Vísir - 04.11.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 04.11.1955, Blaðsíða 4
'tt VÍSIR Föstudaginn 4. nóvember 1955. Oftlega er samvinna milli iVýra furðulega svipuð sam- yinnu mannanna. Sýinir hún oft fyrirhyggju, en einnig hug- jnyndaflutning á einhverskon- ar máli eða skynjun, sem er utan við venjuleg skynfæri. Jafnvel skriðdýr, sem hafa ó- iullkominn heila, virðast faer um að starfa saman af fyrir-. kyggju. Sannfærðist höfundur um þetta einu sínni í Vestur- Indíum, er hann athugaði tvær eðlur. Á trjákubb úti fyrir glugga höfundar hafði fallið ofurlítið af niðursoðinni, sætri mjólk og leituðu flðrildi í sæt- indin. Ekki leið á löngu áður en eðla tók sér stöðu rétt neðan við brún kubbsins. Jafnskjótt og eitthvert fiðrildi settist og tók að gæða sér á sætindunum, bjóst eðlan af mikilli kostgæfni til veiða. Þegar hún var komin uógu nálægt snaraðist hun að bráðinni, en fiðrildið varð fyrra “iil og flaug upp. Aflað liðveizlu. Þetta endurtók sig fjórum sinnum. Þá hvarf eðlan frá kubbnum hljóp eftir steinvegg rétt hjá og svipaðist um á báða bága þangað til hún fyrirhitti sinn líka. Þá lyfti hún höfði, blés út gulan poka á hálsi sin- um, kinkaði kolli nokkrum sinnum og hneigði sig. Að því loknu sneri hún aftur og fór í veiðistöðina. Hin eðlan elti og tók sér stöðu hinum megin á kubbnum. -Nú hófust samtaka hernaðar- aðgerðír gegn fiðrildunum. Að- komueðlan skreiddist að brún .kubbsins i'étt fyrir neðan bráð- ina. Fyrri eðlan fór að eins og áður, nálgaðist og hóf svo snöggt áhlaup. Friðrildið gerði sem fyrr, flögraði undan árás- inni en flaug þá beint í ginið á aðkomueðlunni. Þannig störf- uðu eðlurnar saman hvað eftir annað með mestu heppni, þang- að til sætindin voru uppþornuð og fiðrildin hættu að koma. •Árás á beltisdýr. Einu sinni í’akst eg á stóran bóp af „coatium“. Þeir eru svip- aðir þvottabjörnum og með ‘iangt trýni, eru algengir í frum- skógum Suður-Ameríku. Þeir voru að leita að skordýrum eða .- stærri bráð. Stórt karldýr rakst þá á belt- isdýi’agreni. Hann þefaði af op- inu.Vhopaði frá því í snatri og 3eit 'i kringum sig í mesta æs- ingi. Brátt rakst hann á annað •«p. Þessi litlu dýr hafa alltaf tvö op á grenjum sínum. í stað þess að fara inn þaut hann rýt- og taldi eg vist að allmikillar sjóveiki myndi gæta í lestun- um. Sjálfur kveið eg engu enda .hefi eg aldrei orðið sjóveikur á ævinni. Þegar eg kom út á þilfarið: var þar fyrir maður, sem eg var að xxokkru kunnugru. Sá hét Árni Vilhjálmssorí. Ekki vissi eg um.ætt ihans eða heim- ili, en óljósan grun hafði eg nm að hann myndi einhvers staðar vera ættaður af Suður- nésjum. Hann var sjómaður að atvinnu, oftast formaður á bát- um, en þetta vor var hann ó- ráðinn. Árni var stór maður vexti, hár og þrekinn og fríður sýnum. Prúðmenni var hann svo áf bar, greindur vel og.list- rænix, meðal annars var hann Svan T. Sanderson; Ivan T. Sanderson er Skoti á fertugs aldri. Hann er dýrafræðingur og hefir farið til allra meginlanda nema Ástalíu, til að athuga þar dýralíf. Hann hefir skrlfað margar skemmtilegar bækur