Vísir - 17.10.1955, Page 9
Mánudaginn 17. október 1955.
VÍSIR
9
Húsnæði 130 ferm. í miðbænum til leigu 1. nóvember
fyrir skrifstofur,
Tilboð sendist Vísi merkt: „Skrifstofur — 13
ndarað, sem
löggjafarvald
um þessar
ÖX3WVNJVH
Mæiiuveikin talin væg,
Viðíal við borgarlækni og danskan
prófessor um gang veikinnar hér.
Eins ©g skýrt var frá í blað-
inu nú 'fyrir skömmu kom ný-
lega hingað danskt hjúkrunar-
lið fyrir milligöngn Styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra, er
sýnt þótti að mænuveikin ætl-
aði að breiðast hér út. Meðal
þess er frægasti sérfræðingur
Dana á bessu sviði nrófessor H.
C. A. Lassen, yfirlæknir við
Farsóttarhúsið 1 Kaupmanna-
höfn, en hami gat sér mikillar
frægðar eftir mænuveikisfar-
aldiu-inn er geisaði í Kaup-
mannahöfn 1953.
Blaðamenn áttu fyrir lielgi
tal við hann ásamt borgarlækni
og skýrðu jbeir m. a. frá bví að
faraldur sá, sem hér geisar
væri vægur og mun vægari en
óttast var í fyrstu og að laman-
ir þær,-sem vart hefði orðið við
væru tiltölulega mildar. í»á
hefur veikin breiðst hægt út
sem sjá má á því að aðeins 48
hafa tekið veikina á þessum
rúmum þrem vikum, síðan
heirnar varð fyrst vart en talið
er að innan viku til tíu daga
hafi hún náð hámarki. Um 19
sjúklingar hafa lamazt að cin-
hver leiti, þar af 2 alvarlega og
einn hefur látizt.
Työ þeirra tilfellanna voru
lamanir í öndunarfærunum og
hefur aðferð próf. Lassen verið
reynd við annan sjúklinginn
með sýnilegum árangri.
Af sjúklingum þeim, sem
veikina hafa tekið eru 75%
börn frá aldrinum 1% árs til
10 ára en. 25% eru sjúklingar
að
ekki að geta tekið veikina ef
móðurinn hefur fengið hana
áður, þar sem þau hafa mót-
stöðuafl frá móðurinni allt til
9 mánaða aldurs.
rTil eru allt að þrjár tegund-
ir-af mænuveiki og sýkjast 95%
af mönum af einhverri þessara
tegunda án þess að þess verði
vart.
Mikils hreinlætis þarf að
gæta ef koma á í veg fyrir út-
breiðslu veikinnar og fara
verður eftir þeim ráðlegging-
um er heilbrigðisyfirvöldin
hafa gefið út.
Ef ráða nxá af gagni fyrri
mænuveikisfaraldra cr ráð-
legt að forða ungbörnum frá
öllu cþarfa samneyti við
annað fólk, ekki sízt börn-
um á aldrinum 1—4 ára en
þau börn virðast hafa átt
mestan hátt í því að útbreiða
veikina 1 Kaupmannahöfn.
Miklir erfiðleikar eru á því
að hefta útbreiðslu veikinnar.
Talið er að á móti hverjum
sjúkiingi séu að minnsta kosti
100 smitberar, sem óafvitandi
hafa sýkzt og getur því hver
sem er verið smitberi, einnig
þó hann hafi fengið veikina
áður.
Próf. Lassen telur að heil-
brigðisyfirvöldin hér hafi gert
allar þær varúðarráðstafanir
og annarstaðar myndu hafa
verið gerðar rn tilgangslaúst
væri að koma á samkomubanni
eða þess háttar ef miða á við
reynslu þá er fengizt hefur er-
lendis er slíkir faraldrar geisa.
