Vísir - 02.12.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 02.12.1955, Blaðsíða 10
ao VtSIR Föstudaginn 2. desember 1053« e*: HjattawA maL Eftir Graham Greene. 64 heim a5 hermannaskálunum, meðan loftvamaflauturnar vældu: J>á var hann hamingjusamur. J)að var kominn tími til að deyja eftir svo mörg ár. En þó varð hann að hafa ýmsar blekkingar um hönd, rétt eins þeim né þér. Eg gæti fengið áfall hvenær sem væri.“ „Og þá er ekki annað fyrir hendi en að íara á eftirlaun?" „Nei, annað gefst ekki.“ Hún tók að ræða, hvar þau ættu að búa. Hann var dauðþrcytt- ur. það tók allt hans sálarþrek að látast hafa áhuga fyrir þessu ímyndaða þorpi, eða húsinu, sem þau myndu búa í. „Eg vil ekki búa í úthverfi," sagði Louise. „Helzt hefði mig langað til að búa í snotru húsi í Kent, þá gætum við ekið til borgarinnar á skömm- um tíma," Hann sagði: „Allt þetta er undir því komið, hverju við höfum ráð á. Eftirlaun mín verða ekki mikil." „Eg ætla að vinna,“ sagði Louise. „það er enginn vandi á ófriðartímum." „Eg vona, að við komust af án þess.“ „Mér væri alveg sama,“ sagði hún. það leið að háttatíma og hann fann, að honum var þvert uin geð að láta hana fara.. Ekkert var fyrir hendi, þegar hún væri far- in, annað en að deyja. Hann vissi ekki, hvemig han nætti að fá og hann myndi lifa nóttina af. Hann þurfti að kveðja, en þó þann- ( ]ulna til að vera hjá sér lengur. þau voru búin að ræða allt, ig, að enginn vissi, að það væm hinztu kveðjur. Hann gekkj sem þeim var sameiginlegt. Hann sagði: „Eg ætla að sitja hér hægt upp hæðina, hann var veikur maður, og beygði hjá her-: stundarkom. Máske syfjar mig ef ég sit uppi hálfri stundu leng- mannaskálanum. Hann gat ekki dáfö nema segja eitthvað, — en ur gg vjj helzt ekki taka inn evipan, nema ég þurfi þess nauðsyn- hvað átti hann að segja? Ó, Guð, bað hann, ljáðu mér réttu orðin,1 iega.“ en þegar hann barði að dymm, var ekkert svar. Ef til vill var hún I jjEg er ósköp þreytt ettir dvölina á ströndinni. Eg held að ég úti á ströndinni með Bagster. fari upp“ Dymar vom ólæstar, svo að liann gekk inn. Ár höfðu liðið í | þegar hún er farin, hugsaði hann, verð ég eilíflega einn. Hann heila hans, en hér inni var sem tíminn hefði staðið kyrr. þama J fékk hjartaslátt og það setti að honum ógleði. Eg get varla trúað var ginflaska, ef til vill sú sama, sem þjónninn hafði stolið af j,ví) fið 6g muni gera j,etta. Brátt fer ég að hátta og lífið byrjar endur fyrir löngu. Stólar stóðu hér og þai’, eins og á leiksviði. i á nýjan ieik. Enginn, enginn, getur neytt mig til að deyja. þó að Hann gat ekki trúað því, að þeir hefðu nokkum tima verið hreyf-! r5Cidin talaði ekki lengur til hans úr djúpi sálar hans, var eins ir frekar en púðinn, sem frú Carter hafði gefið, — eða var það J og fingurj hiðjandi fingur, snertu hann og bæðu hann í þögulli kvöl um að gera þetta ekki •, c. ekki hún? Á rúminu var koddi, sem ekki hafði verið hristur eftir- síðdegishvíldina, og hann lagði hönd sína á farið eftir höfuðið, sem hafði mótað það. Ó, Guð, bað hann. Nú yfirgef ég ykkur í hinzta sinn. Lát þú hana koma aftur í tæka tíð. Leyf mér að sjá hana enn einu sinni. En hnn heiti dagur gerðist svalari, og hún kom ekki. Klukkan 6.30 myndi Louise koma aftur frá strönd- Inhil Hann gat ekki beðið lengur. Eg verð að skilja einhver skilaboð eítir, hugsaði hann, og e. t. v. verður hún komin aftur áður en ég lýk við að skrifa þau. Hánn fann til kvala í brjöstinu, miklu sárari en þeirra, sem hann hafði gert sér upp við Travis. Eg mun aldrei snerta liana aftur. Nú eftirlæt ég niunn hennar öðmm næstu 20 árin. Flestir élskendur hlekkja sig á þvf, að þeir hiuni aftur ná éillfum endurfundum „Iivað er að, Ticki? þú ert veikur. Komdu líka að hátta.