um rannsóknir sínar á lífi villtra dýra. Samstarí ra. Eyru manna nema ekki mál dýra, en áhrifaríkt er það samt. andi og ý.lfrandi í áttina til sem stóð dálítið sér. Hann flokks síns. Brátt kom hann afturmeð tvo af félögúm sínum. Sá sem uppgötvað hafði grenið, setti nú félaga sína á vörð, hvorn við sitt opið. Síðan skreið hann sjálfur inn í grenið. Eftir nokki'ar mínútur varð gífurlegt uppnám og hávaði inni í greninu og beltisdýr braust út úr fyrra opinu. En vörðurinn hremmdi þegar hið æðisgengna dýr. Vöi'ðurinn andspænis skaust þá inn 1 opið sín megin. ■Þegar hér var komið málum lokuðum við báðum opunum bragðaði á ávexti þar, sem virt- ist vera eins og hann átti að vera, því hann hoppaði upp og niður jafnt og þétt í miklum æsingi. En hinir voru komnir nokkuð á burt og heyrðu ekki til hans. Ekki var þó litla greyið svo eigingjarnt að setjast þarna að krásunum einn, nei, hann elti hina og kom brátt aftur með vin með sér. Sá api var stærri en hinn og hann bragðaði líka á ávöxtunum. Hann blaðraði líka ósköpin öll og af mestu kæti og hvarf aftur til flokksins. urinn með miklum látum og var nú sezt að veizlunni. Við og grófum upp grenið. Þar Skömmu síðar kom allur hóp- fundum við „eoatiania“ tvo, beltisdýrsmóðurina og leifar af nokkrum ungum hennar. Hefð- uin við ekki .gripið hér í taum- ana hefðu þessir þrír „eoatiar', með lævislegri samvinnu, getað veitt alla fjölskylduna. Þegar eg hafði fengið sann- anir fyrir samstarfi villtra dýra fór eg að taka betur eftir og sá bátt að þar var ekki undan- tekning að dýrin viðhefði þess- ar aðferðir. bolinn. Ráku þau trýnin ofan í leðjuna og bisuðu; við bolinn þangað til hann valt úr skorð- um. Var þá heldur en ekki hrifsað til sín. Þarna undir voru stórvaxnir safamiklir sniglar, sem svínin höíðu náð með sam- eiginlegu átaki. Faðir minn bjó á jörð, sem hann átti í Austur-Afríku og sagði mér oft frá aðferðum ljónanna á veiðum. Um sólar- lag felur kvenljónið sig ein- hversstaðar við troðningana frá vatnsauga, þar sem dýr • svala þorsta sínum. Karlljónið fer langan krók og nálgast vatns- augað hinum megin frá og þar rekur það upp sitt hræðilega öskur, svo allt nötrar við. Dýr- in, sem eru að drekka við vatns- augað, flýta sér að drekka nægju sina og flýja síðan, sem mest þau mega ofan troðning ana — frá öskrinu — en lenda þá beint í gininu á kvenljóninu. Þá hættir karlinn að öskra, en flýtir sér í máltíðina hinum megin. Það er þó ekki hungrið ein- göngu, sem kemur af stað sam- vinnu milli dýra. Aðrar hvatir geta kómið til — t. d. með- aumkun eða samúð. Náttúru- fræðingar hafa sagt frá þvö er tveir fílar studdu særðan fíl úr fílahjörðinni milli sín, til þess að hjálpa honum að komast undan veiðimanninum. Fílar veita hjálp. Maður einn, sem eytt hafði hálfri ævi sinni í frumskógun- um í Bengal, sagði mér einu sinni frá merkilegu atriði, sem hann hafði sjálfur séð.