Vísir - 28.12.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 28.12.1955, Blaðsíða 9
MiSvikudagirm 26. des«rkber 1933. yísia 9 Höndlun æðra lífs. Guðmundur Daniekson: BUndingsleikur. Skáld- saga. Helgafell 19S5. Frá því að Guðmundur Dau- íelsson kom fyfst frarn á sjón- arsviðið sem skáldsagnáhöf- undur, hefur mér búið í grun, að frá honum mundi fyrr eða síðar koma mikið og heiisteypt skáldverk. Máttur og litauðgi máis og stils, hin skarpa, stundum allt að því ófreska skyggni hana á mannlegt sálar- Jíf, hin furðulega næma skynj- un á öllu tilbrigði riáttúrunnar og hin oft og tíðum örlög- jþrungna ólga i atburðarás sagna hans — allt þetta hefur sýnt ó- venjulega hæfileika til skáld- skaparlegra afreka. Fram að þessu er sem þeir hafi ekki get- að að full saméinast til sám- i'æmdra heildarátaka, fen hin síðustu árin hefur hann þó færzt nær og nær því, að slíkt mætti verða. í Mannspilin og ásinn fer einn kafli, sem næstum er sjálfstæður, aðaáanlégur skáldskapur, persónurnar, er •þar koma fram, svo eðlilegar og mehnskar sem framast' verður á kosið, en yfir þeim. seiðmögn- ■ uð, harmræn örlagadul. í Fjall- skugganum er sviphrein saga og yfir henni reisn, en þar er sem skorti eihhverja fyllingu skapa- þuriga og útsýnar. Musteri ótt- ast er gætt táknrænu áhrifa- magni langt út yfir gerð, örlög og vettvang þeirra persóna, sem þar koma fram á sjónarsviðið, en þai' gætir þó í veigamiklum ivafla brötalama á stíl. í hínni nýju skáldsögu Guð- muhdar hhíga allir kostir hans sem rithöfundar í einn farveg. Málið er fagurt og þróttmikið, stíllinn breytilegur eftir efni, glæsilega lit- og myndríkur, fen þó hvergi um of, heldur í fyllsta . samræmi við tilgang höfundar ■og heildina. Lýsingarnar á um- hverfínu skera sig ekki úr eins «g stundum áður í sögum Guð- anundar, en falla að liugblæ persónanna og rás atburðanna eins og vel gerð og sjálfsögð umgerð. Ura atburðalýsingarnar er sama máli að gegna. Þær niynda samfellda heild, þar seni eitt svarar til annars. IIöí- undurinn lýsir morðinu mjög lauslega. Það er ekki þunga- miðja sögunnar, og þess vegna jnátti ekki lýsa því þannig, að það drægi að sér athygli les- andans nema að mjög takmörk- uðu Ieyti. Og persónurnar, sem allar eru dregnar svo skýrum dráttum, að lesandinn þekkir þær eins og hann hafi kynnzt þeim sjálfur á hinni örlagarílvu nóttu, sem er tímásvið sogunn- ar, eiga hver sinn afmarkaða reit á taflborðí atburðarásar- iíinar og hiíta þeim leikreglum, sem þar henta. Þegar litið er á persónurnar hverja fyrir sig, er vandséð, hverri. þeirra sé lýst af rnestri iþrótt. Veigamest eru þau. Birna og Jón blindi, af því að þau verða að vera það, en eg er í vafa um, hvort höfundurinn sýnir meiri íþrótt um persónu- sköpun í lýsingunni á þeirn en til dæmis á séra Oddi, svo stutl sem kynning okkar er af ho.num eða konu hreppstjórans —- ■ jafnvél Björgvín, jámsmiðhum, sem meira er' umtalaður en hvað hann kemur beinlínis við sögu. En hver er svo líftaug sög- unnar, hver sú útsýn, sem hún veitir út yfir þennan tiltölulega íárnenna og nöturlega hóp í sunnlenzku sjávarþorpi? Því er það yfirleitt sameigin- legt, þessu fólki, að það á sér ekkert sem gefi lífi þess gildi eða glit. En lifsfyllingu þráir það. Þar sem svo er ástatt, ger- ast þeir eldri kaldir og tómlát- ir, eí þeir eignast ekki eitthvert skurðgoð — eins og kona hrepp- stjórans — eða þeir verða bitrir °g leggja rækt við tilhneigingu