Vísir - 17.10.1955, Qupperneq 7
VÍSIR
Mánudaginn 17. október 1955.
%
Myndarlegur raf
magnsstrengur.
Gðmansamur44
sjómaður.
Haust og vetrarkápur
Hagstætt verð.
Hef nýtízku vetrarkápuefni, lamaull (enska)
úlsterefni. Tek einnig efni í saum. Hef ný amerisk
blöð. — Sauma, sníð og máta kápur.
Matseiiil
kvöMsns
Cremsúpa
. Ámericane
Nýlega var spenntur raf-
magnsstrengur yfir Sognsæ í
Noregi, en haf strengsins er 5
km.
Hefir hvergi í heiminum ver-
ið spenntur strengur svo langa
leið. Það var skilyrði, er streng-
urinn var spenntur yfir fjörð-
inn, að minnsta hæð hans yfir
sjávarmál skyldi vera 60 metr-
ar, miðað við háflæði og mesta
sumarhita. Framkvæmdir þess-
ar eru einn liður í rafvæðingu
Vestur-Noregs.
Fyrir nokkru kom hað fyrir
hafnarborginni Cabinda í
Portúgal, að nafnið „Georgev
Stalín“ var málað á hlið sænsks
skips £ stað „Ðianar stav“.
Hollenzku.- háseti átti að
mála skipið að utan, og gerði
hann það síðan að gamni sínu
að breyta um nafn á skipinu til
þess að koma skipstjóranum í
bobba gagnvart portúgölskum
stjórnarvöldum. Fyrir vikið
missti hann 7 daga kaup, en
slapp að öðru leyti.
SIGURÐUR GUÐMUNÐSSONM
Laugavegi 11 (sama'hœð og Kaldal). Simi 5932
(Geymið auglýsing una).
Steikt fiskflök
remoulade
Lambasteik
m/ agúrkusalati
Svrifiiswisiffí óshfist
Toumedos
Rossure
BEZT AÐAUGLYSA i vlSi
Nougat ís
Rembrandsmynd
fyrir 5.5Ö.
Struna. háim féiag Mslantts
Hallgrímur LúðvígssOD
iögg. skjalaþýðandi í enskú
og býj-ku. -- Sími 8ÍT64
Sjötugur fomgripasafnari í
San Francisco keypti nýlega
málverk á fornsölu fyrir sem
svarar kr. 5.50.
Lét hann hreinsa málverkið
og athuga það, og hefur nú
komið í ljós, að málverk þetta
er .eftir Rembrandt. Það er virt
á 370,000 krónur.
■ntui
MAGNtJS TKORLACÍUS
kæstaréttarlögmaður.
Málflutningssk rif stof a
ASalstræti 9. — Sími 1875
THE ENGLISH BOOKSHOP
Síml 1936
Pósthóif 1131
Sítnn.: Books
Hafnarstr. 9
Reykjavík
Agents for
OXFORD UNIVERSITY PRESS, LONDON
SOCIETAS SCIENTARIUM ISLANDICA, REYKJAVÍK
The U, S. Magazine NEWSWEEK
i&ókulisti nr. I er ktÞwninn
EXTRA DUTY MOTOR OIL
smurningsolía á nvjar bifreiðir. —
Ennfremur SINCLAIE OPALINE
MOTOR OIL.
Fæst i brúsum og luusu máli.
Bókaverzlunin Snæbjörn Jónsson & Co. h.f., Hafnarstr. 9, Reykjavík, hefur í hyggju a3
gefa framvegis út fjölritaða lista yfir nokkrar aí þeim bókum, sem til eru í verzluninni hverju
sinni, og ennfremur þær bækur, sem eru í -pöntun og væntanlegar eru um líkt leyti og hver listi
verður sendur út. Annars fær verzlunin nýjar bækur frá útlöndum með hverri skipsferð og
ennfremur meira og mixma með flugvélum. Það verða því engin tök á að telja upp í listunum
ailar þær bækur, sem á boðstólum eru, en listarnir ættu þó að gefa oíurlitla hugmynd um úr-
valið. Og það þarf auðvitað ekki að taka það fram, að verzlunin úívegar allar fáanlegar bæk-
uf, hvort heldur er íslenzkar eða erlendar, ennfr. öll fáanleg blöð og tímarit. Vegna skólanna,
sem nú eru að taka til starfa um allt land, er þessi fyrsti listi að miklu leyti helgaður orða- og
handbókum, sem allir skólanemendur þurfa að nota, og hvergi eru í fjölbreyttara úrvali en
í verzlun okkar.
Eins og að ur.danfömu mvrnurn við leggja allt kapp á að hafa jafnan á boðstólum sem
fjölbreyttast úrval góðra bóka á íslenzku, ensku, frönsku og þýzku, ennfr. á dönsku, norsku og
sænsku. Hafa vaxandi vinsældir verzlunarinnar sýnt, að menn kunna að meta viðleitni okkar
hvað snertir val góðra bóka, og erum við viðskiptamönnum okkar innilega þakkiátir fyrir þessa
viðurkenningu og þá uppörvun, sem þeir hafa veitt okkur á þennan hátt.
Dreifingu bókaiistanna verður hagað þannig, að hver sem er getur gerzt áskrifandi að
listunum og verðá þeir sendir áskrifendum að kostnaðarlausu. Ennfremur geta menn fengið
Ókeýpís — eftir því sem birgðir endast — erlenda bókalista yfir bækur um hin margvíslegustu
viðfangsefnL Er æslrilegt, að menn haldi listunumsaman,þvíbókatitlar verða ekki endurteknir.
Hringið eða skrifið strax í dag og fyrsti listinn verður sendur um hæl.
Virðingarfyllsf, i*
SNÆBJÖRN JÓNSSON & CO. H.F.
The English Bookshop.
il M0TBH
jjff: Oli
Siimrstöðin Sætuni 4
Sími 6227.
I'í>i*slunurskóii Islanils
myndir írá hátíSahöIdum og hóli Verzlunarskólans
í fyrradag, iiggja frammi til pöntunar þessa viku
i*órarni Sifjurilsst/ni
Ijósmyndara. — Laugavegi 3. — Sími 1367
Vatieraðir
Morgunsloppar
hálfsíðir og síðir.
Kvenpíls
mikio úrval.
Iliiin viðurkenndi U. S. I. frostlögur er nú kominn
aftur og fæst einnig hjá smurstöðvuni SÍS, sem sjá
Um a<5 láta hann á kælikerfið.
k^anent
U. S. I. frostlögurinn:
1. Ver kælikerfið fyrir frosti.
2. Varnar rýðinyndim og tæringu- í kerfi. •
3. Gufar ekki upp.
4. Stíflav ekki í vatnsgangirtuni.
5. Er óskaðlegur lakki, niálmuni og
gúmmíhosum.
6. Lekur ekki úr kerfinu, ef það heldur vatni,
margir litir — margar stærðir
Amerískar telpulnífur
Notið eingöngu U.S.I. frostlöginn
Verzlunin
Haíoarstræti 4
Sámi 7080
Hringbraut 119