- Veiðiför var nýafstaðin ög hafði heppni fylgt. Kvenkýr fullvaxin hafði Öpum sagt til matar. Við höfðum bækistöð á fljóts- bakka í Suður-Ámeríku og á trjáhum yfir höfði okkar virtist vera „þjóðbraut' fyrir apa. Litlir grænir íkprna-apar fóru hjá í flokkum með nokkurra daga millibili. Þeir eru stöðugt að leita sér áð þroskúðum á- vöxtum. Dag nokkurn sá eg að einn apinn fór afleiðis og yfir í tré, sönghneigður í bezta lagi og hafði fagra tenórrödd. Hann var nokkuð hneigður til víns, en fór vel með -það og sá að jafnaði ekki á honum nokkra breyt- ingu nema hvað hann varð kát- ari. Við tókum tal saman. Spurði Árni mig hvert ferðinni væri heitið og sagði eg honum það. Hann vildi líka fá að vita í hvorri lestinni eg væri, en eg sagði honum einnig hið sanna í þeim efnum og að eg hefði fengið húsaskjól hjá 2. vél- stjóra. „Þar varstu heppinn," sagði Árni. „því það verður ó- skemmtilegt að vera niðri í lest þegar fólkið fer -að selja upp.“ Eg sá að vin. var. í Árixft,- enda , ... ,veiðst og stálpaður kálfur með litum svo a að storx apmn væri v ■ . . .......\ henm. Kalfurmn var ekki bundinn en fékk að leika laus- um hala í girðingu, þar sem móðirin var traustlega fjöti'uð við staur á útbyggingu. Um nóttina rauf kálfurinn girðing- una og hvarf. foringi, sem vildi sjálfur reyna hvernig ávöxturinn væri áður en hann legði svo fyrir að hinir skyldu koma og gæða sér á honum. Sameiginlegt átak. í Vestur-Afríku er til ein- kennileg skepna með fjaðra- skúfa á eyrunum, og kallast Rauðár-svín. Einu sinni bar það við, að við sáum foringja fyrir svona svínahjörð nálgast stói'an trjábol, sem lá þar í feni. Svínið þefaði undir trjá- bolinh, brokkaði svo yfir að hinni hliðinni á bolnum og þef- aði undir hann þeim megin. Auðsætt var að eitthvert lost- huga viðleitni. Vefarafuglinn í Afríku er gott dæmi um það. Þetta eru litlir spörfuglar, sem gei'a sér löng, hangandi hreiður og festa þau á greinarnar á há- um frumskógatrjám. Þegar fuglar vefa. Þegar vefarafuglarnir gera hi'eiður sín, vinna þeir saman tveir og tveir. Sækja þeir fyrst langar jurtatrefjar og hengja þær á einhvera grein. Þegar nógu margar trefjar eru komn- ar taka þeir að binda saman endana með miklum hagleik og bregða þeim í lykkjur, einna líkast því, sem könur gera er þær prjóna. Þarna verður þá hangandi voð, sem smám saman fær bjöllulag og þegar svo er komið er þörf á nákvæmri sam- vinnu. Annar fuglinn er þá að starfi inni í bjöllunni en hinn utan á henni og þeir bregða jurtaþráð- unum út og inn og rétta hver öðrum með goggnum. Stundum ! víll einhver fuglinn breyta eitt- hvað til, þrífur þá jurtaþráð á i burt, þar sem verið var að nota (hann og fer með hann á annan stað, þar sem hann tekur að bregða honum inn. Svona vinna þeir dögum sam- an, bregða og vefa þangað til þetta er orðið að löngum holum sokk. Endinn á sokknum víkk- ar og er eins og hnúður í lag- inu, með hringlaga opi í botn- inum og þar er hálfpallur, sem hreiðx'ið hvílir á. Er þetta hin slyngasta furðusmíð. Spor höggvln í troðningum. Enskur náttúrufræðingur, Cherry Kearton að nafni, hafð- ist í heiTt ár við á eyju í Ind- landshafi sunnarlega, þar sem voru varplönd mbrgæsa. Segir hann frá furðulegu atviki. Á hverjum moi'gni fóru mör- gæsirnar í halarófu ofan að sjónum til þess að fá sér sund- sprett og gengu þá jafnan eftir Tveirn nóttum síðar váknaði troðningi,' sem þær höfðu Sjálf- fólkið í húsinu við hark mikið úti fyrir ög þegar kömið var á vettvang sást til fílkýrinnar er var á hlaupum í áttina til skóg- ar og fylgdu henni tveir stórir karlfílaj', sinn hyoru megin, en kálfurinn elti — var. hann að minnsta kosti á stærð við kálf- inn, sem strokið 'hafði. 