sína til kvalalosta. En beir ungu; sem ekki hafa enn sleppt trúnni á frekari íullnægingu þess, sem hin hversdagslega tilvera veitir þeim, mæna reikulir eftir ein- hverjum tiskunnar teiknum. Þeir hafa séð fólk, sen'. lifir lif- inú með meiri glæsibrag', og þeim finnst, að það hljóti að hafa höndlað hamingjuna. Auður — peningar — verða þá hið mikla hnoss, sem nauðsyn ber til að höndla. í umhverfi sögufólksins er það Karl hinn ríki, sem hefir unnið það afrek að verða ríkur. Iiann á fjársjóð í kofanum sínum, þai’ sem hann býr afskekktur og aleirin. Hinir ungu menn horfa á vafurlogann upp af fjársjóði Karls ríkaj Raunsæi þeirra raskast meir og meir, og Ijóminn af gullinu verður bjartari og bjartari. únz einn þeirra, Theódór, ákveður að láta til skarar skríða og ræna fénu, og þær eru miklar, þær skýjaborgir, sem hann hef- ir þegar reist fyrir ránsfenginn. Mistök valda því, að hann verð- ur Karli að bana. Svo er komið að honum, þar sem hann stend- ur dulbúinn yfir líkinu, og þá brestur hann kjark og leggur á flótta, áh þess að hafa náð í fjársjóðinn. Hann er ekki for- hertur glæpamaður. Hann er áttavilltur og ærður unglingur. Og þá er hið gullna ævintýri er orðið að blóðugum veruleika, verðm- það hans fangaráð, að grípa dauðahaldi í nýja fárán- lega grillu og álpast fyrir- hyggjulaust undan landi á bát- kænu — út í opinn dauðann — eins og Ífáhií álpáðist út í hið glæfralega rán. Svo eru það þau ffiraa og Torfi. Birna hefir skyndilega haft sig upp í áð brjóta af sér fjötra niðurlægingar og þræl- dóms og séð í hillingum þá lóft- sýn, sem hún kann að nefna æðra líf. Hún hefir farið til prestsins og til skurðgoðsins í þorpinu, Göða Loftssónar, en hún finnur fyrst það, sem hún hefir leiíað að, þegar hún hitt- ir Ttírfa, örvilnaðan, haldandi það, að hann verði sakáður um rnorðið á Karíí ríka, og upp- götvar, að húri eiskar hann og ákveður að taka hann að sér. Og Torfi, sem vér.ið hefir vinnu- dýr og amakefli heima fyrir, stækkar í eigin aúkum og finnur sína mjög, þá ,’er hann verður þess vísari, að Bhna ann hcnum, að henni gengur ekki meíjramkun til að taka hann að sér, svo illa sem virðist fyrir hor.um komið', heldur djúp og fórnfús ást. Og þau vita nú sinn veg, þó að það komi svo í ljós, að sú haetta vof- ir ekki yfir Torfa, að honum verði kennt morðið. Birna segir við Jón blinda, sem hefir mis- þyrmt henni og þrælkað hana: „Æðra líf er að vera fær um að hlusta á þig og hafa þig' fyrir augúnum án þess að fyrirlíta þig og fyllast viðbjóði og láta þig ósjálfbiarga gjalda'þess í dag, að þú spýttir á mig heil- brigður í gær.“ Og þau héidu hvort síha leið, laus úr blindingsieiknum, ,,þar sem áílir höfðií bundið fyrir augun og enginn sá, hvað hann var að eítast við.“. Þau fóru „þangað, sem þau vissu að þörfin fyrir þau 'var brýnust: hún inn til blindingjans ósjálf- bjárga, hann heim til málþola fénaðarins, - sem beið hans.“ Þannig endar sagan, og þarna tel eg mig engu hafa við að bæta. Guðm. Gíslason Iíagalín. öflugt bindindisfé- i söngnum og annaðist undirleik. Að síðustu var dansað og lék einn gestanna frá umdæmis- stúkunni, Magnús Jónsson, á harmoniku fyrir dansinum. — Björn Björnsson sýslumaður Rangæinga var staddur á skemmtuninni. Hanri hélt þar snjalla ræðu og hvatti nemend- ur skólans til bindindis og reglusemi. Hátíð þéssi fór hið bezta fram og var hinu ný- stoínaða félagi til sórha í hví- vetna. 