“ „Eg myndi ekki sofna,“ sagði hann þráleiknislega. „Get ég nokkuð gert fyrir þig? spurði Louise. „Elskan mín, ég myndi gera hvað sem væri Ást hennar var eins og dauða- dómur. Hahn mæíti til fingranna, sem þrifu til hans: Ó, Guð. Eg get ekki valdið henni sársauka, og ég get ekki heldur haldið áfram að valda þér sársauká. Ó, Guð, ef þú elskar mig jafnmikið og ég veit, að þú gerir, hjálpaðu mér til að skilja við þig. Góði Guð, gleymdu mér. En veikburða fingur héldu áfram að þrýsta hönd hans. Aldrei hafði honum verið ljóst, hve veikburða Guð var. ,,]>að er ekkert, elskan mín,“ sagði hann. „Eg má ekki halda þér vakandi." En þegar hún sneri sér að stiganum, sagði hann. handan grafarinnar, en hann vissi, að það vai’ ekki rétt. Hannj „Lestu eitthvað fyrir mig. þú fékkst nýja bók.t dag. Lestu eitt- myndi nú að eilífu svipta sig slíku. Hann svipaðist um .eftir hvað fyrir mig,“ pappir, en fann ekki svo mikið sem rífið umslag. Ilonum fannst hann sjá bréfsefnabók, en það var þá frímerkjaalbúm. Hann ©pnaði það í rælni og þá sá hann frímerki, sem eitt sinn hafðí hlettazt gini. Hún verður að rífa það úr, ert það skiptir engu máli, hugsaði hann. Hann fann ekki svo mikið sem bréfsnuddu í vasa sínum og i afbi'ýðkasti skrifaði hann með bleki á græna mynd af Georg VI: Eg elska þig. þetta getur hún ekki afmáð, hugsaði hann í bræði sinni, það er óafmáanlegt. Andartak fannst lionum sem hann heíði lagt dufl fyrir óvini sínuöi, en þetta var enginn óvinur. Nú var hann að komast af braut hennar eins og háska- legt brak. Hann lokaði dyrunum á eftir sér og gekk hægt niður hæðina, — verið gat að liún væii að koma. Allt, sem hann að- hafðist núna, var i hinzta sinn, og það vár undarieg tilfinning. Aldrei myndi liann ganga þessa leið aftur, og ]>egar hann tók ínýja ginflösku úr skápnum, liugsaði hann: Aldrei opna ég flösku framar. Brátt var ekki fleira, sem hann gat gert í hinzta sinn. Ekki var nema einn verknaður eftir: Að gleypa lyfið. Ilann stóð með ginflöskuna á lofti og hugsaði: Síðan hefst víti, og þau verða óhult fyrir mér: Hélen, Louiso .... og þú. Við kvöldverðinn talaði hann af ásettu ráði um það, sem ger- ast myndi í næstu viku. Ilonum fannst miður að hafa þegiö tboð Pellowes og útskýrði fyrir liénni, að hann liofði ekki getað Iiafn- að boði lögreglustjórans daginn eftir. þeir þurftu að ræða svo margt. „Er engin von, Ticki, eftir hvíld, langri hvíld ....?“ ,,það væri ekki rétt að halda áfram störfum, hvorki gagnyart „þér myndi ekki líka það. það eru 1 jóð.“ „]>að gerir ekkert tih Eg myndi líklega sofna við þau.