En hér er tilefni til sjálfstæðraj-að Norðurlandaráð, sem ekki
hugsana og athugunar. — Og
nú, meðan eg sit og skrifa þess-
ar línur, flytur blað dagsins þá
frétt, að forsætisráðherra Dana
hafi boðið ríkisstjórnum hinna
vill rökræða endurheimt hinna
íslenzku handrita — né hina
furðulegu afstöðu Svía til Loft-
leiða — skorti örugga fótfestu
í verklegri og heiðarlegri sam-
Norðurlandanna á fund í Kaup-) vinnu milli sjálfstæðra Norð-
mannahöfn 22. og 23. október
— til að gera endanlega út um,
hvort hægt verði að koma á
sameiginlegum vinnumarkaði
urlandaþjóða — í staðinn fyrir
yfirborðs-rómantískt hjal um
„oldnordisk“. —
Og Bukdahl hefir ennfremur
á Norðurlöndum! Þetta á að sagt: „Norðurlandaráð sem
verða sameiginlegur fundur
ráðherra og forseta Norður-
landaráðsins. Er þetta talið eiga
að verða prófsteinn Norður-
landaráðsins á norræna sam-
vinnu! Og hér virðast enn Dan-
ir og Svíar ætla sér að verða
prófdómarar. — Svo mörg eru
þau orð, — og ætti enda ekki að ^ ínavisminn" var!“
þurfa þau fleiri!------ —
spjallar um tollamál og ríkis-
borgararétt, en þegir um allt
hitt (framannefnt), hefir dæmt
sig sjálft sem „hentis'emi-
fyrirbrigði", er þyrlar upp
heilli runu af ytri, blekkjandi
glapsýnum, en er raunverulega
jafn haldlaust og gamli „skan-
Rafiagnir
— viðgerðir
Fljót afgreiðsla.
Rafleiðir
Hrísateig 8. — Simi 5916.
rj'jrj'iww---v 'wwww:ww
Dacron £
flannel
molskii?, ullarpeysur,
telpna og drengja
loðkragaefni.
VERZLUNIIN
| FRAM
í Klapparstíg 37, sími 2937.
lAWWWWUWAVVWlAIVW
ísiand og Nor&urlamlará&ii..
(Framh. af 4. síðu)
nú fjörgömul, en jafn logandi
eldheit sem áður um langa
blaðamennskuævi, bæði í Nor-
egi ög Bret'landi, hefir barizt
hart og djarfmannlega gegn
Norðurlandaráði frá upphafi og
gerir það enn. Hún varaði landa
sína við stofnun ráðsins, og
heldur enn áfram að vara við
hættunni miklu, sem Noregi
stafi af sliku sambandi. Húr
skrifaði í blaðið „Noregs kvin-
ner“ fyrir stofnfundinn í
Kaupmánnahöín: „Við berum
megnasta vantráust til.Norður-
landaráðs þess, sem á að koma
saman í Kaupmannahöfn. Þetta
ráð hefir aldrei verið samþykkt
af norsku þjóðinni, aldrei verlð ■
lagt undir atkvæðagreiðslu ní
kosningar .... þessu er laum-
að inn á okkur gegnum „Nor-
rænu félögin“,- en þar hefir
Norðmönnum ekki skilizt, að
tilgangur hinnar svonefndu
samvinnu var> að binda oss: í
nýrri ríkjasamsteypu svo
sterkum fjármálaböndum, að
við gætum aldrei framar úr
þeim losnað ... .“ Hún bendir
á hinar 7 milljónir Svía Og hið
geysimikla ofurefli þeirra í
fjármagni: „Jafnrétti til frjáls,
sameiginleg's atvinnureksturs
er því bein lífshætta fyrir Nor-
eg. Það voru áþekkar kringum-
staeður þessu, sem veittu Ðan-
mörku öll yfirráðin í ríkjasam-
bandinu forðum Síðan
eggjar hun þjóð sína lögeggjan
til að fylkja sér gegn Norður-
landaráði, og „Barkmál“ henn-
ar kveður enn við í norskum
blöðum — og hugum fjölda
landa hennar!
í hásætisræðu-umræðunum
áðurnefndu urðu allheitar deil-
ur um hina „norrænu pólitík
ríkisstjórnarinnar". Voru þar
einna ákveðnastir andmælend-
ur: Hambro (h.), Vatnaland
(b.) og Wikborg (kr.f.) og vör-
uðu allir við hættu þeirri, sem
af slíku'sambandi gæti stafað.