'Við ! rannsókn kom í Ijós, að hinir steíku hlekkir, sem kvenfíllinn var heftur með á afturfótum, æti var þai'na undir og hann höfðu verið snúnir í sundur. kallaði þá hjörðina til sín. Margt af því, sem dýr vinna Svínin skipuðu sér þá í röð saman, er mikið þolinmæði- samhliða öðrurn megin við ti'já-! vei-k og útheitir stöðuga sam- var hann með Vel hálfa flösku 1 af brennivíni og bauð mér að súpa á. Þá eg það. Segir ekki af ferð okkar ann- að en það, að morguninn eftir að við fórum frá Reykjavík komum við til Vestmannaeyja og enn var tekið fólk þar. Eftir nokkra viðstöðu í Eyjum var haldið áfrarn austur með landi til Austfjarða. Þar var hver höfn þrædd til þess að setja fóllc á land. Um Árna er það að segja, að mér fannst hann undarlegur á leiðinni. Samt söng hann mik- ið eins og hann átti vanda til, enda mikið sungið á skipinu. Það sem vakti sérst-aka athygli mína var það, að þegar Árni; var ekki að syngja eða þá að tala við fólk, var hann síraul- andi fyrir munni sér sömu hendingarnar og sama lagið, en henaingarnar voru úr uppháfi sálnxs eftir Einar pi-est Jóns- son í Fellsmúla og hljóða þann- ig: ,,Mín lífstíð er á íloygiferð eg flýti rríér til grafar.“ Eg heyrði Árna aldrei fara með meir en þessar tvær hend- ingar, en þær raulaði hann í sí- fellu. Svo vai' það dag nokkurn meðan skipið var statt á Aust fjörðum, að eg kom út úr klefa mínum, en út úr Honum Var gengið aftan á yfjrþygging- upni, alveg við afturlestifta. *..1:: :j :n; ': > ö ar gert. Stundum lágu troðn- ingárnir eftir gi’óðui'laUsum svæðum, sem urðu mjög sleip þegar rigndi og gátu þá mör- gæsirnar ómögulega gengið uppréttar á slíkum stöðum. Fór þá til stór flokkur mörgæsa, sem hakkaði í jörðina og gerði þar hvássar rásir svo áð braut- in varð eins og steikarrist eða þ.vottábretti. Svona gátu þær sti'itað tímunum saman þar til er komin var gárótt braut er þúsundir mörgæsa gátu gengið eftir án þess að missa fótanna. Blíðskaþarvéður var úti, en fáir á fei’ii. Mér varð liíið fi'ám- eftir þilfarinu og sá þá hvar Árni lá út á lunninguna stjórn- borðsmegin. En það undarlega skeði að mér sýndust Áftxiarnir vei'a tveir, báðir nákvæmlega eins og sá eg ekki b'etur en áð hvor um sig myndi vera Árni. Eg horfði á þá ofurlitlá stúnd, líklega sem næst einni mínútu og undraðist það hve mennirnir voru líkir. Brá eg heftdinni fyr- ir augun til þess að sjá betur og til þess að vita hvort mér gæti missýnst. En allt kom fyrir ekki, sama hvernig eg hvessti sjónir á hiennina -í- eg gat ekki betur séð en að menn- irnir væru tveir. \ Niðurl. j !,: d ' ' Mcl-t. 'íö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.