Vísir - 04.11.1955, Page 1

Vísir - 04.11.1955, Page 1
<&!>. erx Föstudagimi 4. nóvember 1955. 251. íbl. Harni var hjá Hallberg lektor, og þangað streymdu menn. I$mbha<& sháÉsM<& tí sh.ipstj4i • í ne&B'gueg. Þessi mynd af Halldóri Kiljan Laxness birtist nýlega í erlendu blaði og mun tekið fyrir utan Gljúfrastein, heimilí skáldsins ofarlega í Mosfellsdal. Jarðliitmii á Krýsnvík: Hitaveíta þaðan tH Hafn- arfjarðar og bingað. Viðræður íirn þetta hefjast brátt milli Reykvíkinga og Hafnfirðinga. Mikill mannfjöldi var sam- ankominn á hafnarbakkanum xl. 10 í morgun til að fagna Nóbeisverölaunaskáldimi, Hall- ióri Kiljan Laxness. Formaður bandalags lista- manna, Jón Leifs, og forseti 41þýðusambands íslands ávörp uðu skáldið, og var það ákaft hyllt af mannfjöldanum, en loks flutti Halldór Kiljan stutt ávarp, og þakkaði hinar hlýju kveðjur og móttökur. Þegar tíðindamaður Vísis kom um borð í Gullfoss úti á ytri höfn klukkan 8 í morgun var Laxness kominn á fætur, hress og glaður í viðmóti, og er vér báðum hann um stutt við- tal, varð hann strax við þeim íilmælum; sagðist þó vera bú- ,,Já, ég vai’S alveg hissa, og spur’ði Österling, hvað maður ætti eiginlega að segja undir svona kringumstæðum, og hann svaraði: „Ekki neitt. Það er okkur öllum gleði og ánægja að geta fært yður þessi tíð- indi.“ Ög Kiljan heldur áfram: i Kaupmannahafnar í býtið, áður | „Morguninn eftir fór ég til Frarnh. á 11. síðu. Klakksyíkurdómar um miðjaii mánuð. Til umræðu hefur komið að leggja hitaveitu frá Krýsuvík til Hafnarfjarðar og Reykja- víkur. Raunar er nokkuð langt síðan vakið var máls á þessu í fyrstu, en nú fyrst virðist vera að koma skriður á málið og fyrir nokk- uru skrifaði borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, bæjarráði Hafnarfjarðar, þar sem hann óskaði viðræðna um þetta mál. Beiddist borgarstjóri í bréfi sínu þess, að Hafnar- fjarðarbær kysi fulltrúa til við- ræðna um auknar jarðboranir; í Krýsuvík í þeim tilgangi að að lögð yrði hitaveita þaðan til Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Bæjarráð Hafnarfjarðar taldi fyrir sitt leyti sjálfsagt að verða við erindi borgarstórans og ósk- ■ aði að viðræður færu fram hið fyrsta! 1 Á bæjarstjórnarfundi Hafn- arfjarðarbæjar þann 18. okt. s. 1. hóf Stefán Jónsson forstjóri umræður um mál þetta og bar fram svolátandi tillögu: „í sambandi við 3. lið í fund- ai'gerð bæjarráðs frá 17. þ. m. varðandi bréf borgarstjórans í Reykjavík um frekari jarð- boranir í Krýsuvík og ef til vill sameiginlega hagnýfingu jarð- hitans þar til hitaveitu fyrir Hafnarfjörð og Reykjavík, samþykkir bæjarstjórn að fela bæjarráði og rafveitustjóra, að hafa með höndum viðræður þessar af hálfu bæarins.“ Var tillaga þessi samþykkt eim'óma. Samkvæmt upplýsingum frá Rafveituskrifstofu Hafnarf jarð- ar í morgun hafa enn engar viðræður farið fram milli Hafnfirðinga og Reykvíkinga í þessu máii, en unnið er að því að finna yiðræðugrundvöll. Einkaskeyti til Vísis. Khöfn í morgun. Dyreborg dómari í Þórs- höfn mun kveða upp alla dóma inn að segja svo mikið við blöð’ yfir Klakksvíkurmönnum sam- erlendis, að litlu væri við það að bæta. Eins og kunnugt er var Hall- dór Kiljan Laxness staddur í Gautaborg daginn, sem hann var sæmdur Nóbelsverðlaunun- um. Sagðist hann hafa ætlað til Kaupmannahafnar daginn áð- ur, en verið kyrrsettur. Þegar tímis, líklega 20 talsins. Talið er líklegt, að þeir verði kveðnir upp um miðjan þenna mánuð. Ríkisumboðsmaðurinn, land- læknir og Debes Joensen skrif- stofustjóri fórú til Klakksvík- ur í gær til þess að undirbúa viðgerð og endursmíð nýs Einkaskeyti tij Vísis. Þórshöfn í morgun. •[ Klukkan 3.30 í nótt varöí sp.renging í Klakksvfk og í i eyðilagðist hús eitt, er danska i lögreglan hafði tekið á i leigu. Bæjarstjórn Klakksvíkurl? i hafði gegn vilja sínum lát- ið hús þetía af hendi við ! dönsku lögregluna. Enginn : lögreglumaður var í húsinu, f | er sprengjutilræðið var gerí, ;en farið var að flytja í þafií | húsgögn. Það upplýstist, að!