Vísir - 23.11.1955, Page 4

Vísir - 23.11.1955, Page 4
VtSIR Miðvikudaginn 23. nóvember 1955j ASGEIR BJARNASDN: Préisn hennar ©g framtíð * i • Sjálfvirkni í einhverri mynd er okkur íslendingum fyrir löngu kunn. Nægir þar að minna á sjálfvirkan síma -— þarfatæki, sem þjónað hefur okkur í nær aldarfjórðung, — sjálfskiptingu bifreiða, tæki í sambandi við flug og siglingar, sjálfvindandi 'úr, jafnvel 'ný- tízku þvottavélar, sem á vissan hátt hugsa um verkið fyrir hús- móðurina, og ótal önnur tæki. Flestum þessara tækja er það sammerkt, að þau þurfa um- sjár við, mannshöndin þarf e. t. v. að stjórna þeim, en tæki af þessu tagi eru almennt svo vinnusparandi, ef svo mætti segja, að þau eru í daglegu tali kölluð sjálfvirk. Bandaríki Norður-Ameríku hafa — eins og kunnugt er — um langan aldur verið talin mesta iðnaðarveldi heims. Ber þar m. a. til, hve álfa þessi er rík að náttúrugæðum, en snemma virðist líka hafa verið að því stefnt að samstilla þau skilyrði, sem hagfræðingar telja veigamest, þegar rætt er um, hvað skapi góð lífskjör þjóða, en þau eru auk hent- ugrar hráefnaútvegunar: Dug- mikið vinnuafl með nægilegri sérþekkingu, hentug fram- leiðslutæki og full nýting þeirra og skipulagning framleiðslunn- ar í heild. Á síðustu 2—3 árum hefur ný þróun gert verulega vart við sig í bandarískum iðnaði. svonéfnd sjálfvirkni. Hér er áreiðanlega um þróun að ræða, en engan veginn um byltingu, þótt ýmsar hagsmunaheildir, t. d. verkalýðssamtök, telji sig nú hafa vaknað við vondan draum og spyrji, hvert stefni. Kvíðinn fyrir því, sem koma skal, er heldur í sjálfu sér ekki ástæðu- laus, ef fljótt er á litið. Okkur íslendingum mundi sjálfsagt ekki heldur lítast á, ef 212 iðnaðarmenn væru einn góð- an veðurdag leystir af hólmi af stórri vélasamstæðu, sem leysti verk þeirra að öllu leyti af hendi, nema hvað 2 raf- tæknimenntaða menn þarf til að sjá um, að ekkert fari aflögu og hafa eftirlit með framleiðsl- unni. Það er fullyrt, að þetta ! sé orðin staðreynd, og Emerson J viðtækjaverksmiðjurnar í \ Bandaríkjunum hafi nú tekið I slíka vélasamstæðu í notkun, : sem að langmestu leyti leysir , það verk, er 212 manns unnu ; að áður. Því er um leið haldið fram, að engum hafi verið sagt upp starfi í verksmiðjunni, og vinna þeir, sem við þessi ! ! verkefni unnu áður, nú að öðrum störfum í sömu verk- ' smiðju. En sjálfvirknin er víðár að | ryðja sér braut. í hinum tákn- ræna iðnaði Bandaríkjanna, | bifreiðaiðnaðinum, er sagt að , tveir stærstu bifreiðahringamir | noti nú vélasamstæður, sem smíði venjulegan bifreiða- (hreyfil nær alveg sjálfvirkt. ^ Hráefnið er matað inn í annan • hluta vélasamstæðna þessara, ! og eftir ærið margbrptið, sjálf- j virkt verk, sem stjórnað er af rafeindaheilum, rennur full- unninn hreyfill út á færiband við hinn hlutann. Það er í sjálfu sér ekki mikil ástæða til að reyna að skýra þetta hér í ein- stökum atriðum, þar sem sú . I 1 skyring yrði aldrei fullkomin. Utanaðkomandi aðilum er I haldið frá þessum galdratækj- um, og er það ósköp eðlilegt á^ þessu stigi málsins, en til þess að gefa nokkra frekarf hug-i mynd um, hvað hér á sér stað, má geta þess, að alls kyns ( vökvadrifnir eða rafmagns-, drifnir armar sjá svo