Vísir - 04.11.1955, Page 6

Vísir - 04.11.1955, Page 6
€ VlSIR Föstudaginn 4. nóvember 1955, D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 Afgreiðsia: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. VWWWWWWWWWWWWWWM<MMWWWWWWWW> BSikar yfir Gaza. ■Frá bæjarstjórn: Unnið að auknu öryggi í umferðarmálum bæjarbúa. fJwnferðamefnd jmefjur ijnnis- iesjft es prjjéss easa assas. Síðustu vikurnar hefur sambúð Israels og grannríkjanna versnað til muna, en þó horfir einkum ófriðlega á Gaza- svæðinu svonefnda, þar sem herflokkar Israelsmanna og Egypta hafagt við. Liggur við, að í bardaga slái daglega, og manntjón fer í vöxt, ef óhætt er að trúa þeim fréttum, sem borizt hafa síðustu dægur, en þær herma, að manntjón skipti nú tuguni. Það er mjög áberandi, hversu horfur eru orðnar alvarlegri eftir að kommúnistaríkin fóru að selja. Egyptum og öðrum Arabaríkjum vopn. Það er tins og Arabaríkin segi sem svo, að nú sé þeim óhætt að efna til ófriðar við Israel, því að þau muni hafa gnægð vopna innan skamms, svo að ekki muni skortur á því sviði valda ósigri þeirra eins og 1947—48, þegar Israel tókst á fyrsta ári sínu að halda herjum þeirra allra í skefjum, svo að Arabar neyddust til að semja vopnahlé. í Lundúnabiaðinu Times birtist fyrir skermnstu pistill eftir rnann, sem. starfað hefur árum saman í löndum Araba, og þekkir því hugsunarhátt þeirra sæmilega. Hann komst svo að orði, að Arafca svíði ekkert sárar en að nokkur ríki þeirra skyldu á ■ sínum tima hafa orðið. undir í viðureign við ríki Gyðinga, því að enga menn fyrirlíti þeir eins innilega og þá. Það sé því ekki við öðru að búast, en að Arabar leggi til atlögu við Israelsmenn jafnskjótt. og þeir telji sig hafa aðstöðu til að berja á þeim, og sú aðstaða hafi verið sköpuð með því, að Arabaríkjunum var gefirm kostur á vopnakaupum i ríkjum kommúnista. Lýðræðisþjóðirnar hafa ekki viljað selja Arabaríkjunum • vopn, af því að þær hafa gert sér grein. fyrir því, að þá mundi einmitt sjóða upp úr fyrir botni Miðjarðarhafs. Undanfarin ár hefur verið jafnvægi milli ríkjanna þar, því að þau hafa öll verið álíka illa búin' til að. standa i styrjöld. Það er ástæðan fyrir bví, að kyrrt hefur verið þar,. ehda þótt fjandskapur sé mikill eins og áður .milli ríkja Ara.ba og Gvðinga. Má telja nokkui’n v.eginn öruggt, að uggvænleg tíðindi hefðu gerzt þar eystra fyrir löngu, ef Arabarikin hefðu talið sig hafa styrk til að ráða uiðurlögum Israels og skipta landinu á milli sín. En kommúnistum hefur greinilega þótt bað hin mesta óhæfa, a<) þarna skuli allt hafa verið með kyrrum kjörum eða því sem næst. Þess vegna hafa þeir boðið hverju Arabaríkinu af öðru vopn, og árangurinn aí þessu er þegar farimi að koma í Ijós. Egyptar eru t.d. farn.ir að verða djarfari í afstöðu sinni gagn- vart Israelsmönnum, og önnur Arabaríki eru einnig farin að iáta ófriðlega. Það er því ekki að ástæðulausu, að menn. óttast að upp úr sjóði, þegar íleiri skipsfannar af vopnum hafa borizt til Arabaríkjanna, og hermenn þeirra hafa fengið nokkra þjálf- un í meðferði þeirra, en kennsla í henni er kaupbætir kommún- Ista. Það á að tryggja enn betur en vopnasalan ein, að ófriði verði Jirundið af stað. Og með þessu telja kommúnistar sig vafa- laus' starfa í ánda Genfarfundarins, í þágu friðar og góðs sam- Starfs þjóða í milli. Gjafír til skógræktar. T Tndanfama mánuði hafa íslendingum borizt nokkrar góðar Þeir Geir Halígrímsson og Jóhann Hafstein fluttu í gær tillögu tun ýmislegt, er miðar að auknu umferðaröryggi, en bæjarstjórnarfundur fjallaði um umferðarmál. Tillaga þeirra G. H. og J. H. var á þá leið, að strangari kröf- ur yrðu gerðar til hæfis þeirra, sem stjórna ökutækjum og að refsiákvæði vegna ölvunar við akstur verði þyngd. Geir Hallgrímsson mælti fyrir tillögunni og flutti ítar- lega ræðu um þessi mál. Komu ýmsar upplýsingar