| » sprengiefninu hafði verið' i komið fyrir utan á húsinu, i sem gereyðilagðist. Hins veg- » ar munu innanstokksmunir »ekki hafa éýðllagzt. Hús r þetta, sem er gamalt dóm- i hús, hafði staðið lengi autt. Rannsókn er þegar hafin í i máli bessu. hann:hafi verið að fara um borð læknabústaðar þar. Er þetta í í ferjuna í Helsingjaborg, hafi fyrsta sinn siðan óeirðirnar vegabréfaskoðarinn komið með: Urðu, að þeir koina þangað. skilaboo um að hringt hefði' Ekki kom til neinna átaka. verið frá Gautabox-g, og Lax- Verð á bátagjaldeyri I gær var dregið í 7. fl. í happ dræíti DÆS. I Að þessu sinni var dregið um Chevrolet fólksbifreið og Vespu bifhjól. — Bifreiðin féll á núm- er 26.225, en eigandi þess miða er frú Arnfríður ísaksdóttir, Bjargi á Seltjarnarnesi. Vespu- bifhjólið kom á nr. 17.702, en eigancli þess er Sveinn Árnason, Hamrahlíð 21, en hann er 3ja ára. | Báðir miðarnir voru seldir í umbóðinu í Austurstræiti 1. frá og saeS deglmim dag. — Hefur álag dollar og sterKsigspur verið hækkað ór 6 í 70 af hundraðl Qg a; úr 25 í 35 aí hundraði. Víslr hefiir frétt, að útvegsmenn hafí gert:; þetta npp á sitt ein- dæmi, en hefur. ekki; getað fengið fsað stað- fest. ness beðinn að fresta förinni til næsta dags.og koma aftur til Gautaborgar. Var það Peter Hallberg, fyrrverandi sendi- kennari hér, sem hringt hafði. „Ekki veit ég hvort hann hefur haft einhvei'ja hugmynd um það sem í vændum var,“ sagði Kiljan. „Hann sagði mér enga ástæðu fyrir því, að hann bað mig að doka við. Líklegast hafa þó blöðin verið búin að fjá einhvern pata af þessu, því að daginn sem mér barst fregn- in, var gatan fyrir utan hús Halibergs, þar sem ég hélt til, full af fólki, blaðamönnum með útvarpsbíla og' sjónvarpstæki, en engum vár hleypt inn í hús- ið, fyrr en eftir ;að Anders Österling ritari sænsku Aka- derhíunnar hafði hringt til mín og tjáð mér að ég hefði hlotið Nóbelsverðlaunin, en það var nokkrar mínútur yfir klukkan 3 eftir sænskum tíma. Þá fyllt- ist húsið af blaðamönnum, og stanzlaus straumur var langt fram á kvöld -— þar til ég sagði stopp, — en Hallberg gaf öll- um kampavín.“ Er vér spurðum Kiljari, hvort honum hefði komið þetta á ó- vari, svaraði hann: Mífjpitrx é/óm iiiaehtirsíi iputiifgð. Fregnir frá Kýpur herrna, að verið sé að endurskipuleggja stjórn eyjarinnar. Harding landstjóri hefur til- kynnt, að það sé gert í þeim tilgangi að betur g'angi að ráða bót á núverandi ástandi. héta verkfalSL Franskir fangaverðir hafa hótað nýju verkfalli £ lok yik- unnar, hafi stjórnin ekki bætt kjör þeirra. Þeir gerðu verkfall í síðustu viku, en hættu því, er stjórnin lofaði að endurskoða launakjör þeirra innan viku. Um 7000 menn er að ræða, og fara þeir fram á 5000 franka (230 kr.) hækkun á mánuði í 35,000- franka (rúml. 1600 kr.). Stofnsetur bærinn efna- rannsóknastofu? Þörf talin á slíkri stofnim. Gatnanefnd hefir riýlega sent borgarstjóra greinaregi'ð um athugun sina á starfsemi bæj- arins að því er snertir fram- leiðslu malbiks, steypu, malar o. s. frv. Segir í bréfi, sem -formaður (nefndarinnar, Ásgeir Þorsteins- son verkfræðingur ritar, að þessi starfsemi bæjarins þarfn- íst eigin rannsóknarstöðvar, er geti fylgzt með eiginleikum og ástandi þeirra efna, sem hverju sinni eru .tekrn tilnotkunar í gatna- og holræsagerð, og jafn- framt athugað ástand jarðvegs, þar sem efnin eru notuð. Hér er átt við rannsóknir vegna daglegs reksturs, en ekki vegna sérstakra verkefna, sem unnt er að fela fullkomnari rannsóknastofu, svo sem At- vinnudeild Háskólans. Er lagt til, að rannsóknar- stai’fsemi þessi verði í húsnæði innan vébanda grjótvinnslu og malbíksgerðar. Þá er bent á, að ráða þurfi til starfsins verkr. fræðing, er hafi nokkra sér- menútun í athugun á bygging- aréfnum og jarðvegi. r \

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.