um, að( heflun, borun, fræsing, slíping og herzla, svo og öll sambygg- ing hreyfilsins og prófun, bæði einstakra hluta og hreyfilsins sjálfs, fer fram á sjálfvirkan hátt eða án nokkurs aukins mannafla, og því er haldið fi’am, að gæðin séu jafnari og betri en áður. ! í Þetta ætti að nægja sem inn- gangur til að gei’a mönnum ljóst, hvað um ræðir, en hér á eftir verður lítillega mirmst á hina sögulegu þróun og til hvers sjálfvirknin í heild kann að leiða. II. Fyrsta skrefið, sem um mun- ar í þá átt að láta vélar vinna verk manna, á sér auðvitað stáð við iðnbyltinguma miklu á 18. öld. Þá þegar opnast augu manna fyrir verulegri þróun á sviði véltæknirinar. Byrjunar- skrefið til sjálfvirkni má kannske telja kornmyllu Oliver Evan’s, Babbage smíða’ði not- hæfa reiknivél, og Watt finnur upp fyrsta sjálfvirka stillifækið, sem notað var á gufuvél hans. Nítjánda öldin býðui’ upp á allverulega framþróun, bygg- ingarlag vélanna verður hent- ugra, hraði þeirra meiri og sí- aukinn áhugi vaknar meðál framsýnna mana á því að nota vélar á sem fjölbreýttastan hátt. Hér er aðeins stiklað á því stærsta, en eftir 1920 má svo segja, að fjöldaframleiðslan hefjist og hefur þróun hennar haldið áfram alveg fram á þennan dag. Mönnum varð þá fyrst og fremst umhugað um að samstilla vélar og handafl, stöðla framleiðsluna, einfalda hana, og hin margþekktu færi- bönd hófu innreið sína fyrir al- vöru. Að því var stefnt, að mannshöndin ynni sem fá- breyttast verk, en áynni sér jafnframt sem mesta leikni, og átti það að ti-yggja aukin afköst, sem svo líka varð. Er þá öllum hugleiðingum um það, hvort færibandavinnan sé skemmti- legt eða uppbyggjandi starf fyrir mannssálina sleppt hér, en víst ei’, að fi’amleiðsla með hjálp færibanda hefur til þessa verið verulegur máttarstólpi iðnaðar- veldanna, hvað sem í framtíð- inni kann að taka við. III. Eins og þegar hefur verið gefið til kynna, er að því stefnt með sjálfvirkni, að manns- höndin þurfi sem allra minnst að koma þar að. Stai’f manns- ins miðast þá við það eitt að hafa almennt eftirlit m.eð hinni margbrotnu vélasamstæðu, sem verkið vinnui’, sjá fyrir réttri hi’áefnamötun, vaka yfir hverri þeirri truflun, sem kynni að koma til, og þess háttar, eins og síðar verður lauslega vikið að. ‘ Meginþætti þessara sjálfvirku samstæðna mætti einkum telja j fjóra, nefnilega samstæðuna sjálfa eða . hinar sjálfvirku framleiðsluvélar, sem samstæð- an byggist upp af, innmötunar- kerfi og fráfæi’slubönd, sem hvoi*t tveggja er ákaflega mik- I ilvægur þáttui’ með tilliti til I þess, hve framleiðslan er ör, | sjálfvirk stillitæki af ýmsum gerðum og svo síðast en ekki 1 sízt hina margbrotnu rafeinda- heila, sem bæði hafa undirbúið verkið að verulegu leyti, og I með þeiira hjálp er líka allri ! framleiðslunni eða stai’frækslu samstæðunnar stjórnað. Það var þegar frá því skýrt, að viss sjálfvirkur vélabúnaður hefur lengi verið til, og margar verksmiðjuvélar hafa urn langt skeið þekkzt, sem unnið hafa að miklu leyti sjálfvirkt. Raf- emdatækninni fleygði fyrst fram, svo að um munaði, í og eftir síðustu heimsstyrjöld, og standa margir vísindamenn Smurning samstæðnanna er yfirleitt alltaf sjálfvirk. Merkxir maður í bandarískum iðnaði