar lýst leikara, sem er laus-
látur mjög, kvæntur einni kon-
unni, og heldur viS aðra unga
stúlku, sem einnig býr þarna.
Ýms atriði í myndinni eru ó-
smekkleg, klúr og eitt hrylli-
legt, en örlög þeirra, sem mynd-
in fjallar um eru sannarlega
nægilega ömm-leg, án þess að
gripið sé til sjálfsmorða og
kyrkingar í svefni. — Leikur
sumra kvennanna er afburða
góður. — 1.
Heima er bezt,
septemberhefti þessa árs hefur
Vísi borizt. Af efni blaðsins má
nefna: Gömul ferðasaga, eftir
Magnús Magnússon ritstjóra.
Frá Birni í Lóni, endurminning-
ar, eftir Guðmud Árnason..
Bíldsfell og- bændúr þar, .eftir
Kolbein Gviðmundsson frá Úlf-
Ijótsvatni, Á verði um gullkist-
una, grein um landhelgisgæzl-
u.na eftir Guðmund G. ííagalín
rithöfund, Stífla í Fljótum eft-
ir Guðlaug Sigurðssón, Úr heimi
vísindanna og fleira.
Söngur og tal,
nefnist bók er Sigurður Skag-
field aöngvari héfur sgmið og
er þetta kennslubók í song íyrír
skóla og sjálfskennslu. í bók-
irini eru m. a. Italskar og fransk
ar söiigæfínigar. í formála öegir.
höfundurinn að tilgangur ritsins
sé fyrst og fremst aá að glæða
? Síðar ,
verður haldið að Brautarholti 22, hér í bænum, þriðju-
daginn 18. okt. n.k. kl. 1,30 e.h. og verða eftirtaldar bifreiðir £
seldar eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjald- Jo
kerens í Reykjavík, Gústafs A. Sveinssonar hrl., Guðjóns í
Hólms hdl., Hafþórs Guðmundssonar hdl.,, o. fl. - J«
R 224, R 392, R 485, R 582, R 1295, R 1665, R 1765, í
R 1870, R 2048, R 2242, R 2309, R 2391, R 2979, R 2999, £
R 2445, R 3492, R 3649, R 5452, R 5575, R 5791, R 6070, £
R 6351, R 6456, R 6756, R '7750. £
Fischerssundi.
KiæSíst í gól
pg hlý næríöt
Borgarfógetinn í Reykjavík,
Atvinna
Ungur og lipur af-
greiðslumaður óskar eftir
verzlunarstarfi sem fyrst.
Uþplýsirigar í síma 1435,
sftir kl. 7 á kvöldin.
Maðurinn mimi
Sóíus Alexander Árnason
starfsmaður í Laugavegsapóteki, sem andaðist
11. okt, s.I. að heimili sími Bergstaðastræti 31A,
verlur iarðsungiim þriðjudaginn 18. okt frá
Dómkirkjunni kl. 1.30. — Húskveðja hefsí að
heimili hans ki 12.30. — Athöfninni í kirkjunni
ierðwr útvarpað.
Uppl. í símét 8#258 frá kl.