“ Hann hlustaði naumast meðan hún las. Fólk segir, að maður geti ekki elskað tvær konur, en hvað var þessi tilfinning annað en ást? Ilann saknaði þess, að nú myndi hann aldrei sjá liana framar. Hár hennar, sem var að grána, hrukkumar á andliti hennar, líkami hennar, sem var að gildna, allt þetta orkaði meira á hann en fegurð hennar hafði nokkru sinni gert. Hún var í.inniskóm, sem vom bilaðir. það er ékki. fegurðin, sem við elskum, hugsaði hann, það er vanmáttur okkar til þess að vera eilíflega ung, hröi-nun tauga, lirömun líkamans. Fegurð er eins og velgengni: \ið elskum hana skamma stund. Hann fann hjá sér kennd til þcss að vemda hana — en það var það, sem hann ætlaði að gera — vernda huna fyrir sjálfum honum um alla eilífð. Orðin, sem liún las, bámst að eyrum hans: „Við föllum öll. þessi hönd fellur líka — öll erum við haldin þessari veiki, sem ekkert fær staðizt. Og þó er alltaf til Einn, sem mcð mildum höndum sínuni gotur valdið því, að ekki falli allir“ Oi'ðin hljómuðu sem sannleikur, en liann vísaði lionuiii á bug. Huggun getur yerið að auðveld, hugsaði hann. þessar hendur munu aldrci afstýra falli mínu Eg smýg milli fingranna, ég er útataður í ósannindum, svikum. Að treysta einhvcrjuin var sem dautt tungumál, sem hann hafði gleymt málfræðinni 1. „Hevrðu, elskan. þú ert að sofna." „Aðeins rétt sem snöggvast." ■IWWWWWI WWVSJWWVVWWWWVVWWWVW^ rtW.Vj-JWJWJ^WUWVVVVWWWVW.V.VW/'1 C & &uH-»ugkt i pmiim Á kvöldvökunnl Við vísindastofnun eina í Vira getur að líta eftirfarandi til- kynningu: „Sá, sem eftir dauða sinn ósk- ar að styrkja vísindin, þarf ein- ungis að taka það fram í erfða- skrá sinni, að stofnuninni sé heimilt lík hans til krufningar. Það skal þó tekið fram, að greiðsla fyrir lifandi lík kemur ekki til greina." • Ung fögur ensk stúlka kom. í heimsókn til bónda eins í Ástralíu og dvaldist þar um tíma. Dag nokkum var hún ein heima á bóndabænum, og korra sonur nágrannans þá með miklu írafári inn í bæinn og hrópaði: „Viljið þið ekki sækja bölv- aða hvítu beljuna ykkar, sem er komin í garðinn okkar?“ Stúlkan horfði reiðilega á bóndasoninn, og svaraði; „Þér skuluð sjálfur sjá fyrir því, að koma kúnni út úr garð- inum — annars veit eg ekki til þess, að sé nein hvít kýr til hér á þessunv bæ.“ „Fyrirgefið þér,“ svaraði bóndasonurinn, „það er heldux enginn garður heima hjá okkur. En þegar loksins kemur ung og fögur stúlka hingað í þessa af- skekktu sveit, verður maður að finna upp á einhverju til þess að verða henni nákunnugur." • Eins og þér kannske vitið er Pantheon í París hinzti hvíhi- staður helztu stórmenna Frakk- lands. En þetta vissi ekki hin unga Ameríkustúlka, sem var á skemmtiferð í París. Hún hélt, að Pantheon væri dýrlegur skemmtistaður, og bað skrif- stofu hótelsins um, að panta fyrir sig tvó aðgngumiða að Pantheon. „Kæra ung£rú,“ svaraði skrif- stofumaðurinn," því miður, en þeir, sem fá aðgang að Pan- theon, hafa einungis rétt á einus plássi.“ ,, • Um þessai’ mundir er mikill áróður gegn sígarettureyking- um, og eitt sinn mælti kona ein við vinkonu sína: „Eftir það sem eg hefi lesið um skaðsemi reykingaima hefi eg forboðið manninum mínum að snerta sig'arettu.“ „Og heldurðu að hann hafi viljakraft til þess að hætta áð reykja?“ spurði hin. „Nei,“ svaraði eiginkonan ákveðið — „en eg hefi það.“ 1965 Tnnmn leið, ðg fy rir góðaaðhlynn- Dag nokkurn kom Bolo með skjalf- — Þau eru- frá drottningunni, —• Ef Tarzan gefst ekki upp, læt- íngu vina sínna, var hann að koma andi fanga. — Þessi svikari er með sagði fangimi og .var hræddari eiv ur hún taka fanganra D.on Evans. aí jtii heilsu. skilaboð. nokkru sinni,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.