sagði greinarhöfundi, að erfið- ast væri e. t. v. að koma fram- leiðslunni nógu ört undán. En fyrir þessu ‘hefur líka verið hugsað, eins og nærri má geta, og ekki höfð á því hein vettl- ingatök. í nýtízku birgðahúsi mátti t. d. sjá sjálvirkan út- búnað, sem stýrði færiböndum! og „hugsaði“, svo að aðeinsi þurfti að þiýsta á tiltekinni hnaþp, og skilaði þá færibandið varningnum á tiltekna hæð birgðahússins og á tiltekinm stað. Á sama hátt mátti nota: færiböndin til að senda vöru af tilteknum stað út að afgreiðslu- dyrum og þar út á vörubifreið- arpall. Víðast þar, sem sjálfvirkni hefur verið ýtt úr vör, á líkara hátt og að framan er lýst, virð- ist mikill áhugi vera á því! meðal iðnrekenda að gera hanal sem almennasta. Á vissum staS í Ohio-fylki í Bandaríkjunum; hafa menn t. d. mikinn áhuga' á því að flytja kol og járngrýti! sem mest sjálfvirkt um 1-65 km. leið, starfið í járnbræðslunumi á að verða meira og meirai sjálfvirkt, en tíminn einn sann- ar auðvitað, hve mikið af þess- ari sjálfvirknihugsun eða hug- sjón reynist vera hugarórar eðai hvaða takmörk henni kunna að) verða sett, tæknilega, f járhags- jafnvel höggdofa yfir þeim ,lega og þjóðhagslega. Þar sem, árangri, sem á þessu sviði hef- ur náðst. Tækniþróun nútimans mun engan veginn staldra við. Sjálf- virkni heldur og áfram að þróast, en auk framangreinds senn verður að láta staðart numið, er rétt að hugleiða strax: til hvers allt þetta muni leiða. Einfaldast IV. er auðvitað aðí hefur sjálfvirkni nú rutt sér segja, að því sé ekki fljótsvar- verulega til rúms við glergerð, vefnað, pappírsgerð, prentun, að, úr því verði hin margum- rædda þróun að skera. Visstí við framleiðslu á allskonar óöryggi, sem virðist hafa gert; hlutum til rafmagnsiðnaðar, Vart við sig hjá verkalýðssam- við niðursuðu og ótalmargt tökum, kom skýrt fram við fleira. Má til gamans geta þess, fundarhöld bandarískrar þing- að ein sjálfvirk samstæða, sem nefndar í s.l. mánuði, er. þai* vitað er um, að er í notkun í spáði James B. Carey fráf Bandaríkjunum, skilar 800 lok- verkalýðssambandinu C. I. O. uðum dósum á mínútu með öllu illu um sjálfvirkni og áhrifi þykkfljótandi barnafæðu, og er hennar á hag verkalýðsins og) innihald hverrar dósar um iy4 þjóðfélagsins í heild. Atvinnu- líter! Mannshöndin snertir þar rekendur voru mjög á öðrul hvergi á, nema hvað vélin er máli, og töldu þeir allir, að iðn- ^ sett af stað og stöðvuð af fag- þróun hefði aldrei valdið ör— -lærðum manni, sem einnig sér birgð og mundi ekki gera það. um alls konar eftirlit, stillingar Almennt er svo gizkað á, að! |eða viðgerðir, ef með þarf. — sjálfvirknin, í þeim greinum, Ljósaútbúnaður og bjölluhring- Sem hún mun verða tekin upp, ingar gefa til kynna, ef eitt- mUni hafa bein áhrif'á lækkað[ hvað fer aflaga, og samstæðan vöruverð og í vissum fram- stöðvast þá oftast á sjálfvirkan leiðslugreinum muni ín.nani hátt til að forðast skemmdir. Framh. á 9. síðu. ywivwwvvvwwvwvwuvvwvvywwwAWWwwu fjarstæða að gera ráð fyrir, að hinir tveir ógæfusömu ævin-J týrámenn, er hurfu í „Kalkofni kölska“ 1864 (árið eftir að. skipið strandaði) hefðu verið sömu skoðunar og eg, og hefðu( verið að leita að dýrgripunum úr farmi „Jenny Lee“. Að , minnsta