Ella Anker skriíar þá á ný í
,,N. Kv.“, varar fyrst vi’ð hætt-
unni: „Ekki verður hjá því
komizt ag sjá þá staðreynd, að
Danmörk og Svíþjóð hafa sam-
tals 12 milljónir manna gegn 4
milljónum Noregs og margfallt
fjármagn. Með sameiginlegurr
ríkisborgararétti og fjárfram-
lögum beggja V'æri þetta raun-
verulega skanáínavískt alræði
yfir Noregj, vóru gamla ríki!“
Hér eru bornar íram tillögur
um skandínavískan ríkisborg-
ararétt og frjálsan vinnumark-
að, svo að erlendar þjóðir eigi
að hafa rétt til að nota auðævi
landsins, sem væru þær Norð-
menn sjálfir, rétt til fjárfest-
ingar á þessurn vettvangi, ár,
vötn og fossar standa opin er-
lendum mönmim, námur Finn-
merkur má selja sænskum
hlutafélögum. rafmagn til Dan-
merkur og Svíþjóðar og svo
framvegis.“ — V— —
Hér þarf engra skýringa við.
Oft er gott það, sem gamlir
kveða, — og gef eg Ellu Anker
afur orðið. Að liðnu fyrsta
starfsári Norðurlandaráðsins
! og reynslunnar af því, segir
hún að lokum í blaðagrein á
þessa leið:
1 „Þjóðleg undanlátssemi
! kjörorðið í dag. Við höfum þeg-
ar afsalað oss frjálsum loftferð-
( um yfir Norðuríshafið og bönn-
um Norðmanni að reka sínar
eigin áætlunar-flugferðir, (þ. e.
f Bráthen’s SAFE). Vér höfum
stofnað Norðurlandaráð,
maðksmýgur
Stórþingsins. Og um
| mundir sjáum við, að Norður-
landaráðið reiðir hátt til höggs, ^
gegn lífi norsku þjóðarinnar | «
Nú er það fæðingjarétturinn ■
sem um er að ræða! Nú eigum
við á ný — eins og á Dana-öld-
unum — að fá norrænan ríkis-
borgararéth — Þetta er Mar-
grétar-pólitíkin í óbreyttri út-
gáfu!
Ætlar Noregur þá ekki að
vrakna í dag á hættunnar stund,
sem vafin er vandlega í um-
búoir friðarmælgi og málskrúðs,
en ógnar lífi voru og tilveru?
. .. . “ — Þannig spyr Ella
Anker að lokum. —
Eg tek þessa spurningu henn-
ar traustataki og beini henni
tii landa minna! — Svarið
verðið þið að hafa hugsað fyrir
?.2. þ. m.! —
Jörgen Bukdalil þarf ekki að
kynna íslendingum. Hann hef-
ir skrifað margt og talað um
Norðurlandaráðið og afstöðu
þess til hinna einstöku landa,
— Ihseir lét svo ummælt um
hinn gamla „Skandínavisma",
að hann væri „lýgi
skniða“. Og Jcrgen
notar þessi orð hans um
urlandaráðið! Og hann segir
ennfremur:
„Norðurlandaráðínu tekst
ekki að dylja sinn dansk-
sænska uppruna í þessum
hugaróra-bollaleggingum sín-
um“.
Bukdahl skilur- vel afstöðu
þeirrá' Norðmanna, sem and-
stæðir eru Norðurlandaráði, og
í grein’i „Politiken“ sagði hann
m. a„ að mótspyma Norðmanna
stafi ekki eingöngu af tilliti til
atvinnumáia, heldur engu síð-
ur frá sögulegu sjónarmiði og
andúð á öllum „skandínavisma“.
J sem Noregur hafi eingöngu
illa reynslu af á öllum öldum“!
•— Og hver er reynsia vor,
lendinga? —•
Og enn myndi Jörgen
dahl segja hið sama, óg
hefir margsinnis drepið á