Vísir - 17.10.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 17.10.1955, Blaðsíða 3
Mánudaginn 17. október 1955. VlSIR sr Feraandel fjölhæfasti skop- leikari nú á dögum. 150. mpd hans sýnd um Méðal nýrra mynda, sem nú ©r skrífað um í kvikmynda- ítímarit, er 150. kvikmynd Sranska kvikmyndaleikarans Fernandels. Þótt Fernandel sé mjög 'kunnur um alla Evrópu og njóti mikilla vinsælda hefur hann verið lítt kunnur í Bandaríkj- imum til þessa, en nú verður jþar nokkur breyting á, því að jþessa seinustu mynd, sem hann leikur aðalhlutverkið í, á að sýna í 33 borgum Bandaríkj- ana“ á íslenzku. Hann leikur myndin „The sheep has five legs" (kindin hefur fimm fæt- ur), en mætti nefna „Fimmbur- ;anna“ á íslenzku. Hann leikur ísem sé fimm bræður (fimm- foura) í myndinni. Sagan hefst í frönsku þorpi fyrir 39 árum, jþar sem maður að nafni Saint- Forget, er þráði heitt að eign- ast dóttur, verður fyrrir þeim vonbrigðum, að kona hans elur honum fimmbura, allt drengi, í | stað dóttur. Og hefst sagan á jþvi, að nefnd er skipuð til þess ;að ná fimmburabræðrunum saman til mikillar hátíðar á 40 ára afmæli þeirra. — Gamla Saint-Forget er ekki um þetta. Hann vildi helzt gleyma strák- iunum með öllu, enda hafði hann lítið af þeim að segja, því að þeir voru teknir frá honum á bamsaldri og aldir upp á rik- isins kostnað, og það sem ven-a var, uppeldi þeirra hafði mis- tekist — að áliti gamla manns- Ins. „Þegar móðir þeirra var .grafinn,'1 sagði hann þrumu- reiður, „voru þeir með hanzka!“ Einn bræðranna er eigandi frægrar snyrtistofu í París — ■annar þvær glugga og „slær“ ibróður sinn snyrtistofueigand- ;ann, sá þriðji er skipstjóri, sá fjórði skeggjaður blaðamaður, .'sem skrifar ráðleggingar í blað- ið til þeirra, sem hafa orðið fyrir vonbrigðum í ástum, og notar nafnið „Nikka frænka“, en sá fimmti er prestur, sem hefur orðið að athlægi í sókn- ínni, — sökum þess hversu lík- 'or hann er klerkinu Dosi Camillo. — Times segir um leik k/ikmpdaberserkur fær skiinað. Sterling Hayden heitir þriggja álna kvikmyndaber- serkur í Hollywood. Hann er 39 ára gamall og hefur getið sér allmikla frægð Tyrir karlmannleg hlutverk hin síðari ár. Sterling hefur nú sótt um skilnað frá konu sinni, Betty, sem er 33ja ára. Ástæðuna fyrir skilnaðinum segir berserkurinn vera þá, að kona sín hafi „reynt að stjórna sér algerlega, segja fyrir um það, hverja vini hann mætti umgangast, og hafa hönd í bagga með öllu lífi mínu, bæði á sviði viðskipta og á annan hátt. Eg missti vini mína. Eg var einangraður, og eg gerðist svo taugaóstyrkur, að eg gat ekki unnið.“ Þetta taldi dómarinn nægar ástæður, og fékk Sterling skilnaðinn á þessum grundvelli. Ýmsum þykir Betty vera all- röskur kvenmaður, enda þótt maður hennar sé 195 cm. á hæð og vegi 200 pund, en Betty er tæplega í meðallagi há. Þrjár japanskar myndir, er fenga 7 hennsverðlaun. Macliíko Kyo var stjarnan í þeini ölkm. Japanska kvikmyndaleikkon- an Machiko Kyo hefur á und- angengnum tima vakið feikna er ekki ólíklegt, að reyní verði að fá hana til að leika í kvik- myndura í Bandaríivjunum, en. athygli ■' kvikmyndaheiminum, j hún er enn samningsbundin við fyrir leik sinn í verðlauna- jDaiei. myndunum „Rashomon“, „Ug- etsu“ og „Gate of Hell“ (Hlið Heljar). Þessar kvikmyndir hafa verið verið sýndar við mikla aðsókn í 30 löndum heims, og var ein þeirra sýnd hér (Rashomon, í Gamla Bíó). Ungfrú Kyo hefur leikið und- ir stjórn Masaichi Nagata, leik- stjóra Daiei kvikmyndaversins, Blóm á gröf Valentinos. Enda hótt liðin séu 29 ár síðan Rudolf Valentino kvilt- myndaleikari dó, safnast enn. saman múgur og margmenni að gröf hans í Hollywood á dánar- en kvikmyndir, sem þaðan hafa j dægri hans. Valentino dó 23. ágúst 1926, Fernandel í myn.dinni, ■f') hann sanni, að hann sé einn fjölhæf- asti skopleikari muírnans. sent Motta Lisa 955" n Fyrir nokkru hófu 26 mál- ura.r í Milano að mála mynd af Gínu Lpllobrigida. Tilefnið var það, að gera á málverk af Gínu, sem á að varðveita mynd hennar um -aldui’ og ævi sem „Mona Lisa 1955 “ Fyrsta daginn sat Gína fyrir í tvær stundir, en fimm málar- ar, fyrsti hópurinn, máluðu allt hvað'. af tók. Gína reyndi að setjá ur-n bros. swi líkjast átti Faul Douglas fékk stúlkunnar. Paul Douglas leikari var gestur Humphrey Bogarts á skemmtisnekkju hans. Þar varð hann svo ástfanginn af Jan Sterling leikkonu, að hann bað hennar á stundinni, og hún sagði já. Þau fóru til Bog- arts til þess að segja honum tíð- indin. Bogart urraði: „Nú, og hvað svo? Til hvers eruð þið að rekja raunir ykkar við mig?“ hinu dulræða brosi á málverki Leonardo da Vincis. | Hún var klædd gulum ullar- [ kjól, sem náði upp í hálsinn, en málaramir rejmdu að ná sem mestu af sköpunarlagi hennar á myndina, enda þótt Leonardo hafi lítt fengizt við það á sínum tíma. Síðar sama dag kom næsti hópur málara, og í ráði var, að Gína héldi þessu áfram út vik- ! una til þess, að hinir 26 lista-1 mprn mééttu revna listir sínar. komið undangangin 4 ár eru í fremstu röð kvikmynda heims á þessum tíma, frá listrænu sjónarmiði skoðað a.m.k., segir í kunnu bandarísku vikuriti. Japanar hafa horfið frá því að líkja eftir vestrænum kvik- myndum og taka nú efni til meðferðar úr sögu Japan, þjóð- sögum og ævintýrum, með þeim árangri, að 3 ofannefndar myndir fengu 7 heimsverðlaun. Framleiðsla Rashomon kostaði 250 þús. dollara, en tekjumar af henni hafa orðið 700 þús. d. En hin litauðuga mynd „Hlið Heljar“ hefur fært framleið- endunum 1.1 millj. dollara í tekjur — og er fyrst japanska kvikmyndin, sem kemst yfir slíkt milljónar mark. — Ungfrú Kyo byrjaðí að leika og dansa 14 ára. Hún kom fyrir nokkru til New York og Hollywood, og og var gífurlegum fjölda kvenna harmdauði. Síðan hefur Móses, Lindbergh og Jimmy Walker. Kvikmyndaverin í Holly- wood hafa Jöngum gert sér ljóst, að „sögulegar" myudir eiga miklum vinsældum að fagna. Um þessar mundir eru um 40 slíkar myndir í smíðum, og kennir þar ýniissa grasa. M. a. kemur Móses gamli þar fyrir, Van Gogh, Charles Lindbergh, Omar Khayyam og Jimmy Wal- ker, fyrrum borgarstjóri í New ár hvert farið fram minningar- athöfn við gröf hans, sem sér- stakt Valentino-félag stendur að. Það hefur jafnan vakið athygli, að svartklædd kona hefur komið að gröfinni á hverju ári, sem stundum bað þar, stundum leið yfir hana. — Jafnframt dreifði hún rauðum rósum. Var ýmsum getum leitt að því, hver þessi dularfulla kona væri. í ár kom þessi kona ekki í fyrsta sinn, en það þykir þó upplýst hver hún var. Þetta var fiðluleikari, sem heitir hinu óvenjulega nafni Ditra Flame. Nú hefur hún hafið trúboðs- starf og hætt að dreifa blómum við vröf Valentinos. York. V,«,v,■^vvvvu,u,^/,u,wvu■u,vvw,,w,vw,,yvwvvvvvvv^J^ftJvv^n^v■J, fFs'œwg réttwrfglöp*. Tíu