kosti hafði eg þarna fengið ágæta varaskeifu! Urn kvöldið, þegar flestir J karlmenn eyjarinnar voru' saman komnir á litla veitinga- húsinu, skýrði eg frá þeirri á- kvörðun minni að róa í bátn- um mínum út að hellismunnan- um og hefja leit að fjársjóðn- um, ef veðrið yrði hagstætt. Dauðaþögnin, sem fylgdi á eftir orðum mínum, vakti furðu \ mína. Eg hafði búizt við, að, menn sýndu áhuga á þessu og létu ef til vill í Ijós ósk um', að mér gengi vel eða gæfu mér góðfúslegar ráðleggingar. f stað þess voru allir ósköp al- varlegir á svipinn og enginn mælti orð nema Bert. Hann lét ekki í ljós álit sitt á fyrirtæk- inu, en stakk upp á, að eg tæki með mér áhald til að ryðja burtu gömlu rekaldi, sem væri til trafala í göngunum. „Eg hefi ágætis áhald,“ sagði hann. „Eg skal hafa það tilbúið áðúr en þér farið.“ Nú var þögnin rofin og ýmsir hinna reyndu að letja mig þess, að fara inn í göngin, einkanlega með því að segja mér frá hinum hættulegu brotsjóum, sem skyllu svo óvænt inn í þau. „Það er aldrei hægt að sjá þá fyrir,“ sagði Tom. „Hvað slétt- ur sem sjórinn er, þá getur hann allt í einu umtumast.“ Annar bætti við með aþ/öru- svip: „Og alltaf er hætta á hruni úr þakinu; þetta er afar hættulegur stað’ur.11 Tal þeirra allt var í þessum dúr, og eg var Bob þakklátur, þegar hann blandaði sér í samtalið með nokkrum ráðleggingum. Að síðustu féllst eg á 'eina uppá- stungu þessara velviljuðu drengja, og það var að taka þakksamlega boði þeirra um að láta þrjá þeirra vera á verði uppi á hömrunum með björg- unarbelti og kaðla og fylgjast með ferðum mínum. Næsti dagur rann upp ljóm- andi fagur. Með útfallinu fór eg upp í bátinn minn og ýtti frá landi og reri af stað yfir spegil- sléttan hafflötinn. Eg var í þykkri peysu. Tæki þau, er eg hafði með mér voru: Sterkt raf- blys (vasaljós), tvíarma grip- járn (stafnljár) á tveggja metra langri stöng, er Bart hafði feng-1 ið mér, og riffill, — ef eg sæi geitur í klettunum. Eg gætti þess, að fara ekki út í röstina, þegar eg fór fram hjá „Rottu- ey“, en eftir það reri eg þétt( meðfram hömrunum og var vel * r I, a verði fyrir blindskerjum og : klettasnösum. I Tæpum hálftíma síðar reri eg gætilega fram með hinum hrikalega Lokukletti og stefndi^ inn í litla vík. Grænblár sjórinn j var þarna siífurtær ; botninn — , líklega um fjóra metra undir, mér — var þakinn hvítum sanai og skrítiléga lögúðum 1 steinum; á milli tveggja þeirra1 sá eg stóran humar. Það vakti! þó meira athygli mína, er eg| sá brotínn bátsgálga og stórtl gamaldags akkeri, hvort- tveggja þakið hrúðurkörlum. Piltarnir þrír, sem höfðu tek- ið að sér að standa á verði. vora nú á sínum stað uppi á hömr- unum, um hundrað metra fyrir ofan mig, og bar við himininn. Eg veifaði til þeirra og renndi síðan bátnum upp í fjörumöl- ina undir hömrunum, er Var um tuttugu metra breið Eg hafði staðið í þeirri trúf að þarna væru aðeins ein göng; inn í bergið, en nú sá eg työ opj með fimmtán metra iniliibili.- Eg hafði aldrei heyrt minnzt nema á eitt hellisop, og eg vai* snöggvast í nokkrum vanda'. staddur. Eg valdi samt þao oþið». sem nær mér var og gekk inn í göngin með rafblysið og Ijáinn. stafn— i? Frh.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.