fram í ræðu hans um það, sem gert hefir verið í þessum málum og eins það, sem gert verður. Gerði hann grein fyrir störfum um- ferðarnefndar. Af því sem fyrir liggur að framkvæma, má nefna, að skipulögð verði ný bifreiðastæði, enda eru bifreið- ar nú orðnar nær 8000 hér í bæ, en voru rúml. 6000 um síðustu áramót, að komið verði upp miðstöð sérleyfisbifreiða i út- hverfi, bifreiðastöðvar verði fluttar i úthverfin o. fl. G. H. minntist einnig á hin hörmu- legu dauðaslys, sem hér hafa orðið á árinu, en þau eru sex, en við rannsókn hefir komið í ljós, áð stundum hafa þau verið að kenna hæfisskorti ökumanna. Þess vegna hafa þeir G. H. og J. H. borið fram tillögu sína. Fleiri bæjarfulltrúar tóku til máls, en tillagan var að lokum samþykkt með samhljóða at- kvæðum. u gjafir frá vinum á Norðurlöndum. Gjafir þessar hafa verið bæði frá Danmörku og Noregi, og allar eru þær til að efla skóræktina hér á-landi, en mörgum gesti rennur til rifja, hversu Jandið er nakíð qg. bert, fjár víða míkiii, svö áð er ógirt. skógar fáir Ög íitlir, og ágangur sauð- . erfitt er um skógrækt, þar séíií Iand Skógræktarmálin eru meðaI þeirra verkefna, sem mikil- vægust eru um þessar mundir. Mikið átak hefur verið gert á i’ndanförnum árum, en þó erum við aðeins byrjaðir á verkinu, og Iangt staif er framundan. Góðar gjafir vina í öðrum löndum til mikillar hjálpar og uppörvunar, en þó verðum við að .yinna mest af verkinu sjálfir. Grundvöllurinn hefur verið lagður, en n.est er um vert, að kappsamlega verði unnið fram- vegisV í því efní getum við ekki treyst á hjálp eða gjafir ann- arra. Aðalatriðið er, að almenningur hafi áhuga fyrir þessum málum, og að hið opinbera verji til framkvæmdanna nauð- eynlegu. fé, séþegs- nokkur kostúí. - ;-r ó ■ Raftækjaverzlun opnuð í Hafnarf. í dag opnar rafveita Hafnar- fjarðar raftækjaverzlun í hús- næði sínu, Hverfisgötu 29. Heitir verzlunin Rafveitu- búðin. Hefur slík verzlun ekki verið til í Hafnarfirði til þessa og er því bætt úr brýnni nauð- syn. Hafa Hafnfirðingar fram að þessu þurft að fara til Reykjavíkur til að kaupa raf- magnsáhöld. Er þessi nýja verzlun í Hafnarfirði sérlega smekkleg. I verzlun þessari verða til sölu allskonar rafmagnsáhöld, og vÖrur, sem fólk þarínast, eru ekki fyrirliggjandi, reynir verzlunin að útvega þær. Húsnæðið er skipulagt af Sveini Kjarval. Trésmíðavinnu framkvæmdi verkstæði „Benna og Skúla“, málningavinnu sá Kristinn Magnússon um, en dúklagningu Gunnlaugur og Stefán JónSsynir. Vélsmiðjan Klettur amiaðist járnsmíði, en neonljos Karl Joh. Karlsson. Raflagnir gerðu starfsmenn raf- ve-itunnar. Nor&urtöndum. Undanfarið hafa ntenn þótzt geta veitt bví eftirtekt, að geisla virkni hefur aukizt talsvert í Noregi og Svíþjóð. | Þó er aukningin ekki talin háskaleg mönnum, dýrum eða gróðri, að því er sérfræðingar telja. I Fr. Möller, frainkvæmdastjóri rannsóknarstofnunar norska hersins, telur, að líklegt megi teljast, að hin aukna geisla- virkni kunni að stafa frá vetn- is- eða kjarnorkutilraunum í Rússlandi. Hins vegar er það haft eftir Thorsten Magnusson, yfirmanni rannsóknarstofnunar sænska hersins, að sænskir yís- indamenn hafi ekki veitt neinu athygli, er bendi til þess. að vetnissprengja hafi verið reynd, eða sérlega sterk kjarnorku- sprengja. Menn hafa þvi ekki kornið sér saman urn, hvers vegna fciin aukna geislavirkni stafar, en sumir telja, að hún stafi ai fyrri tilraunum. Iljú.skapur. Á morgun verða gefin saman i hjónaband ungfrú Inga Birna Gumiarsdó.ttir, Lundi í Kópa- vogi, og Gísli Dungal (Halldórs P.), Barmahlíð 13, Heimili ungu hjónanna verður í Barma- hlíð 13. Bazar félags austfirzkra Það hefur nokkuð verið rætt um það í blöðunum þessa dag- ana, að nokkrir menn komust yf- ir áttavita nieð eitruðum spíritus, sem þeir svo drukku. Einn inannaiina lézt af eitrun, sem ranglega liefur vcrið kölluð