mínútur — áratuga harmleíkur. Mál, sem hvíldi eius og mara á Bretum í nær tvo áratugi. r Arthus Conan Doyle, skapara Sherlocks Holmes. „Aldrei hafði slík þögn ríkt í neðri málstofunni. i Þingmennirnir voru eins ogi ringlaðir1*. Þánnig lýstu vitni j umræðum, sem áttu sér stað í hrezka þinginu fyrir skömmu. Fyrrverandi innan- ríkisráðherra, Chuter Ede iýsti yfir, að hann hefði á sínum tíma neitað náðunar- beiðni dauðadæmds manns, sem hann vissi nú, að hefði ekki drýgt glæpinn, sem honum var hegnt fyrir. Það var sem ískaldir fíngur . strykjust um hjörtu við-j .sfaddra. í nafni réttlætisins; hafði saklaus maður veric ,látinn Ijiðá daýða slns hjálp- i .. arlaus vikum — jafnvel mánuðum — saman, og nafn hans dæmt, til eilífrar út- skúfunar. Hvemig' gátu slík glöp hent? Ástæðurnar eru mi.'-rnunandi. í dag hefst í Vísi frásögn af rriáli, sem er í tölu fræg- ustu réttarglapa siðari ára. Sem betur fer heyra slík mál til undantekninga. Mál Ósk- ars Slaters sýnis oss, að það getur jafnvel hent verði réttlætisins að síá sjálfá sig blindu. Þeir háfa fyrir fram- an sig grunaðan mann, en þeir vilja, að hann sé sekur. Við mál þetta er bundið hsafn heiinsfj^egs .rithöfundaf, sii’ Það er 21. desember 1908, þrem dögum fyrir aðfanga- dagskvöld. Turnklukkur Glas- gowborgar höfðu slegið sjö að kvöldi. Gasljósin skína dauft vegna þoku og úða. Á Drottn- ingarstrætinu er ekki margt um manninn. Út úr húsinu nr. 15 gengur tvítug stúlka með höf- uðklút yfir sér. Hún gengur eftir endilöngu Drottningar- stræti og sveigir inn á Hálf- mánastræti. Þetta er þjónustu- stúlkan Helena Lambie. Hús- móðir hennar hefur skipað henni að sækja blöðin. Leiðin er svo stutt, að stúlkan getur í mesta lagi orðið 10 minútur að heiman. Húsmóðir hennar, fröken Marion Gilchrist, er 83 ára að aldri. Hún býr ein með Helenu. Eftir að komið er inn um jiti- dyrnar( er upp stiga að fara til þess að komast í íbúð hennar. Fyrir dyrunum er tvöfaldur öryggislás, jafnan læstur. Hin aldurhnígna fröken Gilchrist er kviðin og upp á síðkastið kvíðnari en venjulega. Hún geymir í íbúð sinni 1000 sterl- ingsund. Hún hefur samið um það við nágranna sinn, hljóm- listarmanninn hr. Adams, að hann liti til hennar, ef hún berjj í gólfið. íbúð hennar er næst fyrir ofan íbúð Adams. Maðurinn á ganginum. Þegar fröken Gilchrist gaf hinni ungu Helenu skipun um það að sækja kvöldblöðin, sat hún róleg við borðið í dagstofu sinni fjTir framan arininn, Stúlkan gleymir þvi aldrei, hvernig hún sat, því að það var í síðasta sinn, sem hún sá hús- móður sína lifs. Hr. Adams situr á þessari stundu við kvöldverðarborðið ásamt systur sinni. Allt í einu heyra þau úr íbúðinni yfir sér þungt fall( og síðan eru slegin þrjú högg í gólfið. Þau líta hvort á annað. „Þú verður að fara og athuga," segir fröken Adams. Hr. Adams leggur frá sér hnif og gaffal og’ fer. Hann er nærsýim og gleymir gleraug- um sínum. Hann drepur marg- sinnis á dyr íbúðarinnar. Eng- inn svarar. Svo virðist sem gas- ljós logi í svefnherberginu, og hann heyrir dauf högg, eins og verið sé að höggva brenni. Á sama andartaki eru úti- dyrnar opnaðar. Þar er Helena Lambie komin aftur með blöð- in. „Hvað er nú, eg hélt, að þér væruð inni í íbúðinni,“ mælti hr. Adanps. Helena, opnar, þau ganga inn í ganginn, sem lýstur er af daufuna gáslampa. á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.