1. des. s.l. gekkst nemenda- félagið fyrir hátíðahöldum. In- spector scholae, Daði Sigurðs- son, ílutti ávárp, aðalræðu dágsins hélt óskar Jóhssón í Vík. Skölákóririn söng undir stjórn frú Guðrúnar Sveins- dóttur. Síðan skemmtu nem- endur sér við félagsvist, en hún á miklum vinsældum að fagna í skólánum. Má segja að félags- líf i skólanum standi með xniki- um blóma. Af góðum gestum sem heim- sótt hafa skólann í vétur ber ennfremur að nefria Kristmann Guðmundsson, rithÖfund. — Dvaldist hann í Skógum á veg- um bókmenntakynriirigar i skólanum í fjórá dagá'og fíutti hin snjölíustu erindi um nökk- ur öndvegisskáld íslenzk og las upp úr verkum þeirj-a. Heilsufar nemenda í Skóg- um. hefur Arerið gott, nema hvað hálsbólga og kvef. hafá stungið sér niður. Ekki var það þó al- variegt og að mestu iiðið hjá. Snemma á bfessu skólaári heimsótti Brynleifur Tobíasson Skógaskóla. Fluttí- hárin fröðlégt eriridi um binöindismál og' sýndi kvik- mýnd. Hrlfúst riemehdur mjÖg af máli hans og gengust í sam- bandi við þessa merku heim- sókn fyrir 'stofnun bíridifidis- félags í skólanuni. Gekk meiri hiuti nemenda þegar í það óg á hið ung'a félag vaxar.di. vin- sældum að fagna í skólanum. Laugardaginri 3. des. efndi bindindisfélagið tii fyrstu árs- hátíðar sinnar. í tilefni þess heimsóttu skólann nokkrir á- gætir gestir frá umdæmisstúk- unni nr. 1. Hátíðin hófst með ávarpi formanns ,félágsins, Jöns Rúnars Guðjónssonar, en síðán ' tóku' hiiiir göðu gestir til máls hver af öðrum. Þorsteinn J. Sigurðsson flutti ræðu, Maríus Ólafsson skáld, las frumort kvæði; Sigurður Guðmundsson flutti': frásöguþátt, Þorgrímur Einarsson, léikari, skemmtimfeð upplestri og látbrágðslist,. Þórð- ur Steindórsson fluíti á\rarp. Sýnd var' hmri fagra kvikmynd Tjöid i skógi. Milli atriða var söngur. bæði fjöidasöngur og kórsöngur, áuk þess s'öng'.tvö- faldur kvartett drerigja. Frú Guðrún Sveinsdóttir, er dval- izt hefur um skeið í skógurn og haldið söngnámskeið, stjórnaði l TiEkynning \ t Skorað er á skattgreiðendur í Reykjavík að greiða skatta sína upp fyrir áramót. Athugið, ; . eignarskattur, slysatryggingagjöld og al- •mennt trýggl' asjóðsgjald eru frádráttarhæf við næstu skáttalagningi., hafi gjöldin verið greidd fyrir áramót, Dráttarveu'. aí ógreiddum gjöldum tvöfaldast éftir áramótin. TölÍstjórrnn í Reykjavík, 27. desbr. 1955. Ævintýr H. C. Andersen ♦ 2. ,^*jVV%VVw - .VJW»V.Vt."«VV'W,«■AW0V*, BB' B0 ni-ý ;íh Y#&! .-eíZSS??/ . _ „Elsku pabbi,“ sagði hin minnsta af dætrunum, „ætlarðu þá ekki að segja mér hverjir þessir gestir eru?“ „Svona, svona,“ sagði g-amli kóngurinn, „engan asa, en tvær af dætrum mínum verða að vera til- búnar að giítast. það er neínilega gamall tröllkarl væntanlegur frá Noregi. norðan úr DofrafjöIIum, og strákamir hans vciöa með í fönnni. Þetta er bezti karl, einn af þenn al- beztu þarna norður frá, heiðarlegur og kátur karl. Og þið megið trúa, að ég hiakka tii komu hans.“ I sömu svifum komu blysberar og kölluðu: „Þeir koma, þeir koma! “ Og dæturnar hneigðu sig og huldust næstum siæðunum. Og þama stóð tröilkarl- inn úr Döírafjöllum með kiakahúfu á höfði, í bjarn- skinnsfeldi og ioðstígvél- um, en synirnir vom létt- klæddir, enda voru þeir hraustleikamenn. „Er þetta hóll,“ sagði einn, „þetta köllum ðáð holu í Noregi“. „Hættið þessu bulli, strákar,“ sagoi tröllkarl- inn, „annars halda menn að þið þekkið ekki mun á hól og holu.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.