á- fengiseitrun, þvi metliyl-alkohol er ekki áfengi. Það cr hörmulegt þegar slíkir atburðir henda, og þótt það sé óvenjulegt átS drekka af áítavitum i þeirri von að á þeim sé hættulaus spiritus, þá vaknar sú spurning hvcrs vegna sé verið að hafa; þessa ólyfjan á áttavitum. Mælti gegn því. Það muu hafa verið á bannár- unum, að inér er sagt, að tekið var upp á því að láta svonefudan tréspíritus á áttavita í stað venju- legs ósaknæms spírituss. Því er jafnframt lialdið fram, a'ð þegar til tals kom eða byrjað var á því að nola tréspiritusinn í sta'ð Iiins venjulega hafi þáverandi land- læknir, Guðmundur Björnson, lagst gegn því, og bent á að minna tjón væri af því að drukkið væri af nokkrum áttavitum, en að nokkrir menn létust af þvi að á þeim væri banvænn spíritus. Hafi ég þetta rétt eftir þeim mæta manni, linnst mér liann hafa baft lög"a'ð mæla, eins og svo oft áðui'. Frekar fátítt. Það er mjög fátítt að drukkið só af áttavilum pg því Iieldur fá- vislegt að láta á þá banvænan vökva. Én sé það gerí, ætti að merkja áttavitanu tryggilegk, þannig að liver niaður sæi, að á þeim væri banvænn trésþírítus. Lyfjabúðirnar mega heírfur ekki afgreiða eitur, neriiá iryggilega sé tékið frairi á glasími að það innihaldi. eitiir. Þar þykii’ þess þurfa við og kaiinske á það líka við i þessu lilfelli. Mýr sýnast rökin hniga í þá átt. að banna ætti a'ö liafa tréspíritus- á áltavit- luri. Orðið vetrarlegv. Þa'ð var vctrarlcgt í gærmprg- un ti-1 fjalla að sjá, þyi á Kjalar- nesi hafði snjóað ofan i fjöru. Og þótt alautt væri i bænum þurfti ekki leiigra að fara cn upp. í Öskjuhlið, en þar var föl á jörðu. Það er líka orðíð áliðið svo engan þarf . n'Ö undra, þótt vétur kóngur fari a'ö gera vart við sig. I>á cr kominn tíraí til þess nð lmrsta upp vetrarfrakk- ann sínn, Sem fengið heftir Irrild- ina suinarlangt, því ekkert dug- ar hér nema þykkir frakkar — næðingurinn af hafinu nístir í gegnnm merg pg bein. Og'svo eru aðrir sem fagna v.etri, því að þéjr þurfa að komast á f.jöll og ganga á ski'öum, en þeir útn það. — kr. Bazar Félágs, austf. kvenna. . . Félag austfirzkra kvenna í efnir til liins árlega bazars síns þ. 8 þessa mánaðar. Félagið ve.r því fé; sem það safnar, til þes.s að styrkja og gleðja aldpí-hnigið fólk; af Aust- fjörðum, sem hingað er ,ílu(t; og fátt á hér vina og vanda- manna, eða á við sjúkdóma eða aðra örðugleika að stríða. Það - er einn þátturinn í því hlutverki félagsins að viðhalda kynnum milli Ausfirðinga, sem fluttzt hafa úr átthögunum hingað suður, og reyna að sýna í veyki tryggð pg rsktarsemi til hinna fornu stöðva, sem svo margar minningar eru térigdar við: Stjóm félagsíns' væntir þ.ess; að aústfirzkar konur styðji nú eins og fyrr þessa fjársöfn- un félagsins með því að gefa á bazarinn. Sérstakléga er þess vænst, að félagskonur sjálfar vinni að; þyi,; að ' bazarinn geti orðið sem fjölbreyttastur og vandaðastur, með því að gefa og safna til hans, en einnig er tekið með þökkum á móti gjöf- um frá öðrum konum, sem vilja rétta félaginu hjálparhöna. Allir Austfirðingar, karlar j'afnt sem konur,ættu að meta að verðleikum þessa viðleitni hinna austfirzku kvenna, og styrkja samtök þeirra og þessa virðingarverðu hjálpar.starf- semi þeirra. Austfirðingur. Norinienn gefa staura í 60 km. girðinp. MóSal Nprðmanna þeirra er komu hingaö til skógræktar- starfa vorið 1952 var ndrskur prestur, Harald Hope að nafnk Þegar séra Hope kom til Nor-t egs aftrir hélt h'ann ýmis er-T indi um ísland og íslendinga og eggjaði sóknarbörn sín og aðra til þess að gefa íslenzkum skóg ræktarfélögum girðingarstáura. er þau gætu notað í skógræktar- girðingar. Árangurinn varð sá, að á þremur síðustu árum hafa norskir skógabændur sent hing að nálega. 6000 girðingarstaúra, en þeir nægja í 60 kra. langa girðingu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.